Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 125

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 125
257 dverg-þjóðina Akka, og dvaldist lengst af innan um mann- ætur í Níam-níam-löndunum. |>ar kom hann meðal annars að geysistórri á, er rann í suðvestur og var kölluð Uélle; eigi gat hann fengið neina áreiðanlega vitneskju um það, hvert fijót þetta rynni, og ferðamenn, er seinna hafa farið um sömu slóðir, hafa aldrei komizt svo langt, að þeir gætu orð- ið nokkurs vlsari. Sumir halda, að Uélle beygi til vesturs og sé sama og áin Schari, er fellur í Tsadvatnið ; en það er skoðun flestra, að hún renni suður í Kongó, því þar hafa menn séð mynni á stórfljótum (t. d. Ubangi, Mangalla, Itimbiri o. fl.), er falla þangað suður. Ef það nú sannaðist, sem líklegt er, að Uélle félli í Kongó, er það mjög mikils- verð uppgötvun ; því þá mætti komast á skipum upp eptir Kongó og norður í Nílarlönd, svo þar mætti að kalla má taka höndum sunnan yfir álfuna þvera. Að öllum líkindum munu Uélle og Kassai reynast seinna meir mjög svo mikils- verðar fyrir verzlunarsamgöngur i Kongóríkinu. Nú eru tveir nafnfrægir ferðamenn farnir á stað til þess að glíma við að leysa úr þeim vafa um Uélle. Brazza fór í sumar á stað á gufuskipi upp Kongó til þess að kanna fljót þau, er helzt gætu staðið í sambandi við Uélle. Brazza er nafn- frægur fyrir ferðir sínar og uppgötvanir í Kongólöndum og stóð lengi í stímabraki við Stanley út úr landnámi þar syðra. Hinn maðurinn heitir Oscar Lenz; hann er líka nafn- frægur landkannari, hefir farið margar ferðir um Afríku og varð frægastur fyrir ferð sína frá Marokkó til Timbúktú 1879—80. Nýlega hefir tveim ferðamönnum frá Portúgal, Capello og Ivens, tekizt að komast yfir Suður-Afríku þvera; fóru þeir frá Benguela austur að mynninu á Zambesc norðar en Livingstone fór um árið; gjörðu þeir margar uppgötvanir, er snertu þjóðir og landslag í þeim héruðum, þar sem vötn skiptast norður til Kongó og suður til Zambese. Serpa Pintó, sem frægur er orðinn fyrir ferðir sínar í Suður-Afríku, fór með miklu fylgdarliði (um 1000 manns) í sumar er var Tímarit hins isl. Bókmenntafjelags. VI. 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.