Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 9

Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 9
8g Fram undan Neðribúðinni er hin gamla Tostrupsbryggja. Hún er fræg, þó hún sé ekki stór, því að undanteknum húsum fyrir vörur sínar og bryggjustúfnum, sem stendur út undan efsta húsinu og fyr er nefndur, þá er þetta eina mannvirkið, sem V. T. Thostrup hefir látið eftir sig hér eftir 27 ár og hún er svo, að Ernst lyfsali kvað eitt sinn hafa sagt, að út á hana skyldi enginn maður hætta sér, nema hann hefði trygt líf sitt áður, og sagði hann sumt ósannara. Nú setur Tórarinti þar nýja bryggju þegar minst varir, og því ekki seinna vænna að bjarga minningu Tho- strup’s og bryggjunnar. Sunnar litlu sér yfir Rasmussen á eitt vöruhús Tórarins. Tað er bygt í flæðarmáli og varnar því, að strandgata geti nokkru sinni komið á Oldunni fyrr en það er rifið eða kveykt í því. — Sunnan undir því er bæjarstofnun, þar sem karlmenn geta skotist inn til skjótra þarfinda sittna, og gæti Seyð- isfj. verið þar góð fyrirmynd Rvík og hinum borgunum, þar sem allir eru í vandræðum og neyðast til að ganga allra ertnda sinna í hvert afdrep sem fæst. Tá sézt hvítur húsgafl með svartri rönd slcamt norður frá lóninu. Tað er Bindindishúsið, en svarta röndin sýnir þak á lægra parti, sem leikfélagið hefir bygt aftan við húsið og haft er fyrir leiksvið, er húsið sjálft þá áhorfendasalur. Par eru og haldn- ir fundir, tombólur, dansar og guðsþjónustur á vetrum. Tar messaði Bojsen sáluhjálpari, Östlund, Einar Jochumsson o. fl. Húsið er mesta þarfindahús. Ear bak við og ofar á túninu er Hótel Kr. Hallgrímssonar, og ekki á myndinni. Pað er laglegt hús og hefir þann kost, að það hefir rúmgóðan billíard- og funda- sal, en ekki dugar að gera til þess allar nútíðarkröfur. Tar bak við sjást tvö svört þök lítil og nærri jafnstór koma suður undan. Tað nyrðra er Nielsenshús bókhaldara og svila Pórarins kaupm. og mun hann hafa látið byggja það sjálfur. Nielsen er hæstur maður á Seyðisf. Hið syðra er Ingimundarhús. Ingim. er hagsýnn og sparsamur og segja sumir hann eigi peninga. Petta hús stóð víst úti hjá Norskubúð og var flutt þaðan eftir snjóflóð- ið. En beint aftur af Bindindish. er Skálanes og ekki á mynd- inni. Pað bygði Jón á Skálanesi 1897 og veitti þar kaffi og óá- fengi einn vetur. Nú er það pósthús. Tað þekkist á rauðum vindlakassa, sem negldur er þar utan á. Par er Anna Stephen- sen póststjóri og hann mörgum betri.1 1 Nú, 1903, er póstafgreiðsla í hinu nýja húsi J. Stephensens innan við Leiruna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.