Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 45
Éimreíöin) ÞRJú ÆFINTýRÍ in skaltu, að þú sjálf ert miðdepill allrar tilverunnar — miðpunktur hins mikla alheims-rúms — og upphaf og endir tímans. Og þess vegna eru takmörk tíma og rúms hið innra hjá s j á 1 f r i þ é r. par, og hvergi annars- staðar muntu finna þau og fá hvíld. — Farðu því heim aftur til jarðarinnar og hvíldu þig — Og vertu nú sæl.“ Og hann hreyfði ofurlitið annan vænginn um leið og hann sagði síðustu orðin. „Vertu sæll!“ sagði sálin. „Eg verð að t r ú a og h 1 ý ð a, því ekki s k i 1 eg.“ Hún sveif heim til jarðar á hálfu augnabliki, skreið þar inn í moldarkofann sinn, og fann þar að lokum tak- mörkin, sem hún hafði leitað að, og hvíldina, sem hún þráði. II. Dansmærin. Einu sinni var dansmær, sem var svo fagurlega limuð og mjúkleg í öllum hreyfingum, að hún þótti bera langt af öðrum yngismeyjum. Hún fór um alt landið og dans- aði á öllum helstu leiksviðum. Og að síðustu dansaði hún i sjálfri konungshöllinni. Og eftir því, sem hún steig dansinn lengur í hvert skiftið, þvi elskulegra varð útlit hennar, og því meiri varð yndisþokkinn, sem af henni lagði. „Ó, hvað hún á gott, að þurfa ekkert að gera nema að dansa!“ sagði ein hirðmærin. „Og að fá lof hjá öllu tignu fólki og jafnvel sjálfum konunginum,“ sagði önnur. „Og að fá stóra hauga af gulli og gimsteinum,“ sagði hin þriðja. „Ef eg væri i hennar sporum, þá væri eg sælli en nokkur önnur manneskja í heiminum,“ sagði hin fjórða. „En hvað gerir hana svona fallega, þegar hún dansar?“ sagði kóngsdóttirin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.