Alþýðublaðið - 05.06.1964, Page 4

Alþýðublaðið - 05.06.1964, Page 4
Fréttatiikynning frá sjáva rútvegsmála ráðu neytinu Samkvæmt 1. grein laga nr. 40 9. júní 1960, um takmarkað leyfi til dragnótaveiða í fiskveiðilandhelgi íslands undir vísindalegu eftirliti, getur ráðherra, samkvæmt tillögum fiskideildar atvinnudeildar háskóláns og Fiskifélags ís- lands, ákveðið fyrir eitt ár í senn, að dragnótaveiði sé lieimil á tilteknu svæði eða svæðum á tímabilinu 15. júní til 31. október eða skemmri tíma, eftir því sem nánar er ákveðið. Fiskifélags íslands hefur leitað álits sveitarstjórna og ann arra aðila, sem liagsmuna hafa að gæta í þessu efni. í samræmi við ákvæði téðra laga og athuganir Fiskifélags íslands hefur sjávarútvegsmálaráðuneytið ákveðið að leyfi ; til dragnótaveiða skuli veitt frá og með 19. þessa mánaðar á eftirgreindum svæðum: 1. Milli lína réttvísandi norðaustur um Bjarnarey sunnan Vopnafjarðar, og réttvísandi norðaustur frá Kögri sunnan Héraðsflóa. II. Milli lína réttvísandi austur úr Borgarnesi norðan Seyðisfjarðar, og réttvísandi austur frá Gerpi. skulu veiða óheimilar innan línu úr Borgarnesi í Skálanes fyrir mynni Seyðisfjarðar, og úr Flesjartanga í Fjúksnes fyrir mynni Mjóafjarðar. III, Frá línu réttvísandi austur úr Hafnarnesi norðan Fá- skrúðsfjarðar að línu réttvísandi austur úr Hafnar- nesvita að sunnan. Þó skulu veiðar óheimilar innfjarða í Fáskrúðsfirði innan línu úr Hafnarnesvita að sunnan í Hafnarnes að norðan. VI. Frá línu réttvísandi suðaustur úr Kambanesi norðan Breiðdalsvíkur suður og vestur um að línu réttvísandi suður úr Geitahlíðarfjalli (22° v. 1.) austan Grinda- víkur. V. Samfellt svæði frá llnu réttvísandi vestur úr hólman- um Einbúa í Ósum, fyrir Faxaflóa, Breiðafjörð og Vestfirði, að línu réttvísandi norðaustur frá Geirólfs- gnúpi á Ströndum. í Faxaflóa takmarkast svæðið af línum, sem hugsast dregnar þannig: 1. Úr Garðskagavita um punktinn 64° 8' n. br., 22° 42' v. 1. í Gerðistangavita. 2. Úr Hólmbergsvita um bauju nr. 6 í Faxaflóa í Kirkju hólsvita. Á Vestfjörðum er dragnótaveiði óheimil innfjarða, innan lína, sem liér segir: 1. Úr Ólafsvita um Tálkna, þvert fyrir Patreksfjörð og Tálknafjörð. 2. Milli Svartliamra að sunnan og Tjaldaness að norð- an í Arnarfirði. 3. Milli Keldudals að sunnan og Arnarness að norðan í Dýrafirði. 4. Milli Mosdals að sunnan óg Kálfeyrar að norðan í Önundarfirði. 5. Milli Keravíkur að sunnan og Galtarbæjar að norð- an í Súgandafirði. 6. Milli Óshóla að vestan og Bjarnarnúps að austan í ísafjarðardjúpi. 7. Milli Maríuhorns í Grunnavík að sunnan og Láss að norðan í Jökulfjörðuln. * Bátum innan lögmæltra stærðarmarka, sem skráðir cru og gerðir hafa verið út frá verstöðvum á þessum svæðum, veður veitt leyfi til að veiða hvar sem er á svæðunum. Ennfremur hefur sjáarútvegsmálaráðuneytið ákveðið, að svæðið frá línu réttvísandi norður úr Nestá á Vatnsnesi (20° 40' v. 1.) vestan Húnafjarðar að línu réttvísandi norður frá Straumnesi austan Málmeyjarfjarðar (19° 20' v. 1.) skuli opnað til reynslu til dragnótaveiða. Þó skulu dragnótaveið- ar óheimilar á svæði í Skagafirði, sem takmarkast af línu, sem hugsast dregin úr norðurenda Tindastóls (Landsendi) í Drangey og þaðan beina stefnu í Hegranestá. Bátum, sem skráðir eru og gerðir hafa verið út frá verstöðvum á hinu leyfða veiðisvæði. verður einum veitt leyfi til að veiða á svæði þessu, en hins vegar verða þcim ekki leyfðar drag- nótaveiðar annars staðar innan fiskveiðilandhelginnar. Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 4. júní 1964. 4 5. júní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ BORGARSTJÓRNARFUNDUR (Framhald af 7. síðu). komu fram tveir listar og fór fram lilutkesti mitli Óskars Hallgríms- sonar og Kristjáns Benediktssonar og kom Kristjáns hlutur upp. í borgarráði eiga þvi sæti næsta ár: Auður Auðuns, Gísli Halldórs- son, Birgir ísl. Gunnarsson, GuJS- mundur Vigfússon, Kristján Bene diktsson. Varamenn í borgarráð voru kostiir: Geir Hallgrímsson, Þórir Kr. Þórðarson, Guðión Sigurðsson, Adda Bára Sigfúsdóttir, Einar Ágústsson. Að öðru leyti fóru kosningar á bessa leið: BVGGINGABNEFND: son. HEILBRIGÐISNEFND: Birgir ísl. Gunnarsson, íngi Ú. Maenússon, Úlfar Þórðarson. HAFNARSTJÓRN: Þór Sandholt, Gúðjón Sigurðs- son, Einar Ágústsson, Hafsteinn Bergbórsson, Guðmundur J. Guð- mundsson, en hlutkesti réði milli hans og Jóns Sigurðssohar. FR AMFÆRSLUNEFND: Gróa Pétúrsdóttir, Guðrún Er- lendsdóttir, Gunnar Helgason, Sig ’irður Guðgeirsson, Jóhanna Egils dóttir, en hlutkesti réði milli henn ar og Biöms Gnðmundssonar. f ST.TÓRN LÍFEYRISS.TÓÐS STARFSMANNA REYKJA- VÍKURBORGAR: Guðjón Sigurðsson, Gróa Péturs dóttir, Alfreð Gíslason. ÚTGERÐARRÁÐ: Sveinn Benediktsson, Ingvar Vil hjálmsson, Einar Thoroddsen, Guð mundur Vigfússon, Björgvin Guð- mundsson, en hlutkesti réð milli hans og Hjartar V. Hjartar. ÆSKULÝÐSRÁÐ: Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Bent Bentsen, Böðvar Pétursson, Eyjólf ur Sigurðsson,- en hlutkesti réð milil hans og Jóns Aaðalsteins Jóns sonar. í STJÓRN INNKAUPASTOFN- UNAR REYKJAVÍKURBORGAR: Sigurður Magnússon, Þorbjörn Jóhannesson, Óskar Hallgrímsson, Guðmundur J. Guðmundsson. ENDURSKOÐENDUR BORG ARREIKNIN G A: Ari Ó. Thorlacius, Kjartan Ólafs son, Hjalti Kristgeirsson. VEITINGALE YFISNEFND: Kjalarnesþings: Gunnar Friðriksson. Endurskoðandi Styrktarsjóða sjó- manna- og' verkalýðsfélaganna í Reykjavík: Alfreð Guðmundsson. í stjórn Sparlsjóðs Reykjavíkur og nágrennis: Baldvin Tryggvason, Ágúst Bjarnason, en hlutkesti réð milli lians og Sigurður Guðgeirssonar. í stjórn Sparisjóðs vélstjóra: Gísli Ólafsson. Sjómannadagurinn Frli. af 16 síðu. semi mjög, þegar hún verður tek- in í notkun. Hátíðahöld Sjómannadagsins hefjast kl. 8 á sunnudagsmorgun, en þá verða fánar dregnir að hún á skipum í höfninni, og sala hefst á Sjómannadagsblaðinu og merkj um dagsins. Kl. 11 hefst hátíða- ■ messa í Laugarásbíó, þar sem sr. Grímur Grímsson prédikar, en söngkór Laugarnessóknar syngur undir stjórn Kristins Ingvaisson- ar. Ki. 13.30 lexkur Lúðrasveit Reykjavíkur sjómanna- og ætt- jarðarlög á Ausiurveiii, en síðan verður mynduð þar fánaborg með sjómannaiélagafánum og ísl. fán- um. Kl. 14 hefst minningarathöfn á sama stað, biskupinn, hr. Sigur björn Einarsson, minnist drukkn- aðra sjómanna og Erlingur Vigfús son syngur. Siðan flytja ávörp Emil Jónsson, sjávarútvegsmála- ráðherra. Vaidimar Indr*ðason, fulitrúi útgerðarmanna, og Örn Steinsson, fulkrúi sjómanna, Pét- ur Sigurðsson, íorm. Sjómanna- dagsráðs, afhendir heiðursmerki dagsins, og Erlingur Vigfússon syngur. Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Páls P. Pálssonar ann ast undnleik og leikur á milli á- varpa. Að loknum hátíðahöldun- um við Austurvö.l hefst kappróð- ur við Reykjavíkurhöfn, og verð- laun verða afhent. Sjómannadaga kaffi verður í Siysavarnarfélags- húsinu á Grandagarði frá kl. 14 Um kvöldið veröa kvöldskemmtan ir á vegum Sjómannadagsins í flestum samkomuhúsum borgarinn ar og standa iil kl. 2. Sjómannadagsblaðið verður af- hent blaðsölubórnum í Hafnarhús inu í Hainarbúoum og Skátaheim- ilinu við Snorrabraut á laugar- dag kl, 14.00-17.00. Einnig verða merki Sjómanna dagsins og Sjómannadagsblaðið afhent sölubörnum á Sjómanna- daginn, sunnudaginn 7. júní frá kl. 10.00 á eftirtöldum stöðum. Hafnarbúðum, Skátaheimilinu við Snorrabraut, Rét.arholtsskóla, Sunnubúð við Mávahlíð, Voga- skóla, Melaskóla, Drafnarborg, 1 Le.kskóia og dagheimili, Safa- | mýri 5, og Laúgalækjarskóla. Auk venjulegra sölulauna fá ! börn sem selja fyrir 100.00 kr. eða meira aðgöngumiða að kvikmynda sýningu í Laugarásbíói. Sjómannadagsblaðið er stórt og vandað að þessu sinni, og kennir þar margra grasa. Ritstjórar þess eru Halldór Jónsson og Guðmund ur H. Oddsson. Framkvæmdastjóri dagsins er eins og að undanförnu Geir Ólafsson, loftskeytamaður, en í stjórn Sjómannadagsráðs eiga sæti: Péiur Sigurðsson, form., Guð mundur H. Oddsson, gjaldkeri, Kristens Sigurðsson, ritari og Hil- mar Jónsson og Tómas Guðjóns- son, meðstjórnendur. Lesið Álþýðublaðið Áskriffasíminn er 14900 Opinbert uppboð verður haldiff aff Borgartúni 7, hér í borg (í portinu bak viff liúsiff), eftir beiffni yfirsakadómarans í Reykjavík, laug- ardaginn 13. júní n.k. kl. 1,30 e. h. Seldir verffa allskyns éskilamunir, s. s. reiðhjól, úr, lindar- pennar, skartgripir o. fl. Greiffsla fari fram viff hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Guðmundur H. Guðmundsson, Þór Sandholt, Þorvaldur Kristins- Jón Sigurðsson, Jón* Magnús- son, en hlutkesti var milli hans og Símons Sigurjónssonar. í stjórn Fiskimannasjóðs Akraborg Reykjavík - Akranes - Borgames Hentugar, ódýrar og þægilegar ferðir. — Sérstakur afsláttur fyrir hópferðafólk. Sé farið frá Reykjavík að morgni og til baka aftur að kveldi hefir gefizt tækifæri til stuttra heimsókna og kynnisfara um hið fagra Borgarfjarðarhérað. Akraborg styttir ferðina milli Akraness, Borgarness og Reykjavík- ur. — Ferðist ódýrt og fljótt. Akraborg

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.