Alþýðublaðið - 05.06.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.06.1964, Blaðsíða 11
r ■x-'.-v ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 5. júní 1964 Jón Gestur Vigíróson Ingvar Victorsson Kagnar Jónsson Bergþór Jónsson Einar Sigurðsson Sigurður Bergsson Ásgeir Þorsteinsson ; Ríkharffur Jónsson Hallðór Sigurbjörnsson Albert Guffmundsson UNGLING AURV ALIÐ: Hermann Gunnarssors, Val Eyleifur Hafst., ÍA Ilelgi Númason, Fram Körffur Markan, KR Hinrik Einarsson Fram *" Magnús Torfason, ÍBK Þórffur Jónsson, KR Sigurffur Friffriksson, Fram Ársæll Kjaríansson, KR Þorlákur Hermannss., Val Guffmundur Pétursson, KR Varamenn í unglingaúrvalinu eru: Þorbergur Atlason, Fram, Árni Marinósson, Fram, Sæmundur B.iarkan, KR, og Bergsveinn Alfonsson, '•Val. Leikurinn hefst kl. 20,30. Dómaiú verffur Haukur Óskarsson. Norðurlandamót í útihandknatt- leik kvenna fer fram á Laugardals vellinum í Reykjavík dagana 26. 27. og 28. júní næstk. Allar Norð- uralndaþjóðirnar taka þátt í mót- inu að þessu sinni og liðin eru væntanleg til Reykjavíkur 25. júní með leiguflugvél. Þetta er 11. Norðurlandamótið, sem fram fer og í fjórða sinni, sem íslenzkar handknattleiks- stúlknr taka þátt. Á síðas a móti sem háð var í Svíþjóð, var ísland í öðru sæti. Kcppt er nú í fyrsta sinn um nýjan og glæsilegan grip sem SAS gaf, en hann vinnst til eignar, ef hann er unninn þrisvar í röð eða fjórum sinnum alls. Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ setur mótið með ræðu, en mennta málaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gísla- son, mun afhenda sigurvegurun- um verðlaun. ÍSÍ, borgarstjóx-n og menntamálaráðuneytið munu efna til veizluhalda í tilefni mótsins. Ðómari kemur með hverju liði, en dómaranefnd HSÍ sér um dóm- arastörfin á mótinu. Formaður hennar er Hannes Þ. Sigurðssoli. Norræn ráðstefna handknattleiks- lciðtoga verður háð í sambandi við Norðurlandamótið, en formenn allra Norðurlandasambandanna koma hingað. Sérstök nefnd hefur séð um und ii-búning og framkvæmd mótsins, en í henni eru: Axel Einarsson, formaður, Jóhann Einvarðsson, Sigurgeir Guðmannsson, Valgeir Ársælsson og Rúnar Bjarnason. Niðurröðun leika er þessi: Úrslit fyrri Norffurlandamóta hafa orffið þessi: Röffin þjóffir: Nr. Ár Land Staff ; ur, Röff: 1 1946 N Osló Svíþjóff, Danmörk Finnland, Noregur. 2 1948 S Stokkhólmur Danmörk, Svíþj., Noregui-, Finnland. 3 1949 D Kaupm.höfn Svíþjóff, Danmörk, Noregui-, Finnland. 4 1950 F Helsinki, Hangö, Eber- na, Svíþj., Danm. Finnl. Nor. 5 1951 N Hamar, Elverum, Dan- mörk, Noregur, Svíþj. Finnl. Framhald á bls. 13. ELSE BIRKMOSE — áffur í landliðinu danska, en mi í fararstjórn. I FH leikur við unglinga úrval á sunnudaginn Nýstárlegur knattspyi-nuleikur verður háður í Hafnarfirði nk. sunnudagskvöld kl. 20,30. Hér er um að ræða leik, sem Unglinga- nefnd KSÍ og FH standa að. Teflir Unglinganefndin fram „unglinga- úrvali“ leikmenn 19 ára og yngri en FH teflir fram samblandi af nýja og gamla tímanum, liði, sem hefur innanborðs Albert Guð- mundsson, Ríkarð Jónsson, Hall- dór Sigurbjörnsson, Sigurð Bergs son og hinn gamalkunna mark- vörð úr Val, Hermann Iíermanns- son. Verður eflaust gaman að sjá viðureign þessara liða — og „gömlu mennirnir,” sem leika með FH að þessu sinni eru enn í fullu fjöri. Má gfeta þess t. d. að Albert Guðmundsson lók í París fyrir skemmstu með sínu gamla félagi, Raeing Club de Paris, við góðan orðstír. Verður leikur Alberts nk. súnnudagskvöld fvrsti leikur um langt skeið hér heima. í „unglingaúrvalinu” eru marg- ir þekktir meistaraflokksleik- mcnn, þ.á.m. Eileifur Hafsteins- son frá Akranesi, Hermann Gunn arsson úr Val og Helgi Númason úr Fram. Annars verður uppstilling lið- anna þessi: Wanderers - KR leika í kvöld ANNAR leikur brezka liffsins Wanderers fer fram á Laug- ardalsvellinuin kl. 20,30 í kvöld og þá mæta Bretarnir íslandsmeisturunum IvR. Á niyndinni eru fyrirliffar Wan derers og Þróttar fyrir leik- inn í fyrrakvöld. Akranes - Akranes Útsölumaður Alþýðublaðsins á Akranesi er Helgi Daníelsson, Brekkubraut 7, sími 1881. Kaupendur Alþýðublaðsins á Akranesi eru beðnir að snúa sér til hans með allt, sem varð- ar afgreiðslu blaðsins. Mætið á Laufásvegi 8 kl. 8,15 í kvöld, til skógræktar í Heiðmörk. Trésmíðafélag Reykjavíkur. LIÐ FH: Ilex-mann Ilermannsson oriiirlanclai knattleik kvenna hefst eykjavík 26, júní i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.