Alþýðublaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 5
HANOi .liÁNS ftA|*N%K R U K l< U S L ÉTTA VIENTIANE KAHiÍODtA SAI60I CHOCHIN KHiNA J IWDLAWDS HAF SÖ®UR kínA SINGAPQRE stefna í Suöaustur-Asíu KHHMMtHUHIMmHKMtW Herstyrkurinn í Suðaustur-Ásíu ÝmmmM í USTAMANNASKÁLANUM 27. júnf - S. júlí. — ©piim dagiega kS. 2-10. vmi y$ar meSsS folómanna. um stjórnmálaágreinings við stjórnina, heldur eingöngu til að taka af fullum krafti þátt í kosn ingabarátcunni og styrkja frjáls- lyndu öf.’in,.sem nú reyna að koma í veg fyrir tilnefningu Goldwat- ers undir forystu Scrantons rikis stjóra. Þótt ágreiningur munj ekki hafa verið mikill með stjórninni og Cabot Lodge greindi hann á við herforingja Bandaríkjamanna í Suður-Víemam. Einnig er ljóst, að Repúb’ikanaflokkurinn á nú hægara með að gagnrýna Johnson og demókrata fyrir stefnu þeirra í Suður-Víetnam, og þetta á einnig við um Lodge sjálfan. Goldwater hefur þegar reynt að -notfæra sér fráfar Lodge og tel- ur hana bera vott um, að hik John sons og McNamara landvarnaráð herra hafi gert honum ókleift að gegna störfum sínum með sóma. Hugsanlegt er talið, að Lodgle muni segja eitthvað í þessum dúr í kosningabaráttunni, en afsögn hans er aðallega talin stafa af því, að vonir hans um að verða tilnefndur forsetaefni séu ekki með öllu glataðar. Ef -sjálfhelda skapast á lands- fundi repúblikana í næsta mánuði vegna baráttu Goldwaters og Scr- antons, er ekki óhugsandi, að sam einazt verði um Lodge, sem reynd ist vinsælastur þeirra manna, sem til greina geta komið, meðal ó- breyttra kjósenda í prófkosningun um, þótt hann gæfi ekki opinber- lega kost á sér. * VIÐBÚNAÐUR Stefna Bandarjkjamanna er á sama hátt og í Kúbudeilunni á þá lund, að skapa möguleika á sam- ingaviðræðum og auknu jafnvægi með því að sýna mált sinn. Fimm bandarísk flutningaskip komu ný lega til Bankok með mikið magn hergagna, sem send voru til landa mæra Laos. Um þessar mundir safnast mikill fjöldi herskipa sam an úti fyrir strönd Víetnam með fjölda falhlífahermanna sérþjálf aða í frurmkógarhernaði. Hugsanlegt er talið, að þessir hermenn gangi á land við Hué eða Da Nang, rétt sunnan 17. breidd argráðu, þar sem landamæri Norð ur- og Suður-Vietnam eru. Þaðan má skerast í leikinn í Laos og bjarga Suður-Laos. Vestan Alaska eru rúmlega 200 þús. bandarísk SKIPUN forseta bandaríska her- ráðsins, Maxwell Taylors hers- höfðingja, í embætti sendiherra Bandaríkjanna í Suður-Víetnam, en hann tekur við af Henry Cobot Lodge, sem læ.ur af störfum að eigin ósk, er talin tákna þáttaskil í stefnu Bandaríkjanna í hermál um og utanríkismálum. Talið er, að skipun hans í em- bættið tákni, að Johnson forseta setningi sínum að hopa hvergi fyr ir hættunni á stórstyrjöld í Asíu, lieldur halda vígstöðu sinni og sæðva framsókn kommúnista. 2. Bandaríkjaforseti og Demó krataflokkurinn vilji sýna almenn ingi í Bandaríkjunum og einkum Repúblikanaflokknum, að stjórnin sé ekki hikandi vegna þess, að forsetakosningar eru í nánd, og að hún geti verið eins „harðsnú- ir herrrienn við öllu búnir. Þá er hægt að senda til Suðaustur- Asíu með mjög litlum fyrirvara. Hina harðnandi afscöðu Banda- rikjanna og viðbúnaðurinn í Suð- austur-Asíu má einnig skoða í öðru og mikilvægara ljósi. ★ RÚSSAR VARA VIÐ Rússar gáfu í fyrsta skipti í skyn á sunnudaginn, að Kínverj- ar gætu elkki vænzt stuÚ.iings Rússa, hernaðarlegs eða pólitisks eðlis, ef þeir héldu áfram „ómerki legri baráttu sinni gegn Sovét- ríkjunum“. Þetta er talið marka þáttaskil í stórpólitíkinni. Þar til nú fyrir skemmstu* lögðu Rússar alltaf á það áherzlu þrátt fyrir hinar hörðu deilur við .Kínverja, að vest urveldin yrðu að gera ráð fyrir, að þrátt fyrir hugmyndafræðileg an ágreining stæðu hin tvö stór- veldi kommúnista saman ef áíök yrðu. Þannig er bessu sem sé ekki Iengur talið háttað. Einn helzti stjórnmálafréttarit ari Rússa, Juri Zhukow, sagði í langri grein í „Pravda“, að þe=si kenning yrði áfram í heiðri höfð, en síðan varpaði hann fram þeirri spurningu, hvernig þetta væri hægt, þar eð Kínverjar héldu á- fram rógsherferð sinni gegn Rúss um og daglega heyrðust hinar ó- trúlegustu ásakanir í garð Sovét ríkjanna. Fyrirsögn greinarinnar var: „Kínamúrinn“ og liann sagði, að þsgar árið 1956 hefðu Rússar orðið varið við fyrsta austannæð inginn yfir þennan múr. ★ ÁIIÆTTA Grein Zhukovs er talin tákna viðvörun í Kínverja garð um að Herstyrkurinn í Suðaustur Asíu: SUÐUR-VÍETNAM Her: 200.000. Stormsveitir: 180.000. Floti: 10.000. Flugher: 15.000. Band-arískir Tæknifræðingar: Víet-Cong: 27.000. Fylgjendur: 105.000. NORDUR-VÍETNAM Hcr: 250.000. Floti: 1.000. Flugher: 300. LAOS Konungsher: 50.000. Flugher: 500. Hlutleysissinnar: 5.000. Pathet Lao: 18.000. N-Víetnammenn: 10.000. THAILAND Her: 80.000. Floti: 18.000. Flugher: 15.000. KAMBÓDÍA Her: 29.000. Floti: 1.000. Flugher: 1.000. MtWMMUMMMMMMMMMMi ganga ekici a£ langt í Suður-Víet- nam. Þetta er talið sýna, að a.m.k. Rússar taki ummæ i Johnsons og viðbúnaðinn há.íðlega og viljil ekki, að Kínverjar dragizt inn t hættulegt ævintýri. Bandarikjamenn eru taldir taka á sig mikla áhættu í Suðaustur- Framhald á siðu 10. Iiafi verið alvara er hann sagði nýlega, að hann væri staðráðinn í að hrinda sókn kommúnista í Suð austur — Asíu. Enn fremur er þetta talið sýna, að utanríkismál- in hafi áhrif á innanríkismálin og öfugt. * MARKMIÐlW Skipun Taylors hershöfðingja í sendiherraembættið í Saigon er talin hafa þríþættan tilgang, til Bkemmri og lengri tíma: 1. Bandaríkjamenn vilji gera Kínverjum, hersveitum kommún- ista, er gera árás frá Norður-Víet- nam og í Laos, og bandamönnum sinum ljósa grein fyrir þeim á- in“ og Goldwater ö'dingadeildar- maður. Þessi tvö markmið eiga að ná til skemmri tíma en hið þriðja. Til gangurinn með auknum viðbún- aði í Suðaustur-Asíu og hinni harð andi s.efnu, sem skipun Taylors hershöfðingja er talin bera vott um, er: 3. aö gera kleift í framtíðinni, að setjast að samningaborði um málefni Suðaustur-Asíu, ekki á veikum grundvelli heldur vegna aukins máttar. ★ HVAÐ GERIR LODGE? Ekki er ialið, að Cabot Lodge snúi aítur til Bandaríkjanna sök Bara að ég næðí í eyrun. á honum (Maudling — N.Y. Herald Tribnne). Kortið sýnir vígrvelli Suðaustur-Asíu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. júní 1964' $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.