Alþýðublaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 6
Peter Taylor, forustumaður hóps ástralskra fjallgöngumanna, sem verið , hafa að klífa fjöll í HimalayafjaUgarðinum undanfar ið, sagði nýlega frá því í Kat- mandu, að er hann var að reyna að klífa tind einn í Himalayafjöll um, hafði hann rekizt á þúsundir risastórra fótspora í nýföllnum snjó. Casanova tekinn fyrir mannrán Hvaö er mill- jón mikið? í»EIR, sem hafa reynt að telja |upp í milljón, hafa vaflaust hætt fljótlega við þá tilraun — því að það verður ekki gert á þrem eða fjórum tímum. Ef reiknað er með því, að maður geti sagt eina tölu á sekúndu tekur það um ,287 tíma án svefns að telja upp í milljón. Og 278 tímar eru rúmir 11 sólarhringar. í tímatali okkar höfum við ekki enn náð milljón dögum. Við erum ekki komin nema í 365x1963 (lauslega reiknað) — plús þeir 10 mánuðir, sem liðnir eru af þessu ári. Það verða þá um 717.000 dag ar, svo að við eigum enn eftir alllangt í milljónina. Ef við værum með milljón krónupeninga og hyggðumst stafla þeim hverjum ofan á ann an, yrðum við að lokum að fá okk ur helikopter. Krónustaflinn yrði sex sinnum hærri en Eiffelturn- ' inn eða um 1900 metrar að hæð! Sódóma á Þessi frétt ýtti að sjálfsögðu undir umræður um, hvort til sé ,,hinn viðbjóðslegi snjómaður" eða ekki. Taylor skýrði frá því, að hann hefði fundið sporin, er hann gerði árangurslausa tilraun til að klífa tindinn Langang Lirung, sem er um 7.900 metrar á hæð. Sporin lágu yfir um 500 metra breiða fönn. Sporin voru rúmlega 23 sentimetra löng og 12 sentimetra breið, og hann sá greinileg merki eftir tær í fjórum, mismunandi stærðum. Bilið á milli sporanna var næstum tveir metrar. Taylor kvaðst hafa fundið sporin rétt fyrir neðan 7000 metra hæð hinn 4. okt. s.l. Þetta hljóta að hafa verið spor efitr viðbjóðslegan snjómann með afarstóra fjölskyidu. í París tók lögreglan nýlega fastan Jean-Jacques Casanova, sem talinn er vera „heilinn" á bak við samsærið um að ræna eiginkonu franska milljónamær- ingsins M.Dassault í maí sl. Frúin fannst aftur á sínum tíma á yfir gefnum bóndabæ skammt fyrir norðan París og náðust þá þegar þrír menn.er viðriðnir voru ránið. Þeir skýrðu frá þvi, að Casanova hefði verið upphafsmaðurinn, og ‘hefur lögreglan leitað hans síðan. Sögðu félagar hans, að hann hefði forðað sér í stolnum bíl, þegar hann varð þess var, að net lög reglunnar þrengdist að honum. En nú er sem sagt búið að ná kauða. Brezk yfirvöld hafa gefið út 10.000 orða bók, sem kenna á brezkum [ embættismönnum, liðsfoiringjum og starfsfólki í iðnaðarfyrirtækj um, sem framleiða leynivopn og þvíumlíkt, hvernig vara skuli sig á njósnurum. í bókinni er aðferð um njósnaranna lýst og skýrt er frá því hvernig njósnarar geti neytt Breta til að gefa sér upp- lýsingar. Bókin er niðurstaðan af mála- IÞessir ungu menn, og ;[ nokkrir fullorðnari í .liinum !! enda raðarinnar flugu fyrir ;[ nokkru vestur um haf til j! New York og áfram til Dallas !; í Texas, þar sem þeir áttu J[ að vera við opnun danskrar !« viku. Vika þessi er haldin að ; [ tilhlutan stórverzlunarinnar ! I Nieman-Marcus. Drengirnir, og hinir full- !; orðnu líka, eru úr „tambúr- ;[ hljómsveitinni" í Tívoli. iWMMWWMmMWMMHVM! ferlunum gegn William Vassall og George Blake. Vasall, sem starfaði hjá brezka flotamálaráðu neytinu, var neyddur til að njósna fyrir Rússa með hótunum um að koma upp um kynvillu hans. Hann var dæmdur í 18 ára fangelsi. Blake, sem njósnaði bæði fyrir Breta og Rússa, var dæmdur í 42 ára fangelsi, sem er lengsti fangelsisdómur, sem nokkur hef ur hlotið í Bretlandi. illl!!!!li!l!!!!Illllll![|!IIIIIII!l!!!ll!!ll!l!!lllll!l!!lll!!llill!'ll'lll!l!!ll!l!lil!!l!!!!l!!!!!!!llíi!IUIIIII!!!!l!illl!l!l!ll!!!!I!i!!!!!!!!!l!ll!!lll!lll!ll'li'í!lil!llilliil!lilí!!!l!l!!'!ltií'i!'^>!!!ll! = S ! Krústjov boðið j stérfé fyrir | f yrirlestrarf erð | GÆTBÐ YKKAR Á NJÓSNURUM SNJÖMAOUR MED STÖRA FJÖLSKYLDU Sikiley ítalski kvikmyndaframleiðand- inn Dino De Laurentis hefur val ið amerísku dansmsyna Katherine Dunham til að semja dansana í stórmynd hans, sem kallast „Bibl- ían“. Katherine Dunham á ekki að dansa sjálf í myndinni, heldur aðeins að semja dansana, sem eiga að benda ótvírætt til hins óguð- •lega og spillta lífs, sem lifað var i Sódómu, áður en bærinn var eyddur. Öll hin eydda Sódóma hefur verið endurreist á Sikiley. ■ Bókaforlag eitt í Melbourne ( í Ástralíu hefur sent Krústjov, H fyrrverandi forsætisráðherra h Sovétríkjanna, skeyti með til- II boði um að koma í „skemmti- || lega“ fyrirlestraferð til Ástra B líu og Bandaríkjanna. Hefur f| forlagið boóió honum 8,4 millj. || króna í laun. B Einn af forstjórum forlags gj ins, John Sommerville Smith, 1 hefur lýst yfir, að tilboðið sé f§ gert í fullkominni alvöru. Tel jj ur hann, að Krústjov mundi |§ draga betur að en Bítlarnir. I Tilboð fyrirtækisins hljóðar ]j upp á, að Krústjov haldi ópóli ÍÍÍl!!I!l!!i!!!!Í!l!l!!!lllllll!ll!!!ll!!!ll!l!!l!!!l!!!lliilllllllllllll!Ill!l!l!!!í!!!i!!!I!!!!!llll tíska og skemmtilega fyrirlestra =J um tilkomumikil atvik síðustu H 12 ára. Fyrir þetta er fyrirtæk fl ið reiðubúið til að greiða 8.4 gj milljónir króna. Auk þess er ?J það reiðubúið til að greiða 42 g milljónir fyrir réttinn til að % dreifa kvikmynd, er klippt sé p saman úr einka-kvikmynda- H safni hans, og ofan á allt saman B vill forlagið greiða 4.2 millj. S fyrir einkarétt á bók um „létt jj ópólitísk en kátleg og skemmti f| leg atvik“ úr lífi Krústjovs. jj Spurningin er aðeins, hvort Mf hann fær að ferðast út fyrir H Sovétríkin, segir forstjóri for- gj lagsins. m wmmmmmmmmmmmmmm SPÁNARFÖR Frú Jessica Kent frá London hafði greitt 9.600 krónur fyrir ferð til hins sólríka Spánar, en ferðinni lauk í réttarsal í London. Daginn sem frú Kent átti að leggja af stað í ferðina, fékk hún að vita, að skipið, sem hún átti að fara með, var sokkið. Samt fór hún, en þegar hún kom til Bacelona snjóaði þar. Hún varð að fara á bíó til að halda á sér hita. Á Kanaríeyjum var hún sett inn á hótel, þar sem hún var vakin klukkan fimm á morgnana við það að kokkurinn barði í elda- véílina vel og lengi til að fá hana til að starfa, eins og skyldL Mat- urinn var hræðilegur. Frú Kent flutti á annað hótel. Þar var verið að breyta húsakynnum og því bar- ið og hamrað allan liðlangan dag- inn svo að óþolndi var. Þegar frú Kent kom heim aftur beið hennar versta atriðið af öll- um: Aukaretikiningur frá ferða- skrifstofunni upp á 15.000 krónur. Það fór ekki hjá því, að slíkt endaði með málaferlum. Ffú Kent skýrði dómaranum frá öllum málavöxtum, en ferðaskrifstofan vann málið þó fékk hún ekki nema 12.000 krónur af aukareikn ingnum. S 7. nóv. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.