Alþýðublaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 16
Alþýðublaðið kost* ar aðeins kr. 80.00 á * mánuði. Gerizt á* HINN 16. okt. sl. hófu sjö menn, sem ráðnir hafa verið til jafnmargra samtaka vinnu js markaðarins, 10-12 mán. nám i hagræðingartækni. — Nám þeirra hófst með stuttu yfirlitsnámskeiði í Iðnaðar- málastofnun íslands, en fyrir hugað er, að þeir stundi nám fram eftir vetri í Noregi og Danmörku, en hverfi þá heim og haldi áfram námi hér, unz þeir taka til starfa næsta haust. Hinn 2. nóv. hófst námskcið í vinnurann- sóknum við Statens Tekno- logiske Institutt í Oslo, sem þeir taka þátt í, og var með- fylgjandi mynd tekin áður en hópurinn hélt utan. Framhald á 4. síðu. innlent skuldabréfalán Reykjavík, 6. nóv. — EG. LAGT var fram á Alþingi í dag stjórnarfrumvarp tii laga um I’eimild fyrir ríkisstjórnina til að táka ’innlent lán. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að fjármálaráðherra verði heimilað fyrir - hönd rikissjóðs að gefa út ríkisskuldabréf eða spariskírteini til sölu 'innanlands að upphæð allt að 75 milljónir króna. Þá er gert ráð fyrir að heimiit sé að verð- ■am Frá skólastjóra VEGNA greinar í dagblaðinu Vísi í dag um þann atburð, er þæjarritarinn í Hafnarfirði kvaddi lögregluna til að fjar- íægja úr skrifstofu sinni einn af kennurum Fiensborgar- skóla, Sverri Tómasson, er neitað var hinn 5. þ. m. um greiðslu á launum sínum fyrir fasla stundakennslu í október mánuði, óska ég að taka þetta fram: 1. Sverrir Tómasson er fast- ur stundakennari við Flens- borgarskóla, og skýrslur um forfallakennslu eru honum og launum hans með öllu óvið- komartdi. Skýrslu um fasta stundakennslu við skólann sendi ég í tvíriti ásamt fleiri skýrslum til bæjarskrifstof- unnar 23. október. Það lá því skýrt fyrir i bæjarskrifstof- fg unni löngu fyrir mánaðamót, §| hvaða laun Sverrir Tómasson ætti að fá fyrir stundakennslu sína við skólann í október. B 2. Skýrslu um greiðslur fyr- f ir forfallakennslu gat ég af í§ eðlilegum ástæðum ekkx út- búið fyrr en mánuðurinn var 1 liðinn. En ég sendi gagn- [ gert með þá skýrslu — einn- 1 ig í tvíriti til bæjarskrifstof- §| unnar 1. virkan dag í nóvem- §1 ber, þ. e. mánudaginn 2. nóv. | Það er því með öllu rangt, að staðið hafi á þeirri skýrslu §§ frá minni hendi. Flensborgarskóla. 6. nóvember 1964. Ólafur Þ. Kristjánsson ! g skólastjóri. tryggja umrædd skuldabréf og spariskírteini, og að þau verði und anþegin skatti og framtalsskyldu á sama hátt og sparifé. Ennfremur gerir frumvarpið ráð fyrir að skírteinin og skuldabréf- in verði undanþegin erfðafjár- skatti. Þvi fé, sem kemur inn fyrir sölu bréfa og skírteina, er ríkis- stjórninni heimilt að verja í sam- ráði við fjárveitinganefnd til fram kvæmda á vegum ríkisins og tii greiðslu á skuldum ríkissjóðs og ríkisábyrgðasjóðs. í athugasemdum við frumvarpið Segir m. a.: Ríkisstjórnin hefur um mörg undanfarin ár aflað fjár til ýmissa framkvæmda ríkisins og ríkis- stofnana með lántökum. Veruleg- ur hluti þessarar f járöflunar, eink Framh. á bls. 4. skrifendur. Laugardagur 7. nóvember 1964 Kdupfélag ísfirðinga opnar vátryggingadeild KAUPFELAG Isfirðinga hefur opn að sérstaka Vátryggingadeild í samráði við Samvinnutryggingar og Liftryggingafélagið Andvöku. Verður Vátryggingadeildin til húsa á 2. hæð í verzlunarhúsi Kaupfélagsins við Austurveg 2 og mun hún annast öll almenn um- Sæmileg síld- veiði undan Jökli Reykjavík, 6. nóv. — GO. ALLGÓÐ síldveiði var á mið- unum undan Jökli í nótt, í dag hefur verlð stormur á þeim slóð- um og ekki útlit fyrlr gott veiði- veður í nótt. Fyrir austan er kom- in bræla og allir bátar í höfn. 11 bátar komu til Reykjavíkur með tæpar 10 þús. tunnur í dag. Þeir eru þessir: Runólfur 900, Halldór Jónsson 1200, Húni II. 850, Ársæll Sigurðsson 1000, Jör- undur II. 1250, Vigri 650, Ögri 600, Jón á Stapa 550, Ásþór 1000, Árni Magnússon 250 og Amar 1400. Þessir komu til Hafnarfjarðar: Fagriklettur með 500 tunnur, Reykjanes 250 og Gullfaxi með 1000. Fétagsmála- skóti FUJ EGGERT G. Þorsteinsson, al þingismaður, flytur erindi um húsnæðismái á vegum Félagsmálaskóla FUJ, þriðju daginn 10. nóvember næst- komandi kl. 21 í Ajþýðuhús- inu við Hverfisgötu. Félagar eru beðnir um að fjölmenna og mæta stundvíslega. boðsStörf fyrir Samvinnutrygg* ingar og Andvöku. Viðskiptamenn geta snúið sér til þessarar nýju deildar um hvers konar tryggingar og tjón á ísa- firði og nágrenni. Lögð verður á* herzla á greiða afgreiðslu og fljótt og sanngjarnt uppgjör tjóns. Forstöðumaður Vátrygginga* deildarinnar verður Þorgeir Hjör- leifsson áður skrifstofustjóri Kaupfélagsins. Viðstaddir opnun Vátrygginga- deildarinnar voru Jóhann T, Bjarnason kaupfélagsstjóri, Þor- geir Hjörleifsson forstöðumaður deildarinnar, stjórnarformaður Marías Þ. Guðmundsson og Björn Vilmundarson skrifstofustjóri Samvinnutrygginga. Um þessar mundir eru liðia liðlega 18 ár frá stofnun Sam- vinnutrygginga. Á þessum tíma hafa orðið stórstígar framfarir og margvíslegar breytingar. Starf- semi Samvinnutrygginga hefur fylgt hinni öru þróun í þjóðlífinu og komizt í fremstu röð íslenzkra tryggingafélaga á skömmum tíma. Með vaxandi starfsemi hefur Pramh á bls. 4 L Pétur Thorsteinsson, fasta | fulltrúi íslands í ráði At- jj lantshafsbandalagsins ogr jg ambassador í París, ásamt ,< Manlio Brosio, hinum nýja B framkvæmdastjóra banda- Jf lagsins. Brosio, sem er ít- g§ alskur, var áður kunnur §§ stjórnmálaleiðtogi og ráð- B herra í landi sínu, unz hann B gerðist sendiherra ítala í Moskva 1947-52, London | 1952-55, Washington 1955- | 61, París 1961-64 og loks B framkvæmdastjóri Atlants- S hafsbandalagsins hinn 1. j§ ágnst síðastl. Myndin var §§ tekin í aðalstöðvum Atlants §§ hafsbandalagsins í París fyr- 1 ir skömmu. (Ljm.: Nato).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.