Alþýðublaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 13
Leikdagar Framh. af bls. 11. eftir fyrstu umferð leika 23. júlí á Wembley, Sunderland, Liver- pool og Birming-ham. Undanúrslit verða háð á Wem- bley og í Liverpool 26. júlí. Úrslitaleikurinn fer fram í Wembley 30. júlí og Ieikurinn um þriðju verðlaun verður háður dag inn áður. Dregið verður í riðla í London í lok janúar 1966. Við munum birta fleiri upplýs- ingar um heimsmeistarakeppnina I blaðinu á morgun. Mirmingarorð Framhald af síðu 11. hann frá Kambabrún og til Reykjavíkur, oftar en einu sinni, einnig var hann meðal þátttak- enda í Hafnarfjarðar- og Álafoss- hlaupum frá upphafi og meðan þau hlaup voru við lýði. í Víða- vangshlaupinu tók hann og þátt 19 sinnum. Hér er nokkuð talið af langhlaupaafrekum Magn úsar, sem sannarlega virðast ær- in. ÓLGA ENN ... Framh. af bls. 3. un viðræður við bandaríska am- bassadorinn Taylor. Síðar hélt hann útvarpsræðu þar sem hann viðurkenndi að stjórnin kynni að hafa sína veikleika en benti jafn framt á, að hún gæti ekkert gert án stuðnings þjóðarinnar- og bað : þess vegna allar þjóðfélagsstéttir [einkum trúfélögin, um aðstoð við að byggja raunverulegt lýðræði. Hiólbarð«vlðflerðlr OPB> ALLA DAOÁ (lbca laucaídaGA OOSUNNUÐAGA) FRÁKL6T1LX2. CéttnávintHtftófan IfÍ tUAáíast, lUfkjMOc, ' Með Magnúsi Guðbjörnssyni er fallinn í valinn einn sá mesti hlaupagarpur sem ísland hefur alið, fyrr og síðar — og um margt sérstæður persónuleiki. Meðan hann var og hét, á íþróttasviðinu, var hann vissulega gott dæmi þess, hverju dugnaður og árviss þjálfun fær til vegar komið. — Magnúsi var það öðrum fremur ljóst, þeim, sem íþróttir stunda, að enginn verður óbarinn biskup, né kemst í fremstu röð, eða hreRpir sigurlaunin, nema fyrir eigin viljastyrk, vinnu og undir- bilningsstarf. Og nú er hann leggur upp í liinztu förina, fylgja honum eftir þakklæti féiaga hans og annarra íþróttaunnenda, sem kunna að meta brautryðjendastarf hans, í einni erfiðustu íþróttagreininni — langhlaupinu. Þrek hans og þol og hörkukeppni á leikvangin- um mun lengi í minnum haft. Einar Björnsson. K.F.U.M. Á MORGUN: Kl. 10,30 f. h. Sunnudagaskól- inn við Amtmannsstíg, Drengja- deildin Langagerði 1 og barna- samkoma í .fundasalnum 'Auð- brekku 50, Kópavogi. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeildirn-( ar Amtmannsstíg, Holtavegi og Kirkjuteigi. Kl. 8,30 e. h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amt- mannsstíg. Benedikt Arnkelsson, guðfræðingur, talar. Allir vel- komnir. AÍþjóða bænavika K.F. U.M. og K hefst. ÁSVALLAGÖTU 69. SÍMI 2 15 15 og 2 15 16. KVÖLDSÍMI 3 36 87. TIL SÖLU: 2ja herbergja íbúð á 1. hæð 1 Hlíðahverfi. Herbergi í risi fylgir. með sér snyrtingu. Góð ur staður. 3ja herbergja íbúð í nýlegu sam býlishúsi í Vesturbænum. 4ra herbergja nýleg íbúð í sam býlishúsi rétt við Hagatorg. Glæsilegur staður. 5 herbergja jarðhæð á Seltjarn- arnesi. SjávaTsýn. AUt sér. Fullgerð stóríbúð í austurbæn- um. 3—4 svefnherbergi, stór stofa ásamt, eldhúsi og þvotta húsi á hæðinni. Hitaveita. FOKHELT einbýlishús á Flötun um í Garðahreppi. 4 svefnher- bergi verða í húsinu, sem er óvenjuvel skipulagt. Stærð: ca. 180 ferm. með bílskúr. TIL SÖLU í GAMLA BÆNUM. 5 herbergja íbúð, ésamt Vz kjall- ara (tveggja herbergja íbúð) við Guðrúnargötu er til sölu. Hagstætt verð. Munið að elgnasklptl ern *ft möguleg hjá okkur. Næg bíiastæðl. BQaþjónust* vlð kaunendur. 30. ÞING ALÞÝÐUFLOKKSINS verður háð í Reykjavík dagana 21., 22. og 23. nóvember næstkomandi. Verður þingið sett kl. 2 e. h. laugardaginn 21. nóvember í Slysavarnarfélags húsinu á Grandagarði. Fer þingið síðan þar fram. Þau alþýðuflokksfél. er enn hafa ekki lokið fulltrúakjöri á þingið eru beðin að gera það sem allra fyrst. Alþýðuflokksfélögin eru ennfremur beðin að skila sem fyrst skýrslum sínum, kjörbréfum og skattgreiðslum og draga það ekki til síðasta dags. Skrifstofur Alþýðuflokksms. Látið stilla bifreiðina fyrir veturinn! BlLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sfml 13-10«. E. TH. M ATHIESEN h.f. LAUGAVEG 178 - SÍMI 36570 Trúlofunarhrlngar Sérstætt og yðar eigið fingrafar. Sölubörn, athugiö MERKJASALA BLINDRAFÉLAGSINS er á morgun. Góð sölulaun. Merkin verða afgreidd frá kl. 10 f. h. á sunnudag á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: Blindrafélaginu, Hamrahlíð 17, Holts Apóteki, Barna- skólum Reykjavíkur. H AFN ARF JÖRÐUR: Barnaskóla Hafnarfjarðar, Barnaskólanum Öldutúni. KÓPAVOGUR: Barnaskólum Kópavogs. SILFURTÚN: Barnaskóla Garðalirepps, Silfurtúni. Seld verða tvenns konar merki í tilefni af 25 ára afmæli félagsins. Borðamerki á 25 kr. og borðalaus á kr. 10. Einangrunargfer Framleitt einungis ðr Arralt glerl. — 5 ára ábyrgB. Pantlð tímanlega. Korkföjan h.f, Skúlágötu 57 — Sími 23200. Nú er tíminn að ryðverja bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsandur og vlkursandur, sigtaöur eða ásigtaður við húsdyrnar eða kominn upp a hvaða hæð sem er, eftir ósktun kaupenda. SANDSALAN vlð EUiðavog ai. Siml 41920. SMURT BRAUÐ Snlttur. Opið frá kl. 9—23.3«. Brauðstofan Vesturgötu 25. Síml 16012 & Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmlður Bankastræti 12. Grensásveg 18, síml 1-99-41 SMUBSTÖÐIR Sæfúni 4 - Sími 16-2-27 BUUna «r amurður fljótt og rtSL Mjnm aUu tegnndlr al amuroUit Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa ÓSlnsgötn 4. Sfml 11043. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. nóv. 1964 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.