Alþýðublaðið - 15.10.1965, Page 1

Alþýðublaðið - 15.10.1965, Page 1
Föstudagur 15. október 1965 - 45. árg. - 232. tbl. - VERÐ 5 KR. oooooooooooooooooooooooooooooooo Fagnaðarfundir á afmælissýningu NÝR ÞÁTTUR IÐNFRÆÐSLUNNI Reykjavík, — EG. Finmvarp ríkisstjórnarinnar til nýn-a laga um iðnfræðslu gerir ráð fyrir að nýjnm þætti verði bætt í iðnnámið, þar sem er stofn un verknámsskóla við iðnskólana. Er þetta eitt af mörgum nýmælum sem í frumvarpinu felast, en Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra mælti fyrir þvi við fyrstu um ræðu í neðri deild í gær. Var frumvarpinu að umræðunni lok inni visað til menntamálanefndar Þetta sama frumvarp var einnig Rcykjavik, — OÓ. MIKIÐ fjölmenni var við opn un afmælissýningar Jóhannes ar Kjarvals í Listamannaskál anum í gærkvöidi. Meðal gesta þar var dóttir lista- mannsins, Ása Lökken, en nokkrir vinir Kjarvals buðu henni hingað til lands í tilefni afmælisins, en hún er bú- sett í Danmörku. Vissi Kjar- val ekkert um þetta boð eða um hingaðkomu dóttur sinn- ar fyrr en liún birtist Ijóslif- andi fyrir framan hann í Listamannaskálanum og er ekki að undra þótt þarna yrðu fagnaðarfundir. Mynd- in er tekin rétt eftir að mæðg- inin hittust í gærkvöldi, á milli þeirra er Sveinn sonur Kjarvals. Ása stundar leirkerasmíði og er gift rithöfundinum Ja- cob Löjcke, búa þau í Block- hus á Jótlandi. Þau eiga eina dóttur, Mette, sem er listmál ari. Geir Hallgrímsson borgar- stjóri opnaði sýninguna með ræðu og tilkynnti hann við það tækifæri að Reykjavíkur borg hafi ákveðið að reisa Kjarval sérstakan sýningar- sal á Miklatúni. Sjá nánar á 3. síðu. ooooooooooooooo-c FUNDURINN DLÖGLEGUR -segja forkólfar Framsóknarflokksins Eins og Alþýðublaðið skýrði frá í fyrradag héldu ungir Framsókn armenn í Reykjavík sögulegan fund sl. mánudagskvöld, þar sem félag þeirra klofnaði og rúmlega helmingur fundar manna, eða um 70 manns gengu af fundi. Ráðamönnum Framsóknar þótti klofningurinn opinbera ískyggi- lega mikið um hið raunverulega á- stand innan flokksins og var þetta því litið mjög alvarlegum augum. Á fundi framkvæmdastjórnar Framsóknarflokksins, sem haldinn var síðastliðið þriðjudagskvöld mun varaformaður flokksins Ólaf ur Jóhannesson, sem er prófessor í lögum við Háskóla íslands liafa kveðið upp þann úrskurð að um ræddur aðalfundur Félags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík. hafi verið í alla staði ólöglegur. Ber því ungum Framsóknarmönn um að freista þess að halda nýjan aðalfund og lappa upp á samkomu lagið, en ekki er að iefa að þar muni draga til einhveri’a tíðinda, því valdabaráttan er þörð innan félagsins. Snjór í ökla á Siglufiröi Siglufjörður, JM, — ÓTJ. Ökladúpur snjór er nú á Siglu firði og rok og slydda hefur hrjáð bæjarbúa þrjá síðustu daga. Má segja að veðrið hafi breytzt snögg lega, því að fyrir fjórum dög- um síðan var þar logn og allt að sextán stiga hiti. Skarðið er nú að mestu ófært litlum bílum. Atvinnuástandið er rétt sæmi legt. Niðurlagningarverksmiðjan er tekin til starfa, og þar vinna ein ar 27 stúlkur, að því að útbúa síld fyrir Rússp / Hraðfrystihúg SR hefur þrjá báta á sínum snærum, og hefur verið reytingsafli hjá þeim að undanförnu. Á bæjarstjórnarfundi í fyrradag var skorað á verktaka við Efrafall, vegamálastjórnina og Þrótt, að semja sem fyrst, svo að vaktavinna gæti hafist við Stráka göngin. Er þetta nokkuð liitamál á Siglufirði.. lagt fram á Alþingi í fyrra, en varð þá eigi útrætt. Gylfi sagði i upphafi ræðu sinn ar, að fá verkefni væru b: ýnni e* að bæta tæknimenntun og verk menntun hér á landi. Mai gt hefði þó verið gert á því sviði o ’ minnti hann þar á meðal á stofnun Táekhl skóla íslands, en lagði j.ifnframt áherzlu á að auka þyrfti og bæta menntun iðnaðarmanna ílmennt. Ráðherra rakti síðan sc gu frum varpsins, en hann skipaði á árlnil 1961 nefnd til að endurs ;oða lög Framhald á 15. síðu. Útvarpsumræca r Fjárlagaumræða fer f am nk. mánudagskvöld og verður henni útvarpað lögum samkvæn.t. Fyrstur mun tala fjár nálaráð- herra Magnús Jónsson cg hefur hann ótakmarkaðan ræðutíma. RöN flokkanna í umræðunum verður: Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur, F’ramsóknarflokkur og hefur hver hálfa klukkustund til umráða, en. fjármálaráðherra talar sít astur og hefur þá fimmtán mínúti r> til nm ráða. ' í c>oooooooo<x>ooooooooooooooooooooo< Nordanátt og nístingskuldi Reykjavík, — ÓR. Þá er nú haustið komið, svo að ekki verður um vUlzt. Norð anátt og nístingskuldi heilsaði Reykvíkingum í gærmorgun, flest fjöll norðanlands voru að miklu leyti hvít, þegar Norð lendingar komu á fætur í gær og Sigluf jarðarskarð lokað. Þessi veður breyting staðfest ir það, að skjótt skipast veður í lofti, því að óvenju hlýtt hef Fnamhald á 14. síðu. Laufblöðunum hefur fækkað á trjánum og grasið er orðið grátt af snjó, að minnsta kosti fyrir norðan. — Mynd: ÓR. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO-I.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.