Alþýðublaðið - 15.10.1965, Side 16

Alþýðublaðið - 15.10.1965, Side 16
c irtldl/ADDCCÍMINIUI w Iv W Ivl 1 fl^E 1^1 i Á stórhátíöuiu og tyllidög um stíga menn í ræöustól, þenja brjóstið og segja, að Þingvellir séu helgur reitur Eflaust er af einlægni talað, stundum. Því lielgi staðar er engin útgeislun frá mold og grjóti, heldur það háieita viðhorf, sem einstaklingur og samfélag skynjar í með vitund eða játar með vörun um.. . . . Morgunblaðið. Það er verið að segja, að við bítiarnir séum miklir fyr irferðar, en ég held að pela börnin séu verri, Þau láta hreint eins og skrattinn hafi skapað þau. . . . Það eina sem Kjarval fær á afmælisdaginn er — að gefa. hvað skyldi hún (eða liann) hafa ! fyrir framan smettið á sér. Og þeg viljað?, svo þarf auðvitað að ganga j ar maðun fer að segja honum i úr skugga um það, liver hafi hringt I símann, að hann sé bara skemmti með því að hringja til allra kunn legur ) þá sér hann auðvitað að ingjanna, sem auðvitað þurfa líka maðurj er að Ijúga, því að maður að taka sinn tíma í snyrtinguna áð hefur þldrei verið í pólitík og kann ur en svarað er. Afleiðingin af | því ehki að ljúga, svo að enginn þessu öllu yrði alveg óþolandi á-1 sjái það á manni. Nei, við þetta yrði alls ekki búandi. Þessa mynd fengum við senda frá Þýzkalandi nýlega. Hún var tekin á einhverri iðnaðar- og tækni sýningu í Berlín, og á henni sést tækið sem margir telja að eigi mikla framtíð fyrir sér: sjónvarps siminn. Tilraunir. með slika síma hafa staðið yfir í allmörg undan farin ár, og mér skilst meira að segja að sums staðar í Ameríku hafi slíkir símar þegar verið tekn ir í notkun fyrir almenning.- Sjónvarpssímar gera fólki kleift að horfa á þann, sem þeir eru að tala við, en sjónvarpsskermi er komið fyrir hjá símatækinu og þar er einnig sjónvarpssendir, sem kemur myndinni til skila af þeim, sem er í þeim endanum. Elskendur geta þannig horfzt í augu meðan þeir kvaka saman í símann, enda mun þetta nýja tæki vera afar vinsælt meðal þeirra. Margir eru yfir sig hrifnir af þessari tækninýjung og segja, að nú fyrst verði síminn fullkominn; nú verði eiginlega alveg óþarfi fyrir fólk að hittast, því að það geti talazt við undir fjögur augu i bókstaflegum skilningi þess orðs í símaf þein sem þétta segja, gleyma að vísu símalilerununum, sem eru farnar að verða ískyggi lega algengar úti í hinum stóra heimi, en sleppum því. Símtal verður allt annars eðlis, segja þeir hrifnu líka, þegar talað er í sjón varpssíma, miklu persónulegra, nánara og skemmtilegra á allan hátt. Þessu er ég mjög ósammála. Ég held að hér sé á ferðinni ein- hver hin alversta uppfinning, sem menn hafa dottið niður á, og lief ur þó margt verið fundið upp vafa samt í þessum heimi. Mér er sem ég sjái fyrir mér ástandið ef sjón varpssímar væru hér komnir í hvert hús. Hvaða kona lialdið þið t.d. að myndi snerta við símtóli fyrr en hún væri búin að hlaupa til og snurfussa sig á allan hátt og lágt, það getur tekið langan tíma. Einhverjir vilja kannski svara þessu og segja sem svo, að það taki svo langan tíma, að hringjandinn verði löngu orðinn leiður á að bíða eftir svari og búinn að leggja á, áður en konan kemst til að svara, og því sé þetta bara frek ar kostur en hitt. En þetta er alls ekki gild mótbára. Dæmið er ekki til enda hugsað. Ef þetta kemur fyrir, að hringingin er liætt þegar svarað er, þá upphefjast auðvitað um það heilabrot, hver hafi verið að hringja, — skyldi það hafa verið þessi? — nei,, ætli það liafi ekki heldur verið. .. . ? stand. Og hvað ætti maður að gera, ef leiðinlegi maðurinn í Austurbæ11 um liringdi í mann í sjónvarps- síma? Ekki getur maður sagzt ekki vera heima, eins og maður er van ur, þegar hann liefur fýlusvip inn á manni ó sjónvarpsskermi Þegir að því kemur að sjón varpssímarnir fara að flytjast hingað, þá ætla ég^að hætta að borga'af símanum mínum og vita hvort þá verður ekki fljótlega lok að fyrir hann. Og ég ætla aldrei að látla opna hann aftur. — Við skuium nú sjá: Hérna er matur íyrir hundinn og hérna — Nú, þí.i na fer lestarleyfið lians .... fyrir köttinn .... Hef ég gleymt nokkru?

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.