Alþýðublaðið - 15.10.1965, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 15.10.1965, Qupperneq 13
mmm -Sími S( Sími 50181. Nakta Séreftið (The Empty Canvas) u ajorf kvikmynd eftir skáld sögu Albertos Moravias „La Novia“ Horst Buchholz Catherine Spaak Bette Davis Sýnd fel. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn Sími 50249 LATTER-TYFONEN Bráðskemmtileg frönsk úrvals mynd, með hinum heimsfræga Jacques Tati í aðalhlutverkinu. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9. Einangrunsrgler Framleitt elnungis úrvalsgleri — 5 ára ib.rrgS. Pantið timanlega. Korkiðjan hf. Skúlagötu 57 — Sfmi 23265 FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á Jakka auk annarra fata- viðgerða Sanngjarnt verS. — Það er rétta augnablikið, sagði 'hann. — Viltu bita — Alls ekfei, sagði ég kulda lega. Fersfejulitur ávöxturinn var sVo safaríkur að það myndaðist ilítill poilur í helmingunum og vindgustur frá opnum glugganr um bar ilminn til mín. Ég teygði miig eftir einum bitanum, sótti skeið, sfeóf mér bita — og ann an og annan . . . Wolfe talar aldrei um vinnuna meðan hann er að borða en hann var eiginiega ekfei að borða. Hann var með melónusneið upp í sér þegar hann sagði: — Það sem liðið er er einskisnýtt. Ég greip dropa með tungu- broddinum. — Jæja. Er það? — Já. Það tæfei heilan her. Löig reglan og FBI hafa haft fjóra daga til rannsóknar. Finna hvað an eitrið kom. Frú Kremp Rann saka ástæðurnar sem frú Roc- feeil telur fyrir morðinu. hr. Heath er sennilega kommúnisti en hvað um hina. Allir geta ver ið feommúnistar alveg eins og ailir geta fengið krabbamein. Hann féfefe isér annan melónu- bita og borðaði hann. — Og hvað um 'ástæðurnar sem þessi furðu lega kvensa sagði. Eru þær rétt- ar og ef svo er þá hver þeirra? Það eitt tæifei lieila herdeild. Hvað lögreglunni og FBI viðkem ur þá höfum við ekkert til að prútta um. Eru þau öll kommar? Eru þau öll morðingjar? Verð um við að finna, ekfei aðeins einn morðingja, 'heldur fimm? Allar þessar spurningar og margar fleiri vantar ofefeur svar við. Hvað heldurðu að það taki lang an tíma? — Eitt ár eða svo. — Ég efast um það. Fortíðin er einskis nýt. Það er of mikið af ihenni. Ég yppti öxium. — Allt í lagi, altt í lagi. Þá sleppum við því. Á ég að senda ávísun til Raekell fyrir þrem þúsundunum í kvöld eða íáta það bíða til morguns? — Hef ég beðið þig um það? — Nei herra. Hann tófe upp styrjubitann og beit í hann. Hann var alltaf lengi að tyegia og í þetta skipti tók það hann meira en fjórar mínút ur. Á meðan laufe ég við melón- una. — Arehie, sagði hann. — Já, herra. — Hvað finnst hr. Heath um ungfrú Góheen. — Já, ég huigsaði málið. — Það er hægt að segja það á marga vegu. Ég myndi segja að han;n bæri til hennar sömu til- finningar og þú berð til humar- stöppu með sherry — sem þú bæði sæir og finndir lyktina af — sem þú áliitir að þú vissir hverniig væri á bragðið en hefð ir aldrei fengið að smakka. Hann urraði. — Vertu efeki svona margorður. Þetta er al- varleg 'spurning á sviði 'cra þú ert sérfræðingur i og ég ekfei. Er matarlyst hans ofboðsleg? Myodi hann leggja eitthvað í 'hættu fyrir hana? — Ég veit ekki hvort hann ieggur nofekurn tímann nokkuð undir, en ég sá hvernig 'hann leit á hana og hvernig honum varð við þegar hún snerti hann. Ég 'horfði líka á Dellu Devlin. i»WiM*0»WtWWWiW*Wí%1*0 SÆNGUR REST-BEZT-koddsr Endurnýjum sömla sængrurnar, eicuoi dún- og fiðurtaeld v«r. Seljum æðardúns- Cg græsadúnssængur — ogr kodda af ýnunaa ■tærðunic DÚN- OG FIDURHREINSim Vatnsstígr 3. Sfml t*74». Það sama gerir þú. Ég myndi segja að hann færi yfir óstöðuga feaðlabrú í vindi ef hún væri hinum megin en hann gerði það efcki nema það væri liandrið á brúnni — Það fannst mér lífea. Við verðum að reyna það. — Reyna hvað? — Að ýta við þeim. Ef fortíð þeirra er of erfið fyrir pkkur er framtíði-n það ek'ki eða ætti ekfei að vera það. Við verðum að reyna það og ef það efcki eengur verðum við að revna meira. Hann ygldi sig. — Ég geri ráð fyrir að tæfcifærið sé einn á móti tuttugu. Gallinn er sá að ég verð að fá aðstoð hjá frú Raekeli. Ég feemst víst ekki hjá því að hitta hana aftur. Hann féfek sér aðra melónu- sneið. — Þú þarft að fá fyrir- mæli. Ég lýk við þetta oe svo skulum við koma inn á skrifstof una Hann setti bitann þar sem hann átti að vera og einbeitti sér að bragðlaukunum. í 4. kafli Það fór efefei eins og áætlað var. Ætlunin var að fá frú Rac feeil á sferi'fstofuna klufekan ell- efu næsta morgun, fimmtudag, en þegar ég hrimgdi rétt fyrir níu sagði istúlkan að það væri of 'snernmt að ónáða hana Hún 'hafði ekki hringt klukfean tíu svo ég hringdi og náði í hana. Ég útskvrði fvrir henni að Wolfe hefði áríðandi trúnaðarmál að ræða við hana og hún sagðist myndi fcoma í siðasta lági felukk ahi hálf tólf Rét.t fyrir ellefu hringdi hún tíl að segja að hún hafi hringt til eiginmanns síns oig það hefði verið ákveðið, ef málið væri áríðandi og t'-únaðar mái, að þau myndú bæði verða viðstödd. Maður hennar yrði laus í klukkutíma eða svo eftir hádegið en han.n þvrfti að fara á fund klufefean fjögur. Við á- kváðum að hit.tast felukkan sex og ég hringdi á sferifstofu Rac- feells til að staðfesta það. Henry Jameson Meath var for tsiðumál 'hjá Gazette daginn eft ir og það var efefei vegna morð- [ EFNALAUg i—i - ummk j AUS TURB^j/a h Skipholt 1. — Simt SÆNGUI Endnrnýjam gðmln sængnnar. Seljnni dún- og fiffnrtaeld ret. NÝJA FIÐURHREINSUKDI Hverfjsgötn 57A. Simi I67SS máls. Hann hafði enn einu sinnl neitað að 'gefa upp nöfn þeirra manna sem lögðu fram fé í sjóð til að leysa kommúnista úr fang elsum og það leit út fyrir að hann ætíaði að halda sér saman hvað" isem á gengi. Fréttir a£ Raekell-morðinu voru á bis 7 og það voru ómerfeiiegar frétt- ir. Bftir að ég hafði 'hringt í heil an fcluikkutíma náði ég í Saul Panzer, Fred Kurkin og Orrie Cather og sagði þeim hvað þeir áttu að gera. Svo hefði ég vel geta farið í sumarfrí. Wolfe hafði skipað mér að gera óteljandi hluti en ég igat efeki framfevæmt þá fyrr en skjólstæðimgar okkar samþyfefetu það. Frú Racfeell feom fyrst á mín útunni sex. Mínútu síðar kom Wolfe niður úr blómaherbergj- unum og hún réðst á hann Hún hélt að ihann væri ábyrgur fyrir lygum Fifi Goheen um frænda hennar. þar sem þær höfðu ver ið isagðar á sferifstofu hans og vildi fá að vita hvað hann ætlaði að 'gera í málinu. Af hverju lét hann ekfei handtaka hana9 Wolfe hafði tiltölulega góða stjórn á sér en hamn var orðinn hvass í máli þegar dyrabjallan loksins hringdi og ég hljóp fram til að hleypa Rackell inn. Hann bögl ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. október 1965 J.3 «■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.