Alþýðublaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 13
ffÆJAKBÍ ' Síml 50184. Elnkaritari iæknisins Dönsk litkvikmynd eftir skáldsögu Ib. H. Cavling. Marlene Schwartz Ove Sprogöe Sýnd kl. 9. YOYO Frönsk gamanmynd eftir kvik- myndasnillinginn Pierre Etaix. j; > • ' ""'flp Sýnd kl. 7 Sími 50249 Konur um víða veröid Hcimsfræg ítölsk stórmynd í lit- um. Gerð af leikstjóranum Gual- tiero Jacopetti. íslenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9. SMURI BRAUÐ Snittur Opið frá kl. 9-23,30. Brauðstofan Vesturgötu 25. Síml 16012 REX STOUT * Wolfe leit upp. — Kæri hr. Heath. Það eru mörg fordæmi sem þér getið farið eftir. Þetta yrði alls ekki í fyrsta skipti sem kommúnisti grefur sér gröf þótt grafi. í löndum sem þeir stjórna eru fangelsin full — svo ekki sé minnzt á grafirnar — af fyrri félögum sem „brugðust!!. En get ið þér hér í Ameríku þar sem kommúnistar hafa aldrei ráðið oig mtinu aldrei ráða leyft yður þann munað að hylma yfir morð ingja? Nei. Það ráðið þér ekki við. Hve mikið hefur hún lagt fram og hvenær? Það var gaman að sjá framan í Heath. Ef 'hann hefði ekki erft auðævi, hefði hann eins vel get að unnið þau með þvi að spila póker. Þegar ég horfði á hann vissi ég ekkert hverju hann myndi svara. Hann reis á fætur. — Ég tala við yður á mongun. — Ó, nei, urraði Wolfe. — Ég ætla að hringja í lögregluna núna. Þeir þurfa að fá fram- tourð yðar. Archie? Ég gekk til dyra. Heath líka. — Ég stóð fyrir gættinni og hann ætlaði að troðast fram hjá mér. É:g hefði haft gaman af að lemja hann en ég gerði það ekki. ég toara kom við öxlina á honum, snéri honum í hring og ýtti svo- lítið é hann. Hann hrasaði en féll ekki. — Þetta er árás, sagði toann við Wolfe en ekki mig. — Ólög- leg árás. Þér eiigið eftir að sjá eftir þessu. — Della, Wolfe varð skyndi- lega öskureiður. — Haldið þér að ég ætli að hleypa yður héðan lá fund í sellunni yðar? Haldið þér að ég viti ekki að ég hef yður í vasanum? Þér getið ekki varið hana. Reynið að haga yður eins og hugsandi maður. Getið þér það? — Nei, svaraði hann. — Ætlið þér að segja okkur staðreýndirnar? — Ekkj yður. Lögreglunni.' — Ertu torjálaður fíflið þitt? öskraði frú Rackell. Hann starði á ‘hana. Ég hef heyrt ýmislegt furðulegt á skrif stofunni en næstu orð Henry Jameson Heath voru þau furðu- legustu. Hann starði á hana og sagði rólega: — Ég verð að gera skyldu mína sem amerískur ríkis borgari frú Rackell. — Archie, náðu í hr. Cramer, sagði Wolfe. Ég gekk að skrifborði mínu og hringdi. 9. kafli. Um hádegi á laugardag komu Wengert og Cramer í heimsókn. 22 Þeir viðurkenndu ekki með orð um að hr. Wolfe hefði gert. ekki aðeins þeim, heldur allri banda rísku þjóðinni greiða en þeir voru vingjarnlegir. Þegar þeir voru að fara, sagði ég: — Afsakið augnatolik. Þeir litu á mig. Ég sagði við Wengert: — Ég bjóst við að tor. Wolfe myndi minnast á það en svo varð ekki og þið þögðuð líka. Ég verð að koma með smáveg is gagnrýni. Njósnari FBI, jafn vel stúlka sem þykist vera kommi getur ekki leyft sér að særa tilfinningar manna að JWWiWMWMWWWWimHÍ* SÆNGUR REST-BEZT-koddu Endurnýjum fftmla gængnrnar, *>!*trh dún- og flðnrheld %«r. Seljum æðardúns- sft ræsadúnssænfnr — og kodda af ýmra» itærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUW VatnsstÍK S. Sfml 1874*. WimiWWMMWIMMMMraW FATA VIÐGERÐIR Setfum skinn á jakka auk annarra fata- vtðgerða Sanngjarnt varl. gamni sínu. Það var ekki Carol Berk í hag að kalla mig ómerki lega hlaupatík fyrir framan vitni. Ég veit að hennj sárnaði að ég skyldi draga hana fram úr felustað hennar, en samt finnst mér að þér ættuð að á- minna hana fyrir það. Wengert ygldi sig framan í mig: — Carol Berk? Hvers kon ar brandari er þetta? — Svona, svona, sagði ég móðg aður. — Haldið þið að ég sé heimskur. Það lá svo í augum uppi að tor. Wolfe datt ekki í toug að minnast á það. Hver ann ar hefði sagt ykkur frá viðtali okkar Dellu Devlin? Hún treysti ungfrú Berk það vel að hún leyfði henni að liggja á hleri. Auðvitað sagði hún henni allt af létta. Þurfum við að ræða þetta frekar? — Nei. Þú talar of mikið. — Bara við rétta aðila. Biddu mig vel og ég skal ekki kjafta frá. Ég vildi aðeins koma með smávegis athugasemd, það getur verið að ég sé ómerkilegur en ég er engin tí'k. Cramer urraði. — Þá veit mað ur það. Komdu Wengert. Mér liggur á. Þeir fóru. Ég toélt að þetta væri endirinn en á mánudaginn meðan Wolfe var að lesa fyrir toréf, hringdi símimn og rödd sagðist vera rödd Carol Berk. Ég sagðí itoalló og var ekki hrifinn og spurði: — Hvernig hafa mannasiðirnir það? — Illa undir vissum kringum stæðum, sagði hún glaðlega. í prívallífi get ég vielrið elsku- leg. Mér fannst rétt að biðjast afsökunar á að ég kallaði yður tík. — Nokkuð fleira? — Ég hélt að -þér vilduð kannske að ég bæðist afsökunar persónulega en efcki í síma. Ég vildi igjarnan leggja það á mig ef yður liði betur á eftir. — Ég skal segja yður eitt, að á miðvikudaginn var fannst mér að ég ætti að gefa mér tíma einhvern daginn til að segja yð ur af hverju ég þoli yður ekki. Við getum toitzt. Ég segi vður að ég þoli yður ekki og þér toiðj- Sklpholt 1. — Sfml r.#»*C SÆNGUi Endnrnýjnm römln sæncnnMr. Seljum dún- og flSnrheld v«r. NÝJA FIÐURBREINSDHDi Hverfisgötn >7A. Siml 1C7SS BifreiÖaeigendur sprautum og réttum Fljót afgreiðsla Bifreiðaverkstæðið Vesturás hf. Síðumúla 15B. Sími 3574P. Áskriffasíminn er 14900 ist afsökunar. Á Churchill barn um 'klukkan hálf fimm? Getið þér látið sjá yður með mér á op inberum veitingastað? — Auðvitað. — Gott. Ég skal vera með iham ar og sigð í hnappagatinu. Ég lalgði á og sagði við Wolfe. Þetta var Carol Berk. Ég ætla að gefa henni sjúss og kannske mat. Þar sem toún var einn aðili málg ins sem við vorum að enda við að afgreiða set ég kostnaðinn á reikninginn. — Það gerirðu ekki, sagði toann og hélt áfram að lesa fyrir toréfið. Endir. MCCO Mc* £* *• . r---------------|/~“n~'i ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29. okt. 1965 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.