Vísir - 14.11.1960, Side 2

Vísir - 14.11.1960, Side 2
VlSIR Mánudaginn 1-4. ;ióvembej',496(J Sæjar^réttir Sjómannablaðið Víkingur er íiýkomið út. í blaðinu eru margar fróðlegar greinar, og má þar helztar telja „Ræktun j í sjónum“, grein um bleik- laxinn, bréf frá Kaliforníu, „Svona hafa Norðmenn það“, framhaldssagan „Áhrifamik- ill miðdegisverður“, minn- ingargrein um Rafn A. Sig- urðsson skipstjóra o. m. fl. Nýta þarf — Framh. af 1. síðu, vegun aukins lánsfjár til íbúða- bygginga og að vaxtakjör verði húsbyggjendum eins hag- stæð og kostur er á hverjum tíma. Fundurinn telur það mjög mikilvægt, að unnið verði að þvi að fá lækkað innflutnings- tolla í markaðslöndum okkar, einkum á fullunnum fiskafurð- um. Að lokum vill fundurinn leggja árezlu á, að hann telur það mjög mikilsvert menning- dr- og hagsmunamál, að komið verði á almennum lífeyrissjóði fyrir alla launþega. Öll þau atriði, sem hér hafa verið nefnd telur fundurinn mjög mikilvæg og ieggur áherzlu á að þau feli í sérraunverulegar, og varan- legar kjarabætur fyrir alla launþega. Austanátt hvarvetna, Kl. 8 í morgun. var austan- átt um land allt. Stormur á Stórhöfða í Vestmannaeyjum og víða allhvasst unnan lands. Rigning syðra og eystra en burrt fyrir noiðan. Hiti 6—9 stig. í Rvík var NNA 3 - ' idstig, hiti 9 stig, skyggni -0 km. Úrkomulaust s.I. nótí Minnst ur hiti í nótt 1 sti'. Djúp lægð en næ i kyrr- stæð 500—600 km. suður af Vestmannaeyjum. Veðurhorfur í Piykjavík og nágrenni næs'i sólar- Iuing: Dálítil rígniug og hiti 6—9 stig. Lá vð slysl — Frh. af 1. síð'<. skullu þær saman af heljarafli. Vörubílpallurinn brotnaði og stungust tvö borð úr honum inn um rúðu skólabifreiðarinn- ar og brutu samtals 13 rúður í henni En skólabifreiðin valt' um leið á hliðina. Þykir það furðulegt mjög og hrein mildi, að hvorki ökumenn né neinn farþeganna skyldi saka við þennan harkalega árekstur, en þeir munu hafa sloppið að heita má ómeiddir með öllu. Þess má geta að saltfiskurinn af vörubifreiðinni dreifðist eins og hráviði út um allt. Ekki er blaðinu kunnugt, um hve skemmdir urðu miklar á farartækjunum. Verzlunartíðindin, útgefin af Kaupmannasam- tökum íslands, 5. tbl. 1960 er komið út. Tímaritið hefst á grein eftir Jón Helgason: „Hvers vegna stofnuðu kaup- menn eigin samtök?" — Þá er grein um Kaupmanna- samtökin 10 ára. Páll Sæ- mundsson, formaður Kaup- mannasamtaka íslands ritar greinina: „Áfanga náð“. — Þá er getið Félags matvöru- kaupmanna, og fylgir grein- inni mynd af stjórn og vara- stjórn félagsins, — Einnig er getið Félags matvöru- kaupmanna og fylgir þeirri grein einnig mynd af stjórn og varastjórn. — Þá er getið Kaupmannafélags Hafnar- fjarðar og fylgir greininni mynd af stjórninni. Einnig eru í ritinu greinar um Félag búsáhalda og járnvörukaup- manna, Félag kjötverzlana, Félag ísl. bókaverzlana, Skó- kaupmanna, Félag ísl. bygg- ingarefnakaupmanna, Kaup- mannaél. Akraness, Kaup- mannafélag Keflavíkur og nágrennis, Félag tóbaks og sælgætisverzlana, Félag blómaverzlana, Kaupmanna- félag Siglufjarðar og Félag söluturnaeigenda. Myndir prýða allar greinaranr. Þá er minningargrein um Ólaf Sig- urðsson. — Þá er XIII. kafli þáttarins „Litið inn í verk- smiðjur" H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. — Höskuld- ur Ólafsson, sparisjóðsstjóri skrifar um Stofnun verzlun- arbanka, Ýmislegt fleira efni er í blaðinu, en eins og efnisyfirlitið gefur-til. kynna, þá er þetta blað einkum helgað 10 ára afmæli Kaup- mannasamtakanna. Dugleg og rösk Stúlka vantar í búðina á Skóla- vörðustíg 8 til jóla. Verzl. H. Toft llansínióí T.lt: Meistarafiokks- keppni, lokið. f Haustmóti Taflfélags Rvík- ur er lokið keppni í meistara- flokki, en í 1. og 2. flokki Iýkur kcppni á fimmtudaginn kenxur. í síðustu umferð meistara- flokks fóru leikar þannig að Hermann vann Þorstein, Eiður vann Björn, Karl vann Sigurð, Gylfi vann Bjarna, Bragi vann Jóhann, en Guðjón og Sverrir gerðu jafntefli. Röð keppenda og yinninga- fjöldi að mótinu loknu er.sem hér segir. 1. Björn Þorsteinsson VERZLIJNIíN Ifíbrá Laugavegi 19 X- cyCítiÁ Cj lCU^Í^Ul'ia er ÓÖCjl Sj ríL 'jOíl it ntean 'UerL off cjceLi uiJ aífra Lcefi • SkiiiHhanzkar og slœður fjölbreytt litaval • ITndirfaiiiaðtir í glæsilegu úrvaii, nýjasta tízka í sniði og litum • Natíkjólar og Blaliv Doll náttföt hvergi meira úrval • Amerískir næloiisokkar tízkulitír • Lifsáykkjavörur beztu fáanlegar tegundir • Varaliáir og naglalökk nýjustu tízkulitir • Andliáspúður og „Makeup” heimsfræg vörumerki • Baðsölá og baðoliur glæsilegar tækifærisgjafir • Iferrasnyrtivörur — • Ingliai’nasn vráivörur Verzluniit TÍ9IRÁ LAUGAVEGI 19 T í B R Á F Y T G I R TÍTKVNNI ** með 8Vz vinning. 2. Karl Þor- leifson.8 v. 3. Guðjón Jóhanns- son IVz v. 4_ Sigurður Jónsson 7 v. 5. Eiður Gunnarsson 6V2 v. 6.—8. Gylfi Magnússon, Bjarni Magnússon, Sverrir Norðfjörð 6. v. 9. Bragi Björnsson 4V2 v. 10. Jóhann Sigurjónsson 3% v. 11. Hermann Jónsson 2Vz v. 12. Þorsteinn Skúlason 0 vinning. Nærfatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjandi. I. H. MULIER Sparísjóðurínn „PUNDIÐ/# við Klapparstíg. Ávaxtar sparifé með hæstu innlánsvöxtum. Opið daglega frá kl. 10,30—12 og 5—6,30. SNIÐSKÓLINN Sníðakennsla, sníðateikningar, mátanir. Sausnanámskeii :Þátít«,ka tilkynníst sem.fyrst.. Beigljót .Ólafsdóttir, Latfgarnésvegi 62, síini 3-47-30. Semasta námskeið fyrir jól.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.