Vísir - 14.11.1960, Blaðsíða 12

Vísir - 14.11.1960, Blaðsíða 12
■kkert U18 er Mýrm i áskrift en Víslr. Láttl kann fœra yfiur fréttir if annaS leetrarefni heim — án fyrirhafnar af ySar háifu. Sími 1-16-80. VISIR Muniu m» þeir sem gerast áskrifendar ' uis uft-u 10. nvers manaðitt. U blaAlá iuPTaó «! mánaSamóta Sími 1-16-66. Mánudaginn 14. nóvember 1960 Leikarar mótmæla úthlutim listamannalauna. §tjóni Fólajjs í«ilcnzkra leikara eiitlurkjörigi. Leynifundur hófsf í Moskvu 10. þ.m. Silja hann kommúnistaforsprakkr 30 íanda. IVIeiddist í skólanum. Þessi litla, fallega stúlka meiddist illilega um daginn, |>egar hún var í skólanum. Það iiljóp til hennar einhver Ijóturj strákur, þar sem hún stóð í I csteinlögðu portinu í frímínút- um, og hratt henni svo hrotta- lega að hún slasaðist illilega í framan, er hún skail á stein- tröppum skólans. Stúlkan heitir Hjördís Vil- lijálmsdóttir og er í 7 ára B í Miðbæjarbarnaskólanum. Hún ■segist ekkert hafa verið að gera, t>ai'a að ganga um portið, þegar strákur kom hlaupandi til henn- ar og hratt henni svona illa. Það var farið með Hjördísi til læknis, sem varð að taka 16 spor í skurð á enni hennar, og svo var hún öil bólgin, rispuð og skrámuð í framan. Og svona varð hún að vera tveim dögum síðar, þegar hún átti 7 ára af- Tnæli. Við erum að segja frá þessu hérna hjá Vísi aðallega í þeim tilgangi að benda á hve hættu- legt það getur verið að hamast mikið í steinlögðu leikporti. Kennarar skólans þurfa að hafa vakandi auga með því að börnin láti ekki mjög illa og hrekki ekki hvert annað. Það er að Félag íslenzkra leikara hélt aðalfund í gær. Auk aðalfund- arstarfa spunnust þar miklar umræður um hagsmunamál leikara og fleira. Stjrnin var öll endurkjörin, en hana skipa: Valur Gíslason formaður, Klemens Jnsson rit- ari, Bessi Bjarnason gjaldkeri og Brynjólfur Jóhannesson varaformaður, en meðstjórn- endur Helga Valtýsdóttir og Herdís Þorvaldsdóttir. Fundurinn mótmælti úthlut- un listamannalauna hinni síð- ustu og að loknum miklum um- i ræðum um málið kaus fundur- inn nefnd til að ganga endan- lega frá mótmælaályktun. Þá urðu talsverðar umræð- ur um Jpikferðir ýmissa hópa út um land að sumarlagi og óánægju fólks út um land í sambandi við það. Ekki hafa kvartanir borizt beint til fé- lagsins, en féiagsmenn nokkrir hafa fengið orð í eyra fyrir þá dómadaesvitleysu, sem sumir svogallaðir, leikarar héðan að sunnan flytja í gróðaskyni út um landið sumar eftir sumar. Fæstir þessarra manna eru með- limir Félags íslenzkra leikara, en féiagið kaus samt nefnd til að athuga þetta mál og hvað hægt væri að gera meira. Borað eftir neyzluvatni Keiduhverfi. Norðurlandsborinn á leíð til Irndsins. ¥ I Annar stórvirkur jarðbor er væntanlegur til landsins næstu daga, ætlaður Norðurlandi, keyptur frá Svíþjóð, kemst á 1200 metra dýpi, en væntan- lega hægt að auka við hann. Ekki er enn ákveðið, hvert borinn fer fyrst, en Húsvíking- ar hafa sótt fastast að fá hann hið fyrsta til að bora eftir heitu vatni. Með honum keraur til landsins sérfræðingur frá Sví- þjóð til að setja hann saman hér og kenna meðferð hans. Borinn kostar á sjöundu miUj. króna, en rekstrarkostnaður hans verður nálega fjórðungi minni en stóra borsins ame- ríska, sem þarf 20 manna starfs lið við og kostar um eina millj. á mánuði í rekstri. sjálfsögðu erfitt að banna börn-1 unum algerlega. að hlaupa eitt- Aðrennsli í Gvendar- livað um og leika sér, en allt brunnum. verður að vera með gát, og það i hlýtur að vera skylda kennar-l anna að fylgjast með því að hrekkjalómar leiki þar ekki lausum hala. Foreldrar treysta ’kennurunum fyrir börnum sín- um, og því trausti mega þeir ekki bregðast. Stóri jai'ðborinn ameríski er nú í Hveragerði og hefur verið undanfarið, og er verið að byrja að bora sjöttu holuna þar með honum Haustið 1958 voru boraðar 4 holur Siðan var bor- uð sú 5., en hætt á 1200 m. dýpi og þótti ekk,i fást verulegur ár- angur. Þá er annar bor að verki við Árhraun á Skeiðum, austan Hvítár, vegna rannsókna á virkjunarmöguleikum. Einn er í Heiðmerkurlandi, þar sem borað er til að athuga aðrennsli að Gvendarbrunnum, og hefur verið borað þar á 6 eða 7 stöð- um. Borað eflir köldu vatni. Víða er borað eftir heitu vatni eða gufu eða til aðstoðar rannsóknum, en epn sem komið er hefur aðeins á einum stað verið borað eftir köldu vatni. Það er í Kelduhverfi. Þar hafa íbúar á mörgum bæjum ekki annað neyzluvatn og þvotta en regnvatn, og þar er víða 20—30 metrar niður á vatn. Boi'inn, sem þarna er að verki, er sá sem síðast boraði í Leirársveit, en þar fékkst ekkj teljandi ái'- angur. Engin opinber tilkyniping hefur verið birt : Moskvu um ráðstefnu kommúnistaleiðtoga í Kreml — jafnvei ekki til- kynnt, að slík ráðstefna væri haidin. Það er þó á allra vitorði og sagt, að Krúsév sjálfur haii sett hana í viðurvist Lio Shao- chi, vai'aforseta Kínverska kommúiiistaflokksins og um 30 annarra kommúnistaleiðtoga frá um 30 löndum. Eru þessir kommúnistaleiðtogar frá kom- múnistalöndum eða flokksleið- togar frá öðrum löndum. Vest- rænir fréttaritarar í Moskvu segja, að ráðstefnan hafi verið sett J0. nóvember og að lokinni setningarræðu hafi verið hafist handa um störf með líkum hætti og algengast er, að skipa í neíndir til meðferðar mála. Fréttaritararnir segja, að allt muni ólíkt þvi, er venjuleg al- þjóða kommúnista ráðstefna verði haldin, með tilheyrandi áróðursvélum í gangi. Hér verði allt hulið leynd fram á seinustu stund eða lengur. Vafalaust telja þeir, að megin- tilgangurinn sé að reyna að brúa bilið milli leiðtoga kom- múnista í Sov.étríkjunum og „Kina. Ekki er vitað ti, að fundinum sé lokið. Eflirsótt brái. Formaður norska hjúkrunar- kvennasambandsins, Gudrun Arentz, hefur hvatt ungar stúlk ur til að gerast hjúkrunarkon- ur. Ástæðan er sú, að það er stöð ugt skortur á hjúkrunarkoiium í Noregi, enda þótt mikiL að- sókn sé að skólum fyrir hjúkr- unarkonur. Það er bara svo, að þegai' þær eru orðnar fullnuma eru þær svo „eftirsótt bráð“ og verða fljótlega húsmæður og mæður. Rautt vatn til Hongkong. Var boðið ókeypis, en Bretar vitdu borga. Nýlendustjórnin ; Hongkong og kommúnistastjórnin «' Pek- ing hafa samið ism óvenjuleg viðskipti, vatnssölu mikla. Vatnssöfnun er miklum erf- iðleikum bundin í Hongkong, ævo að nýlendustjórnin hefir samið um kaup á 200 millj. lítra á dag og kostar hver ispiálest 3 krónur, en nýlendu- J>úar verða að greiða hana með tvöfalt hærra verði. Kommúnistar höfðu boðið vatnið endurgjaldslaust, en ný- lendustjórnin vildi ekki þiggja gjafir þeirra. Þessi kaup gera Hongkong kleiít að láta vatn streyma um veitukerfið 10 stundir á dag um þurrkatím- ann, en annars hefir verið skrúfað fyrir vatnið í 20 st. á sólarhring, þegar úrkomur hafa verið minnstar. Rússum boðið heim. Samband brezkra flutninga- verkamanna hefur boðið hlið- stæðu sambandi í Sovétríkjun- um í lieimsókn til Bretlands. Nefnd frá brezka sambandinu var nýlega í Sovétríkjunum og var formaður hennar Cousins, höfuðforsprakki brezkra flutn- ingaverkamanna, talaði við Krúsév sjálfan og sólaði sig með Mikojan við Svartahaf. Borgarstjórnin í Manchester hefur samþykkt, að Ind- verjar, sem vilja aðeins ganga með vefjarhött, skuli ekki ráðnir strætis- eða spor vagnastjórar, ef þeir neita að bera einkennishúfur. Myndin var tekin í hinu nýja verzlun Tibrá, er hún var sýnd gestum s.l. föstudagskvöld. Rafstöðvarskúr brennur í Bláfjöllum. fíiíreið eyðiietjfjst í eldi. Slökkviliðið i Reykjavík var þrisvar kvatt út um síðustu helgi, hið fyrsta skiptið vegna elds í skúr uppi í Bláfjöllum, næsta skipti í Rúgbrauðsgerð- ina og síðast að logandi bíl í Kleppsholti. Skömmu fyrir klukkan hálf- fjögur aðfaranótt laugardagsins var slökkviliðið beðið um að- stoð vegna elds sem kviknað hafði í rafstöðvarskúr við svo- kallað Arnarsetur í Bláfjöllum, en það er skíðasáli sem flug- málasVórnin hefur yfir að ráða. Inni I skúrnum var full benzín- tunna og það var óttast að ef eldurinn kæmizt í hana myndi hann magnazt svo að skíða- skálinn sjálfur væri í hættu. Þegar slökkviliðið k ; á staðinn var skúrinn alelda og brann hann að mestu, en benz- íntunnan slapp og einnig skíða- skálinn -sjálfur. Á laugardagskvöldíð komst eldur út frá olíukyndingu í skorstein Rúgbrauðsgerðarinn- ar, en sá eldur olli ekki neinu tjóni. Um hádegisleytið í gær kvikn aði í lítilli vöruflutningabifreið, sem stóð á Langholtsvegi, móts við hús nr. 141. Þetta var bif- reiðin G-811 og er helzt gizk- að á að hún hafi lekið benzini, en neitsti síðan komizt í penzín- poll undir henni og orsakað í- kveikjuna. Bifreiðin stóð í björtu báli þegar slökkviliðið jkom á vettvang og skemmdist hún mjög mikið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.