Vísir - 14.11.1960, Page 8

Vísir - 14.11.1960, Page 8
8 VlSIR Mánudaginn 14. nóvember 1960 ~u$na$ðt HÚSRAÐENDUR. — Látið •kkur leigja. Leigumiðstöð- tn, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (0000 VÖRUGEYMSLA . — Geymsluhúsnæði óskast sem næst miðbænum. Stærð 15—30 ferm. Þarf ekki að vera upphitað. Marco h.f. Aðalstræti 6. Sími 13480. SJÓMANN í millilanda- siglingum vantar herbergi með aðgang að síma. Uppl. í síma 22702 og 18420. (518 2ja—3ja HERBERGJA íbúð á hæð, með baði og inn- byggðum skápum, óskast til leigu frá 1. des. eða seinna, í Hlíðunurri, Norðurmýri cða Melunum. Barnlaus hjón. Uppl. í síma 10987 frá kl. 10—1300 og 15—17,30, (519 HERBERGI til leigu á Rauðarárstíg 38, kj. Uppl. eftir kl. 7 í dag. (526 STÚLKU vantar herbergi með eldunarplássi eða að- gangi að eldhúsi. Helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 13740 eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöld. (528 ÓSKA eftir herbergi með aðgangi að baði eða sér- snyrtingu. l|ppl. 10935. (527 TIL LEIGU 46 T^m. bíl- skúr fyrir lagergeymslu eða léttan iðnað. — Uppl. í síma 35994. —______________(537 | . STÚLKA, uta 1 a* landi, | óskar eftir herbergi hjá reglusömu fólki, helzt sem næst miðbænum. — Uppl. í 24359 milli kl. 7 og 9 í kvöld. (546 HERBERGI til leigu. Inn- byggður skápur. Aðgangur að síma . Uppl. í síma 22683 TIL LEIGU er í miðbæn um herbergi og geymslu pláss. Hentugt fyrir skrif stofu. — Uppl. í síma 14323 TIL LEIGU fyrir reglu söm fullorðin hjón 2 her- bergi og eldhús. Hitaveita og sérinngangur. Fyrirfram- greiðsla til 14. maí. Tilboð, - merkt: V,,esturbær “ (553 TVÖ þakherbergi til leigli nálægt miðbænum. — Tilboð leggist inn á af- greiðslu Vísis, merkt ,,Mið- bær“ (561, — ■■■■■ - ■ ---- ------ I í MIÐBÆNUM til leigu1 ’ítið herbergi og eldhús. lióleg eldri kona æskileg. Tllboð merkt: ,,Róleg“ send- ist Vísi iyrir miðvikudag. jífcymingár) I. VINNINGUR ósóttur í lambahappdrætti fjáreig- endafélagsins. — Nr. 948. — Stjórnin. (535 'efa&sfáf^ ÞRÓTTUR. Mfl., 1. og 2 fl. kvenna. Æfing í kvöld kl. j 8.30 á Hálogalandi. — Stj. K. R. Frjálsíþróttamenn. Innanfélagsmót í köstum kl. i 3 í dag. (000 —n--x—-t—t—i tnna j BRÝNSLA: Fagskæri og heimilisskæri, hnífa og fleira. — Móttaka: Rak- arastofan, Hverfisgötu 108. (108 EGGJAHREINSUNIN Sími 19715. HREINGERUM fljótt og vel með hinni nýju kemisku hreineerningaaðferð. (1369 SAUMAVELA viðgerðir. Sækjum. Sendum. — Verk- stæðið Léttir, Bolholti 6. — Sími 35124. (273 RAFVELA verkstæði H. B. ólasonar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. (535 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. — Vanir menn. Sími 14938. (1289 JARÐÝTUR til leigu. — Jöfnum húslóðir, gröfum grunna. Vanir menn. — Jarðvinnuvélar, — Sími 32394. — (86 JARÐÝTUR til leigu. Van- ir menn. Jarðvinnslan s.f. — Símar 36369 og 33982. (1185 J ---------------------------1 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 24503. — Bjarni. RAMMALISTAR. Finnskir rammalistar, mjög fallegir, fyrirliggjandi. Innrömmun- arstofan, Njálsgötu 44. (140 ENDURNYJUM gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver, hólfuð og ó- hólfuð. Efni og vinna greið- ist að hálfu við móttöku. —• Dún- og fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. — Sími 33301. JARÐYTUR til leigu. — Jöfnum húslóðir, gröfum grunna. Vanir menn. — JARÐVINNUVÉLAR. — Sími 32394. (86 SN,T> og þræði saman dömukjóla. Guð ún Páls- dóttir Barmahlíð 20. Sími 19859. (517 MÁLA gömul og ný hús- gögn og einnig húsamálun. Uppl. í síma 34125, Réttar- holtsveg 29. (520 RÆSTING. Kona óskast til að skúra veitingastofu. — Kjörbarinn, Lækjargötu 8. STÚLKA óskar eftir góðri vinnu nú þegar. — Uppl. í síma 22941. (534 AFGREIÐSLUSTÚLKA. dugleg stúlka óskast nú þeg- ar til afgreiðslustarfa í einni kjötbúð okkar. — Uppl. í síma 11249. Sláturfélag Suð- urlands. (539 LAUGARDAGSVINNA. — Viljum ráða duglega stúlku til afgreiðslustarfa á laugar- dögum í kjötbúð okkar við Réttarholtsveg. Uppl. í síma 11249. Sláturfélag Suður- lands. (538 RÁÐSKONA óskast á fá mennt heimili í kaupstað út á landi. Má hafa með séi barn. — Uppl. í síma 35824 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstigur 21. — Sími 13921, (393 HUSEIGENDUR. — Geri við þök, þakglugga og þak- rennur og niðurföll. Sími 32171. — (510 REYKVIKINGAR. Munið eftir efnalauginni á Laufás- vee "8 Hreinsun, pressum, litum. (557 KRAKKA-ÞRIHJOL. Geri fljótt og vel við krakkaþrí hjól. Lindargatá 56, á móti Sláturfélaginu. Sími 14274. , Fljótir og vanir menn. ___________Simi 35605,______ j KÍSILHREINSUM mið- | stöðvarlagnir. Viðgerðir. -— Sími 17014. (404 Kemisk HREIN- GERNING. Loft og veggir hreinsaðir á fljót- virkan hátt með vél. Sími 35357 HREINSUN GÓLFTEPPA með fullkomnustU~ aðferðum. í heimahúsum — á verkstæði voru. Þrif h.f. Sími 35357. ÞRIF h f TELPA óskast til að gæta ársgamals drengs, 2—3 tíma, seinni hluta dags, 5 daga vikunnar. Vesturbær. Uppl. í síma 15995. (560 KONU vantar til af- greiðslustarfa strax. Kaffi- salan Hafnarstræti 16. Uppl. á staðnum eða í síma 19457. RAFMAGNSVINNA. Alls- konar vinna við raflagnir — viðgerðir á lögnum og tækj- um. — Raftækjavinnustofa Kristjáns Einarssonar, Grett- isgötu 48. Sími 14792. (246 SAUMAVÉLA viðgerðir fyrir þá vandlátu. Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. aups FÖT á 10—12 ára dreng, einnig hettuúlpa, til sölu. 2 enskar kápur, nýjar, nr. 44, til sölu. Sími 12335. (532 —:--------------------------1 ISLENZKUR heimilisiðn- aður, Laufásvegi 2, heíir til, sölu úrval af góðum ullar-j vörum. (533 RAFHA eldavél, með hitageymi, til sölu. — Uppl. í síma 14001. (536 SAUMAVEL (klæðskera- vél) óskast. Sími 10935. (540 BAÐKER. — Óska að kaupa gamalt baðker. Uppl. í síma 34458. (544 ---------------------------j RAFHA eldavél, eldri gerð, ■ þriggja hellna, til sölu. — Uppl. í síma 34064. (545 TIL SÖLU' eldhúsinnrétt- ing með stálvaski og hringskáp. — Akurgerði 24. GÓÐUR barnavagn óskast. Uppl. í síma 34520. (547 TIL SÖLU kolaketill á- ásamt nokkrum miðstöðvar- ofnum. Einnig dívan. Selst mjög ódýrt. — Sími 34359. JÍÆRUSTUPAR óskar eft- ir herbergi Alger reg'lusemi. Uppl. í síma 12368 í dag og' á morgun kl. 3—6. (554 8 KUBIKFETA CROSBY ísskápur til sölu. Skipti á minni koma til gi-eina. Uppl. í síma 35015. (555 ELDRI GERÐ af buffetti úr ljósri eik, til sölu, ódýrt. Bakkastíg 5. (559 SILVER CROSS barna- vagn til sölu.. Uppl. í síma 50509. (563 SEM NY Sundapp autom. saumavél í tösku til sölu. Verð.kr. 7.000. Sími 13273. STRICK-FIX prjónavél lil sölu. Uppl. i síma 33510. TIL SÖLU ódýrt: Jakká- föi á 8—9 ára. sundurdregið barnarúm og taurulla. UppJ. í síma 33248. (567 BILL, 4 ra manna, m'Teg- ur. óskast til kaups. Tilboð sendist Vísi mý-~ 35 mm. ljósmynda stækk- ari óskast. Uppl. í síma 34025. (557 apað-iunetið KVENARMBANDSUR tapaðist fimmtudagskvöldið j 10. þ. m. frá Hagamel 8 að Granaskjóli 5. Finnandi erj vinsamlegast beðinn að hringja í síma 15971. Fund- arlaun. (521 SÍÐASTLIÐINN fimmtu- dag tapaðist gullúr á Lauga- vegi eða í Álfheimum. Finn- • andi vinsaml. hringi í síma 35738. Fundarlaun. (550 KVENSTÁLÚR tapaðist í gær, líkle^a við Stjörnubió (• á 7 sýningu. Skilist að| Njálsgötu 14. (566 ^ KAUPUM aluminlum og eir. Járnsteypan h.f Sími 24406. —(397 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 KAUPUM léreftstuskur hæsta verði. — Offsetprent, Smiðjustíg 11. (470 MINNINGARSPJÖLD DAS. Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1.-77-57 — Veið- arfærav. Verðandi, sími 1-3786 — Sjómannafél. Reykjavíkur, simi 1-19-15 — Guðmundi Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, sími 1-37-69. — Hafnarfirði: Á -Ac+húpínu Sími 50267. —> DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðingar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5 Sími 15581. (335 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (635 SVAMPHÚSGÖGN: Dív anar margar tegundir, rúrt> dýnur allar stærðir. svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Síml 18830 — (528 KAUPUM FLOSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. — , (44 SÖLUSKALINN á Klapp- arstíg 11 kaupir og selúr alls konar notaða muni. — Sími 12926. — (318 TIL tækifærisgjafa: Mái- verk og vatnslitamyndir — fíúsgagnaverzluu Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðustíg >8 Sími 10414. (379 TL SÖLU eldhúsborð. verð 350.00, og þrír eldhúskoJlar á 50,00 kr. stk. Uppl. Hverf- isgötu 125, kj. (523 TIL SÖLU líti'ð notuð kápa á 4—5 ára, 400 kr. og' sem nýr herrafrakki með belti, 500 kr. Hátún 4-, 6. hæð, til hægri. (522 VIL KAUPA-vel með far- inn b'”’navagn. Sími 12644. LÍTIÐ notuð Hoover þvottavél, nýjasta gerð, til sölu, kr. 9 þús. Miklubraut 15, lijallara. (502 DRENGJAREIÐHJÓL, með gírum, til sölu. ódýrt. Sími 19988. (488 2ja—3ja IIERBERGJA íbúð óskast. Þrennt í heim- i!i. Uppl. i síma 23664. (516 FALLEGUR, nýr Persían- pels, stærð 18, til sölu ódýrt. Fjölnisvegur 15, miðhæð. VANTAR 11/2—2 m- not- hæfan, kolakyntan mið- stöðvarketil. — Uppl. í sima 33473, — (530 DÍVAN til sölu á 100 kr. Kjartansgötu 5 eftir kl. 7.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.