Tölvumál - 01.01.1990, Blaðsíða 24

Tölvumál - 01.01.1990, Blaðsíða 24
Ársfundur og aöalfundur Skýrslutæknifélagsins 1990 Framtíö í Ijósi fortíöar Skýrslutæknifélag íslands boöar til ársfundar í Höfða að Hótel Loftleiðum, föstudaginn 26. janúar. Ársfundurinn hefst kl. 1315 Skýrslutæknifélagið hefur fengið nokkra mæta menn til liðs við sig til að horfa fram á veginn, nú þegar árið 1990 er gengið í garð. Fjallað verður um upplýsingatækni frá ýmsum sjónarhomum og reynt að gefa þátttakendum nokkra innsýn í hvers vænta megi á næstu ámm. 131S-1320 13^-lS35 13S5-1350 1350— 140S 14°5-i42° 1420-143S 14S5-1500 15°°-151S 151S-1530 1530-154S 154S-1615 1630-17°° Setning ársfundar Halldór Kristjánsson, formaður Skýrslutæknifélagsins Upplýsingavirkjun dr Jón Þór Þórhallsson, forstjóri SKÝRR Mannsheilinn • mikilvægasta upplýsingakerfið Jón Hjaltalín Magnússon, rafeindaverkfræðingur Þróun fjarskiptaþjónustunnar Ólafur Tómasson, Póst- og símamálastjóri Tölvuböl Jónas Kristjánsson, ritstjóri DV Upplýsingatækni og samkeppni Kjartan Ólafsson, forstöðumaður tölvudeildar Skeljungs hf Kaffihlé Er enginn endir á þessari hröðu þróun tölvutækninnar? Frosti Bergsson, forstjóri HP á íslandi Símabyltingin Árni Zophoníasson, framkvæmdastjóri Miðlunar Þróun í hugbúnaðargerð Auðunn Sæmundsson, aðstoðarfamkvæmdastjóri Þróun hf Samantekt og umræður Halldór Kristjánsson, formaður SÍ, ílytur stutt erindi og stjómar umræðum Ráðstefnustjórn: Halldór Kristjánsson, formaður Skýrslutæknifélagsins Þátttökugjald fyrir félaga SÍ er 2.900,- krónur en 3.500,- krónur fyrir utanfélagsmenn. Athugið að öllum félagsmönnum er heimil seta á aðalfundi félagsins án endurgjalds. Þeir sem sækja ráðstefnuna fá 1.000,- króna afslátt af einum miða á _______árshátíðina um kvðldið.___________________ Þátttaka í ráðstefnunni tilkynnist til skrifstofu Skýrslutæknifélags íslands eigi síðar en 24. janúar 1990 í síma 2 75 77. Aðalfundur Skýrslutæknifélags íslands Dagskrá: Skýrsla formanns Féhirðir leggur fram endurskoðaða reikninga Stjórnarkjör. Úr stjórn eiga að ganga varaformaður, féhirðir og skjalavörður Kjör tveggja varamanna í stjóm og tveggja endurskoðenda Ákveðin félagsgjöld fyrir yfirstandandi ár Önnur mál, sem upp kunna að verða borin Fundarstjóri aðalfundar: Jóhann Gunnarsson, deildarstjóri íjárlaga- og hagsýslustofnun.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.