Vísir - 01.08.1962, Blaðsíða 4

Vísir - 01.08.1962, Blaðsíða 4
VISIR Miðvikudagur 1. ágúst 1962. Þegar blaðamönnum var á dögunum boðið að skoða handritasalinn nýja í Landsbókasafn- inu, hafði einhver orð á því, að hér væru um þessar mundir tveir ung ir íslenzkir starfsmenn Árnasafnsins í Kaup- mannahöfn. Og er að var gáð, var einmitt annar þeirra staddur þá stundina í lestrarsal heyra sér undir vegg, eða öllu heldur fá hann niður í handrita- sal, sem hann varð fúslega við. Er þangað kom, báðum við Stef án að setjast þar í stellngar við eitt hinna nýju fínu borða og glugga þar í handrit stundarkorn rétt á meðan ljósmyndairnn tæki af honum mynd yfir ís- ienzku handriti. Pegar því var lokið, skundaði ljósmyndarinn á brott með bráð sína. En mag- isterinn vissi ekki almennilega, hvað var á seyði. Þegar hann var búinn að átta sig, bað frétta maður um viðtal, spurði tíðinda úr Árnasafni og af öðrum Is- lendingaslóðum í Kaupmanna- höfn. Stefán er orðinn býsna vel norrænum málum, og Iauk mag- istersprófi fyrir nokkru. Þá hafði enginn Islendingur tekið þetta próf í þeim stað síðan Ein ar Ól. Sveinsson lauk meistara- prófi 1928. Um mörg ár stóð Stefán framarlega í Félagi ís- Ienzkra stúdenta í Höfn og var brívegis formaður félagsins. íslenzka með döhskunámi. — .Leggja margir stund á nor ræn fræði við háskólann í Höfn? spyr ég Stefán. — Þeir, sem taka magisters- próf í norrænum málum við Hafnarháskóla, eru fáir — varla einn á ári til jafnaðar, og flestir þeirra hafa dönsku að aðalgrein. Hins vegar þurfa allir, sem taka dönsku sem aðalnámsgrein til kandidatsprófs en þeir eru mjög margir, að hafa nokkur kynni af íslenzkum fræðum. Áður en þeir taka fyrrihlutapróf, verða vísindaútgáfu elztu íslenzkra Landbókasafnsins, Ste- fán Karlsson magister. Hann sat þar álútur yfir fræð- um sínum, þegar fréttamaður Vísis kom þar að og bar upp við hann erindi, bað hann að * kunnugur í borginni við sundið, því að þar hefir hann verið með annan fótinn í 14 ár. Hann hélt utan að loknu stúdentsprófi 1948 og hóf dönskunám við Kaupmannahafnarháskóla. Síð- ar sneri hann sér að námi I þeir að hafa lesið 200 bókarsíð- ur i fornmálinu, þar á meðal ó- bundna málið í Oldnordisk Læse bog eftir Wimmer, þeirri forn- íslenzku lestrabók, er lengi var notuð í gagnfræð^.dgilÚÆiepnta- skólanna hér á landí. Til seinni hluta eða lokaprófs verða þeir svo að skila nokkrum dróttkvæð um og Eddukvæðum og fáein- um blaðsíðum í nútímaíslenzku. Og það hefir komið fyrir, að þeir sem hafa dönsku sem að- alnámsgrein, hafi skrifað próf- ritgerð um íslenzkt efni. T. d. skrifaði einn um Jóns sögu helga. Sex íslenzkukennarar i fyrra. — Hverjir hafa verið kennar- ar þar í íslenzkum fræðum upp á síðkastið? Stefán Karlsson gluggar í handrit f nýja handritasalnum í Landsbókasafninu. en þau, er komu út á sínum tíma í fyrstu bindum íslenzks fornbréfásafns? — Nei, þau hafa öll verið prentuð þar áður, en fáein þeirra ekki eftir frumriti. Aðal- atriðið er það, að þetta á að verða nákvæmari útgáfa. Þess vegna verður hún tvöföld í roð- inu, bæði textaútgáfa og ljós- prentuð, og kemur út í ritsafn- inu Editiones Arnamagnæanæ um næstu áramót. Ég hef feng- izt við þetta meira eða minna síðan 1957, en þá var ráðið, að ég skrifaði ritgerð um málið á elztu Islenzku fornbréfunum. Við nánari kynni komst ég að raun um það, að hin fyrri út- gáfa var of ónákvæm til að fornbréfa Húsið beint fram undan er Leyndarskjalasafnið í Kaup- mannahöfn. (Þar starfaði m. a. Árni Magnússon á sínum tíma). T. h. er Próvíantgarðurinn, þar sem fyrst var vista- geymsla danska flotans, en nú er Árnasafn til húsa. (Mynd- in fengin að Iáni úr bók Björns Th. Bjömssonar: Islendinga- slóðir í Kaupmannahöfn). — Aðalkennarinn er að sjálf- sögðu Jón prófessor Helgason. En auk hans kenndu þar íslenzk fræði hvorki meira né minna en fjmm manns í fyrra. Það voru Ólafur Halldórsson lektor (sem kennir nútímaíslenzku), þá tveir danskir málfræðingar, Ole Widd ing (sem hér er kunnur af dvöl sinni hér) og Agnete Loth, bæði lektorar, og loks Jón Samson- arson og ég. Vísindaútgáfa á elztu fornbréfum íslenzkum. — Og nú eruð þið Jón Sam- sonarson báðir staddir hér. Er- uð þið að vinna að einhverjum sérstökum verkefnum? — Við erum sífellt að fást við eitthvað, en nú svara ég að- eins til um það, sem ég hef fyr- ir stafni. Ég er að búa til prent- unar útgáfu elztu íslenzkra forn bréfa, sem til eru í frumriti. — Eru það einhver eldri bréf reiða sig á stafsetning hennar, og því fór ég að skrifa handrit- in upp. Lánsbréfum skilað eftir nokkrar aldir. — En er þá ekki frumritin að þessum bréfum að finna meðal þess, sem Danir eiga eftir að skila Islendingum? — Ekki nærri allt. Meira en helming bréfanna fékk ég léð- an héðan, en flest þeirra forn- bréfa, sem hér eru, voru í Árna- safni fram til 1928. Þá var skil- að hingað eftir Iangvarandi samningaumleitanir bréfum, sem Árni Magnússon hafði á sín um tíma fengið léð úr skjala- söfnum klaustra og biskups- stóla. — Er það einhver nýr rit- flokkur, sem þessi útgáfa yðar verður í? — Já, hann heitir Editiones Arnamagnæanæ og er tiltölu- lega nýbyrjaður. I þeim flokki hafa komið út tvö bindi af þrem ur af Ólafs sögu Tryggvasyni hinni mestu, og annast Ólafur Halldórsson þá útgáfu. Að öðr- um bindum hafa brezkir menn annazt um tvö, danskir tvö, og Svli hefir gefið eitt út. Eins og nafnið bendir til, er hér um að ræða vísindalegar útgáfur á fornum ritum. Áður var Árna Magnússonar stofnunin farin að gefa út stóran ritflokk, Biblio- theca Arnamagnæana, fræðileg- ar ritgerðir, sem þegar eru komnar út í 25 bindum. Danir kosta útgáfuna. — Er þetta kostað af Dönum eða íslendingum? — Kostnaðurinn er að sjálf- sögðu að langmestu leyti greidd ur af danska rikinu, én auk þess hafa sjóðir, t. d. Carlsbergsjóð- urinn, veitt styrk til einstakra verka. Það er ekki um að ræða bein framlög til útgáfunnar frá íslandi, en Vísindasjóður hér hefur veitt slendingum styrki til ákveðinna rannsókna, sem unn- ar eru á Árnasafni og útgáfurn- ar njóta góðs af. — Hverjir eru fastir starfs- menn Árnasafns? — Við erum þrjú fastráðin við safnið: Jón prófessor Helga- Frh. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.