Vísir - 01.08.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 01.08.1962, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 1. ágúst 1962. 77 VISIR IT'S THE MONKEY'S v MINT' í heftinu er smásaga eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson, í ensku þýðing- unni kölluð The Dust of the Road. Að vanda er sagt frá ungu náms- fólki af fslenzkum ættum, sem hlotið hafa viðurkenningu og náms- verðlaun. Lögberg-Heimskringla skýrir frá því, að tveir Islendingar hafi verið kjörnir á þing, William Benedick- son fyrir Kenora ..Rainy River kjör- dæmi í Ontario, en hann var encíiir- kjörinn, hefur verið þingmaðcr þess frá 1945. Eric Stefanson c/í' iH verið hefur þingmaður íhaldsflokks ins í Selkirk í 4 ár var endurkjc.' inn þar. Báðir þessir þingmenr. eru menn um firntugt. er nýkomið út með litprentaðri kápu, sem á er skjaldarmerki ís- lenzka lýðveldisins, Efni ritsins er mjög fjölbreytt. Þar er m.a. grein W. J. Lindals dómara um vfðkunn- an vestur-ísl. lækni, dr. P. H. T. Thorlaksson ,stofnanda The Winni peg Clinic, en læknirinn hefur ann- ars látið að sér kveða á mörgum sviðum menningarmála. Þá er grein um Lindal dómara, sem látið hefur af dómarastörfum eftir 20 ár á dóm arabekk og er þar tekin upp rit- stjórnargrein úr Winnipeg Free Press um þennan merka mánn. 1 heftinu er þýðing Lindals á þjóð- söng Islands, Ó, guð vors lands, eftir Matthías. Það er einhver þarna uppi, heyri í mönnum. ég Sjáði., héðan kemur það. Þetta er peningasmiðja apans. Við erum ríkir. Nú getur maður aldeilis fengið sér staupinu. Mynd þessi er tekin fyrir skömmu er börn sýndu alis konar listir með „þarfasta þjóninum“ á hestamanna- móti. Og hún minnir okkur á það, hve börnum er það hollt að umgangast dýrin á fallegan, heilbrigðan hátt. 214. dagur ársins. Næturlæluiii ei I slysavarðstof- unni. Sími 15030 Neyðarvakt Læknafélags Reykja- víkur og Sjúkrasamlags Reykjavík- ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu- degi til föstudags. Sími 11510 Kópavogsapótek ei opið alla virka daga daga kl 9,15-8, laugar daga frá kl 9,15-4. helgid frá 1-4 e.h. Simi 23100 Næturvörður vikuna 21.-28. júlí er í Reykjavíkur Apóteki. Útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Óperettulög. 18.50 Tilkynning ar. 20.00 Hugleiðing í Hallorms- staðaskógi (Sigurður Bjarnason ritstjóri frá Vigur). 20.15 Mantov- ani-hljómsveitin Ieikur létt lög. 20. 35 Örn Arnarson, síðara erindi (Stefán Júlíusson rithöfundur). 21. 00 Atriði úr óperunni ,,Don Carlos1 eftir Verdi. Tito Gobbi, Mario Fil- ippeschi og Boris Christoff syngja með hljómsveit óperunnar í Róma- borg. Gabriele Santini stjórnar. 21. 20 Smásaga: „Leiguherbergi með húsgögnum“ eftir O. Henry. Mál- fríður Einarsdóttir þýðir. (Indriði Waage leikari). 21.40 Islenzk tón- list. 22.10 Kvöldsagan: „Bjartur Dagsson" eftir Þorstein Þ. Þor- steinsson, (Séra Sveinn Víkingur). 22.30 Næturhljómleikar: Dr. Hall- grímur Helgason kynnir hollenzka nútímatónlist. —i Gengið — 26. júli 1962. 1 Sterl.pund 120,49 120,79 1 Ban ’tríkjad. 42,95 43,06 1 Kanadad. 39,76 39,87 100 Danskar kr. 621,56 623,16 100 Norskar kr. 601,73 603,27 100 Sænskar kr. 834,21 836,36 100 -Finns mörk 13,37 i3,40 100 Franskir fr. 876,40 878,64 100 Belgískir fr. 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. 994,67 997,22 100 Gyllini 1195,13 1198,19 00 Tékkneskar kr. 596,40 598,00 000 V-þýzk'mörk 1077,65 1080,41 1000 Lírur 69,20 69,38 Mófmæli • t,: i Gulhrfmælismyiid í Kýjo bíó Gullafmælismyndin í Nýja bíó, sem á 50 ára afmæli um þessar mundir nefnist „Meistararnir í myrkviði Kongolands“. Hún er litmynd frá^Oth Century Fox, gerð að tilhlutan hinnar al- þjóðlegu vísindastofnunar (The International Scientific Foundat- ion) undir forystu Franz Olbrechtz. Engir eru kunnari Kongo en Belgíu menn ,þar sem landið var belgisk nýlenda frá því allsnemma á 19. öld. Og þótt lengi væri um harð- stjórn að ræða hafa þeir þar margt þakkað ,er Kongomenn ætluðu að fara að stjórna sér sjálfir, en gátu vel gert, þótt allt væri þeim van- það ekki. Og nú er belgisku fólki aftur fagnað í Kongó. Hin stór- merka fræðslumynd, sem hér um ræðir, um þetta frumskógaland, sýnir þar margbrotið líf á raun- sæjan hátt, enda mun stórfenglegt rannsóknarefni að ræða, sem aldrei Skipshafnir á undirrituðum bát- um, sem eru staddir á Raufarhöfn, föstudaginn 27. júlí 1962, viljum bera fram harðorð mótmæli gegn úrskurði gerðardómsins á síldar- samningum. Skipverjar m.b. Helga RE 40, Skipverjar m.b. Leifur Eiríksson, RE 333. Skipverjar m.b. Héðinn ÞH 57, Skipverjar m.b. Björn Jónsson RE 22. Skipverjar m.b. Sæfari ÞH 59. Skipverjar m.b. Víðir II. GK 275 Skipverjar m.b. Valafell SH 157, Skipverjar m.b. Eldey RE 37. Skipverjar m.b. Hávarður IS 180, kipverjar m.b. Gjafar VE 300, Skipverjar m.b. Fagriklettur GK 260. Samhljóða bréf hefur verið sent eftirtöldum aðilum: Morgunblaðinu, Þjóðviljanum, Alþýðublaðinu, Tím- anum, Frjálsri Þjóð, Ríkisútvarpinu Sjómannasambandi íslands. hefur verið opinberað á svo ljósan og um leið strangvísindalegan hátt eins og f þessari kvikmynd. ★ Af tilefni gullafmælisins afhentu eigendur Nýja bíós borgarstjóran- um í Reykjavík 75 þús. kr. fyrir skömmu, með ósk um að þeirri fjárupphæð yrði varið til sjóðsstofn unar f því augnamiði að prýða bæ- inn með listaverkum og stuðla al- mennt að fegrun borgarinnar. Forstjórar Nýja bíós eru þeir Bjarni Jónsson frá Galtafelli og Guðmundur Jensson. Hefur Bjarni Jónsson verið forstjóri frá 1914, en hann tók sfðar Guðmund í félag við sig og hefur hann verið for- stjóri frá 1920. Sýningar voru í austursal Hótel íslands þar til Nýja bíó var fullbyggt 19. júlí 1920, en það var svo endurbyggt 1945. Elzti i starfsmaður fyrirtækisins er Ölafur j Jónsson sýningarstjóri, allt frá | 1916. Nýja bíó hefur ávallt átt mikl um vinsældum að fagna og mikil áherzla verið lögð á val góðmynda. Bæjarbúar eiga þaðan góðar minn- ingar og óska þvf vafalaust al- mennt heilla á þessum tfmamótum. - A. Th. Sumarhefti The Icelandic Canadian ŒTl ©PIB QorENHAGEtf Við skulum taka lífinu rólega, forstjórinn sagðl hvort sem er, að það væri svo mikið að gera að við þyrftum að vinna langt fram á kvöld. Gullkorn Sæll er sá maður, er eigi fer að ráðum óguðlegra, eigi gengur á vegi syndaranna og eigi situr í hóp háðgjarnra, heldur hefir yndi af lögmáli Drottins, og hugleiðir lögmál Hans dag og nótt. Hann er sem gróðursett tré hjá vatnslækj- um, er ber ávexti á réttum tíma. Og blöð þess visna eigi, og allt er hann gerir lánast honum. Sálm.1.1-3 ☆ Munið norrænu heimilisiðnað- arsýninguna i Iðnskólanum. — Opið þessa viku frá 2-10. Inn- gangur frá Vitastíg. Look: there's WHERE THE POUöH OAME FROM/

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.