Vísir


Vísir - 06.06.1963, Qupperneq 10

Vísir - 06.06.1963, Qupperneq 10
/c aavftim«&bbb VISIR Fimmtudagur 6. júní 19tM. KÓSNINGAFUNDUR D-LISTANS 0 * r I HASKOLABIO I KVOLD KL. 8.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í upphafi fundarins undir stjórn Páls Pampichlers Pálssonar. Fundarstjóri: Dr. Páll ísólfsson. RÆBUR 00 STUTT AVÖRP: Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra Guðrún Helgadóttir, skólastjóri Geir Hallgrímsson, borgarstjóri Sveinn Guðmundsson, vélfræðingur Birgir Kjaran, alþm. Pétur Sigurðsson, stýrimaður. Tóhann Hafstein, bankastjóri . i junnar Thoroddsen, fjármálaráðheriu. Sjólfstæðisflokkurinn BIFREIÐAR- SALA Eftirtaldar bifreiðar eru til sölu: 6 tonna vörubifreið International, smíðaár 1955 6 manna fólksbifreið Plymouth, smíðaár 1957. 6 manna fólksbifreið Ford, smíðaár 1957. Bifreiðar þessar verða til sýnis föstudaginn 7. júní og laugardaginn 8. júní n. k. kl. 13—18, að Kleppsveg 18. Skriflegum tilboðum sé skilað til Áburðar- verksmiðjunnar h.f., Gufunesi, fyrir kl. 4 e. h. þriðjudaginn 11. júní n. k. r HRINOUNUM T I L S ö L U: De soto ’55, 8 cyl sjálfskipt- ur, minni gerð. 50 þús. Chevrolet ’50, 6 cyl., bein- skiptur verð 30 þúsund. Zodiack ’55, sem nýr, verð 70 þúsund Chevrolet ’55, beinskiptur 6 cyl., þúsund. Chevrolet ‘59 I fyrsta flokks lagi. 110 þúsund. Opel caravan ’55, verð 40 þúsund Moskvi ’58, verð 40 þús. Villys statlon ’51 með drifi á öllum. verð 60 þús. Zodiack ’58, fyrsta flokks blll á 110 þúsund. SKÚLAGATA 55 — SÍ.MI »5*1« ÍWntun p prentsmlftja & gúmmlstlmplagcrð Elnholtl 2 - Slmi 20960 Opel Record ’62, má greiðast með fasteignatryggðum bréf- um. Volvo Station '55. Ford Consul 4 dyra ’62. Chevrolet ’55 Volvo St. ’61. Comet ’63, skipti á Mercedes Benz 220 ’60—62 óskast. Ford Consul '62 2 dyra. Ford Taxi ’57->-’59. Volvo Amazon ’58. Ford Merkury, 2 dyra ’55. Comet 2 dyra ’61. VW ’62. Opel Record ’60. Opel Caravan '55—60. Kaiser ’54. Moscwitsh '55—’60. Allar gerðir af jeppum. Úrval af öllum gerðum vörubif- reiða. BIFREIÐASALAN Borgartúni 1. Slmar 18085 og 19615 Bílakjör Mýir bílar, Commer Cope St. BIFREIÐALEIGAN, Bergþórugötu 12. Simar 13660, 34475 og 36598. Vöruhappdrajíti ta^sIbs 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Auglýsið i VISIR — jboð marg borgar sig •••••• körfu— Kjuklingurinn •• í hádeginu ••• á kvöldin • ••••• av b, 111 á borðum •••• •••• í nausti Wilma Rudolph, hin 22 ára gamla „svarta gazella“, sem hvað mesta athygli vakti á hlaupabrautum Rómar á síð- ustu Olympíuleikum, er nú I Dakar. Hún hefur lýst því yf- ir að hlaupaferill hennar sé á enda. Ástæðuna segir hún vera að botnlanginn var ný- lega tekinn úr henni og siðan hefur hún ekki fundið „gamla lagið“. Wilma Rudolph. Hún veit sem er að miklar kröfur eru gerðar til hlaupara og því vill hún hætta meðan hún er á tindinum, en ekki btða þess að dala. En nú biða hennar ný og spennandi viðfangsefni. — Ég ætla að fara að starfa sem sýningardama við eltt af stóru tízkuhúsunum I Paris, segir hún, og ég held að það sé miklu erfiðara að sýna sam kvæmiskjól á réttan hátt en vinna 100 m. hlaup. Hollywooddrengurinn var I kvikmyndahúsi i fyrsta skipti. Þegar hetjan kom fram á sjón- arsviðið, hrópaði hann ánægð- ur: — Þennan mann þekki ég. Hann býr heima. Mörg fegurðarsamkeppnin er nú haldin, því að allir verða að hafa sína fegurðardrottn- ingu. Meira að segja Pólverj- ar í Englandi kjósa árlega feg- urðardrottningu — en i ár lít- ur út fyrir að keppnin ætli að verða dálítið söguleg. Fegurðardrottningunni frá Alicja Soltysik því í fyrra, hinni tvítugu, ljós- hærðu Alicju Soltysik, hefur ekki verið boðið að vera við- stödd krýninguna og krýna fegurðardrottninguna, eins og venja er til. Ástæðan er sú, að hún trúlofaðist ÞJóðverja i fyrra. (Reyndar er nú slitnað upp úr öllu saman). En Alicja iitla Iætur ekki bjóða sér slíkt. — Ég viður- kenni alls ekki þessa fegurð- arsamkeppni, segir hún og læt því hvorki af hendi kórónuna né titilinn. Nú mega forráðamennirnir þvi fara á stúfana og leita að nýrri kórónu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.