Vísir


Vísir - 06.06.1963, Qupperneq 16

Vísir - 06.06.1963, Qupperneq 16
v: ,v '■ — sogði Þérunn Askennzy í símtnli við Vísi — Ég vil ekki ræða um það mál eins og sakir standa, svar aði Þórunn. Við skulum tala um það seinna.Við höfum nú fengið íbúð hér í Moskvu og eigin bif- reið, og á morgun fáum við sima lagðan inn i íbúðina okkar. Við höfum ferðafrelsi, megum ferðast til annarra landa eins og við viljum. Sjálf hefi ég ákveðið að ger- ast fslenzkur ríkisborgari og hefi þegar sótt um fslenzkt rikis fang. — Sonur ykkar er enn í Lond on? — Já, hann er hjá pabba og mömmu. Við förum til London þann 19. eða 20 júnf f heimsókn. Þar ætlar maðurinn minn að leika inn á hljómpiötur. — Komið þið ekki ifka tll Islands? — Jú. Þangað förum við iík- lega seinast í júnf, en enn mun ekki ákveðið hvenær tónleikam ir verða f Reykjavfk, svo okkur sé kunnugt um. Þann 9. júní leikur maður minn á Tsjæ- kovsky hljómleikasalnuní f Moskvu og nokkrum dögum dögum seinna leikur hann tvf- Ieik á pfanó með bandarfska pfanóleikaranum Malcolm Frag- er. Barátta Framsóknar gegn höfuðborginni: Fækka þarf fólki í Reykjavík og draga úr framkvæmdum — Það er ekki ákveðið hvort við snúum aftur til London og setjumst þar að. Þannig komst Þórunn Jóhanns dóttir Askenazy að orði við Vísi f fyrrakvöld er blaðið átti sfmtal við hana í Moskvu. Þó er ekki nema örfáar vikur sfðan maður hennar Vladimir Askenazy sótti um dvalarleyfi f Bretlandi fyrir þau hjónin og son þeirra og til kynnti blaðamönnum að þau myndu setjast að f Englandi. í millitíðinni hafa þau rarið í heimsókn til Moskvu. — Ætlið þið að búsetja ykkur f Moskvu? — Við höfum ákveðið að setjast að í Bretlandi, sögðu þau Askenazyhjónin eftir páska. VÍSIR Undir fyrirsögnmni: ,Fólksf jölgunin á Reykja nesskaga4 lýsti Tíminn því yfir 22. september 1956 að alltaf fjölgaði fólkinu í Reykjavík og nágrenni. Væri hin mesta nauðsyn „að öfug þróun þessari væri snú- ið við“. „Það þarf áreið- anlega ekki að eyða orð um að því að þetta er ekki æskileg stefna í bú- setumálum landsmanna. Hér þarf vissulega að verða breyting á ef vel á að fara“. Þannig fórust Þórami Þórar- inssyni orð um nauðsyn þess að fækka fólki í Reykjavík. Nú biðlar þessi sami maður til reykvískra kjósenda og biður þá að kjósa sig á þing — fólk- ið sem hann vildi fækka fyrir sjö árum! En Framsóknarflokknum fannst ekki aðeins nauðsynlegt að fækka fólkinu f höfuðborg- inni. Það var líka að Ieggja til- lögu gegn lífsafkomu þess. 1 sömu grein segir Þórarinn um stefnu vinstir stjórnarinnar, sem þá var nýkomin til valda: „Það var eðlilegt áframhald af þessu, að í stefnuskrá hinnar nýju ríkisstjórnar er lögð ein megináhérzlan á eflingu at- vinnuveganna f þeim þremur landsfjórðungum sem nú standa höllum fæti“. Og siðan segir blaðið að „nauðsynlegt sé að afnema allt fjárfestingareftirlit með framkvæmdum f þessum Þórarinn Þórarinsson árið 1956: Draga verður úr fjárfestingu í Reykjavík. Fyrsta skipiB á síld Akureyri f morgun. I flotanum er nú statt á Akureyri Talið er að fyrsta síldveiðiskip- við alls konar aðgerðir og undir- ið fyrir Norðurlandi fari á veiðar búning undir veiðarnar í sumar. á morgun, en það er Sigurður Fjöldi báta er þar í slipp við véla- Bjama&on frá Akureyri. viðgerðir, við málun eða annan Mikið af norðlenzka síldveiði-1 undirbúning undir veiðarnar. Bílar á kjördag Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem vilja lána bíla sína á kjördag, geri svo vel að hafa ' samband við skrifstofu bílanefndar Sjálfstæðis- | flokksins í Valhöll. Smar 15411 og 1Í7100. Koma bátar þessara erinda úr vel- flestum þorpum norðanlands til Akureyrar áður en síldveiðivertíðin hefst. Enginn þeirra mun þó al- veg kominn að því að láta úr höfn að undanteknum Sigurði Bjarna- syni einum. I gær kom norska síldarleitar- skipið Johan Hjort til Akureyrar, en það leitar fyrir norska síldveiði- flotann. Áður en það kom til Ak- ureyrar hafði það leitað að síld fyrir austan og norðan ísland og fann aðeins fáar og dreifðar torfur djúpt norðaustur af landinu, eða um 170 mílur frá landi. Er það miklu lengra burtu, en slldveiði- flotinn okkar fer. „Johan Hjort“ hafði aðeins skamma viðdvöl á Akureyri og hélt aftur út í gærkveldi. Ætlaði það vestur með landi og halda leit sinni þar áfram. þremur Iandsfjórðunum." En 1 Reykjavík? Nei, þar áttl fjárfestingarcftirlitið að haida áfram, þar var ekki nauðsynlegt að efla atvinnuvegina að dómi Framsóknarmanna. „Jafnframt þarf svo að draga úr ofþenslu fjárfestingar á Suðvesturlandi“ segir Tíminn. Þannig er barátta Framsókn- ar gegn fólkinu f Reykjavík. Síldarleit hafin Pétur Thorsteinsson lét úr höfn I Reykjavlk f nótt og sigldi norður til síldarleitar. Skipstjóri er Jón Einarsson. Þar með er sfldarleit hafin til undirbúnings sumarvertíðinni fyrir norðan og austan. Munu Æglr og Fanney fara siðar til leitar, og Ieltar- skipin þannig verða þrjú, Lífey r i ssjóðslá n gert að árásarefni Þjóðviljinn birtir frásögn í morgun, sem blaðið kallar: Einkaskuld Gunnars Thorodd- sen við borgarsjóð: 100 þús. kr. Hér er um venjulegar rang- færslur kommúnistablaðsins að ræða, kosningabragð sem mis- heppnast. Fjárupphæð þéssi er ekki einkaskuld, heldur venju- legt lifeyrissjóðslán svipað og hundruð borgarstarfsmanna njóta. Blaðið leitaði upplýsinga hjá aðalendurskoðanda Reykjavíkur borgar, Guttormi Erlendssyni. Hann gaf eftirfarandi upplýs- Í ingar: Fyrrverandi borgarstjóri á- vann sér réttindi í Lífeyrissjóöi starfsmanna Reykjavikurborgar, meðan hann gegndi embætti borgarstjóra. Átti hann því rétt á láni úr sjóðnum eftir sömu reglum og aðrir sjóðfélagar. Al- menna reglan er sú, að Iántak- andi úr sjóðnum fái greltt fyrir fram upp í væntanlegt lán, og | er upphæð sú, sem talað er um, Íeinmitt fyrirframgreiðsla upp í slfkt lán. Formlega hafði ekki verið gengið frá þessari lánveit ingu og veðsetningu f sambandi við hana í árslok 1962, en það verður gert á árinu 1963. ★ Þetta kosningabragð kommún ista sýnir hve fátækir þeir eru af málefnum. Það sýnir til hverra örþrifaráða þeir telja sér sæmandi að grípa á Iokastigi kosningabaráttunnar. Ösannind- in um lffeyrissjóðslán fyrrver- andi borgarstjóra hefur Þjóð- viljinn fengið frá þeim endur- skoðanda borgarreikninganna, sem kjörinn er af kommúnist- um i borgarstjórn, Hjalta Krist geirssyni. Hann varð iandskunn ur árið 1956 er hann flutti frá- sögn af ungversku byltingunni í útvarpið á aðfangadag jóla, og varði hið kommúniska ofbeldi gegn ungverskri alþýðu mörg- um fögrum orðum. Með róg- greininni um fyrrverandi borgar stjóra er Hjalti þessi greini- lega að þakka fyrir þann bitl- ing, sem kommúnistar veittu honum, með því að kjósa hann endurskoðanda borgarreikning- anna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.