Vísir - 25.10.1965, Blaðsíða 2

Vísir - 25.10.1965, Blaðsíða 2
VÍSIR . Mánudagur 25. ol35Í3erT7;13B8 Ríkharður Jónsson kom með „sínum mönnum“ til Reykjavíkur og horfði á leikinn. í síðara leikhléi var þessi mynd tekin af Ríkharði í búningsklefanum hjá leikmönnum. Það er Eyleifur, sem er næstur honum að borða upp úr ávaxtadós, þá kemur Matthfas og Guðjón Guðmundsson, nýjasti „fundur“ þeirra Skagamanna. » . Þama hafði Högni Gunnlaugsson framkvæmt mikilvæga aukaspymu á vítateig undan veðri og vindi. Boltinn virtist á réttri lelð. Varnar- veggurinn virðist ekkert geta að gert, allir bíða átekta, en boltinn fer yfir markið. Úrslit loks eftir 4 klukkutíma leik við erfiðustu skilyrði — 2:0 fyrir Akrunes ÍT&f * *" * ' - *4* Akurnesingar unnu og fara í úrslit gegn Val 0 Það kostaði harða baráttu að fá úr því skorið, hvort liðanna, Akranes eða Keflavík, færi í úrsiitin í bikarkeppninni gegn Val. Harða baráttu, sem ekki var á enda fyrr en að loknum 240 mínútum, — fjög- urra klukkustunda hörðum leik og spennandi við hin verstu skilyrði. 0 Þá loks skoraði Akranes markið, sem tryggði þeim sigurinn, — fyrr var ekki útséð um að Skagamenn mundu komast í úrslitin, enda þótt þeir hefðu tveim mínútum áður skorað fyrsta mark leiksins í seinnij hálfleik framlengingarinnar. Á áhorfendastæðunum biðu áhorfendur, líklega á 4. þúsund manns, eftirj VÍTAKEPPNI, en hún er fólgin í því að bæði lið taka j 5 vítaspyrnur á sama mark. Verði þau jöfn að þeirri I keppni lokinni er hlutkesti látið ráða. Það var heldur rysjótt veður á aukaspymu á vítateig en skaut hátt laugardaginn, þegar leikurinn fór yfir. Keflvikingar komu Akranes- fram. Vindur var af suðvestri og markinu líka í vanda oft á tíðum, gegn veðri og vindi og Bjöm Lár- usson fékk ágætt tækifæri eftir sendingu 'fyrir markið frá Eyleifi, en var of seinn á sér og var bolt anum komið frá markinu. Akumesingar höfðu því öllu betri mfnútur leiksins hófust. Samt vora það Keflvíkingar, sem komust fyrr í skotfæri. Einar Magnússon á 6. mín., en skaut fram hjá. Á 10. mín kom lagleg sókn Akraness hægra megin og endaði með skoti Eyleifs „spil á hendi“, þegar síðustu 15úr þröngu færi í hliðarnet. ★ LOKSINS þegar 3 mfnútur voru eftir og vitaspymukeppnin blasti við, og áhorfenduma langaði raunar mjög til að sjá þessa keppni útfærða, því hún hefur ekki sézt i hér á Melavellinum enn, var dæmd I Framhald á bls. .3. YfirburSir fyrsta kvöldið Fram, KR ogÁrmann unnu Handknattleikurinn er hafinn.^styrkur þar sem Þorsteinn Björns- Þrír heldur rislitllr og lítið spenn- andi leikir voru það sem boðið var son, markvörður er, en hann hætti hjá Ármenningum og gekk yfir í sóttu Keflvíkingar undan vindi í fyrri hálfleik og áttu talsvert meira í leiknum. Þó áttu Akurnesingar ágætis tilþrif sem eins gátu endað en bæði var Helgi Daníelsson góð ur í markinu og vörnin grimm (aukaspyrnurnar voru líka margar á varnarmennina!) og heppnin var upp á að Hálogalandl um helglna. j Fram. Liðið leikur af miklu öryggi Að vísu var ekki langt bil milli i og hraðinn í leik liðsins er miklu j Ármanns og Vikings en leikuiinn i meiri en í fyrra. Það mætti segja ! gaf þó aldrei tilefni til mikilla j mér, að leikir Fram og FH í vetur hrópa og kalla áhorfenda, sigur verði sögulegir. ; Ármanns lá einhvem veginn í loft með marki. T. d. á 20. mín þegar : að auki yfir Akranessliðinu og Kjartan markvörður varði mjög öllu var bjargað. Leið svo leikur- fallegt skot frá Eyleifi í hom eftir góða sókn upp hægri kantinn. Hins vegar nýttust skot Keflvíkinganna undan vindi ekki og varði Helgi Daníelsson m.a. mjög vel. Fór því svo að í hálfleik hafði ekkert mark verið skorað. inn að tækifæri glötuðust á báða bóga og var nokkuð jafnskipt tækifærunum. Var nú framlengt um 2x15 mín útur með hléi á milli. Veðrið versn aði nú mikið frá þvi sem áður var og þótti mörgum nóg um það sem ÁRMANN — VÍKINGUR 12:10 Leikurinn var allan tímann jafn að mörkum, en vfirburðir Ármenn inga voru þó greinilegir. 1 hálf- leik stóð 7:5 fyrir Ármann og rétt eftir leikhlé var staðan orðin 9:5. í seinni hálfleik iéku Akurnes- verið hafði fyrir. ingar heldur undan vindi, en i Keflvíkingar sóttu fyrri 15 mín hann hafði snúizt nokkuð til aust- útumar undan veðurhamnum, en lægrar áttar, Eyleifur og Björn allt kom fvrir ekki. Einar Magnús- komu markinu strax í mikla hættu son átti hættulegt skot naumlega en Kjartan varði vel. Matthías tókfram hjá. En Akurnesingar brutust inu, en hinir leikimir tveir voru of miklir yflrburðaleikir fyrir Fram og KR. FRAM — ÍR 28:6 Áður en iR-ingar höfðu almenni lega áttað sig vora Framarar bún | Þetta minnkaði þó í 9:8, en Ármann ir að skora 5 mörk, enn hélt marka náði 3 marka forskoti með 11:8 og regnið samt áfram og stóð 11:1 j þar með var sigurinn eiginlega ör- j rétt fyrir leikhlé að ÍR bætti einu j uggur. marki við sig. í seinni hálfleik í f marki Ármanns lék nú tvíbura- j bætti Fram brátt við 7 mörkum bróðir Þorsteins, Sveinbjörn, og án þess að ÍR skoraði og um miðj- j verður ekki annað sagt en hann an hálfleik var staðan 22:3, en leikn I hafi góða tilburði i að vera mark- um lauk sem fyrr segir 28:6. j vörður Hver veit nema hann nái Framarar virðast vera mjög góð j jafn langt bróður sínum? Efnilegur | ir. Þeim hefur bætzt góður liðs- nýliði var og miðherjinn Baldvin Jónsson. Ármann ætti að geta hald ið sæti sínu í 1. deild í vetur og ef vel verður haldið á spöðunum, a. ím.k. virðist sá efniviður, sem fyrir hendi er nægilega góður. j ÍKR — ÞRÓTTUR 15:3 KR var ekki í neinum vandræðum með Þrótt. Sex fyrstu mörkin voru öll frá KR-ingum, í hálfleik var staðan 8:1. í seinni hálfleik skor- uðu KR-ingar 6 fyrstu mörkin, og staðan var 14:1, en leiknum lauk ; 15:3. Algjörir yfirburðir KR á öll- 1 um sviðum birtust i þessum leik. MÖRKIN: Flest mörk þetta kvöld skoruðu: Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram, 7 — Guðjón Jónsson, Fram, 7 — Hörður Kristinsson, Ármanni, 6 — Tómas Tómasson, Fram, 6 — Þór- arinn Ólafsson, Víking, 5 — G.vlfi Jónsson, Fram, 5 — Karl Jóhann.<- son, KR, 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.