Vísir - 25.10.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 25.10.1965, Blaðsíða 5
VÍSIR . Mánudagur 25. október 1965. IBUÐ 771 SÖLU Skemmtileg 3 herbergja íbúð á 1. hæð við Sólvallagötu ca. 100 ferm. Hagstætt verð. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 17, 4. hæð. (Hús Silla & Valda) Sími: 17466. Kvöldsími 17733. FASTEIGNIR TIL SÖLU Höfum til sölu 2, 3, 4 og 5 herbergja íbúðir í smíðum í 3 hæða f jölbýlishúsum í Árbæjar- hverfinu nýja. íbúðimar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, með allri sameign full- frágenginni. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 17, 4. hæð. (Hús Silla & Valda) Sími: 17466. Kvöldsími 17733. 2 OG 3 HERB. 'IBÚÐIR Höfum til sölu við Bergþórugötu í steinhúsi á I. hæð 2 herb. og eldhús (mætti breyta í 3 herb.), nýstandsett. Útb. kr. 300'þús., sem greiða má á 3 mán. Eftirstöðvar til 10 ára með 7% vöxtum. Á sama stað til sölu: » 3ja herb. íbúð nýstandsett, ca. 85 ferm. Útb. kr. 350 þús. Eftirstöðvar til 10 ára með 7% vöxtum. , TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR AusUjr^íi. 10 V. Síjni 24851). - MMgjaÍ M&ii ii BALLETTVÖRUR Táskór og æfingaskór frá GAMBA og FREEÐ. Stretch-nylon búningar fyrir BALLET og LEDK- FIMl frá DANSKIN og LASTONET. Smábamafatnaður Snyrti -og gjafavör- ur — Kvensokkar Leikföng VERZLUNIN REYNIMELUR Bræöraborgarstlg 22 Simi: 1-30-76 ÞIONUSTA Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt op vel Sími 40179. Mosaik Tek að mér mosaik- lagnir og ráðlegg fólki um lita- val o.fl. Sími 37272, Vönduð vinna, vanir menn, mos- •TUftaJagmir.'lireingemingar. EINBÝLISHÚS Glæsilegt einbýlishús í smíðum ca. 180 ferm. í Árbæjarhverfinu. Ennfremur 135 ferm. par- hús á sama stað. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 17. 4. hæð. (Hús Silla & Valda). Sími: 17466. Kvöldsími: 17733. 3 HERBERGJA IBÚÐ Til sölu 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Víði- mel. Svalir, þvottahús og geymslur í kjallara. Stór upphitaður bílskúr fylgir. íbpðin er laus til afnota. HÚS & EIGNIR Bankastræti 6 Símar 16637 — 18828. Heimasimar 40863 og 22790. r ^ 4 HERBERGJA IBUÐ 4 herbergja íbúð til sölu við Ásgarð, Garða- hreppi. Sér inngangur. Sér hiti. Húsið er rétt við Hafnarfjarðarveg. Góðir greiðsluskilmál- ar, hagstætt verð. íbúðin laus mjög bráðlega. I HÚS & EIGNIR Bankastræti 6 Slmar 16637 — 18828. Heimasímar 40863 og 22790. TÍZKUVERZLUN óskar eftir húsnæði, 30—60 ferm., á góðum stað í bænum. Tilb. sendist augl.d. Vísis fyrir fimmtudags kvöld merkt „Tízkuverzlun“. Símar 30387 og 36915. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur rennuhreinsanir og þéttingar enn- fremur þök bætingar og sprung- ur. Sfmi 21604 og 21348. Get bætt við mig mósaik og flísalagningu. Uppl. 1 síma 20390 og 24954. Mósaik og flisar. Vandvirkur múrari, sem er vanur mósaik- og flísalögnum getur tekið að sér að ganga frá nokkrum baðherbergjum Kemur strax Sím; 16596. Bílabónun — hreinsun. Sími 33948 Hvassaleiti 27. Húseigendur — húsaviðgerðir. Látið okkur lagfæra íbúðina fyrir jólin. Önnumst alls konar breyt- ingar og lagfæringar. Glerísetning ar og þakviðgerðir og ýmislegt fl. Sími 21172, Reiðhjól. Tek reiðhjól 1 viðgerð geri upp gömul hjól. Sími 19297 á kvöldin ■ Bílabónun. Hafnfirðingar, Reyk- víkingar. Bónum og þrffum bfla. Sækjum og sendum ef óskað er. Sími 50127. Skólavörðustíg 45 Tökum veizlur og fundi — Otveg- um islenzkan og kínverskan veizlu mat Kínversku veitingasalirnir opnir alla daga frá kl. 11. Pantanir frá kl 10-2 og eftir kl. 6. Sími 21360. \ KomSð - Skoðið - Reynið S'imi 21240 HEILDVEBZLUNIN HEKLA hf Landsmálaféliigið IFRAIVS - Hafnarfirði heldur fund í kvöld, mánudag, kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. FUNDAREFNI: 1. Alþingismennirnir Matthías Á. Mathiesen og Sverrir Júlíusson heíja umræður um landsmál. 2. Kosið i Fulltrúaráð. Allt sjálfstæðisfólk er velkomið á fundinn. St j órnin /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.