Vísir - 25.10.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 25.10.1965, Blaðsíða 10
V í S I R . Mánudagur 25. októbr:r 1965. TL i * * t bo rgm i aag horgm i dag borgm i dag Nætur- og tielgldagavarzla vikuna 23.-30. okt.: Vesturbæjar Apótek. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 26. okt.: Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27. Sími 51820. Utvarp Mánudagur 25. október. Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.20 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku i tengsl- um við Bréfaskóla S.l.S. 18.00 íslenzkir drengir til sjós. Rúrik Haraldsson byrjar lestur sögunnar ,Hafið bláa' eftir Sigurð Helgason. 20.00 Um daginn og veginn: Ósk- ar Jónsson fulltrúi frá Sel- fossi talar. 20.20 „Allt fram strevmir enda- laust“. Gömlu lögin sungin og leikin. 20.40 Á blaðamannafundi: Dr. Bjami Benediktsson, for- sætisráðherra svarar spurn- ingum. Umræðum stjórnar Eiður Guðnason. Spyrjend- ur með honum verða rit- stjórarnir Indriði G. Þor- steinsson og Magnús Kjart- ansson og Styrmir Gunnars son blaðamaður. 21.25 Konsert í g-moll eftir Vi- valdi-Bach. 21.35 Útvarpssagan: „Paradísar- heimt,“ eftir Halldór Lax- ness. Höfundur byrjar flutn ing sögunnar. 22.10 Hljómplötusafnið. 23.00 Að tafli. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 23.35 Dagskrárlok. , Sjónvarp Mánudagur 25. október. 17.00 Magic Room 17.30^Where the Action is. 18.00 Password. 18.30 Shotgun Slade. 19.00 Fréttir. 19.30 Maðurinn frá Marz. 20.00 Heimsstyrjöldin fyrri. 20.30 Þáttur Danny Kaye. 21.30 Stund með Alfred Hitch- cock. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 The Tonight. Show. Tilkynning Kvenfélag Laugarnessóknar. Síðasti saumafundur fyrir bazar- inn verður mánudaginn 25. okt. kl. 8.30 Konur, sem lokið hafa verkefnum eru beðnar að gera skil. — Sstjómin. Bræðrafélag Bústaðasóknar. Aðaifundur félagsins verður á mánudagskvöld kl. 8.30 í Réttar holtsskóla. Séra Árelíus Níelsson talar um starf og hlutverk bræðrafélaganna. — Stjómin. Kvennadeild Skagfirðingafél- agsins í Reykjavík heldur aðal- og skemmtifund í Oddfellow- húsinu uppi miðvikudaginn 27. okt. kl. 20.30. Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf. Kaffi og fél agsvist. Félagskonur fjölmennið og tak ið með vkkur gesti. — Stjómin. Hin árlega hlutavelta Kvenna- deildai Slysavarnafélagsins i Reykjavík verður um næstu mán aðamót. Við biðjum kaupmenn og aðra velunnara kvennadeildar- innar að taka vinsamlega á móti konunum er safna á hlutaveltuna. Stjómin. STÍÖRNUSPá >$ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 26. október. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Efnahagslegur ávinningur 1 vændum, varla þó stórvægi- legur. Vertu viðbúinn að breyta áætlunum fyrirvaralaust. Kvöld ið getur orðið skemmtilegt. Nautið, 21. april til 21. maí: Flanaðu ekki að neinu. Peninga mál viðsjárverð og samningar, sem þú kannt að gera 1 dag, munu varla reynast haldgóðir. Fjölskyldumálin horfa betur við. Tvíburamir, 22. maí til 21. júnl: Láttu öðrum eftir forustu í dag og haltu þig sem mest að tjaldabaki. Kvöldið getur orðið skemmtilegt. Hafðu vaðið fyrir neðan þig í peningamálum. Krabbinn, 22. júnl til 23. júlí: Kannski sækja á þig áhyggjur í sambandi við atvinnu þína og afkomu. Þegar iíður á daginn verður flest auðveldara við- fangs og útlitið betra. Ljónið, 24. ulí til 23. ágúst: Þú munt þurfa á allri dóm- greind þinni og stillingu að halda I umgengni við þlna nán ustu, sem sýna litla viðleitni tii að leysa aðkallandj vanda- mál af sanngimi. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Reyndu ekki að knýja fram nein úrslit í viðkvæmum vanda- málum fyrri hluta dagsins. Ekki er ósennilegt að lausnin komi af sjálfu sér að kalla, und ir kvöldið. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Gerðu þér ekki miklar vonir um árangur af viðtölum eða samningaumleitunum fyrri hluta dags, og horfir þó held-. ur vænlegar þegar á daginn líð ur, en fáu samt treystandi. Drekinn,' 24. okt. til 22. nóv.: Sennilega verða einhverjar breytingar á áætlunum þínum I dag, en ekki að vita hvort þær verða til batnaðar. Reyndu að laga þig að breyttum aðstæð- um. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Gerðu þér ekki von um aðstoð ættingja eða samstarfs manna, sértu aðstoðar þurfi, skaltu snúa þér eitthvað annað. Notaðu kvöldið til hvíldar heima við. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Það fellur sennilega I þinn hlut að koma á sáttum innan fjölskyldu eða I þröngum hópi — en varla færðu mikið þakk- iæti fyrir það í bráð. Kvöldið ánægjulegt. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Haltu þig að tjaldabaki, taktu sem minnstan þátt I á- greiningi á vinnustað eða heima fyrir. Ferðalög óæskileg. Farðu gætilega 1 umferðinni þegar líður á daginn. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz. Vertu varkár I peninga- sökum, einkum skaltu gæta þln þar á kunningjum þfnum. Þurfiröu að taka mikilvægar á- kvarðanir, skaltu ekkí láta það bíða til kvölds. Frá því árið 1958 hefur Æsku lýðsráð Reykjavíkur rekið sjó vinnunámskeið fyrir pilta 13— 16 ára. Hefjast þau að jafnaði í byrj- un nóv. og standa fram f apríl. Piltunum eru kennd helztu sjó vinnubrögð, t. d. hnútar, að hnýta á öngla, splæsing, að riða net, meðferð veiðitækja, átta- vita o. fl. 1 framhaldsflokki læra þeir auk þess nokkur atriði úr sigl ingafræði, hjálp í viðlögum o. fl. Seinni hluta vetrar fá þeir einnig nokkra æfingu í róðri. BELLA* Söfnin Stundum vildi ég óska þess að móðir mín hefði ekki varað mig eins við karlmönnum en frekar á móti því að ég fái mér aukabita mér tii huggunar. Amerfska bókasafnið, Hagtorgi 1 er opið: mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 12—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12 —18. Bókasafn Kópavogs. Utlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30-6 og fullorðna kl. 8.15-10. Bamabókaútlán 1 Digranesskóla og Kársnesskóla auglýst þar. Þjóðminjasafnið er opið yfir sumarmánuðina !la daga frá kl. 1.30-4. TÆKNIBÓKASAFN IMSl — SKIPHOLTI 37. Opið alla virka daga frá kl. 13-19 nema laugardaga frá kl. 13-15. (1. júni — 1. okt. lokað á laugardögum). Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudga kl. 17—19. Lesstofan opin kl 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- Leiðbeinendur s. 1. vetur voru Hörður Þorsteinsson og Sig. Óskarsson, og munu þeir einn ig Ieiðbeina í vetur. Innritun fer fram á skrif- stofu Æskulýðsráðs Reykjavík- ur kl 2—8 e. h. sími 15937. daga kl. 17—19, mánudga er op- ið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið Sólheinium 27, sími 36814, fullorðinsdeild er opin mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19. Barna- deild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. • Listasafn Einars Jónssonar er op ið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30-4.00. Minningar p j öld Minningabók Islenzk-Amerlska félagsins um John F. Kennedy for seta fæst í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Ferðaskrifstofu ríkisins (Baðstof unni) og 1 skrifstofu fsl.-ameriska félagsins Austurstræti 17 4. hæð Minningarspjöid Félagsheimilis sjóðs Hjúkrunarkvennafélags ís- iands eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Hjá forstöðukonum Lands- spítalans, Kleppsspltalans, Sjúkra húss Hvltabandsins og Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur. I Hafn arfirði hjá Elínu E. Stefánsson, Herjólfsgötu 10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.