Vísir - 22.06.1966, Síða 5
WSS1**. ffiSÖKikHdagur 22. júní 1966
Danskir flugmenn
SAS fóru aS dæmi
hinna norsku
Afstaðo sænskra flugmanna óbreytt
í NTB-frétt frá Stokkhólmi segir,
að ef sænskir flugmenn i verkfalli
hjá SAS reynist ekki tllleiðanlegir
til samninga innan viku eða hálfs
mánaðar, kunni sænska stjómln
að taka til alvarlegrar ákvörðunar,
að ákveða að deilan leysist með
bindandi gerðardómi.
Danskir flugmenn hafa nú farið
að dæmi norskra flugmanna og fall
izt á bindandi gerðardóm, og hefur
það .jær afleiðingar, að flugferðir
SAS munu verða komnar £ gang að
% hlutum nú í vikunni.
heims-
horna
milii
Tflkynnt er í New York, að U
Thant hafi þegið boð um aö fara
£ heimsókn til Moskvu og muni
heimsóknin eiga sér stað einhvern
tíma sumars eða áður en Alls-
herjarþingið kemur saman 1. sept-
ember næstkomandi. Hann hefur
ekki komið til Moskvu síðan
þeir urðu æðstu valdamenn
Brezhnev og Kosygin.
INDIRA GANDHI forsætisráð-
herra Indlands er væntanleg til
Sovétríkjanna 12. júlt' næstkom-
andi og Kosygin mun endur-
gjalda henni heimsóknina á þessu
ári.
Skógareldar geisuðu i morgun i
Norður-Sv£þjóð á tveimur stórum
landsvæðum og unnu hermenn og
sjálfboðaliðar svo hundruðum
skipti að þvi að reyna að hefta
útbreiðslu eldsins.
Mikil hitabylgja hefur verið að
undanfömu í Noröur-Sviþjóö og
allur gróður er skraufþurr. Á öðr-
um staðnum kom upp eldur, vegna
þess að kona £ skógarferð gætti
ekki nægrar varúðar, er hún
kveikti eld til þess að hita vatn
£ kaffi.
í NTB-frétt frá Helsinld segir, að
Kekkonen Finnlandsforseti hafl tek
ið ákvörðun um að heimsækja Nor
eg.
Finnska utanrikisráðuneytið seg
ir, að hann hafi tekið ákvörðunina
í fyrra, er hann var við laxveiðar
í Suður-Svfþjóð.
Tekiö er fram, að forsetinn fari
i einkaerindum og tilgangur heim
sóknarinnar á engan hátt stjóm-
málalegur.
Meðan Kekkonen forseti dveist i
Noregi mun hann sitja miðdegis-
verðarboð Ólafs konungs.
kona fíaug ein
Moskvuheimsókn de Gaulle
Sheila Scott fyrrverandi brezk
leikkona lauk sl. mánudag hnatt
flugi — flaug fyrst brezkra
kvenna kringum hnöttinn, en
hún lenti í London eftir að hafa
lent 31 sinni í 26 löndum á 33
dögum á hnattflugi sínu. Mun
hún verg methafl kvenna í „sóló
hnattflugi kvenna“. — Shella |
Scott er 38 ára.
HAGLABYSSA
Haglabyssa (Magneum) og Homet riffill til
sölu og sýnis, aöeins í dag. Mávahlíö 1 ris
hæö.
Vidræðurnar í gær „fóru vel af stað##
Viðræður de Gaulle Frakklands-
forseta og leiðtoga Sovétríkjanna
fóm vel af stað, að sögn stjóm-
málafréttritara, en rætt var um
vandamál Evrópu. Viðræður stóðu
3 klukkustundir og i dag verður
þeim haldið áfram og rætt um
Vietnam.
Þótt vel hafi verið af stað farið,
er tekið fram, að ekki beri svo að
skilja, að samkomulag hafi náðst
um vandamálin, en til mikilla bóta
að um þau hafi verið rætt af gagn
kvæmri velvild. Og þegar de Gaulle
síðar talaði til mikils mannfjölda,
sem safnazt hafði saman fyrir utan
ráðhús Moskvu til þess að hylla
hann þrátt fyrir úrhellis rigningu,
beindi hann þeim orðum til allra
Evrópuþjóða, einnig Vestur-Þjóð-
verja, að fara að dæmi Frakka og
hefja sínar viðræður við leiðtoga
' Sovétríkjanna milliliðalaust.
I gærkvöldi voru de Gaulle og for
setafrúin, heiðursgestir, á leiksýn-
ingu i Bolshoi-leikhúsinu, en sýnt
var leikritið Romeo og Julia.
Þótt menn telji , að ekki
verði gerður neinn sáttmáli stjórn-
málalegs eðlis í Moskvu heimsókn-
inni, er víst að gerður verður sátt
máli sem er hinn mikilvægasti, en
hann er um samstarf Frakka og
Rússa á sviði geimvísinda. Maurice
Schumann formaður utanríkisnefnd
ar fulltrúadeildar franska þjóðþings
ins staðfesti þetta í morgun í við
tali við loftskeytastöðina í Luxem
borg, og einnig, sagði hann, að yrði
samið um aukið vísindalegt, tækni-
legt og efnahagslegt samstarf.
GJAFABRÉF
FRÍ SUNDLAUGARSJÓDI
SKáLATi)NSHBIMILI8INS
ÞETXA BfiÉF Efi KVITTUN, EN PÓ MIKLU
FREMVR VIDURKENNING FYRIR STUDN-
ING VIÐ GOTT MÁIEFNI.
UrxiAVlK, Þ. tf.
VEl þveginn bíll
NW""i
ÞVOTTASTÖÐIN ,
SUÐURLANDSBRAUT 2 i
SÍMI 38123 OPIÐ 8-22,30
SUNNUD.:9-22.30
Barzel - tillagan verkaði sem sprengja
Mikill hvellur varð í Vestur-1 ins stakk upp á því til þess að
Þýzkalandi, er dr. Barzel varafor | greiða fyrir samkomulagi um sam
maður Kristilega lýðræðisflokks-1 einingu Þýzkalands, að Sov-
étrikin hefðu áfram herlið í Þýzka
landi eftir sameininguna.