Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 84

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 84
84 bogi Th. Mclsteð lendingar það. Að kunna að nota plóg er eins nauð- synlegt eins og að kunna að nota ljá og orf; í öðrum mentuðum löndum væri enginn vinnumaður talinn full- gildur, sem kynni það eigi. Að leggja a k t ý g i á hest ættu menn að kunna eins vel og að leggja söðul eða reiðing á hest; en þótt nú — eins og betur fer — sje mjög farið að tíðkast, að minsta kosti á Suðurlandi, að nota kerrur og vagna, hafa þó enn sárfáir vit á að nota dráttarólar, og er slíkt mjög vítavert. En þrátt fyrir alt þetta og margt fleira, sem eigi er tækifæri til að nefna hjer, eiga þó vinnuhjú skilið, að stofnaður sje verðlaunasjóður handa þeim, sem eru góð og dugleg. Pað mun verða eigi að eins þeim, heldur og mörgum húsbændum, til góðs. Að eins mega menn e k k i t r ú a því, að eigi megi með tímanum laga þetta og bæta að mörgu leyti, því að þá er hætt við, að framfarirnar verði litlar. Jeg skal geta þess hjer, að jeg þekki mörg góð hjú, eins og hin myndarlegu hjú, sem sextuga konan talar um. Pau voru hjá foreldrum mínum, þá er jeg var barn; það er meðfram af virðingu og þakklætistilfmningu til hinna bestu þeirra, þótt þau sjeu sum fyrir langa löngu komin undir græna torfu, að jeg tók að mjer að koma tillögu þeirri, sem hjer ræðir um, á prent. VI. Ef verðlaunasjóður þessi kæmist á fót, mundi stjórn hans eigi þurfa að hafa sjerstakan kostnað í för með sjer, fremur en stjórn ýmsra annara sjóða á Islandi. Söfnunarsjóðurinn ávaxtaði hann, en best mundi, að hann stæði undir yfirumsjón landsstjórnarinnar. Árs- reikning mætti birta í Stjórnartíðindunum og Búnaðar- ritinu, en stjórnarnefnd fyrir hann þyrfti þó að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.