Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1981, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1981, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1981. Bílamarkaður 27 riAMC aaaa AMC Spirit, 4 cyl. beinsk., rauður 1979 90.000 AMC Concord station glœsilegur bfll 1979 125.000 Fiat 132 GLS 2000 glæsivagn 1980 117.000 Fiat 128 GL ek. 40 þús. km, rauður 1978 45.000 Daihatsu Charmant 1977 54.000 Polonez 1500 ek. 4 þús. km 1981 70.000 125 P1500 1979 40.000 125 P 1978 30.000 Fiat 132 GLS ek. 9 þús. km., blásans. 1979 84.000 Fiat 132 GLS ek. 40 þús. km, upphækk. 1977 55.000 Fiat Ritmo 75 CL sjálfsk., blásans. 1981 100.000 Fiat 131 Super sjálfsk. grænsans 1978 70.000 Allegro Special ek. 27 þús. km. silfurgr. 1979 50.000 Lada station 1200 1979 43.000 Mazda 1300 1975 30.000 Eagle Wagon — fjórhjóladrifsbfll- inn sem beðið hefur verið eftir Cherokee 4d ek. 6.300 mflur 1979 200.000 Fíat 131 CL, ek. 22 þús. km. 1979 75.000 Fiat 131 GL blásans. 1978 65.000 125 P 1977 27.000 Jeepster 1967 35.000 EG1LL VILHJÁLMSSON Hh BÍLASALAN Smiðjuvegi 4, Kópavogi Símar: 77720 - 77200 Siaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 10-7. Subaru árg. '78, útborgun aðeins 20 þús. Benz 300 dísil 5 cyl. árg. '77, sjálfsk. Toppbíll. Honda Accord árg. '80,4d. beinsk. 5 gíra. Oldsmobile dísil árg. '78. Ákaflega vel með farinn bfll. Audi 100 LS árg. '76. Toppbíll. Mazda 626 '81,4ra dyra. Datsun Cherry '80, útborgun aðeins 20 þús. Audi 80 LS, árg. '79. Bókstaflega eins og nýr. Subaru 4x4 árg. '80, útborgun aðeins helmingur. Toyota Cressida '81, sjálfskipt. Mjög fallegur bfll. Lada Sport árg. '78. Góður bfll. Mazda 929 station '80. Ekinn 10.000 km., sjálfskiptur. Fíat 128 CL '78, einn eigandi. , Öskum eftir öHum tegundum af ný/egum bi/um Góð aðstaða, öruggur staður Bergþórugötu 3 — Símar 19032 — 20070 ^ bílasctia GLJOMUNDAR ro Ch. Malihu Classic.....’79 135.000 Scout II m/dísilvél....'11 160.000 Mazda 929 4ra d........’80 110.000 VW Golf.................’79 80.000 Ch. Malibu 2d...........’78 140.000 Ch. Chevette 5d........’79 90.000 F. Ilronco Rangei......’79 200.000 Ch. Pick-up 4x2.........’76 90.000 Honda Accord............’79 95.000 Daihatsu Ch. XTE.......’80 72.000 G. M.C. Jimmy...........'11 170.000 Rússa jeppi m/blæju.... ’78 75.000 Subaru 1600 4 X 4 ......’78 65.000 Ch. Citation beinsk. ...’80 150.000 Honda Accord 4d........’80 105.000 Datsun Chery GL........’79 75.000 Volvo 244 GL beinsk., vökvaslýri ... .'19 120.000 Mazda 323 3d............’80 83.000 Lada Sport... /.........'19 80.000 Ch. NovaConcors........'11 90.000 Datsun 180 BSSS........’78 69.500 Volvo 244 DL sjálfsk. ../78 110.000 iviazda 929 st. vökvast... ’81 130.000 Opel Manta............ '11 65.000 Mitsubishi Colt.........’81 90.000 Óskum eftir nýlegum Toyota Landcruiser. Ch. Nova sjálfsk........’76 75.000 Volvo 244 GL, sjálfsk. .. '19 120.000 Ch. Chevi Van húsbíll CHEVROLET GMC TRUCKS m/öllu..................’78 Ch. Pic-up Cheyenne, beinsk..................’81 Toyota Cress. st. sjálfsk.............’78 Volvo 144...............’74 Mitsubishi Colt 5d.....’80 Lada 1500 station......’80 Toyota Corolla..........’78 Scout Traveller Rally V-8 sjálfsk.............'19 Daihatsu Charade Runnabout...............’80 M. Cougar Rx7...........’74 Datsun Cherry...........’80 Ch. Chevy Van m/gl.....'19 Ch. Chevette............’80 M. Benz 280 S...........’73 Oldsmobile Delta........’78 Ch. Malibu..............’76 Vauxhall Chcvette.......'11 Buick Century st........’76 Datsun diesel 220 c.....'19 G.M.C. Suburban m/6 cyl. perkins dísil... .'16 Ch. Biazer Cheyenne V-8 sjálfsk.............'16 Ch. Nova m/vökvastýri .. Oldsmobil Cutlass Brougham dísil...................’80 170.000 235.000 95.000 60.000 80.000 57.000 70.000 190.000 75.000 75.000 80.000 175.000 98.000 140.000 125.000 95.000 42.000 100.000 100.000 150.000 140.000 43.000 170.000 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Fasteignir Suðurnes-Hafnir. Fallegt einbýlishús til sölu, 120 fm sem skiptist í 3 stór svefnherbergi, stóra stofu, gott eldhús o.fl. Góð greiðslukjör, ef samiðer strax. Uppl. í sima 40049. Til bygginga Tökum að okkur mútarif. Vanir menn. Uppl. í sima 77576 eftir kl. 19. Óska eftir mótatimbri í húsgrunn strax. Uppl. hjá auglþj. DB og Vísis í sima 27022 eftir kl. 12. H-572 Skóviðgerðir Mannbroddar. Þú fryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Skóvinnustofa Sigurbergs.Keflavík, simi 2045. Halldór Árnason, Akureyri. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, sími 33980. Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrisateig 19, sími 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, sími 20937. Hafþór E. Byrd. Garðastræti 13a, sími 27403 Skóstofan, Dunhaga 18, sími 21680. Hefur þú athugað hvað er verið að selja á tombóluverði i Innimarkaðnum, Veltustundi l ? Komdu ogsjáðu. Sími 21212. Skemmtanir Tríó Þorvaldar: Spilum og syngjum blandaða dans- og dægurlagatónlist, og takið eftir: eftir hermur fluttar af trommuleikara tríósins falla vel inn i hvers konar skemmtidag- skrá. Ekki er ráð nema i tíma sé tekið Sími 43485 á kvöldin og 75580 á daginn Diskótekið Dollý. Góða veizlu gjöra skal. Árshátiðin, einkasamkvæmið (Þorrablótið) jóladans leikurinn eða aðrar dansskemmtanir verða eins og dans á rósum. Slæmur dansleikur er ekki aftur tekinn. Góður, veitir minningar. Sláið á þráðinn og fáið i upplýsingar. Diskótekið ykkar. Diskó t tekið Dollý, simi 51011. Frá Skiðaskálanum Hveradölum. Munið okkar vinsælu veizlusali, athugið að panta veizlur og árshátíðir með fyrir vara. Uppl. í síma 99-4414. Danshljómsveitin Romeó I Rómed leikur blandaða tónlist jafnt fyrir yngri sem eldri. Rómeó skipa þrir ungir menn sem um árabil hafa leikið fyrir dansi á árshátiðum, þorrablótum ofl. Uppl. i sima 91-78980 og 91 77999. Ferðadiskótekið Rocky auglýsir: Já, þið vitið að þar sem Rocky leikur er fjörið mest og tónlistin ávallt bezt, ásamt því sem diskótekinu fylgir skemmtilegur og fullkominn ljósabúnaður sem hentar vel fyrir hvers kyns tónleika og skemmt- anahald. Sem sagt til þjónustu reiðubúið hvenær sem er Grétar Laufdal sér um tónlistina fyrir ykkur, dansunnendur. Uppl. í síma 75448. Diskótekið Dísa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar, til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtuna sem vel á að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam- kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Diskótekið Dísa. Heimasími 66755. Diskótekið Donna. býður upp á fjölbreytt lagaúrval við allra hæfi, spilum fyrir félagshópa, skólaböll, árshátíðir, unglingadansleiki og allar aðrar skemmtanir, erum með fullkomn- asta Ijósasjóv ef þess er óskað. Sam- kvæmisleikjastjórn. Fullkomin hljóm- tæki, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant- anir í sima 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn i síma 74100. Hreingerningar Teppahreinsunin. Tökum að okkur hreinsanir á teppum í heimahúsum, stigagöngum og stofnun- um með nýjum djúphreinsitækjum, vönduð vinna. Veiti 20% afslátt af auðu húsnæði. Simar 39745 og 78763. Hrein jól. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og fyrirtækjum, 13 kr. á fm. Uppl. i síma 15785 og 23627. Hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i síma 71484 og 84017. Gunnar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð um, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sér- staklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með nýjustu tækni og stöðluðum hreinsi efnum. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Munið að panta tímanlega fyrir jólin. Nánari uppl. i sima 50678. Teppa- og húsgagnahreinsunin Hafnarfirði. Hreingerningafélagið í Reykjavlk látið þá vinna fyrir yður, sem hafa reynsluna. Hreinsum ibúðir, stigaganga, iðnaðarhúsnæði, skrifstofur skipo.fl. Gerum einn- ig hrein öll gólfáklæði. Veitum 12% afsl. á auðu húsnæði. Simar 39899 og 23474 — Björgvin. Hreingcrningastöðin Hólmbræður býður yður þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992 Olafur Hólm.___________________ Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á einkahtísnæði fyrirtækjum og stofnunum. Menn með margra ára starfsreynslu. Simi 11595. Gólfteppahreinsun — hreingern- ing ar Hreinsum teppi og húsgögn i ibtíöum og stofnunum með há- þrýsitækni og sogafli. Erum einn- ig með sérstakar vélar á ullar- teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. 1 tómu htisnæði. Ema og Þorsteinn slmi 20888. Hreingerningar—gólfteppahreinsun. tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum Teppahreinsum með nýrri djúphreinsi- vél. Gefum 2ja krónu afslátt á fermetra í tómu húsnæði. Vönduð og góð þjónusta. Hreingerningar, simi 77597. Þrif, hreingerningaþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólfteppa hreinsun á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, er með nýja háþrýstidjúp hreinsivél og þurrhreinsun fyrir ullar teppi ef með þarf, einnig húsgagna hreinsun. Vanir og vandvirkir menn Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Teppa- og húsgagnahreinsunin. Bjóðum hreinsun á teppum og húsgögn- um, notum aðeins nýjar vélar með full- komnustu tækni. Einnig tökum við að okkur stórhreingerningar á hvers konar húsnæði jafnt á borgarsvæði sem utan. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Ávallt í fararbroddi. Sími 23540. Teppahreinsunin. Tökum að okkur hreinsanir á teppum í heimahúsum stigagöngum og stofnun- um með nýjum djúphreinsitækjum, vönduð vinna. Símar 39745 og 78763. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólf- hreinsun. Þorsteinn, sim i 28997 og 20498. Innrömmun Rammaþjónusta, Smiðjuvegi 30. Lendið ekki í jólaösinni, hafið tímann fyrir ykkur. Á annað hundrað tegundir rammalista á málverk, útsaum og plaköt. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 77222. Ýmislegt Til sölu stcinn í 10 feta billiardborð. Uppl. i sima 92- 3822. Rammaþjónusta, Smiðjuvegi 30. Lendið ekki í jólaösinni, hafið tímann fyrir ykkur. Á annað hundrað tegundir irammalista á málverk, útsaum og plaköt. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 77222. Tapað-fundið Fyrir ca mánuði síðan tapaðist gullkeðja -með gull- og silfur- meni fyrir utan Sigtún. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 34047. Einkamál Þú sem átt í erfiðleikum og þarft hjálp. Fel Drottni vegu þina og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. Ef þú þarft aðstoð þá er það okkur sönn ánægja að biðja með þér. Símaþjónustan, sími 21111. Hefur þú athugað hvað er verið að selja á tombóluverði i Innimarkaðnum Veltusundi 1? Komdu ogsjáðu. Simi 21212. Spákonur Les I lóf% , og spil og spái í bolla, ræð einnig minnis- verða drauma. Tímapantanir i síma 12574 alla daga. Geymið auglýsinguna. , Spái í lófa og spil. Uppl. i sima 77729. Þjónusta Silfurhúðun. Silfurhúðum garnla muni, t.d. kaffi- könnur, kertastjaka, bakka, skálar, borð- búnað o.fl. Móttaka miðvikudaga og fimmtudaga kl. 5—7. Silfurhúðun Brautarholti 6.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.