Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1982. 3 FALKINN Hljómplötuvcrzlanir: Suðurlandsbraut 8, sími 84670 Laugavegi 24, sími 18670 Austurvcri, sími 33360 Hcildsala: Suðurlandsbraut 8, sími 84670 NYJUNTPLÖTUM Það vantar ckki að það cr alltaf nóg að gcra í músíklífinu. Þcssa dagana cr skammt stórra högga á milli í útgáfu crlcndra hljómplatna, scm við flytj- um inn. WAITRESSES „WASNT TOMORROW WONDERFUL?" Waitrcsses or mjög ung hljómsvcit, tvær stúlkur og fimm strákar frá Bandarfkjunum. Þau flytja lctt nú- tímapopp (kallað now wavc af sum- um). Músíkin cr full af lífi, björt og hrcin. Eitt lagið or að stiga upp bandaríska listann þossa dagana, „I Know What Boys Like". VISAGE „THE ANVIL" Stpvo Strango oða Visago öðru nafni gorðu það gott mcð fyrstu brcið- skífu sinni fyrir um ári síðan. Ný- rómantikin ræður hcr ríkjum og hcf- ur Strangc sér til trausts mcðlimi Ultravox til dæmis. Eitt lagið á plöt- unni or nú þcgar að gcra það gott, „Damnod Don't Cry". JOHN WATTS „ONE MORE NIGHT" John Watts or brozkur fcrskur rokk- ari, som áður gorði það gott á mcg- inlandinu moð bandinu Fischcr Z. Hann cr nú oinn á forð mcð tvcim öðrum hljóðfæraleikurum og flytja þcir nú kjarngott rokk moð dúndr- andi töktum. Lögin „Spcaking A Difforont Languagc” og þó scrstak- loga lagið „Onc Voico" cru góð til að byrja mcð. .. J. GEILS BAND „FREEZE FRAME" Hvað or fimmtán—tuttugu ár á milli vina? J. Gcils Band or búin að vora í gangi fjölda ára og hefur gofið út stórgóðar rokkplötur, cn sló fyrst al- varlcga í gogn moð „Centcrfold" rctt fyrir áramótin í Bandaríkjunum. Síðan hofur þossi broiðskífa slcgið í gogn og nú titillagið af hcnni „Froozo Framo". Þoss má gota að nokkrar af oldri plötum þcirra voru cndurpantaðar um daginn og or onn citthvað til, og moira á lciðinni. HAIRCUT ONE HUNDRED „PELICAN WEST" Það or okki ncma rótt rúmt ár síðan Haircut hljómsvcitin var sctt saman cn samt cr hún í dag mcð vinsælustu hljómsvcitum Brcta. Lovc Plus Onc og Favoritc Shirts hafa bæði slcgið í gcgn og Fantastic Day cr að slá í gcgn. Lctt sumartónlist, popp, mcð ýmsum góðum músíkölskum áhrif- um. ROBERT PALMER „MAYBE IT'S LIVE" Eins og nafnið bcndir til cr hcr á fcrðinni plata scm cr tckin upp á hljómlcikum að hluta, cn fimm lög cru síðan ný og tckin upp i stúdíói. Mcðal nýju laganna cr lagið „Somc Guys Havc All Thc Luck" citt af bcztu lögum síðustu mánaða. Eldri lögin cru flcst líka í nýjum og jafnvcl óþckkjanlcgum útsctningum. JAM „THE GIFT" Rauk bcint inn á topp 100 í Brctlandi i fyrsta sætið í fyrstu viku. „Gift" cr lang stcrkasta plata scm Jam hafa scnt frá scr til þcssa og á cflaust cft- ir að hafa áhrif bæði í Amcriku og hcrlcndis scm cru cin af fáum lönd- um þar scm tónlist þcirra hcfur ckki cnn fcst sig í scssi. „Absolutc Bc- ginncrs" og „A Town Callcd Mal- icc" cru fyrstu lögin scm koma á litl- um plötum og cru bæði búin að ncgla toppinn á brczka listanum. BLACKUHURU „TEAR IT UP'' Black Uhuru cr cin mcstmctna rcggac hljómsvcitin i dag. Þau cru nú á fcrðinni mcð hljómlcikaplötu mcð flcstum bcztu laga sinna, mcðal annars „Sail Sclcassic". Þcss má gcta að stúdíóplata cr væntanlcg frá þcim aftur í sumar. Og ckki cr úrvalið minna í klassíkinni, jazzinum og country. Fullar búðir af góðum plötum. Þcss má líka gcta að mikið cr til af ddri plötum. Plötur allra hdztu nafna í rokkinu cru fáanlcgar. ................. ............ HANK MARVIN „WORDS AND MUSIC" Hank Marvin hcfur ætíð vcrið drif- fjöður og skrautfjöður Shadows. Þossi stórgóði gítarlcikari hcfur nú cnn cinu sinni gcrt sólóplötu (sú þriðja á 12 árum!) og likist minna Shadows plötum cn Cliff Richard. Músíkin cr lctt popp, vd flutt og sungið, góð lög og tcxtar, scm cru að mostu cftir hann sjálfan. „THE SECRET POLICEMANS BALL' Sting, Eric Clapton og Jcff Bcck, Donovan, Phil Collins og Bob Gcldof hjálpast að að gcra þcssa plötu al- vcg cinstaka. Sting gcrir sitt allra bczta i laginu „Roxannc" og Phil Collins flytur sín lög af miklu og ákvcðnu öryggi án aðstoðar hljóm- svcita sinna. ITIK SBCBBÍ POUCEMAVS BAIX sn.Vii .iiniiiiit r«i(iiu‘mv inie VKUMH ■lOIIVVV HMiKKS l’MH.CdU.ÍVS IIO.VOVVV 'i'llli si:ciir:n>ou«;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.