Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1982. 33 Smáauglýsingar Sími 27G22 Þverholti 11 Vidt'O- og kvikmyndafilmur. Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS, og Betamax videospólur, videotæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvél- ar, kvikmyndatökuvélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn iandsins. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggj- andi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla- vörðustíg I9,sími 15480. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Höfum fengið nýja sendingu af efni. Erum með yfir 500 titla i Beta og VHS kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert stofngjald. Opið frá kl. 11—21, laugard. frákl. 10—18ogsunnud. frákl. 14—18. Videosport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í verzlunar- húsnæðinu Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60, 2. h. Sími 33460. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 17—23 en laugardaga og sunnudaga frá kl. 10— 23. Höfum til sölu óáteknar spólur. Eingöngu VHS kerfi. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengið nýjar myndir i VHS og Betamax. Titlafjöldinn nú 550. Leigjum videotæki. videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og kvikmyndavélar til heima- töku. Einnig höfum við 3ja lampa video- kvikmyndavél i stærri verkefni. Yfirför- um kvikmyndir í videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Opið virkadagakl. 10—12og 13—19ogiaug- ardaga kl. 10—19. Simi 23479. Betamax. Úrvals efni í betamax. Opið virka daga kl. 16—20, laugardaga og sunnudaga kl. 13—16. Vídeóhúsið, Siðumúla 8, við hliðina á auglýsingadeild DV. Sími 32148. Laugarásbió — myndbandaleiga. Myndbönd með islenzkum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig mynd- ir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal og Paramount. Opiðalla daga frá kl. 16—20, simi 38150, Laugar- ásbió. Video, Garóabær. Ný myndbandaleiga með nýjungum. Hraðnámskeið i 6 tungumálum. Halló World, þú hlustar-horfir-lærir, myndir frá Regnboganum og fl. Ennfrcmur myndir sem aðeins fást hjá okkur. VHS—Beta—2000. A.B.C. Lækjarfit 5, Garðabæ (gegnt verzluninni Arnarkjörl. Opið alla virka daga frá kl. 15—19, sunnudaga frá kl. 15—17. Sími 52726. Aðeins á opnunartíma. llolum fengið mikið al' nýju efni. 400 titlar á boðstólum lyrir VHS kerfi. Opið alla virka daga frá kl. 14.30— 20.30, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. Videoval, Hverfisgötu 49, simi 29622. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi. allt orginal upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20 og sunnu- daga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar- ifjarðar, Lækjarhvammi l.simi 53045. Hafnarfjörður-Hal'narfjórður. Myndbandaleigan, Miðvangi 41, sími 52004 (verzlunarmiðstöð); Úrval mynda fyrir VHS- og Bctamax kerfi. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 13.30 til 18, laugardaga til kl. 14. Myndbandaleigan Miðvangi 41, simi 52004. Videomarkaðurinn, Reykjavík Laugavegi 51, sími 1 1977. Úrval af myndefni fyrir VHS. Opið kl. 12—19 mánudag—föstudag og kl. 13— 17 laugardag og sunnudag. Ljósmyndun Framköllunaráhöld. Til sölu er útbúnaður til framköllunar og stækkunar á svart-hvítum ntyndum. Allt góð áhöld og vel með farin. Uppl. i síma 10726 eftirkl. 18. Canon 514—XLS, 8 mm kvikmyndatökuvél, til sölu ónotuð. Uppl. i síma 42330 eftir kl. 19. Dýrahald Hestur til sölu, móbrúnn, hágengur tölthestur, viljugur. Uppl. í síma 42075 eftir kl. 20. Fftirtaldir hestar eru til sölu: Brún, 7 vetra, undan Gust 680 frá Hólum. Rauður, 6 vetra, sonarsonur Cilaðs frá Flatatungu, Jarpur, 6 vetra, hágengur klárhestur með tölti, mólálóttur, 7 vetra, viljugur töltari. Uppl. í sima 66331 kl. 12— 13 og 18.30-19.30. Til sölu hesthús fyrir 9 hesta. Uppl. í síma 81305 eftir kl. 17 á daginn. 8 vctra glófextur klárhestur til sölu, vel taminn. Uppl. i síma 66469. Kettlingar fást gefins, fallegir og vel vandir. Uppl. i sima 50658. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í sima 43716 eftirkl. 17. Hlýðninámskeiö á vegum Hundavina- og hundaræktar- félagsins að hefjast. Leiðbeinandi Páll Eiríksson. Þátttaka tilkynnist í síma 43317. Colly hvolpar til sölu. Uppl. í sima 92-6615. Labrador hvolpar til sölu. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 eftirkl. 12. H—195 2 Dísar karlpáfagaukar óskast keyptir. Uppl. í sima 74211. V élbundiö hey til sölu. Uppl. í sima 99-7310. Til sölu 3 hestar, leirljós, 6 vetra, reistur, lipur. töltari, af Kollukyni, rauður myndarlegur, til- vonandi góður reiðhestur og blesóttur, 7 vetra frekar smár gangviss, hentar vel óvönum. Uppl. i síma 12795 og 73403 eftir kl. 19. Hjól Til sölu 9 mánaöa gamalt kvenhjól, 5 gíra (Everton), lítið notað og mjög vel með farið. Selsl á kr. 3000, kostar nýtt 4300. Uppl. I síma 78678. DT Yamaha 175 Enduró '81 til sölu, varahlutir fylgja. Uppl. i síma 37068 eftir kl. 16. Til sölu Honda 350 XL '74, i góðu lagi. Uppl. i sima 39745 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu er 1 árs gamalt 27” kvenmannsreiðhjól. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 18485 eftir kl. 21. 12 gíra hjól til sölu. Uppl. ísima 86998 eftir kl. 18. Til sölu ódýrt reiðhjól fyrir 5—10 áfa. Uppl. í síma 12126 eftir kl. 17. Til sölu Honda CB 50 árg. '79, keyrt 8.000 km, gott og vel með farið hjól. Cióður kraftur, selst ódýrt. Uppl. í síma 93- 6191, á matartíma. Kavasaki og DBS. Kavasaki Z 650 B árgerð '80 til sölu, ekið aðeins 3600, mavahjálmur og spyrnustýri fylgja, einnig DBS karlmannsreiðhjól, 10 gíra, sem nýtt. Einnig Fíat 128 station árgerð '75 i varahluti, góð vél og kram. Uppl. í síma 40298. Til sölu Suzuki AC 50 árg.’ 79, vel með fariö, ekið 6000 km, gott verö ef samið er strax. Uppl. í síma 36893 eftir kl. 17. Til sölu Suzuki AC 50 árgerð ’78, gott hjól, góður kraftur, selst ódýrt. Uppl. í sima 93-6129 á matartímum. Notað reiðhjól til sölu. Uppl. i sima 33317 eftir kl. 17. Óska eftir aö kaupa Hondu MT 50 árg. '80—'81. Má kosta 10—12 þús. Uppl. i sima 99-6050 eftir kl. 20. Reiðhjólaverkstæöið Hjólið, sími 44090, hefur hafið starfsemi að nýju i Hamraborg 11, inngangur um bakdyr (undir Rafkóp). Eins og áður úrval nýrra reiðhjóla af ýmsurn stærðum og gerðum, með og án gíra, hagstætt gamalt verð. Varahluta- þjónusta og viðgerðarþjónusta á : hjólum keyptum i Hjólinu. Opið aðeins kl. 8—14 til l.apríl. Vagnar Til sölu hjólhýsi, Kavalier 14 feta, vel með farið. l'ppi. i síma 50154. Til sölu Sprite hjólhýsi, 14 fet, einnig Datsun 140 Y árg. '79, 4ra dyra, sumar- og vetrardekk, útvarp. Uppl. í síma 99-4408 eftir kl. 18. 14—16 feta hjólhýsi með fortjaldi óskast, aðeins mjög gott hjólhýsi kentur til greina. Uppl. i síma 52726 eftir kl. 19 næstu daga. Byssur | Til sölu tvíhleypt haglabyssa, tegund Sabbala, 3 tommu magnum. Verðhugmynd 5 þús. kr. Uppl. i síma 73543 eftir kl. 19. Til sölu Winchester módel 70 XRT, cal. 222, sem nýr, og einnig Vega sjónauki 15x40x50 án þrifóts. Uppl. í sima 92- 1417 eftir kl. 20. Til sölu Sako riffill, cal 243 og Mossberg, cal. 22. Uppi. í sima 16115 eftir kl. 16. Fyrir veiðimenn | Frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjaröar. Skrifstofan verður opin mánudag — fimnttudaga milli kl. 18 og 19. Öll ósótt veiðileyfi verða seld eftir 10. maí. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar, simi 52976. Til bygginga | Til sölu um 270 metrar notað mótatimbur, 2’’x4'', lengdir 2,20 og 2,40, einnig bútar. Uppl. í síma 12363 og vinnusima 31860. Til sölu mótatimbur, bæði notað og ónotað, ýmsar lengdir. Uppl. i síma 72696. Btlskúr-mótatimbur Bílskúr til sölu, er klæddur með vatns- klæðningu, grind úr 2x4, stærð 3,50x7,60. Bein sala eða skipti á góðu mótatimbri koma til greina. Uppl. i síma 50419. | Verðbréf Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa og enn- fremur vöruvixla. Verðbréfamark- aðurinn (nýja húsinu Lækjartorgi). Simi 12222. | Bókhald Tek aö mér bókhald, hef verzlunarskólapróf. Ólafur B. Steinsen, sími 16550. | Saf narinn Ný frímcrki 3. maí: Mikið umslagaúrval. Kaupum isl. frí nterki, stimpluð og. óstimpluð. ísl. gullpen. 1961 og 1974, bréf og kort. Fri- merkjahúsið, Lækjargötu 6a, sinii 11814. Kaupunt póstkort, frimerkt og ófrí- merkt, frimerki og frimerkjasöfn, umslög, ís- lenzka og erlenda mynt og seðla, prjón- merki (barmntérki) og margs konar söfn- unarmuni aðra. Frimerkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21a,sími 21170. Fasteignir íbúð til sölu á Hornafirði, nijög rúmgóð 3ja herb. íbúð, um 100 ferm, góð sameign. l.'ppl. í síma 46343. Keflavík. Til sölu glæsileg 3ja-4ra herb. íbúð. ca. 140 ferm, á bezta stað í Keflavík. Cíott verð og greiðsluskilmálar, ef samið er strax. L'ppl. i síma 91-12983. Fasteignir-Seyðisfjörður. Nýtt einbýlishús til sölu. 150 fernt timburhús á einni hæð. Glæsileg fasteign. Uppl. i heimasima 44624 eftir kl. 16.30 t.g 4ma i vinnu 34349. Rósa. Til sölu í Vestmannaeyjum, eldra einbýlishús, þarfnast lagfæringar, góð kjör, skipti á bíl upp í koma til greina. Uppl. í sima 97- 8693 á kvöldin. Jörð óskast. Óska eftir jörð við sjó, ekki nijög langt frá kauptúni, til kaups eða leigu. Íbúðar- hús verður að vera gott. Uppl. i sínta 52889 á kvöldin. Frkaupandi að iitilli 2—3ja herb. íbúð sent þarfnast standsetningar eöa einstaklingsibúð. Allt kcmur til greina. Uppl. Itjá auglþj. DV isima 27022 eftirkl. 12. 11—464 4ra herb. einbýlishús i Olafsvík til sölu. Uppl. í síma 93-6329. Finbýlishús í Sandgerði lil sölu i skiptum fyrir ibúð í Reykjavik. Húsið er kjallari, hæð og ris. Uppl. gcfa Ármann Óskarsson, simi 92--7520 eftir kl. 19, Ciuðrún í sima 74719 eftir kl. 19. Óska eftir húseign sem þarfnast mikillar standsetningar, helzt úr timbri, en steinhús kemur einn- ig til greina, helzt í Hafnarfirði eöa Ciarðtbæ. Hef bifreið sem greiðslu við undirskrifi samriines igs t-,,',. eða samkomulag. Vinsafnlegast hafið samband við auglþj. DV simi 27022 ftir kl. 12. H—995 3ja herb. íbúð i Ytri-Njarðvík til sölu. Laus ntánaða - mótin maí-júní. Uppl. í síma 92-3716 eftirkl. 19. Sumarbústaðir Sumabústaðaland á Mýrum til sölu, stærð 1 ha. Er á skógivöxnum ási. Bilvegur og stutt í rafmagn og vatn. Áhugamenn hafi samband við DV í sima 27022 eftir kl. 12 fvrir 7. mai. H—114. Til sölu furufulningahurðir, 80 cnt breiðar, með eða án karma. ótrúlegt verð. úppl. i sima 30500. I il sölu sumarbústaður i Eilífsdal Kjós. Uppl. i sima 51659. Bátar Af sérstökum ástæðunt er til sölu 23 feta bátur frá Mótun. Báturinn er ekki fullinnréttaður. Hagstætt verð. Uppi. i síma 41191 eftir Jtl. 17. Til sölu 3ja og 1/2 tonns trilla, smiðaár ’79, vél 18 ha Saab. Uppl. i síma 92—8572 eftir kl. 19. Til sölu 3ja tonna trilla nteð 16 ha Sabb vél og Furino dýptarmæli. Uppl. i síma 96-71450 eftir kl. 19. Til sölu 13 feta gúmmíbátur, með 15 hestafla utanborðsmótor, árs gamalt. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Vinnusími 53322, heimasími 52277. Shetland 570. Til sölu sem nýr 19 feta Shetland skemmtibátur með 100 hestafla utan- borðsvél. Báturinn er með blæju og svefnplássi fyrir 2—3, hentar vel á skaki. Vagn fylgir. Uppl. í síma 93-2456 á kvöldin. 12—14 feta plastbátur óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H-277 Til sölu nokkur bjóð af 5 mm nýrri og nijög nýlegri línu. Uppl. hjá auglþj. DV i sínia 27022 eftirkl. 12. H—242 Trillubátur til sölu. Nýlegur 4,5 lesta trillubátur mcð stafn- klefa og stýrishúsi til sölu. Bolurinn er enskur úr trefjaplasti og innrétting að mestu úr timbri. Vél 32 ha. Saab, 3 rafknúnar handfæravindur. Simrad dýptarmælir, vökvaspil og vökvastýri. 1 vöföld fiskilest með isgeymslum i bak- borði. Rafkerfi samkvæmt fyrirmælum Siglingamálastófnunar. Uppl. i simum 91 -42468 (kl. 18-20) og 96-61505. I Itigfiskbaiar. Eigum fyrir vorið 18 fcla. 22 leia cða 28 lcia báta. Sýningarbátar a staðnum. Sími 92-6644. Hugliskur. Vogum. Til sölu Shctland 18 feta skemnuibátur. 75 ha. mótor. ýmsir aukahlutir. original vagn fylgir. ýniis skipu cða góð kjör. Uppl. i sima 96 2463 milli kl. 19 og 20. Til sölu 1 B 1 > istur \ 1 222 scm cr 3.5 tonn. smiðaður i Sttkkis hólmi '74. vcl Búkk. 20 hestöf!. Fylgi hlutir: 3 rafmagnsrúllur. 12 w. glussalinuspil. Jacko lcnsa. Uppl. i sima 98- 2640 á daginn og 98- 1646 eða 98--2057 á kvöldin. 2 vanir sjóntenn annar mcð fiskimannapróf frá Stýrimannaskólanum. óska cltir 15- 20 tonna báti á leigu i sumar. vinsamlcgast scndið nafn og símanúmcr á afgrciðslu DV. fyrir 10. mai nicrki ..Handfæraveiðar”. I tanborósmólor óskast kcyptur. 2--I0 ha. Uppl. i síma 27151 og 12110. Flugfiskur Flateyri auglýsir: Til sölu okkar frábæru 22 feta fiski- og skemmtibátar. Kjörorð okkar er Kraftur, lipurð, styrkur. Hringið, skrifið eða komið og fáið myndalista og upp- lýsingar. Uppl. í sima 94-7710 og heimasimi 94-7610 og 91 27745. Varahlutir Vél óskast. Óska cftir að kaupa 3ja cyl. l-ttrd 3600 dráltarvél eða drátlarvél lil niðurrils. Uppl. isima 52314. I il sölu Bronco fram- og afturdrif i hlutföllum 456— 457, grill, bensíntankur. millikassi. vél I70cub. og mælar. Uppi. i sinta 84888. Óska eftir Iramhuröuni og gluggastykki á Toyot i I andcrusicr. Uppl. hjá auglþj. DV i sima 27022 eflir kl. 12. sumardekk L 78 15". fjögur stykki. úppl. > sima 52138 eftir kl. 19. Volvo B 18 vélar. Til söiu tvær Volvo B 18 vclar. önnur meðkassa. Uppl. í sima 45193. í heilu cöa pörtum. Ford Torino station árg. '71, með nýupptekinni C4 sjálfskiptingu, power bremsur, diskabremsur, vökvastýri. 9" hásing, óskemntd klæðning, króniuð toppgrind og boddihlutir. Uppl. að Hellisgötu 35, Hafnarf. eða í síma 53920 eftir kl. 19. Toyota Mark H og Wagoneer '72. Til sölu er mjög góð vél í Töyota Mark II 1900 ásamt fleiru einnig mikið af varahlutum i Wagoneer árgerð '72 drif, hásingar og fleira. Uppl. allan daginn i síma 78030.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.