Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1983, Blaðsíða 38
38 SALUR-1 Dularfulla húsið Kröftug og kynngimögnuö ný mynd sem gerist í lítilli borg í Bandaríkjunum. Þar býr fólk meö engar áhyggjur og ekkert stress en allt í einu snýst dæm- iö viö þegar ung hjón flytja í hiö dularfulla Monroehús. Mynd þessi er byggö á sann- ■ sögulegum heimildum. Aðalhlutverk: Viv Morrow, Jcssica Harper, Michael Parks. Iæikstjóri: Charles B. Pierce. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-2 Frábær lögreglu- og. sakamálamynd sem fjallar: um þaö þegar Ijósin fóru af j » New York 1977 og afleiöing- j . amar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokk- ana. Aöalhlutverk: Robert Carradine Jim Mitchum f June Allyson Ray Milland. > Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuö bömum innan 16 ára. SALUR-3 Gauragangur á i ströndinni j Iætt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta al- deilis úr klaufunum eftir próf- in í skólanum og stunda' strandlífíö og skemmtanir á fullu. Hvaöa krakkar kannast ekki viö fjöriö á sólarströnd- unum. Aöalhlutverk: Kim Lankford James Daughton Stephen Oliver. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR4 I Fjórir vinir Sýndkl. 5,7.05 og 9.05. Meistarinn (Force of One) Sýndkl. 11.30. SALUR-5 Being there (annað sýningarár) Sýndkl.9. DV. ÞRIÐJUDAGUR8. MARS1983. ATOlMJAHblll TÓNABÍÓ Loginn og örin BU»T LANCASTER SífSíl VIRCIWiA IVSAVO Th« ruii «nti AÍROW' X Mjög spennandi og viðburöa- rík, bandarisk ævintýramynd í litum. — Þessi mynd var sýnd hér siðast fyrir 10 árum og þykir ein besta ævintýra- mynd, sem gerð hefur verið. tsl. texti. Sýndkl. 5,7og9. Keppnin (The Competition) Stórkostlega vel gerö og hrif- andi ný bandarísk úrvalskvik- mynd í litum sem fengiö hefur frábærar viötökur víöa um heim. Ummæli gagnrýnenda: ,,Ein berta mynd ársins”. (Village Voice). „Richard Dreyfuss er fyrsta flokks”. (Good Moming America). „Hrífandi, trúveröug og umfram allt heiöarleg”. (New YorkMagazine). Leikstjóri: Joel Oliansky. Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss, Amy Irving, Lee Remic. Sýndkl.5,7.10 og 9.30.’ SALURB Hetjurnar frá IMavarone Hörkusþennandi amerísk stórmynd. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford o.fl. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuö bömum innan 12 ára. ífÞJÓÐLEIKHÍISIO LÍIMA LAIMGSOKKUR ídagkl. 17, uppselt. Miðvikudag kl. 17, laugardagkl. 14. ORESTEIA 3. sýning fimmtudag kl. 20, 4. sýning laugardag kl. 20. JÓMFRÚ RAGIMHEIÐUR föstudag kl. 20. LTTLASVIÐIÐ: SÚKKULAÐI HAIMDA SILJU ikvöldkl. 20.30, miðvikudagkl. 20.30. Uppselt. Fimmtudagkl. 16. Uppselt. Miðasala milli kl. 13.15 og 20. Simi 11200. GRÁNUFJELAGIÐ FRÖKEN JÚLÍA Hafnarbiói Sýning í kvöld kl. 20.30. Miðasala opin frá kl. 16—19. Sími 16444. Monty Python og rugluðu riddararnir. (Monty Python And Tbe Holy Grail). Nú er hún komin, myndin sem er allt, allt öðruvísi en allar aðrar myndir. Monty Python gamanmynda- hópurinn hefur framleitt margar frumlegustu gaman-' myndir okkar tima en flestir munu sammála um að þessi mynd þeirra um riddara hringborðsins er ein besta myndþeirra. Leikstjóri: Terry Jones og Terry Gilliam Aðalhlutverk: John Cleese Graham Chapman. Sýnd kJ. 5,7,9 og 11. ISLKNSKA ÓPERAN MÍKADÓ Operetta eftir Gilbert & Sullivan í íslenskri þýðingu Ragnheiðar H. Vigfúsdóttur. Leikstjóri: Franeesca Zam- beUo. I/íikmynd og ljós: Michael Deegan og Sarah Conly. Stjómandi: Garðar Cortcs. Frumsýning föstudag 11. mars kl. 20.00, 2. sýning sunnudag 13. mars kl.21.00. Ath. breyttansýningartíma. Miðasalan opin milli kl. 15 og 20 daglega. Sími 11475. Slmi 50249 Lögreglustöðin í Bronx Kvikmynd í algjörum sér- flokki. Fjallar um lögregluliö í Bronx-hverfi New York-borg- ar. Enginn aödáandi Paul New man má missa af þessari mynd. Aöalhlutverk: Paul Newman. Sýndkl. 9. Sími 115^4, Nv. miöe sérstæö og magnþrungin skemmti- og á- deilukvikmynd frá M.G.M., sem byggö er á textum og tónlist af plötunni Pink Floyd -TheWalI. I fyrra var platan Pink Floyd - The Wall metsöluplata. I ár er þaö kvik- myndin Pink Floyd — The Wall, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víöa fyrir fullu húsi. Aö sjálfsögöu er myndin tekin í Dolby stereo og sýnd í Dolbystereo. Leikstjóri: Alan Parker. Tónlist: Roger Waters o. fl. Aöalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuö börnum. Hækkað verö. Sýnd kl.5,7,9ogll. Leikstjóri: Á.Gr „Sumir brandaranna eru alveg sérislensk hönnun og falla fyrir bragöiö ljúflega í kramiö hjá landanum.” Solveig K. Jónsdóttir — DV. Með allt á hreinu Sýnd kl. 5 Síðustu sýningar. TÖNLEIKAR Kl. 20. LAUGARAS ■ =1M Tvískinnungur One woman by 0AY . . .another by NIGHT A VERY ERpTlC MySTEíH rmu ilTtfjrl Spennandi og sérlega viðburöarík sakamálamynd meö ísl. texta. Aöalhlutverk: Suzanna Love, Robert Walker. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Allra síöasti sýningardagur. Sýnd kl. 5. og 7.10. Allra síðasti sýningardagur. REVÍULEIK HÚSIÐ HAFNARBiÚ Hlnn sprenghlægDegl gaman- leiknr KARLINN I KASSANUM Sýning f immtudag kl. 20.30. Miöasala opin alla daga frá kl. 16—19. Sími 16444. Síðast seldist upp. VIGAMENN Hörkuspennandi og hrollvekj- andi ný bandarísk litmynd um skuggalega og hrottalega at- burði á eyju einni í Kyrrahafi, meö Cameron Mitchell, George Binney og Hope Holday. íslenskur texti. Bönnuð innan 16ára. Sýndkl. 3,5,7,9ogll. Verðlaunamyndin: Einfaldi morðinginn Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 „VERK EMILE ZOLA Á HVÍTA TJALDINU" Kvikmyndahátíð i sambandi við ljósmyndasýningu á Kjarvalsstöðum. 5 sígild kvik- myndaverk, gerð af fimm mönnum úr hópi bestu kvik- myndagerðarmanna Frakka. — Leikarar m.a. Símone Signoret, Jean Gabin, Gcrard Pilippe o.m.fl. Aðgöngumiðar að ljósmynda- sýningunni á Kjarvalsstöðum gefa 50% afslátt af miðum á kvikmyndasýningamar. Sami afsláttur gildir fyrir meðlimi Alliance Francaise. Sýningar kl. 3,5.30,9 og 11.15. Óðal feðranna eftir Hrafn Gunnlaugsson. Endursýnum þessa umdeildu mynd sem vakíð hefur meiri hrifningu og reiði en dæmi eru um. Titillag myndarinnar er Sönn ást meö Björgvini Halldórssyni. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Blóðbönd (Þýsku systurnar) Hin frábæra þýska litmynd um örlög tveggja systra meö: Barbara Sukowa, Jutta Lampe. Leikstjóri: Margarethe von Trotta. íslenskur texti. Sýnd kl. 7.15. LKIKFKIAG KKYKjAVÍKUR SKILNAÐUR íkvöld kl. 20.30, laugardag uppselt. Fáar sýningar eftir. FORSETA- HEIMSÓKNIN miövikudag kl. 20.30, sunnudagkl. 20.30. JÓI fimmtudagkl. 20.30. SALKA VALKA föstudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó milli ki. 14 og 20.30. Simi 16620. SÆJARBiffi W 1 1 1 Sími 50184 Michael Hörkuspennandi amerísk sakamálamynd. Sýndkl.9. (10. sýningarvika). „Er til f ramhaldslíf ?” Að baki dauðans dyrum (Beyond Death Door) Mynd byggö á sannsögulegum atburöum. Höfum tekiö til sýningar þessa athyglisverðu mynd sem byggö er á metsölubók hjarta- sérfræðingsins dr. Maurice Rawlings, Beyond Death Door. Er dauöinn þaö endan- lega eöa upphafiö aö einstöku ferðalagi? Áöur en sýningar hefjast mun Ævar R. Kvaran flytja stutt erindi uin kvikmyndina og hvaöa hugleiöingar hún vekur. íslenskur texti. Bönnuð börnuin innan 12 ára. Aöalhlutverk: Mom Hallick Melinda Naud. Leikstjóri: _ Hennig Schellerup. _ Sýnd kl. 9. HOT DALLAS NIGHTS Tho/7©a/Story Heitar Dallasnætur Ný, geysidjörf mynd um djörf- ustu nætur sem um getur í Dallas. Myndin er stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteina skilyröis- Iaust krafist. Sýnd kl. 11.30. Nemenda- leikhúsið Lindarbæ — Sími21971 SJÚK ÆSKA 16. sýníng í kvöld kl. 20.30, 17. sýning fimmtudag kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðasala er opin alla daga milli kl. 17 og 19 og sýningar- dagana tilkl. 20.30. ayglýsingas^_____________ _____—-----7"" Bo'bo'" 6 A09iVS7?i's'a Posmof 5523 MatKaðs'éeisa Reyk]av,K Honnun ' 82208 Aæóanageið__—----------- mapL* W SAA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.