Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1983, Blaðsíða 30
30 DV.MANUDAGUR25. APRÍL1983. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 73., 76. og 83. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á fast- eigninni Þverholti 2 Keflavik, þingl. eign Auðuns Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Benedikts Sigurðssonar hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., innheimtumanns rikissjóðs, Inga Ingimundar- sonar hrl., Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Landsbanka íslands mið- vikudaginn 27. apríl 1983 kl. 10.00. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107., 111. og 113. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fast- eigninni Austurgötu 20, efri hæð, Kefiavik, þingi. eign Gunnars Jóhannessonar og Báru Magnúsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og innheimtumanns rikissjóðs mið- vikudagicn 27. apríl 1983 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og 109. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fast-i eigninni Hátúni 18, neðri hæð, Keflavík, þingl. eign Guðmundar Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vil- hjálmssonar hdl. og innheimtumanns rikissjóðs miðvikudaginn 27. apríl 1983 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 79. og 85. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteign- inni Háteigi 18 Keflavík, þingl. eign Sigurðar Kr. Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Páls A. Pálssonar hrl. og Vilhjálms Þórhalls- sonar hrl. miðvikudaginn 27. april 1983 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 62. og 65. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fast- eigninni Kirkjuteigi 15 Keflavik, þingl. eign Rúnars Guðjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garðars Garðarssonar hdl. og Vil- hjálms Þórhallssonar hrl. f immtudaginn 28. apríl 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á fasteigninni Kirkjuvegi 51, efri hæð, Keflavík þingl.. eign Kristjáns Bragasonar, fer fram að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálms- sonar hdl., Veðdeildar Landsbanka íslands og Vilhjálms Þórhallsson- ar hrl., fimmtudaginn 28. apríl 1983 kl. 13.45. Bæjarf ógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Mávabraut 4 H Kefiavík, þingl. eign Reynis Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Iðnlánasjóðs fimmtudaginn 28. apríl 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Valiargötu 21 Sandgerði, þingl. eign Jóns Karls Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu inn- heimtumanns ríkissjóðs, Kristjáns Stefánssonar hdi. og Veðdeildar. Landsbanka Íslands miðvikudaginn 27. apríl 1983 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýsiu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 71., 79. og 85. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á f asteign- inni Aragerði 9 Vogum Vatnsleysustrandarhreppi, Þingl. eign Antons H. Pálssonar, fer fram að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Arna Einarssonar hdl. og Gests Jónssonar hrl. fimmtudaginn 28. april 1983 kl. 15.30. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og 109. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fast- eigninni Ægisgötu 43 Vogum Vatnsleysustrandarhreppi, þingl. eign, Jóhanns Óskars Guðjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vil- hjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn 28. apríl 1983 kl. 15.45. Sýsiumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Akurbraut 2 Njarðvík, þingl. eign Sveinbjörns Sveinbjömssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vil- hjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn 28. apríl 1983 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Alþýðusamband Suðurlands: ÓNÓG ATVINNUTÆKIFÆRI VALDA FÓLKSFLOTTA A árunum 1979—1983 heföi þurft að skapa 1460 störf tengd iðnaöi á Suöurlandi og af þeim 860 störf í iðnaöinum sjálfum. Skýrslur sýna hins vegar að aðeins hefur tekist að skapa fáa tugi atvinnutækifæra. Þetta kemur fram í ályktun Alþýöu- Sambands Suðuriands, frá nýlegu þingi þess. I ályktuninni segir einnig aö afleiðing þessa sé sú aö árið 1981 fluttu 230 Sunnlendingar brott umfram aðflutta. Á því ári fjölg- aði Sunnlendingum aðeins um 28 íbúa, eða 0,14%, en íbúum landsins í heild um 1,23%. Þingið telur að með hliðsjón af þessari þrðun sé óhjá- kvæmlegt að gera raunhæfar tímasettar áætlanir varðandi atvinnuuppbyggingu. Þar eru nefnd- ir þættir eins og aukin áhersla á upp- byggingu hvers kyns iðnaðar sem hagnýti orkulindir og hráefni þessa landshluta, bygging nýrrar brúar á ölfusárós svo höfnin í Þorlákshöfn nýtist betur og aö rekstrargrundvöll- ur veröi tryggður fiskvinnslustööv- umaustanölfusár. Þing Alþýðusambandsins lýsir vanþóknun sinni á því orkuokri sem viðgengist hefur á svæðinu og hamlar eðlilegri atvinnuuppbygg- ingu og lifsafkomu. Tryggja ber næga raforku til húshitunar þar sem ekki er völ á hitaveitu og þarf að miða verð hennar við hliðstæð kjör á upphitun á hitaveitusvæðum. Ennfremur er vakin áhygli á þeirri óheillaþróun, að fullvinnsla land- búnaðarafurða á Suðurlandi fer aöeins að litlu leyti fram þar heldur eru úrvinnslustöövar þeirra flestar í öörum landshluta. Auka þarf verulega uppbyggingu vegakerfis og endurskoða verðlagningu símgjalda. -PÁ Nýr kjiíklingastaður: „SOUTH- ERN FRIED” Opnaður hefur verið í Reykjavík nýr kjúklingastaður, ,,Southern Fried”, við hliðina á Svörtu pönnunni í Tryggvagötu. „Southem Fried” sérhæfir sig í mat- reiðslu kjúklinga en kjúklingarnir eru steiktir í háþrýstipottum í sérstöku raspi og kryddi. ,,SouthernFried” rek- ur fjölda veitingastaða í Ameríku, Evrópu og víðar og hefur fengið mikla Þórður Sigurðsson, lengst til vinstri, ásamt starfsfólki sinu á nýja kjúklingastaðnum, Heiði Sigurbjörnsdóttur, Helenu D. Arsenauth, Lindu Garðarsdóttur og Sigurði E. Ingasyni sem hefur aðalumsjón með staðnum. DV-mynd S. viðurkenningu fyrir bragðgæði, vöru- vöndun og hreinlæti. Hinn nýi staður er útbúinn í samræmi við kröfur ,,Southern Fried” en hönnun annaðist Pétur Lúthersson innanhússarkitekt. Þóröur Sigurösson veitingamaður rekur „Southern Fried” í tengslum við Svörtu pönnuna, sem allir bæjarbúar þekkja, og hafa staðirnir komið sér upp f ullkomnu vinnslueldhúsi. Báðir staöirnir eru opnir frá kl. 11— 23.30. FINNSK ÞEKKING WL Strömberg var stofnað árið 1894 af Gottfred Strömberg. Frá upphafi hefur ftrömberg verið framleiðandi á ýmsum sviðum í raf magnsiðnaði, til dæmis framleitt fjölda aðveitustöðva, spennubreyta, þ.á m. 2 stærstu spenna sem íslendingar hafa keypt. Kannið okkar möguleika ef þið þurfið að dreifa raforku. ftrömberg Sérfræðingurinn á öllum sviðum. ÍSKRAFT Raftækjaverslun — Tækniþjónusta Sólheimum 29—33,104 Reykjavík. Sími 91-35360 og 91-36550.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.