Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Síða 6
6 DV. FIMMTUDAGUR 28. APRIL1983. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Frá Akranesi barst okkur bréf fyrir nokkru frá Karli J. Iilliendahl. I bréfinu var magnyl-pilla sem í var einhver aöskotahlutur. Þá þegar höföum viö samband viö lyfjafyrir- tækiö Pharmaco hf. sem framleiddi pilluna. Þar var strax kannað hvernig og hvaðan aöskotahluturinn heföi hugsanlega komist ípilluna. Okkur var boöiö að koma á vettvang til aö kanna allar aöstæöur. Líklegasta skýringin og reyndar sú eina sem til greina kom, var aö aöskotahluturinn heföi komiö úr „púða” einnar töfluvélarinnar. Upphaf málsins var bréfið frá Akranesi, en þar stendur: ,,Eg vil vekja athygli á þessari magnyl-pillu sem ég ætlaöi aö fara aö gleypa um daginn og tók þá eftir því að þaö var einhver dökkur blettur undir henni. Reyndist þetta vera, eftir því sem mér sýnist, lítil fiber-plata. Ef þiö gáiö vel að, þá hefur „rúöustrikaöi” flöturinn mótast í pilluna sjálfa. Þessi magnyl-pilla er frá lyfjaverk- smiöjunni Pharmaco hf. og keypt í Akraness apóteki. Þetta er mjög alvar- legt mál þar sem þetta er nú einu sinni lyfjaverksmiðja og spuming um hvort eftirlitið sé ekki betra en þetta og aö alls kyns drasl kynni aö leynast innan í öörum lyf jum frá Pharmaco.” Undir þetta bréf ritar Karl J. Lillien- dahl. Sem fyrr segir var okkur boöið í heimsókn í lyfjaverksmiöjuna Pharmaco, eftir aö viö höfðum greint ráöamönnum þar frá innihaldi þessa bréfs. Heimsóknin í Pharmaco lyfja- verksmiðjuna í Hafnarfiröi var mjög fróöleg. Bréfritari varpar fram þeirri spurningu í bréfi sínu, „hvort eftirlitið Árni Benediktsson framleiðslustjóri sýnir okkur bannvörulagerinn þar sem mót- taka á hráefni fer fram. Og hér bíður framieiðsian tilbúin eftir að komast í hendur neytenda. Ottó Olafsson f ramkvæmdastjóri fremst á myndinni. DV-myndir: E.Ö. ÖGN í TÖFLU, TILEFNI HEIMSÓKNAR í lyfjaverksmiöju Delta hf. sé ekki betra en þetta og aö alls kyns drasl kynni aö leynast innan í öörum lyfjum frá Pharmaco? Þeirri spum- ingu fengum viö svör viö í heimsókn- inni. H vítklædd í kynnisferð Viö Reykjavíkurveg í Hafnarfiröi í lágreistu húsi er lyfjaverksmiöja Pharmaco hf. til húsa eöa fyrirtækið Delta. Þar tóku á móti okkur Ottó Ölafsson lyf jafræöingur, sem er fram- kvæmdastjóri Delta, og Ámi Bene- diktsson framleiðslustjóri sem einnig er lyfjafræöingur aö mennt. I för meö blaöamanni og ljósmyndara vom þrír gmnnskólanemendur í starfskynn- ingu. Þaö segir ef til vill sína sögu að nemendurnir þrír sem vom meö í för- inni fengu ekki aö fara meö í „kynnis- ferö” um framleiðslusvæði verksmiðj- unnar. Lítið er um feröir ókunnugra á verksmiðjusvæöinu. Húsnæöið sem er um 14 hundruð fermetrar aö stærö, skiptist í skrifstofuhúsnæöi, fram- leiöslusvæöi, bannlagersvæöi og fleiri. Með bréfinu var sundurbrotin magnyl-tafla. Sést aðskotahluturinn greinilega, en hann kom í ljós, þegar taflan var brotin í tvennt. DV-mynd: S. Framleiðslusvæðið er sér eining inni í húsinu og inn á þaö svæöi fer enginn án leyfis lyklayfirvalda. Kynnisför okkar hófst meö því að viö vomm leidd úr skrifstofuhúsnæðinu í búningsklefa. Þar urðum viö aö klæð- ast hvítum sloppum, setja upp höfuö- búnaö og bregða tátiljum á iljarnar. Ámi var meö lyklavöld og lauk upp hverjum dyrunum af öörum. Bannlagersvæöiö fórum viö fyrst inn á. Þar er tekið á móti hráefni. Áöur en til vinnslu kemur er fariö yfir allt hrá- efnið, tekin sýni og fleira. Þegar því eftirliti er lokiö hefst fyrsta fram- leiðslustig. Við vomm leidd í gegnum vigtunarherbergi, þaðan í önnur meö stómmpottum, hrærivélum, eimingar- tækjum. Blöndunarherbergi, þvotta- herbergi, áhaldaherbergi fórum viö í gegnum hvert af ööru. Skafan í töfluvélinni I einu herberginu var stór töfluvél, sem slær töflumar. Þar var slegið föstu að viö hefðum fyrir augum ástæðuna fyrir heimsókninni. Þegar töflurnar hafa verið slegnar renna þær eftir braut í stóra rennu. Til að halda töflunum á sinni réttu braut er lítil skafa þar í stóru hlutverki. Á sköfunni Raddirneytenda: SPARNAÐARLEIÐ Hlaupa ekki út í búð eftir hverjum smáhlut Upplýsingaseölar meö tölum í heim- ilisbókhald marsmánaöar streyma til okkar þessa dagana. Meö seölunum koma í mörgum tilfellum bréf og birtum viö hér glefsur úr nokkmm. Það fyrsta er frá konu á Vesturlandi, sem hefur um skeiö sent okkur upplýsingaseöla. Tölurnar á hennar seölum hafa vakið athygli okkar, vegna þess hve lágar þær hafa veriö. Hún víkur aö því í bréfinu aö viö höfum verið í símasambandi við hana. Þegar viö birtum meöaltalstölur um matar- kostnaö mánaðarlega, er alltaf stór hópur manna sem er kominn í síma- samband viö okkur. Flestir eru þá gramir yfir lágum meðaltalstölum og spyrja hvernig fólki því takist aö tóra sem hefur lágar tölur. Viö höfum eftir bestu getu reynt aö gefa svör sem bæöi eru byggð á bréfum og samtölum viö þá er senda okkur upplýsingaseðla. Landsmeöaltal einstaklinga var 1335 krónur fyrir febrúarmánuö sem þýðir aö fimm manna fjölskylda ver 6.675 krónum þann mánuðinn til matar- kaupa. Þaö kann nú mörgum dag- launamanninum aö þykja dágóöur skammtur af heildartekjum. Því er ekki aö leyna aö viö hér veltum því oft fyrir okkur hvemig sumir komast af með tölur sem eru innan við eitt þúsund krónur á mann í mat á mánuði. En skýringarnar eru víst margar. Ein er sú að hagsýn húsmóöir (það eru þær í flestum til- fellum sem halda saman tölum og senda okkur) er gulls ígildi á hverju heimili. Vonandi móögast nú enginn karlmaöurinn. Nú verð ég aö gera bragarbót á og láta enda ná saman í næsta mánuöi. Það veröur alltaf erfiðara og erfiöara í dýrtíöinni .... segir ein rödd neyt- enda. Sú rödd á sannarlega samhljóm meö öðrum röddum neytenda. -ÞG. Frá konu á Vesturlandi. Þið hringduö í mig fyrr í vetur og spurðuö meðal annars hvernig ég færi aö því aö fá svo lágar tölur í matar- kostnaöi um hver mánaðamót. Þaö fer tími í það aö hugsa þetta út svo að hlut- irnir séu í hæfilegu standi. Þaö er til dæmis hægt meö því aö hlaupa ekki út í búö eftir hverjum og einum smáhlut. Skrifa heldur á blað það sem vantar og safna á innkaupalista. Ég versla einu sinni til tvisvar í viku. Eg er með fimm börn og er heimavinnandi húsmóðir. Maöurinn minn er sjómaður. Ef börnin vantar eitthvaö meö matnum, segi ég að þaö sé ekki til, þar meö er ekki talað meira um þaö . . . . Eg kaupi slátur á haustin, salta kjöt og margt fleira. Baka einu sinni í viku og set í frysti- kistuna.........Ég á alltaf gott meö kaffinu. Kona í Reykjavík skrifar. Aö þessu sinni eru mánaðarútgjöld heimilisins alltof há. Lifaö var um efni fram. Aöalástæöan mun vera ferming — fatnaður — kaffiboð og ýmis annar kostnaður sem fylgir fermingunni. Tvær árshátíðir og nokkrar afmælis- veislur hækkuöu liðinn „annaö” talsvert. Nú verð ég að gera bragarbót og láta enda ná saman í næsta mánuöi. Þaö verður samt alltaf erfiöara og erfiöara í dýrtíðinni.... Frá þátttakanda í heimilisbókhaldi í Keflavík. Ég ætla að krota nokkrar línur meö seðlinum. Liðurinn „annaö” er kannski svolítið hár, en þó ekki eins og í síöasta mánuði. Þá lagöist á eitt, afleitur afborgunartími af lánum og þrjú stór- afmæli sem kostuðu gjafir..... Frá Noröurlandi Hér meö sendi ég þér upplýsingarnar fyrir mars. Maturinn hefur hækkaö um nær helming síöan síðast en liðurinn „annaö” ersvipaður. Eg sé ekki hvemig er hægt aö lækka hann.... hérfylgirsundurliðun. Annað bréf frá Norðurlandi. Mér finnst ég veröa aö skrifa smávegis með þessum seðli. Haldin var fermingarveisla um páskana. Um fjöratíu manns borðuöu í veislunni og svo var fjölskyldan aö „snarla” afganga í nokkra daga á eftir. Mér reiknast til aö um sjö þúsund og fimm hundruð krónur hafi fariö í hrá- efniskaup fyrir veisluna. Þetta var sem sé matarveisla, kalt borð og allt unniö heima. Þetta er skýring á háum matarreikningi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.