Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 22
22 DV. FIMMTUDAGUR 28. APRÍL1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Nýlegt Sony vasadiskó til sölu, verö 3000 kr. Uppl. í súna 15918 eftir kl. 18, Miriam. Til sölu vegna brottflutnings hjónarúm meö tveim náttboröum og snyrtiborö meö spegli, Marko leöurhægindastóll meö skemli, Hitachi plötuspilari, útvarpsmagnari og segulband, einnig Fisher video Beta. Selst ódýrt. Uppl. í síma 15936. Ýmsirhlutir úr dánarbúi til sölu, húsgögn og heimilis- tæki. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-861 Spilakassi til sölu, einnig hægt aö fá litsjónvarp fyrir ameríska kerfiö. Uppl. í sima 83645, eöa 84624, eftirkl. 17.30. Kennaratalið fæst í fornbókaversluninni Skruddu, Lauf- ásvegil.Sími 11290. Kjötiönaöarmenn — matreiöslumenn: Hef til sölu fyrsta flokks hnífatöskur, vestur-þýskt gæöastál, allir hugsanleg- ir hnífar. Uppl. í síma 21800. Til sölu 4 sóluö 13 tommu dekk, sem ný, eru undan Toyotu. Uppl. í síma 15898 eftir kl. 18. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: eldhúskollar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, sófasett, svefnbekkir, skrifborö, skenkar, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Vel meö farið gullfailegt buröarrúm, Hokus Pokus barnastóll, hoppróla, góöur frystiskáp- ur, 145 lítra, svarthvítt sjónvarp, 4 stáleldhússtólar meö baki og mjög sér- stakt danskt, stórt sófasett meö póleruöum útskuröi, 3 sæta sófi og 4 stólar, til sölu. Einnig Einhell 270 Kompakt rafsuöutransari og sláttuorf. Uppl. í síma 52773. Gömui hreinlætistæki með öllu til sölu, vaskur og vc, selst á 1000 kr. Uppl.ísíma 20375. Leikfangahúsið auglýsir: Brúöuvagnar, stórir og litlir, þríhjól, fjórar gerðir, brúöukerrur, 10 tegundir, bobb-borö, Fisher Price leikföng, Barbie dúkkur, Barbie píanó, Barbie hundasleöar, Barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar barnadúkkur, Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýramaðurinn, Playmobil, leik- föng, Legokubbar, leikföng úr ET kvik- myndinni, liúlahopphringir, kork og strigatöflui, 6 stærðir, tölvuspil, 7 teg., fjarstýröir torfærujeppar. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavöröustíg 10, sími 14806. Heildsöluútsala: Dömukjólar, verökr. 250, buxur frá 100 kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra- vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130 kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýr- ar sængur á 440 kr. og margt fleira. Opiö til kl. 12 á laugardögum. Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavöröustíg, sími 12286. Springdýnur. Sala, viögeröir. Er springdýnan þín oröin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Viö munum sækja hana aö morgni og þú færö hana eins og nýja að kvöldi. Einnig framleiðum viö nýjar dýnur eftir máli og bólstruö einstakl- ingsrúm, stærð 1x2. Dýnu- og bólstur- geröin hf., Smiöjuvegi 28 Kópav. Geymið auglýsinguna. Springdýnur i sérflokki. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Dún-svampdýnur. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Ljósritunarvélar. Notaðar ljósritunarvélar til sölu fyrir venjulegan pappír, vélar meö smækkun — rúlluvélar — duftvélar — vökvavélar. Mjög gott verö, góöir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 83022. Notaðar ritvélar og reiknivélar. Til sölu mikiö úrval af i it- vélum og reiknivélum. Gísli J. Johnsen, skrifstofubúnaður sf., Smiöjuvegi 8 Kóp.,sími 73111. Marantz hijómtækjasamstæða, skápur meö öllu, hátalarar, 4ra mán., gamalt til sölu, veggsamstæöa 3 einingar tekk, einnig ýmislegt í eldhús. Allt í stíl s.s. kryddhilla, brauökassi o.s.frv. Uppl. í síma 77964. Heildsöluútsala. Heildverslun, sem er aö hætta rekstri, selur á heildsöluverði ýmsar vöru á ungbörn. Vörurnar eru allar seldar á ótrúlega lágu verði. Spariö peninga í dýrtíöinni. Heildsöluútsalan, Freyju- götu 9 bakhús, opiö frá kl. 13—18. Sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll til sölu, og velúr gardínur, brúnar, 8 lengjur -I- kappi, 2 prinsessustólar, 3 reiðhjól (barna) og djúpsteikingarpottur. Uppl. í síma 72672 eftirkl. 17. Eldhúsinnrétting til sölu, 3ja ára gömul, meö blástursofni, hellu- boröi, viftu og tvöföldum stálvaski. Uppl. í síma 27317. Til sölu mahóní borðstofuborð og 6 stólar, hillusamstæöa úr eik, einnig fataskáp- ur, svefnsófi, stóll og borðstofuborö úr furu o.fl. Uppl. í síma 46819. Meiriháttar hljómplötuútsala. Rosalegt úrval af íslenskum og erlendum hljómplötum/kassettum. Allt að 80% afsláttur. Gallery Lækjar- torg, Lækjartorgi, sími 15310. Óskast keypt Óska eftir aö kaupa gamalt sófasett, teppi, ca 15 ferm, borö og stóla, gamlar gardínur, gamalt stofuborð. Uppl. í síma 21800. Bókbandstæki óskast keypt, svo sem saumstóll, pressur o.fl. Uppl.ísíma 32691. Rennibekkur. Járnrennibekkur óskast til kaups, ca 1 metri á milli odda. Uppl. í síma 99-6546 eftirkl. 20.30. Óska eftir aö kaupa hljómplöturnar Waters of Change og Path-Finder meö hljómsveitinni Begg- ars Opera, komu út 1971 og 1972. Hringið í síma 99-3991 eftir kl. 20. Óska eftir pylsuvagni eöa sérbúnum bíl. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-711. Verzlun Breiðholtsbúar — Árbæingar. Vorum aö fá mikiö úrval af handa- vinnu. Hálfsaumaöa klukkustrengi, púöa og myndir þ.ám. rauða drenginn og bláa drenginn. Eldhúsmyndir, stórar og smáar, bæöi áteiknaöar og úttaldar, punthandklæði, strammamyndir í úr- vali, smyrnavörur, sokkar á alla fjölskylduna, nærföt o.fl. Skyndinám- skeiö: sokkablómagerð, spegil- saumur, japanskur pennasaumur o.fl. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 36, sími 7129 log 42275. JASMÍN auglýsir: Nýkomið mikiö úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómull, einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval af Thaisilki og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra list- og skrautmuna — tilvaldar fermingar- gjafir. Opið frá 13—18 og 9—12 á laug- ardögum. Verslunin JASMIN h/f, Grettisgötu 64 (horni Barónsstíg og Grettisgötu), sími 11625. Bókavinir, launafólk. Forlagsútsala á bók Guömundar Sæmundssonar, O það er dýrlegt aö drottna, sem fjallar um verkalýðs- forystuna og aöferöir hennar, er í Safnarabúöinni Frakkastíg 7, Reykja- vík, sími 91-27275. Þar eru einnig seld- ar ýmsar aðrar góöar bækur og hljóm- plötur. Verö bókarinnar er aðeins kr. 290. Sendum í póstkröfu. Takmarkað upplag. Höfundur. Músíkkassettur og hljómplötur, islenskar og erlendar, mikiö á gömlu veröi, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National raf- hlöður, ferðaviötæki, bíltæki og bíla- loftnet. Opiö á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, simi 23889. Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa bílstól. Uppl. í síma 45093. Til sölu eins árs vel meö farinn Silver Cross barna- vagn. Uppl. í síma 53386. Mjög fallegur, vel meö farinn Silver Cross barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 92—7605. Fatnaður Viðgerö og breytingar á leöur og rúskinnsfatnaði. Einnig leöurvesti fyrir fermingar. Leöuriöj- an, Brautarholti 4, símar 21785 og 21754. Húsgögn Sófasett — eik og ull. Til sölu er mjög vandaö og fallegt sófa- sett smíðaö af Bláskógum: tveggja og þriggja sæta sófar, stóll og skemill, tvö sófaborö. Allt úr verulega fallegri eik og klætt ullaráklæöi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-837. Glæsilegt hjónarúm til sölu meö útvarpi og vekjara og ljós- um. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 71149 eftirkl. 19. Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Falleg sófasett, sófaborö, hægindastólar, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, svefnbekki, 3 geröir, stækkanlegir bekkir, kommóöur, skrif- borö, bókahillur, símabekkir og margt fleira. Klæðum húsgögn, hagstæöir greiösluskilmálar, sendum í póstkröfu um allt land. Opið á laugardögum til hádegis. Mjög fallegt hjónarúm úr tekki, án dýnu, með 2 náttboröum frá KM húsgögnum til sölu, verö 10 þús., einnig 3 sæta sófi, kr. 1000. Uppl. í síma 36598 eftir kl. 18. Gömul svefnherbergishúsgögn til sölu, rúm, náttborö og snyrti- kommóöa. Uppl. í síma 34889 eftir kl. 18. Til sölu blár hringsófi og vínrauður leðurhús- bóndastóll. Hagstætt verö. Uppl. í síma 16497. Til sölu er mánaðar gamalt leöursófasett, 3+1+1, fyrir aöeins 20.000 kr., 18.000 kr. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 75613 eftirkl. 19. Eins manns svefnsófi meö skúffum til sölu. Sími 50014. Rókókó. Úrval af rókókó stólum og boröum, einnig barokkstólar og borö, sófasett, skatthol, hornskápur, símastólar, hvíldarstólar, svefnsófi, 2ja manna, og margt fleira. Nýja Bólsturgeröin Garöshorni, sími 16541 og 40500. Antik Antik útskorin boröstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, skrifborö, kommóöur, skápar, borö, stólar, mál-' verk, silfur, kristall, postulín, gjafa- vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Borgarhúsgögn—bólstrun. Viltu breyta, þarftu aö bæta? Gerum gamalt nýtt: Tökum í klæðningu og viögerð öll bólstruö húsgögn, mikið úrval áklæöa. Sími 85944 og 86070. Borgarhúsgögn, Hreyfilshúsiö v/Grensásveg. Tökum aö okkur að gera viö og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikið úrval áklæöa og leðurs. Komum heim og gerum verötilboð yöur aö kostnaöar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Bólstrunin, Miöstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Heimilistæki Til sölu nær ónotaður Ignis kæliskápur, hentugur fyrir skrif- stofu eða einhleypan mann, tækifæris- verö. Sími 29780 frá 18 til 20. %1 með farin Electrolux þvottavél til sölu. Uppl. í síma 31747 eftir kl. 17. PhUips ísskápur tU sölu, ljósbrúnn að lit, hæð 133 cm, breidd 54 cm. Verö 6 þús. Uppl. í síma 45826 eftir kl. 17. Nýr AEGisskápur, 84 cm á hæð, og AEG eldavél til sölu.Uppl. í síma 37701. Hljóðfæri Kramer bassi á 11 þús., Peawie monitormagnari á 5000 og Fender Roads 88 píanó á 13000 til sölu. Uppl. í síma 27670 milli kl. 9 og 18 og í síma 77159 eftir kl. 18. Tölvuorgel — reiknivélar. Mikið úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum, reiknivélar meö og án strimils á hagstæöu verði. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Hljómtæki PlötuspUari DP 2000 (Denon) meö AT-1100 audio tecknica arm og EII-MC555 nál kr. 10 þús. Tun- er T-1 Yamaha kr. 9 þús. Segulband CT-F750 Pioneer kr. 6 þús. Hátalarar Wharfeale E-70 2 x 120 vött 13 þús. Sími 27510 kl. 9-18 og 31412 kl. 18-23 (Gísli). Til sölu nýtt og ónotað Sharp VZ-2000 hljómflutningstæki. Tækiö er sambyggt meö stereo-út- varpi, segulbandi meö sjálfleitara og plötuspilara sem spilar plötur báöum megin (platan lóörétt í tækinu). Sími 11955. Akai—Akai—Akai'. Þetta er orðsending tU tónlistarsæl- kerans. Til mánaöamóta bjóðum við einhverja þá glæsilegustu hljómflutn- ingssamstæöu sem völ er á meö einstökum greiöslukjörum og stór- afslætti, Akai pro-921L, meö aöeins 20% útborgun og eftirstöövum til 9 mán- aöa. Látiö ekki happ úr hendi sleppa. 5 ára ábyrgð og viku reynslutími sanna hin miklu Akaigæöi. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. GleðUegtsumar! Nesco kynnir sérstök bíltækjatilboð. Hið langdræga RE-378 útvarp frá Clarion ásamt vönduöu hátalarapari á aöeins kr. 2455 (áöur 2890). Þeim sem gera hámarkskröfur bjóöum viö Orion CS-E útvarps- og segulbandstæki (2X25 w magnari, tónjafnari, stereo FM, innbyggöur fader, síspUun i báöar áttir o.m.fl.) ásamt Clarion GS-502 hátölurum hvort tveggja framúrskar- andi tæki á aðeins kr. 8.130 (áöur 10.870). Einnig bjóöum viö fram aö mánaöamótum 20% afslátt af öUum Clarion hátölurum, stórum og smáum. Látiö ekki happ úr hendi sleppa, veriö velkomin. Nesco Laugavegi 10, sími 27788. TUsölu JBLR133 160 vatta hátalarar. Uppl. í síma 92- 6545 í vinnutíma og 92-6621 á kvöldin. Bjössi. Ljósmyndun Linsur-Converters (doblarar). Við flytjum inn milliUöalaust frá Toko verksm. í Japan. Fyrsta flokks hágæðavara. 70-210/mikro Zoom Fl:4.5 Olympus mound kr. 6380. 300 mm spegillinsa í OM F5.6 kr. 6975. 28 mm Fl:2.8 breiölinsur í OM kr. 2890. 2X4 elem.conv. (doblarar) kr. 1220. 3x4 ele. conv. OM kr. 1470. Allar linsur eru „multi coated”. Betra verö fáiö þiö varla, ekki einu sinni erlendis. Amatör ljósmyndavörur, Laugavegi 82, simi 12630. Olympus OM 2 til sölu, verö 8000 kr., kostar ný 11600 kr. Uppl. í sima 20955 eftir kl. 18. Filterar-Prismar-Close-up. Frá Toko verksm. í Japan. Hágæöa- vara. Tvískrúfaöir (double tread) ótal teg. af skrúfuðum filterum frá 40,5 mm til 67 mm Prismar t.d. close up 1+2+3+10 center F okus Split Field og fl. Ath. Verö skylight la 49 mm kr. 140, Polarizer 49 mm kr. 197. Cross Screen 49 mm kr. 150. Viö sendum verð- og myndalista. Amatör ljósmyndavörur, Laugavegi 82, sími 12630. Tölvur Til sölu Atari tölva ásamt fjölda leikja, t.d. Pac Man, Preppie, Frogger, Darts og f jölda ann- arra leikja. Uppl. í síma 83645 eöa 84624 eftirkl. 17.30. Sjónvörp Tilsölu Shcrp sjónvarp, 3ja mánaöa gamalt. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-940. Grundig og Orion. Frábært verö og vildarkjör á litsjón- varpstækjum. Verö á 20 tommu frá kr. 18.810. Utborgun frá kr. 5000, eftir- stöövar á 4—6, mánuðum, staögreiösluafsláttur 5%. Myndlampa- ábyrgö í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum. Vertu vel- kominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Videó Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Með myndunum frá okkur fylgir efnis- yfirlit á islensku, margar frábærar myndir á staönum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp og stjörnueinkunn- irnar, 16 mm sýningarvélar, slides- vélar, videomyndavélar til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu meö professional videotöku- vél 3ja túpu í stærri verkefni fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugar- daga frá 11—22, sunnud. kl. 14—22, sími 23479.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.