Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1984, Blaðsíða 28
28 DV. LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ljósmyndun Smcllurammar (glerrammar) nýkoninir, mikil verölækkun. Við eigum 35 mismunandi stæröir m/möttu eöa glæru gleri. Smellu- rammar eru mjög vinsæl veggskreyt- ing. Rammiö inn plaköt, myndir úr almanökum, ljósmyndir í seríum og margt fleira. V-þýsk gæðavara. Ama- tör, ljósmyndavöruverslun, Laugavegi 82, sími 12630. Tölvur Næstum ný Atari 400 tölva á kr. 5500 og 14” litsjónvarp á kr. 14.500 til sölu. Uppl. í síma 25154 eftir kl. 19. Oska eftir að kaupa tölvu, t.d. Sinclair, ásamt leikjum. Uppl. í síma 36865. Til sölu leikir fyrir Spectrum á 100 kr. stk. A sama staö til sölu ZX ’81 meö bókum og for- ritum á kr. 2000. Uppl. í síma 77346. Dragon 32 tölva til sölu ásamt stýrispinna og nokkrum leikjum. Uppl. í sima 81633. Seljum eða skiptum á leikjum fyrir Singler ZX Spectrum (48K) tölvu. Uppl. í síma 79845. Til sölu ný og ónotuð Appel II heimilistölva. Uppl. í síma 93- 2524. Video VHS video, Sogavegi 103, leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu- - daga. Véla- og tækjaleigan hf., simi 82915. Takið eftir—takið eftir: Nýir eigendur vilja vekja athygli yðar á aukinni þjónustu. Framvegis verður opið sunnudaga frá kl. 12—23, mánud., þriöjud., miövikud. kl. 14—22, fimmtud., föstud. laugard. kl. 14—23. Mikiö af góöu, glænýju efni, kredit- kortaþjónusta. Leigjum einnig mynd- bandstæki og sjónvörp. Komið og reynið viöskiptin. Myndbandaleigan, Reykjavíkurvegi 62,2. hæö. Sími 54822. Garðabær, VHS — BETA. Videoleigan, Smiðsbúö 10, bursta- geröarhúsinu Garöabæ. Mikiö úrval af nýjum VHS og BETA myndum meö íslenskum texta. Vikulega nýtt efni. Opiö alla daga frá kl. 16.30—22. Sími 41930. Grensásvideo, Grensásvegi 24, sími 86635. Opið alla daga frá ki. 12—23.30. Myndbanda- og tækjaleiga meö miklu úrvali mynda í VHS, einnig myndir í V—2000 kerfi, ís- lenskur texti. Veriö velkomin. Tröllavideo, Eiöistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 29820, opið virka daga frá kl. 15—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aöeins 550 kr. Sendum í póstkröfu. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboössölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10-22, sunnudaga kl. 14-22. Videoaugað á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni meö íslenskum texta. Til sölu óáteknar spólur. Opiö til kl. 23 alla daga. Videokiúbburinn, Stórholti 1. Stóraukinn fjöldi VHS myndbands- tækja til útleigu. Mikiö úrval af mynd- efni fyri VHS kerfi. Seljum einnig óáteknar videospólur. Opiö alla daga kl. 14-23, sími 35450. Höfum opnaö kristilega VHS videoleigu aö Barðavogi 38, kjallara. Sími 30656. Vestmannaeyjar: Sólhlíö 26. Uppl. í síma 98-2690. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opiö alla daga frá kl. 13—22. ÍS-Video, Smiðjuvegi 32, (skáhallt á móti Húsgagnaversluninni Skeifunni). Erum meö gott úrval mynda í VHS og BETA. Leigjum einnig út tæki. Afsláttarkort og kredit- kortaþjónusta. Opiö virka daga frá kl. 16—23 og um helgar frá kl. 14—23. Ath: erum meö lokað á miðvikudögum. IS- video, Smiöjuvegi 32 Kópavogi, sími 79377. Leigjum út VHS myndsegulbönd ásamt sjónvarpi, fá- um nýjar spólur vikulega, Bókabúö Suöurvers, sími 81920. Til sölu tólf hesta hús í nýja hesthúsahverfinu í Hafnarfiröi. Uppl. hjá auglþj. DV eftir kl. 12 í síma 27022. H—377. Ath. tekhross í þjálfun og tamningu. Uppl. í síma 42495 eftirkl. 20. Hesthús. Til sölu er 6 hesta hesthús á félags- svæöi Harðar í Mosfellssveit. Uppl. í síma 74346. Vantar dagmömmu í vesturbænum hálfan eöa allan daginn fyrir ljómandi fallega og skapgóða poodle tík. Uppl. í síma 24953 á mánu- dagmilli kl. 18 og 19. Athugið. Hnakkar til sölu. Gört tölt, nýlegur, mjög vel með farinn, gott verö. Hubertus meö öllu, kr. 5.500. Uppl. í síma 81076. Hreinræktaður labradorhvoipur til sölu. Uppl. í síma 41343. Hjól Mótocross. Til sölu Suzuki RM 125. Hjól í. toppstandi. Nánari uppl. í síma 91- 52330 eftirkl. 18. Oska eftir 250 cub. Cross hjóli, ekki eldra en árg. '82. A sama staö er óskað eftir notuöum cross klossum. Uppl. í síma 98-1473. Byssur Til sölu þaglabyssa, gerö Zabala, 12 3/4 magnum. Uppl. í síma 78906. Til sölu Anchutz markriffill, hlaupvídd 22, og Brno, hlaupvídd 22, meö kíki. Einnig til sölu leirdúfukast- ari + 600 leirdúfur. Uppl. í síma 17335. Skotveiðifélag Islands tiikynnir: Fræöslufundur veröur haldinn þriðju- daginn 28.2. nk. kl. 20.30 í Veiöiseli, Skemmuvegi 14, L-gata, Helgi Harrys- son: Skotvesta í Mexico. Ahugamenn velkomnir. Kaffi á könnunni. A döf- inni. 13. mars. Eiríkur Þorláksson, bog- fimi-bogveiöar.20 mars: Sigmar B. Hauksson: Meöhöndlun veiöifangs, gastronomi. 22. mars: Gunnlaugur Pétursson, rabb um flækingsfugla á Islandi. 27. mars: Opið hús. Ráögjöf um vopn og skotfæri. 29 mars: Litkvik- mynd frá Remington (Wild Heritage — ca30 mín). Til sölu Winchester 222 Remington, nýr Buchnell sjónauki 6X. Til greina kemur aö taka haglabyssu upp í. Uppl. í síma 76359. Verðbréf Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1— 3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef kaupendur aö viðskiptavíxlum og skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaðs- þjónustan, Skipholti 19, 3. hæö. Helgi Scheving, sími 26911. Innheimtuþjónusta-verðbréfasala. Kaupendur og seljendur veröbréfa. Tökum veröbréf í umboössölu. Höfum jafnan kaupendur aö viöskiptavíxlum og veðskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og verðbréfasala, Suöurlandsbraut 10, sími 31567. Opið kl. 10-12 og 13.30-17. Bátar * Netadrekar til sölu. Uppl. í síma 31222 og 51253. 9 tonna trébátur. Til sölu 9 tonna súðbyrtur dekkbátur, lítið notaöur í toppstandi, smíöaár 1979. Báturinn er sérstaklega vel út- búinn, fiskleitar- og siglingartækjum, tilbúinn á neta-, línu- og handfæra- veiöar. Hafið samband viö auglþj. DV í síma2?022. H—227. Til sölu netateinar, drekar, flot og færi. Uppl. í síma 92- 6554 á kvöldin. Oska eftir 8—11 tonna báti á leigu. Svar leggist inn á augldeild DV fyrir 1. mars merkt ,,M- 33”. Flugfiskur Vogum. Okkur þekktu 28 feta fiskibátar meö ganghraða allt að 30 mílum seldir á öllum byggingastigum. Komiö og sjáiö. Sýningarbátar og upplýsingar eru hjá Trefjaplasti Blönduósi, sími 95- 4254, og Flugfiski Vogum, sími 92-6644. Flug Til sölu hluti í flugvélinni TF-UPS ásamt endaskýli í Fluggöröum. Olls skipti koma til greina. Uppl. í síma 37644. Varahlutir Til sölu notaðir varahiutir. Er að rífa Pontiac Catarina ’73, góö 400 vél og 400 sjálfskipting. Dodge ’71—’73 með 6 cyl. vél og sjálfskiptingu. Vauxhall Victor ’72, sjálfskiptur með góðri vél. Saab 96 ’71—’73. Austin Mini 1000 ’71—’76. Pontiac ’68 meö 350 vél og 350 sjálfskiptingu. Toyota Corolla ’72. Citroen GS og DS '71—73. Austin Allegro 1300 og 1500. Uppl. í síma 54914 og 53949. Tvöstk. turbo 292 hedd, 202 og 160 ventlar, unnin frá Crane. Ymsilegt 440, undirlyftur," stangir, legur, þrefaldir ventlagormar, pakkn- ingar, alternator. Drifhlutfall í Dana 60, 4.11.1. stytt hásing læst 4.11.1. og ýmislegt í 327 og eitt stk. körfustóll, nýr, eitt,stk. Holly, 4ra hólfa, tvö stk. stólar úr Toyotu '69, Ameríkutýpa. Nýr alternator í japanskan. Uppl. í síma 40407. Til sölu véi og gírkassi í Toyota Corolla 73, einnig fíberbretti og fleiri boddíhlutir í Toyota Carina. Uppl. gefur Þröstur í síma 94-8131 e. kl. 19. Bilabjörgun við Rauðavatn: Varahlutirí: Austin Allegro 77, Bronco ’66 Cortina 70-74 Fiat 132,131 73, Fiat 125,127,128, Ford Fairlane ’67 Maverick, Ch. Impala 71, Ch. Malibu 73, Ch. Vega 72, Toyota Mark II 72 Toyota Carina 71, Mazda 1300 7 3 808, Morris Marina, Mini 74, . Escort 73, Simca 1100 75, Comet 73 Moskvitch 72, * VW, Volvo 144 * 164 Amason, Peugeot 504 72, 404,204, Citroén GS, DS, Land Rover ’66, Skoda 110 76, , Saab 96, Trabant, Vauxhall Viva, Ford vörubíll 73, Benz 1318, Volvo F86 vörubíll. Kaupum bíla til niöurrifs. Póstsend- um. Veitum einnig viðgerðaraöstoð á staönum. Reyniö viöskiptin. Sími 81442. Opið alla daga til kl. 19, lokaö sunnudaga. Utvegum nýja og notaða varahluti fyrir sænskar og þýskar fólks- og vörubifreiöir með stuttum fyrirvara. Þyrill, Hverfisgötu 84, sími 29080. Varahlutir — ábyrgð — sími 23560. Plym. Duster 71 AMCHornet 73 Saab 96 72 Austin Allegro 77 Skoda Pardus 76 AustinMini 74 Skoda Amigo 78 Chevrolet Vega 73 Trabant 79 Chev. Malibu ’69 i Toyota Carina 72 Ford Escort 74 Toyota Crown 71 FordCortina 74 Toyota Corolla 73 FordBronco 73 Toyota Mark II 74 Fiat132 76 Range Rover 73 Fiat125 P 78 Land Rover 71 Lada 1500 76 Renault 4 75 Mazda 818 74 Vauxhall Viva 73 Mazda 616 74 Volga 74 Mazda 1000 74 Volvo 144 72 Mercury Comet’74 Volvo 142 71 Opel Rekord 73 VW1303 74 Peugeot 504 72' VW1300 74 Datsun 1600 72 Citroén GS 74 Simca 1100 74. Morris Marina 74 Kaupum bíla til niöurrifs. Sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá 10—16. Aðalpartasalan sf., Hööfatúni 10, sími 23560. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. — Utvegum einnig varahluti í vinnuvélar og vörubíla — afgreiöslutími flestra pantana 7—14 dagar. — Margra ára reynsla tryggir öruggustu og hagkvæmnustu þjónust- una. — Góð verö og góöir greiðsluskil- málar. Fjöldi varahluta og aukahluta lager. 1100 blaðsíðna myndbæklingur fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla og upplýsingar: 0. S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 alla virka daga, 73287. Póstheimilis- fang: Víkurbakki 14, Póstbox 9094, 129 Reykjavík. O. S. Umboðið Akureyri, Akurgerði 7E, sími 96-23715. Ö. S. umboðið. — Ö. S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæöu verði, margar gerðir, t.d. Appliance, American Rac- ing, Cragar, Western. Utvegum einnig felguf meö nýja Evrópusniöinu frá umboösaðilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung- ar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta- kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti- kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugiö: sérstök upplýs- ingaaöstoö viö keppnisbíla hjá sér- þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið bæði úrvalið og kjörin. Ö.S. umboðiö, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 20—23 alla virka daga, sími 73287, póstheimilis- fang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. Ö. S. umboöið, Akureyri, sími 96-23715. Tilsölu mikiðúrval varahluta í flestar tegundir bifreiða, ábyrgö á öllu. Erum aö rífa: Ch. Nova 78 AlfaSud’78 Bronco 74 Suzuki SS ’80, ’82 Mitsubishi L300 ’82 Lada Safír ’81 Datsun 160 7 SSS 77 Honda Accord 79 VW Passat 74 VWGolf 75 VW1303 74 A. Allegro 78 Skoda120C 78 Dodge Dart Swinger 74 Ch. pickup (Blazer) 74 O.fl.o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, staö- greiðsla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Vagnhjólið: Gerið verö- og gæðasamanburð, nýir varahlutir í amerískar bílvélar (einnig í Range Rover vélar) á góöu veröi, t. d. olíudæla í 350 cub. Chevrolet á 850 kr., pakkningar á 1100 kr., undirlyftur á 195 kr. stykkið og svo framvegis, allt toppmerki. Eigum á lager M.S.D. (fjöl- neista) kveikjumagnara og kerta- þærði. Einnig getum viö pantaö auka- hliTá frá USA og rþölagt viö uppbygg- ingu á ferða-, keppnis- og götubílum, miðað viö íslenskar aðstæður, saman- ber reynslu og árangur í keppni bif- reiöa endurbyggðra hjá Vagnhjólinu undanfarin 8 ár. Rennum ventla og ventilsæti, tökum upp allar geröir bíl- véla. Vagnhjóliö, Vagnhöföa 23, sími 85825. Volvoeigendur. Er aö fara aö rífa Volvo 145 station árg. 74. Ný frambretti og afturhleri, vél og sjálfskipting, hurðir, stuöarar og aörir boddíhlutar, allt kram og inn- réttingar. Uppl. í síma 76485 á kvöldin. Til söiu Oldsmobile dísilvél meö skiptingu, 5,7 lítra. Uppl. í síma 75005 eftir kl. 19. Varahlutir í Blazer, notaöir og nýir, t.d. bretti og hliöar hurðabyrgi og fl. Uppl. í síma 54880. Varahlutir — Ábyrgð — Viðskipti. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiöa, t.d.: Datsun 22 D 79 Daih. Charmant Subaru4 w.d. ’80 Ch. Malibu 79 Galant 1600 77 Ford Fiesta ’80 Toyota Cressida '19 Autobianchi 78 Skoda 120 LS ’81 Alfa Romeo 79 Fiat131 ’80 Toyota Mark II 75 FordFairmont 79 Toyota Markll 72 Range Rover $74 Toyota Celica 74 Ford Bronco 74 Toyota Corolla 79 A-Allegro ’80 Toyota Corolla 74 Volvo 142 71 Lancer 75 Saab 99 74 Mazda929 75 Saab 96 74 Mazda 616 75 Peugeot 504 73 Mazda 818 74 Audi 100 76 Mazda 323 ’80 Simca 1100 79 Mazda 1300 73 Lada Sport ’80 Datsun 140 J 74 Lada Topas ’81 Datsun 180 P» 74 Lada Combi ’81 Datsun dísil 72 Wagoneer 72 Datsun 1200 73 Land Rover 71 Datsun 120 Y 77 Ford Comet 74 Datsun 100 A 73 F. Maverick 73 Subaru 1600 79 F. Cortina 74 Fiat125 P ’80 Ford Escort 75 Fiat132 75 Citroén GS 75 Fiat 131 ’81 Trabant 78 Fiat127 79 Transit D 74 Fiat128 75 OpelR 75 Mini 75 o.fl. Ábyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin.. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9-19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niöurrifs:- Blazer, Bronco, Wagoneer, Lada Sport, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum, notuðum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 85058 og 15097 eftir kl. 19. Til sölu mikið úrval varahluta í ýmsar geröir bifreiöa, er að rífa Vauxhall Victor 72, sjálfskipt- an með góöri vél, Comet 73, vél 302, rúgbrauö árg. 71 meö gluggum, Toy- ota Crown 72, Cortina 70—76, Fiat 127, 128 og 132 árg. 70-76, Allegro 1300 og 1500. Uppl. í síma 54914 og 53949. Dodge Ramcharger. Til sölu varahlutir, s.s. alternator, • framöxlar, stýrisdæla, liðhús, fram- hjólalegur hjöruliöskrossar o.fl. Uppl. í síma 50192. Tii sölu Cortina 1600 árg. 71, selst í pörtum, árg. ’80 skipti- vél úr umboðinu og drifskaft, mjög gott. Uppl. í síma 42648 eftir kl. 17 og á morgun, sunnudag. Úska eftiraðkaupa Fiat 1600, 1800 eða 2000 cc, vél. Oska einnig eftir aö taka á leigu bílskúr í Hlíöunum eöa nágrenni. Uppl. í síma 15703. Hef til söiu bilaða 307 Chevy með öllu. Einnig fylgir 283+3 hedd og eitt er nýtt, selst fyrir lítiö. Einnig til sölu, 4ra hólfa millihedd. Uppl. í síma 38015. Bensínmiðstöð — varahlutir. Til sölu bensínmiöstöö, 12 volta, einnig varahlutir í Escort 74, 4ra cjyra, Lancer 75 og Toyota Carina 74. Góöir hlutir, gott verö. Uppl. í síma 66905. Eigum varahluti í ýmsar gerðir bíla, t.d. Audi 100 74, Scout II 74, Volvo ’67 og 70, Fíat 128 74, Skoda 120L 77 Cortina 1300 70, Datsun 220D 71 og 73, Mazda 1000 og 1300 73, VW 1300 og 1302 72. Uppl. í síma 77740. Vél óskast í Simcu 1508, veröur aö vera í góöu lagi. Sími 73782 eftir kl. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.