Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR 2. MARS1984. 7 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Ósamhljóma stríðsfréttir Irak segist hafa sökkt átta skipum viö Iransströnd í gær við mynni Persa- flóans en þær fréttir hafa ekki verið staðfestar annars staðar. I Bagdad er sagt að sjö „óvinaskip- um” á leiðinni til hafnarbæjarins Bandar Khomeini hafi verið sökkt í árásum flughers Iraks og flota eins og Iraksstjórn hafði áður hótað að gera. Síöar var tilkynnt að því áttunda hafi einnig verið sökkt þegar þaö ætlaði að koma hinum til hjálpar. Skip þessi voru ekki nafngreind í fréttum Iraka. Hafa þeir nokkrum sinnum áður sent frá sér fréttir um að þeir hafi sökkt tylft skipa á undanförn- um mánuðum en þaö eru ekki nema örfá skipafélög sem staðfest hafa að spjöll hafi orðið á skipum þeirra. I þessum fréttum kalla Irakar „óvinaskip” bæði írönsk skip og önnur útlend skip sem þeir telja að hafi siglt inn á svæði er þeir hafa yfirlýst „stríðssvæði”. I fréttaútsendingum Irana í gær var hvergi vikið að þessum skipum, en hinsvegar tiunduö ýmis afrek sem Iransher er sagöur hafa unnið á landi í bardögum við Iraka. Er meðal annars sagt að 1300 Irakar hafi verið felldir í bardögum í suöurhluta Iraks. 40 skrið- drekar Iraka éru sagðir hafa verið eyðilagðir í þessum orrustum. Fréttir frá Bagdad greina einnig frá bardögum í þessum sama landshluta en á hinn veginn er sagt frá. Nefnilega að sóknarlið Irans haf i verið stráf ellt. Munið okkar landsfrægu HLISA Góð greiðslukjör. landsbyggðarþjónustu. SMIÐJAIM Þinn hagur, okkar stolt. SÚÐARVOGI3-5, 104REYKJAVIK TELEX: 2341 HUSA NNR. 4451-5741 P.O.BOX4200 8 687700 Stefnir í fyrsta alls- herjarverkfall í 30 ár Sorsa hefur lýst því yfir að ríkis- hafi samningar við atvinnurekendur stjórnin sé ekki þess virði að henni sé ekki tekist fyrir þann tíma. ^ haldiö samanef komi til verkfalla. Verkalýðssamtökin fara fram á níu Æ&mmmmm~“^’ Verkalýðssamtökin hafa boðað til prósent launahækkun en atvinnurek- Kalevi Sorsa segir að stjórn hans fari allsherjarverkfalls næsta þriðjudag endur hafa boðið helming þess. frá ef samningar takast ekki. ITIMAÞRONG GETA NU ANDAÐ LETTAR Við minnum á opnunartíma okkar, semerkl. 8-6virka daga og kl. 9-12 á laugardögum. Við vitum sem er að flestir húsbyggjendur eiga það sameiginlegt að vera í tímaþröng og það er bæði tíma- frekt og lýjandi að þurfa að þeytast um borgina þvera og endilanga. Hvíldu bæði þig og bílinn! í nýrri ogglæsilegri byggingavöruverslun að Súðarvogi 3-5 leggjum við okkur fram um að hafa allt sem prýða á góða byggingavöruverslun: Skrúfur, nagla, lamir, tré- verkfæri, rafmagnsverkfæri, málningarvörur, fúavarnar- efni, þéttiefni, ýmsar gerðir inni-og útiklæðninga,allar gerðir einangrunar- og hilluefna, límtrésplöturog bita, parket, kork, hreinlætistæki, flísar, blöndunar tæki o.fl. Nýskipaður sáttasemjari Finnlands reyndi í gær að forðast allsherjarverk- fall í landinu sem yröi hið fyrsta í þrjá- tíu ár. Ef samningar takast ekki kem- ur til verkfalla í næstu viku. Matti Pekkanen, f ormaður samtaka skógariðnaðarins, var skipaður sátta- semjari af Kalevi Sorsa forsætisráð- herra, sem flaug heim á fimmtudag frá þingi Norðurlandaráðs eftir að ljóst var að viðræður atvinnurekenda og verkalýðssamtakanna höfðu siglt í strand. Fóru úr sendi- ráðinu og heim — en fá að flytjast síðar tilVesturlanda Búist er við því aö Ingrid Berg, frænka Willi Stoph, forsætisráðherra A-Þýskalands, og f jölskylda hennar fái að fara til Vesturlanda einhvem næstadaginn. Þau yfirgáfu í gær vestur-þýska sendiráðiö í Prag og héldu heim til Austur-Berlínar. Það mun vera sam- kvæmt samkomulagi sem Bonnstjórn- in náði við A-Berlín. Vildi f jölskyldan í fyrstu ekki að því ganga fyrr en ákveðinn hefði verið tiltekinn dagur sem þeim mundi í síöasta lagi leyft að flytjast vetur fyrir járntjald. Með frænkunni voru eiginmaður hennar, sem f jölmiðlar í A-Þýskalandi lýsa sem ævintýramanni, böm þeirra tvö og föðuramma bamanna. Stoph hefur lýst því opinberlega yfir að hann standi ekki í neinum tengslum við þessa f jölskyldu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.