Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Blaðsíða 29
PStKM .S HUOAO.UTKO'í .V«l DV. FÖSTUDAGUR2. MARS1984. 37 Gömlu kempurnar í Queen skutu nýliðunum ref fyrir rass og hlömmuðu sér í efsta sæti Reykjavíkurlistans þessa vikuna. Þar með lauk sigurgöngu Matthew Wilder en lagið Break My Stride hafði setið tvær vikur í röð í efsta sætinu. En nú er sumsé ' Radio Ga Ga á toppnum. Cyndi Lauper er í þriðja sæti á tveimur listanna, þeim reyk- víska og jórvíska, en annars vekur athygli að ekkert nýtt lag er á Reykjavíkurlist- anum. I Lundúnum trónir Frankie Goes to Hollywood í efsta sæti fimmtu vikuna í röð og Nena er komin í annað sætiö með blöðru- sönginn og þaö lag er einnegin í öðru sæti bandaríska listans. Þrjú ný lög er aö finna á topp tíu í Lundúnum, Rockwell í sjöunda sæti með Michael Jackson í gestahlutverki, lagið Somebody’s Watching Me. Þá er breskt nýstirni í sjöunda sæti, Nik Kershaw og Jóhönnusöngur Kool & the Gang í tíunda sætinu. 1 New York er Rockwell líka á góðri siglingu og Huey Lewis & the News er í annað sinn á skömmum tíma komin á topp tíu vestra, núna meö lagið I Want A New Drug. Á toppnum í Bandaríkjunum er Van Halen aðra vikuna í röð með lagið Jump. -Gsal. ...vinsælustu lögín 1. (4) RADIOGAGA.........................Queen 2. ( 1 ) BREAK MY STRIDE..........Matthew Wilder 3. ( 8 ) GIRLS JUSTWANTTOHAVEFUN..Cyndi Lauper 4. ( 2 ) RELAX...........Frankie Goes to Hollywood 5. ( 6 ) HERE COMESTHE RAIN AGAIN...Eurythmics 6. ( 3 ) TALKING IN YOUR SLEEP.......Romantics 7. ( 5 ) NEW DIMENSION.............Imagination 8. (10) OWNER OF A LONELY HEART............Yes 9. ( 9 ) THAT'S ALL....................Genesis 10. ( 7 ) NEW MOON ON MONDAY.........Duran Duran 1. ( 1 ) RELAX..............Frankie Goes To Hollywood 2. (11) 99 RED BALLOONS...............Nena 3. ( 3 ) DOCTOR DOCTOR........Thompson Twins 4. ( 2 ) RADIOGAGA...................Queen 5. ( 8 ) MY EVER CHANGING MOODS.Style Counsil 6. ( 5 ) BREAK MY STRIDE......Matthew Wilder 7. (15) SOMEBODY'S WATCHING ME.....Rockwell 8. (4) GIRLS JUSTWANTTOHAVEFUN..Cyndi Lauper 9. (14) WOULDN'T IT BE GOOD.....Nik Kershaw 10. (26) JOANNA................Kool & the Gang 1. ( 1 ) JUMP . .................. VanHalen 2. ( 3 ) 99 LUFTBALOONS.................Nena 3. ( 4 ) GIRLS JUST WANT TO HAVE FUN.Cyndi Lauper 4. ( 5 ) THRILLER...............Michael Jackson 5. (7) NOBODY TOLD ME..............John Lennon 6. ( 2 ) KARMA CHAMELEON...........Culture Club 7. (12) SOMEBODY'S WATCHING ME.......Rockwell 8. ( 9 ) WRAPPED AROUND YOUR FINGER...Police 9. ( 8 ) LETTHE MUSIC PLAY...........Shannon 10. (13) IWANTANEWDRUG.Huey Lewis & the News Queen— lagið Radio Ga Ga á toppi Reykjavíkurlistans og nýja breiðskífan, The Works, beint i niunda sæti tslandslistans þessa vikuna. Enginn bar brigður á leikni fjármálaráðherra með fótbolt- ann hér áður fyrr. Þá einlék hann upp völlinn hvað eftir annað eins og tuðran væri límd við tærnar á honum, hreif áhorfendur með sér og skoraði hvert glæsimarkið á fætur öðru. En Albert ætlar seint að komast úr hlutverki knattspymuhetjunnar. Enn snýr hann á andstæðingana að hætti miðherjans fótfráa og sólar þá upp úr skónum ef honum býður svo við að horfa. Sam- herjamir eru heldur ekki einlægt kampakátir, sveltir á kant- inum langtimum saman og kuldrast boltalausir úti um víðan völl meðan senterinn leikur á als oddi. Að þessu sinni getur framherjinn leyft sér að einleika að vild, þjálfarinn í útlöndum og hættan ógurlega ekki fyrir hendi: að vera kippt út af og skipað í sturtu! Má sosum einu gilda þó einhverjir kjafti frá svo Police — vestra. Synchronicity cnn ein af tíu best scldu plötunum Matthew Wilder — hann syngur lagið Break My Stride á safn- piötunni: Tvær í takinu. Bandaríkin (LP-plötur) Island (LP-plötur) 1. (1) Thríller........Michael Jackson 2. (2 ) Co/our By Numbers. . . . Culture Club 3. (3) 1984....................VanHalen 4. (4) Can'tSlowDown........LionelRichie 5. ( 5 ) Learning To Crawl..Pretenders 6. ( 6 ) An Innocent Man......Billy Joel 7. ( 7 ) Synchronicity...........Police 8. ( 8 ) Seven And The Ragged Tiger . Duran Duran 9. (9) 90125........................Yes 10. (11) Sports.... Huey Lewis And the News 1. (1) Tværítakinu..........Hinir (t þessir 2. ( 3 ) No Paríez!..........Paul Young 3. ( 5 ) Slideltin...........Whitesnake 4. (7 ) You Broke My Heart.. Tracey Ullman 5. f 4 ) Milk & Honey.......John ft Yoko 6. ( 3 ) Genesis.................Genesis 7. (6) 90125........................Yes 8. ( 8 ) Touch................Eurythmics 9. {-) The Works...................Queen 10. (—) The Amazing Kamikaze Syndrome .. Slade fremi knötturinn þenji út netmöskvana. En þar stendur hnif- urinn í kúnni. Skoraði ráðherrann mark, sleikti boltinn þver- slána — eða fór tækifærið forgörðum? Menn eru ekki á einu máli. Og hvað gerist þegar þjálfarinn kemur heim? Verður ofanígjöf látin duga eða missir framherjinn stöðu sína i liðinu? Og hvað gerir hann þá? Við bíðum spennt. Síðasta skammtinum af safnplötunni Tvær í takinu veittist auðvelt að halda plötunni á toppi Islandslistans en nú þegar lögbannið hefur náð fram að ganga verður aðeins platan með útlendu lögunum til sölu og heitir þá: 1 takinu. Það eru ekki stórvægilegar sviptingar á listanum en tvær nýjar skífur með stórsveitunum Queen og Slade. Og Simple Minds í ellefta. -Gsal. Thompson Twins — nýja breiðskífan beinustu leið á topp breska iistans. Bretland (LP-plötur) 1- (—) Into The Gap......Thompson Twins 2. ( 1) Sparkle ln the Rain ... Simple Minds 3. f 4 ) An Innocent Man.......Billy Joel 4. ( 3 ) Thriller........Michael Jackson 5. ( 2 ) Touch.................Eurythmics 6. (—) Declaration.................Alarm 7. ( 7 ) The Corssing........Big Country 8. ( 6 ) Can 't Slow Down....Lionel Richie 9. ( 8 ) Sometimes When We Touch .. Ýmsir 19. ( 5 ) No Paríez!...........Paul Young

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.