Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Side 15
DV. FÖSTUDAGUR 27. APRIL1984. 15 Lesendur Fóstureyðingar: Hveráaö dæma um hvorá aðlifa — móðirín eða bamið? Annar lesandi skrlfar: I Velvakanda Morgunblaösins þann 4.4. sl. segir „lesandi” m.a. að guð hafi gefið okkur lifið og að hann ráöi yfir því. Þetta er hárrétt. Hann ræður en ekki við sjálf. Enginn maður getur komið í veg fyrir að barn fæðist. Það er drott- inn guö sem gefur og tekur líf. Áfram segir í fyrrnefndri grein: Fóstureyöing er misgjörö, nema móðirin sé í hættu. Annaöhvort er fóstureyðing mis- gjörð og morö eöa ekki, alveg sama hver er í lifshættu. Hver á að dæma um það hvor hafi meiri rétt á að lifa, móðirin eða barniö. Nú deyja milljónir manna úr hungri á ári. Eigum við að bjarga hverju ein- asta frjóvgaða eggi sem til verður ? Afram er haldið í greininni: Sá sem eyðir mannslifi (þ.e. frjóvguðu eggi) rís gegn skaparanum og sest í sæti hans. Megi drottinn vemda okkur frá kenningum manns eins og þessa. LANDIÐ LAD&P4 KYIMNT Á 21 STAÐ DAGANA 27.—30. APRÍL Suður- og Austurland: Föstudagur 27. apríl Laugardagur 28. apríl Sunnudagur 29. apríl Mánudagur 30. apríl v/söluskálann Vík v/hótelið á Höfn í Hornafirði Djúpivogur Breiðdalsvík Stöðvarfjörður Fáskrúðsfjörður Norðfjörður Eskifjörður Reyðarfjörður Seyðisfjörður Egilsstaðir kl. 12-14 kl. 10-12 síðdegis síðdegis síðdegis síðdegis kl. 10-12 kl. 14-15 kl. 16-18 kl. 10-12 kl. 16-20 Norðurland: Föstudagur 27. apríl Laugardagur 28. apríl Sunnudagur 29. apríl Mánudagur 30. apríl Blönduós Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Vesturland: Laugardagur 28. apríl Borgarnes Sunnudagur 29. apríl Búðardalur Stykkishólmur Mánudagur 30. apríl Grundarfjörður Ólafsvík Hellissandur kl. 16-20 kl. 14-16 kl. 10-16 kl. 16-20 kl. 13—1* kl. 10-12 kl. 15—12 Komið og skoðið og reynsluakið hinum frábæra Lada LUX sem þegar nýtur mikilla vinsælda á íslandi. ★ Munið að varahlutaþjónusta okkar er í sérflokki. Verð við birtingu auglýsingar kr. 213.000,- Lán i 6 mán. 107.000,- Þér greiðið 106.600,- Verðlisti yfir Lada-bifreiðar fyrir handhafa örorkuleyfa: Lada 1200 kr. 106.600 Lada 1200 station kr. 113.600 Lada 1500 station kr. 124.300 Lada 1500 Safir kr. 118.100 Lada 1600 Canada kr. 128.000 Lada Lux kr. 135.400 Lada Sport kr. 216.600 SffeHd þjónusta Bif reiðar & Samkvæmt upplýsingum Hagstof unnar er LADA mest seldi bíllinn _ _•_ w _ #i _ _ á fyrsta ársfjórðungi 1984. LðlldbUnðððFVBlðr Kf. Suðurlandsbraut 14, simi 38600. Söludeild, simi 31236. lú yxv nm ítio Bti'íTiioi egrni goi 30 .óncv luCidv um

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.