Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. MAI1984. 25 Smáaugiýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Góö tveggja herbergja íbúö til leigu í Hraunbæ, laus 1. júní. Tilboö sendist DV fyrir 14. maí merkt „207”. Til leigu 3ja herb., rúmgóö íbúð á 2. hæö í Laugarnes- hverfi, í góðu lagi, laus strax. Reglu- semi og góð umgengni áskilin. Tilboð sendist til DV merkt „Friður 218”. tbúð til leigu í Hafnarf iröi. Til leigu frá 1. júní 100 fm, 3ja herb. íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi í suður- bænum í Hafnarfirði. Þvottahús og geymsla á hæðinni, sameiginleg hjóla- og vagnageymsla á jarðhæð. Leigist með teppum á stofu og holi. Árs fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 50206. Malmö, Svíþjóö. Til leigu í Malmö er góö 2ja herb. íbúð með húsgögnum og öllum tækjum, er miðsvæðis, stutt yfir til Kaupmanna- hafnar, hentar vel fyrir ferðafólk sem vill dveljast í lengri eða skemmri tíma. Bíll getur fylgt. Uppl. í síma 18614 á kvöldin. Til leigu í Bústaðahverf i 100 ferm, 3ja herb. jarðhæð, sérinn- gangur, sér þvottahús. Tilboð sem greini frá fjölskyldustærð og greiðslu- getu óskast send DV fyrir 10. maí merkt„Ibúð37”. Til leigu 4ra herb. íbúð, vel staðsett í borginni. Tilboð sendist DV merkt „Ibúð 972”. Volvo 144 árg. ’74 til sölu. Góður bíll með transistorkveikju. Verö 95 þús. Sími 66580. Húsnæði óskast Ung hjón og sonur þeirra, 5 ára, óska eftir að taka íbúð á leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 40503. Tvær stúlkur í framhaldsnámi óska eftir 3ja herb. íbúö frá 1. júní, skilvísar greiöslur. Sími 46942 eftir kl. 20. Takið eftir. Hver vill leigja hjónum meö eitt barn 3ja—4ra herb. íbúð? Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitiö. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 31708 eftirkl. 18. íbúö óskast til leigu í vesturbæ eða austurbæ. 1—2 herb., eldhús og bað, fyrir stúlku hjá breska sendiráðinu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 19879 eftir kl. 16. Reykjavik-leiguskipti-Akranes. 3ja herb. íbúð óskast á leigu í Reykja- vík. 3 herb. íbúð á Akranesi stendur til boða í staðinn ef óskaö er. Nánari uppl. fástísíma 73614. Samvinnuskólanemi óskar eftir iitilli einstaklingsíbúö eöa stóru herbergi (+ baö) frá 15. sept. í haust um óákveðinn tíma. Reglusemi og skilvísi. Vinsamlega hringið í Harald í síma 82008 í dag og eftir hádegi á morgun. Ungt par óskar eftir íbúð á leigu frá og með 1. sept. Uppl. í síma 26098. Tvo námsmenn vantar 3ja herbergja íbúð á leigu frá byrjun september. Uppl. í síma 38417 eftir kl. 18. Lítil fjölskylda óskar eftir lítilli íbúð til leigu strax, verðum á götunni eftir 15. maí. Einhver fyrir- framgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 25824 í kvöld. Hjón meö 2 börn, 6 og 10 ára, óska eftir 3—4 herbergja íbúð sem allra fyrst. Æskilegt að hún sé nálægt skóla. Fyrirframgreiðsla 3— 5 mánuðir. Uppl. í síma 44332 frá kl. 9— 19 og i 21379 á kvöldin. Ung reglusöm stúlka, óskar eftir herbergi með eldunar- aðstöðu eöa lítilli íbúð um næstu mánaðamót. Uppl. í síma 31971 á daginn og 79986 á kvöldin. Nemi óskar eftir herbergi með aðgangi að síma sem fyrst, nálægt miðbænum. Uppl. í síma 54253. ___________________ Óska eftir aö taka á leigu 3ja—4ra herbergja íbúð strax. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiösla. Hef góð meömæli frá fyrri leigusala. Uppl. í síma 25881 (Guörún). Ung hjón, bæöi með háskólamenntun, óska eftir aö taka 2—3 herbergja íbúð á leigu í Reykjavík. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Simi 31169. Reglusöm og snyrtileg kona óskar eftir lítilli íbúð eða forstofuher- bergi meö sér eldunaraðstöðu, helst í Hlíðunum eða austurborginni. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 30869 eftir kl. 18. Einbýlishús eöa raöhús. Óskum eftir einbýlishúsi eöa raöhúsi frá 1. júní. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinnusími 12211 og eftir kl. 19, 54676. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstaklingsherbergi og íbúðir af ölium stærðum og gerðum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76, sími 62-11-88. Opiö frá kl. 13—17. Atvinnuhúsnæði Verslunar- og skrifstofuhúsnæöi óskast fyrir gjafavöruverslun, kaup á verslun kemur til greina, stærð 40—100 ferm. Uppl. í síma 14733. Óska eftir litlu verslunarhúsnæði í miðbænum. Uppl. í síma 23475 eftir kl. 18 og eftir kl. 20 í 20476. Skrifstofuhúsnæði. Vantar 40—60 fm skrifstofuhúsnæði á götuhæð við Laugaveg eða í einhverri verslunarmiðstöð í Reykjavík, strax! Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—205. Verslunar- og atvinnuhúsnæöi. Gott húsnæði til leigu fyrir verslun, heildverslun eða léttan iðnað. Bjartur og skemmtilegur salur án súlna, 430 ferm, auk þess skrifstofuhúsnæði, 230 ferm, eða samtals 660 ferm. Húsnæö- inu má skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157. Atvinna í boði Blikksmiður óskast til starfa sem fyrst, góð laun verkstjóri á staðnum. Blikksmiöja Reykjavíkur, Lindargötu 26. Óskum eftir að ráða starfskraft (karl eöa konu) til lager-, afgreiðslu- og útkeyrslustarfa hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 38860. Óskum eftir að ráða duglega og áhugasama af- greiðslustúlku, helst vana, hálfan daginn. Æskilegur aldur 30—50 ára. Uppl. í síma 38860. Gröfustjórar. Vantar mann á traktorsgröfu, einungis vanur og traustur maður kemur til greina. Uppl. í síma 99-4166 og 99— 4180, Hveragerði. Atvinna íMosfellssveit. Kjötiönaðarmaður eöa matsveinn, karl eða kona, óskast strax. Einnig fólk með starfsreynslu við af- greiðslustörf. (Ekki sumarstarf). Uppl. miðvikudag og fimmtudag milli kl. 16 og 18 í síma 66450. Afgreiðslumaður óskast. Framtíðarstarf. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Jes Zimsen hf., Hafnar- stræti21. Hlutastarf. Rösk og dugleg kona óskast til starfa 2 daga í viku við matvælaiðn. Nánari uppl. í síma 85780. Matvælaiðn. Óskum að ráða kjötiðnaðarmann eða vanan kjötskurðarmann, einnig konu til almennra eldhússtarfa. Nánari uppl. í síma 85780. Óska eftir aö ráða kjötiðnaðarmann eöa mann vanan kjötskurði. Uppl. í síma 75378 eftir kl. 19. ________ Járniönaðarmenn óskast. Uppl. í síma 83655. Traust hf. Hárgreiðslusveinn óskast hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. á stofunni eöa í síma 45959 á kvöldin. Hárgreiðslustofa Elsu, Ármúla 5. Óskum aö ráða verkstjóra við saltfiskverkun. Uppl. í síma 93— 5748 milli kl. 20 og 21 á kvöldin. Kona óskast til starfa 3—4 daga í viku. Nánari upplýsingar veittar á staðnum fyrir hádegi næstu daga. Smurbrauösstofan Björninn, Njálsgötu 49. Annan stýrimann, netamann. Oska að ráða 2. stýrimann og neta- mann á togskip strax. Uppl. í síma 23900. Aðstoðarmaður óskast í bílasprautun. Borgarsprautun hf., Funahöfða 8, sími 85930. Ræsting. Vantar fólk til ræstinga strax. Kvöld- og helgarvinna, tvískipt vakt. Upplagt fyrir hjón sem vilja vinna sér inn auka- pening. Uppl. í síma 28449 kl. 10—14. Bifvélavirki eða maður vanur bifvélaviðgerðum óskast til starfa. Uppl. í síma 54332 frá kl. 8—18 og í 51051 á kvöldin og um helgar. Maður óskast til að slá og hirða lóð við fjölbýlishús í sumar. Uppl. í síma 24589 eftir kl. 18. Flauelspúðauppsetning. Kona óskast til uppsetningar á púðum, nauösynlegt að það sé vönduð vinna. Tilboð sendist DV merkt „Heimavinna 182” fyrir 14. þessa mánaðar. Stúlka óskast til starfa í matvöruverslun, hálfsdagsvinna, frá kl. 14—18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—994. Óska eftir að ráða vinnuvélastjóra á CAT D6C og traktorsgörfu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—949. Atvinna óskast j Fertugur maður óskar eftir vinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Alger reglusemi og stundvísi. Uppl. í síma 18617. 16 ára unglingur óskar eftir atvinnu, helst viö af- greiðslu, en tekur samt öðrum tilboð- um. Uppl. í síma 45205 eftir kl. 12. Þór. Ég er 20 ára og mig vantar vinnu strax, er vön af- greiöslu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—133. 28 ára gamall maöur óskar eftir framtíðarvinnu, er vanur afgreiðslustörfum, getur hafið vinnu strax. Uppl. í síma 30636. Tvítugur húsasmíðanemi óskar eftir atvinnu í sumar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 72987 í dag og næstu daga. Ýmislegt íslensk fyrirtæki 1984. Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaðsíður að stærð og hefur að geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboðaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýning- ar, 5 skipaskrá, 6. Iceland today, kafla um Island fyrir útlendinga og leiðbeiningar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt að panta hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300. Glasa-og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stærðum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opið frá kl. 10—18 mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga, frá kl. 10—19 föstudaga og kl. 10—14 laugar- daga. Sími 621177. | Skemmtanir Diskótekið Taktur hefur nú aftur lausa daga til skemmt- anahalds. Góð dansmúsík af ölium gerðum í fyrirrúmi nú sem áður. Bók- anir í símum 43542 og 82220, Kristinn. Taktur fyrir alla. | Sveit Get tekið stelpur á aldrinum 5—8 ára í sveit í júní og júlí. Uppl. í sima 95-6177. .5r.hr 8i Sumarsæla. Heimili í fallegri sveit skammt frá Reykjavík getur tekiö að sér eldra fólk í sumar í lengri eða skemmri tíma. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. Get tekið stelpur á aldrinum 5—8 ára í sveit í júní og júlí. Uppl. í síma 95-6177. Viö erum 3ja og 6 ára og búum á Barðaströnd. Okkur vantar 12 ára stelpu til að passa okkur á meðan mamma vinnur úti. Uppl. í síma 94-2031 eftir kl. 19. Drengur og stúlka óskast strax á sveitabæ á Vestfjöröum, bæði þurfa að vera vön og dugleg, stúlkan þarf aö vera á aldrinum 17—20 ára og drengurinn 14—16 ára. Uppl. í síma 46916, eftirkl. 18. Hestakynning—sveitadvöl. Tökum 6—12 ára börn að Geirshlíö, 11 daga í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-5195. Halló! Ég er 10 ára strákur sem óskar eftir sveitaplássi í sumar (helst á Norðurlandi), hef mikinn áhuga á hestamennsku. Gaman væri ef strákur á svipuðu reki væri á bænum. Sími 16893 og 16337. Vantarstrákísveit, vanan kúabúskap. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—297. Fullorðinn maður eða unglingspiltur óskast til starfa við hefðbundin landbúnaöarstörf. Þarf að hafa kunnáttu á meðferð véla. Þeir sem hafa áhuga hafið samband við bóndann, Kjartan Helgason, Unaðsdal við Isafjarðardjúp fyrir 14. maí nk. Simi 94—3111 á kvöldin eftir kl. 20. Innrömmun Rammamiöstööin Sigtúni 20, simi 25054. Alhliöa innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á.m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kortoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmuin og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma, samdægurs. Fljót og góð þjón- usta. Opið daglega frá kl. 9—18. Opið á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiöstöðin Sigtúni 20 (móti ryðvarnaskála Eimskips). GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163, opið frá kl. 11—18. Strekkj- um á blindramma, málverka- og myndainnrömmun. Fláskorin karton, matt og glært gler. | Líkamsrækt Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Við bjóðum upp á djúpa og breiöa bekki, innbyggt, sterkt andlitsijós, mæling á perum vikulega, sterkar perur og góð kæling, sérklefar og sturta. Rúmgott. Opið mánud. - föstud. kl. 8—23, laugard. kl. 8—20, sunnud. kl. 10—19. Verið velkomin. Baöstofan, Breiðholti. Erum með Belarium super perur í öllum lömpum, fijótvirkar og sterkar. Munið að við erum einnig meö heitan pott, gufubað, þrektæki 0. fl. Allt innifalið í ljósatímum. Síminn er 76540. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiðari ljósasamlokur og splunku- nýjar sterkustu perur sem framleidd- ar eru. Peruskipti 25.4. tryggja 100% árangur. Reynið Slendertone vöðva- þjálfunartækið til greiningar, vööva- styrkingar og gegn vöðvabólgum. Sér- staklega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Verið velkomin. Ströndin auglýsir. Dömur og herrar, Benco sólaríum, gerir hvíta íslendinga brúna. Vorum að fá nýjan ljósabekk með Ballaríum superperum og andlitsljósum. Sérklef- ar. Styrkleiki peranna mældur viku- lega. Verið velkomin. Sólbaðsstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116 (sama .V húsogversluninNóatún).'..........■* Splunkunýjar Super perur sem gefa árangur í Sólbaðsstofu Þuríðar, Aratúni 2, Garðabæ, sími 42988. Opið alla virka daga frá kl. 8—22 og um helgar eftir samkomulagi. Komið og reynið viðskiptin. Sólbær, Skólavöröustíg 3, simi 26641. Höfum upp á eina allra bestu aðstöðu til sólbaðsiðkunar í Reykjavík að bjóða þar sem hreinlæti og góö þjónusta er í hávegum höfö. Á meðan þiö sólið ykkur í bekkjunum hjá okkur, sem eru breiðar og djúpar samlokur meö sér hönnuðu andlitsljósi, hlustiö þiö á róandi tónlist. Opið mánudaga— föstudaga frá kl. 8.00—23.00, laugar- daga frá kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá kl. 13.00—20.00. Verið ávallt velkomin. Sólbær, sími 26641. Höfuin opnað sólbaösstofu aö Steinagerði 7. Stofan er litil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum með hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Verið vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Sólskrikjan, sólskríkjan, sólskríkjan, Smiðjustíg 13, horni Lindargötu/ Smiðjustígs, rétt hjá Þjóðleikhúsinu. Vorum að opna sólbað- stofu, fínir lampar (Sólana), flott gufu- bað. Komið og dekrið við ykkur... lífið er ekki bara leikur, en nauðsyn sem meðlæti. Sími 19274. Sól-snyrting-sauna-nudd. Bjóöum upp á það nýjasta í snyrtimeöferð frá Frakklandi. Einnig vaxmeðferð, fótaaðgerðir réttingu á niðurgrónum nöglum með spöng, svæðanudd og alhliöa líkamsnudd. Erum meö Super Sun sólbekki og gufubað. Verið velkomin. Steinfríður Gunnarsdóttir snyrtifræðingur, Skeifan 3e, sími 31717. Hafnarf jöröur og nágrenni. Snyrtistofan Strandgötu 34, (uppi í apótekshúsinu) býður meðal annars fyrsta flokks andlitsböð, húðhreinsun, handsnyrtingu og fótsnyrtingu, litun, vaxmeöferð, og meðferð í hátíönitæki. Einnig ódýrustu ljósatímana, nýjar perur. Sími 54440. Sparið túna, spariö peninga. Við bjóðum upp á 18 mín.ljósabekki, alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fá- iö 12, einnig bjóöum við alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaðgerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Spákonur Spá, nútíðin, fortíðin, framtiðin. Spái í lófa, spil og bolla fyrir alla. Góð reynsla. Uppl. í sima 79192 eftir kl. 17. Tapað -fundið Reiðhjól — Frakkastígur. Þeir eða þau, sem tóku reiöhjól úr garðinum aö Frakkastíg 11 aðfaranótt sunnudagsins 6. maí, eru vinsamlegast beöin um að skila því á sama staö aft- ur. Tapast hefur trúlofunarhringur aðfaranótt fimmtudagsins, merktur þín Eygló. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—243. Fyrirtæki Sendibíll — sjálfstæður atvinnu- rekstur. Til sölu er Daihatsu — sendibíll,’ keyrður um 7000 km. Bíllinn er búinn tækjum til skerpingar á hnífum og er hér um að ræða sérstakt tækifæri fyrir mann sem vill stunda sjálfstæðan atvinnurekstur. Bíllinn er búinn 220 v. rafkerfi og má tengja rafknúin verk- Færi við það, t.d. sagir. Er bíllinn því kjörgripur við byggingar þar sem annað rafmagn er ekki til staðar. Verð 250.000,- kr. má greiða, 200.000,- með skuldabréfi til tveggja ára og eftir- stöðvar eftir samkomulagi. Bíllinn er með dæld í þaki og þarfnast því smá- viðgerðar, ef vill. Upplýsingar verða veittar á bílasölu Garðars, Borgartúni 1, sími 19615 og 18085.. us

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.