Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1984. LHvarp Þriðjudagur 8. maí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Tim Hardin, Arlo Guthrie, Bob Dylan o.fl. syng ja og leika. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar; seinnihluti. Þorsteinn Hannessonles (19). 14.30 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 íslensk tónlist. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur „Concerto breve” eftir Herbert H.Agústsson; Páll P. Pálsson stj. / Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Þor- stein Valdimarsson. Olafur Vignir Albertsson leikur með á píanó / Sinfóniuhljómsveit Islands leikur „Fáein haustlauf” eftir Pál P. Pálsson; höfundurinn stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Víð stokkinn. Stjómendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Siguröardóttir. 20.00 Sagan: Flambardssetrið II. hluti. „Flugið heillar” eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 20.30 Enskþjóðlög. 20.40 Kvöldvaka. a. „Síðasta fullið”. Aldís Baldvinsdóttir les sögu eftir Sigurð Nordal; fyrri hluti. (Síöari hluti verður fluttur á sama tíma á morgun). b. Stefán Islandi syngur. 21.10 Vornóttin. Umsjón: Agústa Bjömsdóttir. 21.45 Utvarpssagan: „Þúsundogein nótt”. Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu í þýöingu SteingrimsThorsteinssonar (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar: Johan Svend- sen og verk hans. Knútur R. Magnússon kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00-16.00 Vagg og velta. Stjómandi: Gísli Sveinn Loftsson. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjómandi: Kristján Sigurjóns- son. 17.00—18.00 Frístund. Stjómandi: Eðvarð Ingólfsson. Miðvikudagur 9. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—16.00 AUrahanda. Stjórnandi: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 16.00—17.00 Nálaraugað. Stjóm- andi: Jónatan Garöarsson. 17.00—18.00 Sagan bak við lögin. Stjómandi: Þorgeir Astvaldsson (I þessum þætti verða leikin islensk og erlend lög, flest vel- þekkt, einnig fylgir lögunum sögu- kom er tengjast þeim á einhvern hátt.) Sjónvarp Þriðjudagur 8. maí 19.35 Hnáturaar. 9. þáttur. Breskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaöur Edda Björgvinsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Veiðikló. Bresk náttúrulifs- mynd um ránbjöUur, ein skæðustu rándýr í hópi skorkvikinda. Þýð- andi og þulur Jón O. Edwald. 21.05 Norður og Suður — Veröld í vanda. I þættinum er fjaUað um samskipti ríkra iðnríkja norðurs- ins og þróunarlanda í suðri en bUið milli þeirra hefur verið að breikka i seinni tíð.Rætt verður við ýmsa menn, sem hafa látið þetta mál- efni til sín taka á alþjóðavett vangi og sóttu ráöstefnu á vegum Evrópuráðsins í Lissabon í síðasta mánuði, þar sem fjaUað var um hlutverk Evrópuríkja í samskipt- um Norðurs og Suðurs. Þættinum lýkur með umræðum í sjónvarps- sal. Umsjónarmaður Ogmundur Jónasson. 22.15 Snákurinn. Þriöji þáttur. Italskur framhaldsmyndaflokkur i fjórum þáttum. Þýðandi Þuriður Magnúsdóttir. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Claudio CassineUi og Maria Venier ihlutverkum Philip og Undulnu i Snákn- um. Sjónvarp klukkan 22.15: ÆSIST LEIKUR- INN í SNÁKNUM Snákurínn, ítalski framhaldsmynda- flokkurinn, verður í sjónvarpinu í kvöld. Þetta er þríðji þáttur. Flokkurinn er i fjórum þáttum og er nú leikurinn tekinn að æsast. I siöasta þætti skildum við þannig við sögu- hetjumar að Philip var með vinkonu sinni, Undulnu, i Katakombunum þar sem hann var á flótta undan and- stæðingum sinum. Virtist leikurinn tapaður Philip en þá klippti hann á leiöslur, þannig að ljósið fór af. I kvöld fáum við svo að sjá hvorum tekst betur aö þreifa sig út úr Katakombunum í myrkrinu. Bob Dy/an og f/eirí syngja nokkur /étt /ög i útvarpinu eftir hádegið. Rás 2 klukkan 17.00: FRAMHALDSÞÁTT- UR í DALLASSTÍL Eðvarð Ingólfsson stjórnar þættin- um Frístund vikulega á rás 2. „1 þættinum i dag verður fluttur fyrsti hluti leikþáttarins Fimmtán ára eða um það bil. Þetta er spennandi leikrit í Dallasstil,” sagði Eðvarð Ingólfsson sem stjómar þættinum Frí- stund á rás 2 í dag. „Þetta er tíu minútna leikþáttur. Það er óráöið hversu margir þættirnir verða. Þeir eru þannig úr garði gerðir að þeir em samdir jafnóðum. Hver þáttur endar á einhverri spurningu, sem kallar á framhald. Leikendur eru tveir, þau Páll Grímsson og Elsa Björk Harðardóttir, en þau em bæði í niunda bekk Alftamýrarskóla.” — En hver er höfundur leiksins? „Þaö verður ekki gefið upp fyrst um sinn.” Að sögn Eðvarðs verður fleira í þætti hans í dag. Vinsældalistinn verður á sínum stað. Að þessu sinni verða það grunnskólanemar á Hellissandi sem velja þrjú vinsælustu lög vikunnar og í því sambandi verður slegið á þráðinn til Kristjönu Kristinsdóttur. I starfs- kynningunni verður kastljósi beint að hjúkrunarfræðingum. Þá verður lesið úr bréfum, sem þættinum berast, en þauemófá. Til aðstoðar Eðvarð á kynningu í þættinum verður Helga Margrét Reyk- dal, nemandi grunnskólans i Mosfelis- sveit. Fyrirliggjandi í birgðastöð EFNIS- PIPUR OOOo°°0 ^ °OOo Fjölmargir svetieikar og pykktir. SKF 280 SINDRA STALHF Borgarfúni 31 sími 27222 Veðrið Veðrið Sunnan og suðaustanátt um mest allt land, rigning og súld um sunnan- og vestanvert landið, skýj- að en úrkomulitið á Norður- og Austurlandi, hlýtt verður áfram. Veðrið hérog þar Island kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 5, Egilsstaöir rigning 6, Grimsey rigning 3, Höfn þokumóða 7, Keflavíkurflugvöllur rigning og súld 7, Kirkjubæjarklaustur rign- ing 5, Raufarhöfn súld 4, Reykjavík rigning og súld 7, Sauðárkrókur al- skýjað 7, Vestmannaeyjar súld á síöustu klukkustund 6. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 4, Helsinki rigning 5, Kaupmannahöfn léttskýjað 8, Osló léttskýjaö 5, Stokkhólmur skýjað 5, Þórshöfnskúr7. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 18, Amsterdam skýjað 8, Aþena léttskýjaö 17, Berlin létt- skýjað 10, Chicagó alskýjað 18, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumóða 16, Frankfurt hálfskýjað 10, Las Palmas (Kanaríeyjar) létt- skýjað 22, London skýjað 10, Los , Angeles heiðskírt 23, Luxemborg léttskýjað 8, Malaga (Costa DelSol og Costa Brava) skúr 18, Mallorca (og Ibiza) skýjað 18, Miami létt- skýjað 31, Montreal skýjaö 20, Nuuk skýjaö 1, París hálfskýjaö 12, Vín rigning á siðustu klukkustund 15, Winnipeg alskýjaðð. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 87 - 8. MAÍ1984 KL. 09.15. Eining Kaup Sala Tollgengr DoDar 29,700 29,690 29,780 Pund 41.186 41.418 41,297 Kan.doflar 22.941 23.000 23,002 Dönsk kr. 2,9337 2,9476 2,9416 Norsk kr. 3,7941 3.8057 3,8043 Sænsk kr. 3,6612 3,6791 3,6711 R. mark 5,0839 5,1181 5,0976 fta. franki 3,4927 3,5057 3,5021 Belg. franki 0,5270 0.5283 0,5284 Sviss. franki 13,0063 13,0776 13,0414 Hot. gyflini 9,5341 9,5580 9,5597 VÞýskt mark 10,7074 10,7670 10,7064 ít. lira 0,01732 0,01742 0,01737 Austurr. sch. 1.5235 1,5464 1,5276 Port. escudo 0.2127 0,2160 0,2132 Spá. peseti 0,1914 0,1952 0,1919 Japanskt yen 0,12972 0,13009 0,13007 Írskt pund 32,870 33.698 32,959 SDR (sérstök 30,7902 30.9258 30,8734 dráttarrétt.) 181.51104 182,89821 181,99954 Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.