Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Page 21
(-8811AM .8S HUOACIUVIAM .VQ DV. MÁNUDAGUR 28. MAI1984. Hilmar áfram með Valsmenn Pállmeð þrjúmörk gegnÞór Lyfti glasi ogsagði SKÁL! Venables til I „Geta | ! þakkað | ! Ásgeiri | I íu- I — aðþeireru meistarar,” sagði Karl-Heinz Rummenigge I Frá Hllmari Oddssyni — frétta-1 " manni DV í Stuttgart: I — „Þeir geta þakkað Asgeiri ■ ISigurvinssyni að þeir bampa nú | meistaratitlinum,” sagði Karl- _ IHeinz Rummenigge, knattspyrnu-* kappinn hjá Bayern Miinchen, | þegar hann var spurður um nýju _ | meistarana — Stuttgart. IRummenigge, sem varð marka-1 hæstur í Bundesligunni meö 26* I mörk, lék sinn síöasta leik með | ■ Bayem í deildakeppninni þegar ■ I félagið vann Uerdingen 3—2 á | ' ólympiuleikvanginum í Miinchen. ■ I Hann fer til Italíu þar sem hann I Imun leika með Inter Milanó eftir I bikarúrslitaleik Bayem og „Glad- ■ Ibach”. Borgarstjóri Miinchen hefur; I ákveðiö að heiöra Rummenigge | * sérstaklega fyrir þau afrek sem ■ |hann hefur unnið undanfarin ár. I ■ Það á að koma á kveðjuleik fyrir I | Rummenigge og segja blöð í ■ IMiinchen að hann vilji fá Asgeir I Sigurvinsson til að leika í þeim “ Ikveðjuleik á ólympíúleikvanginuml ^Miinchen. -HO/-SOSj Asgeir sést hér hampa V-þýskalandsskildinum.- DV-mynd: Dieter Baumann. i — af leikmönnum „Bundesligunnar”. — Ég er stoltur af að hafa slíkan mann sem Ásgeir hér f Stuttgart, sagði Rommel, borgarstjóri Stuttgart Frá Hilmari Oddssyni — frétta- manni DV í Stuttgart: Asgeir Sigurvinsson, sem er talinn einn besti knattspyrnu- maður Evrópu — eða Zico Norðursins, eins og hann hefur svo oft verið kallaður, var útnefndur knattspyrnumaður ársins 1974 af leikmönnum „Bundesligunnar” og var hann kjörinn með yfirburð- um — vann sannfærandi sigur yfir Karl-Heinz Rummenigge. Þaö voru 198 leikmenn "Bundesligunnar” sem tóku þátt í kjörinu sem blaðið ”Welt am Sonntag” stóð fyrir. Asgeir hlaut 78 atkvæði. Karl-Heinz Rummen- igge kom næstur með 32 atkvæði, Guido Buchwald hjá Stuttgart hlaut 24, Tony Schumacher, Köln 16 og Rudi Völler, Werder Brem- en, fékk 11 atkvæði. Það voru allir á því að Asgeir væri knattspyrnumaður á heims- mælikvarða og enn einu sinni kom það fram að menn væru hreint undrandi á því að Bayern Munchen hefði látið hann fara frá sér. Það var mikil grein um Asgeir í blaðinu þar sem hann sjálfur sagði frá keppnisferli sínum - undir fyrirsögninni: — „Eg er skelkaöur”. — „Eg er aðeins einn hlekkur í keðjunni hjá Stuttgart,” sagði As- geir, sem var hæglátur að vanda — gerði litið úr sér sem stjörnu. Þess má geta að í öllum stærstu blööum V-Þýskalands var stór mynd af Asgeiri á forsíðu — og mikið rætt og ritað um Islending- inn sem hefði gefið v-þýsku knatt- spyrnunni eitthvað til að gleðjast yfir. — „Eg er stoltur að hafa slík- an mann hér í Stuttgart,” sagði Rommel, borgarstjóri Stuttgart- borgar. -HO/-SOS. Roma vildi fá Ásgeir — „Ég er ekki til sölu,” segir Ásgeir Sigurvinsson Frá Hilmari Oddssyni — frétta- manni DV í Stuttgart: — ítalska félagið Roma hefur nú bæst í hóp þeirra félaga sem vilja fá Asgeir Sigurvinsson í herbúðir sinar. Að undanförnu hafa mörg fræg félög fylgst með Asgeiri og viljað ólm fá hann tli sín. Roma, sem leikur gegn Liverpool um Evrópumeistaratitiiinn, hafði samband við Asgcir eftir leikinn gegn Hamburger og bauð honum að koma til sin. — „Eg er ekki til sölu. Eg er samningsbundinn Stuttgart til 1987 og um félagsskipti vil ég ekki ræða,” sagði Asgeir. Itölsk, frönsk, spönsk og v-þýsk félög hafa haft augastaö á Asgeiri — það eru félög eins og Roma, Sampdoria, Real Madrid, Barce- lona, Nantes, Monaco og Bayern Miinchen. — Já, hann er orðinn eftirsóttur, strákurinn frá Vest- mannaeyjum. Og hann hefur svo sannarlega sýnt það að undanfömu að hann er í hópi bestu knatt- spyrnumannaheims. -HO/-SOS. Hættir Bogdan sem landsliðsþ|álfari? Bogdan afturtil Víkinga „Það er öruggt að Bogdan þjálfar Vikingsliðið næsta vetur,” sagði einn af forráðamönnum handknattleiksins i' Vikingi í samtali við DV í gær. Bogdan er öllum hnútum kunnugur hjá Víkingum og á þeim fimm árum sem hann hefur þjálfaö hjá félaginu hefur liðið unniö 10 titla. Það segir sína sögu. Bogdan þjálfaði lið Breiðabliks í fyrra en Blikar unnu sig sem kunnugt er upp í 1. deild sl. vetur. -SK Bogdan — landsliðsþjálf ari. „Eg tel að þeir menn sem stóðu að þcssari ályktun hafi ekki vitað hvað þeir voru að gera. Þetta eru alvarleg tiðindi fyrlr handknattleikinn og hreint vantraust á Bogdan,” sagði Guðjón Guðmundsson, aðstoðarmaður Bogd- ans landsliðsþjáifara, í samtali við DV ígær. A ársþingi HSI sem haldið var um helgina var samþykkt ályktun þar sem því er alfarið hafnaö að sami þjálfari þjálfi landsliðiö og íslenskt félagslið. „Við höfum ráðið Bogdan til Víkings og það er bjargföst trú okkar að hann starfi fyrir félagið næsta vetur. Eg get þvi ekki ekki séð annaö en að hann hætti sem landsliðsþjálfari,” sagði Guðjón. Jón Hjaltalín Magnússon var kosinn formaður HSI á þinginu. Hann hafði þetta um málið að segja í gærkvöldi: „Eg er ekki sammála efni þessarar ályktunar. Tökum dæmi. Landsliðs- þjálfari veikist eða er rekinn. Þá fynd- ist mér rétt og eðlilegt að leita til ein- hvers af þjálfurum liða í 1. deild en ef efni þessarar ályktunar yrði staðreynd myndi það ekki vera hægt. Við þurfum aö ræða þetta mál mun betur. Þaö verður haldinn fundur með forráða- mönnum 1. deildarliöanna og allt reynt til að finna góöa lausn á þessu máli,” sagði Jón Hjaltalín. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.