Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Blaðsíða 44
44 DV. MÁNUDAGUR 28. MAl 1984. £ I SBF (fl Sænskir bremsuborðar í vörubíla og m.a. Volvo 7-10- 12 tramhj. kr. 1430,-, afturhj. kr. 1680,, búkkahj. kr. 1190, Scania 110- 141 framhj. kr. 1220,, afturhj. kr. 1770,, búkkahj. kr. 1220, TANGARHÖFÐA 4. SÍMI 91 86619. Verslun með varahluti í vörubíla og vagna ^ |||amoslap SÆTA ÁKLÆÐI í FLESTAR GERÐIR BIFREIÐA. HLY TEYGJANLEG EFNI í FJÖLBREYTTU LITAÚRVALI % BENSÍNSTÖÐVAR SKELJUNGS H.F. SKELJUNGSBÚÐIN SÍÐUMÚLA 33 unimeTeiics VHF-talstöðvar fyrir skip og báta Verð aðeins kr. 6.600.- Týsgötu 1, símar 10450 og 20610. Sviðsljósið Sviðsljósið Nemandi Lucich gieypir aukapunkt. Nýstárieg kennsluaðferd Maöur er nefndur Horace Lucich og kennir hann líffræði viö skóla nokkum í Bandaríkjunum. Lucich þessi hefur unnið til f jölda viöurkenninga og þykir framúrskarandi góður kennari og hefur hann sagt aö helsta markmið sitt meö kennslunni sé aö vekja áhuga nemenda sinna á því hve dásomleg fræöigrein líffræðin er. Lucich fann upp á því að láta nem- endur sína éta skordýr í tímum enda sagöi hann í viðtali fyrir nokkru: „Krakkamir hafa gaman af þessu og j>eir komast aö því aö pöddur eru mjög góöur matur og jafnvel betri en margt sem menn kaupa sér á matsölu- stööum.” Nemendur Lucich era ekkert að mögla heldur gleypa hverja pödduna á fætur annarri því þessi margverðlaun- aði kennari gefur nemendum auka- punkta gleypi þeir fleiri en fimm pöddur. » £■■3 ( TVÖFALT EFTIRLIT - Ertu með ökuskírteini? - Er sírenan ekki í lagi? . Já! - Eg veit þaö ekki nema ég setji - Blikkaðu ljósunum og láttu topp- hana í gang. Ijósin snúast. - Það er best aö láta þig blása í - Skalgert. blöðru.Frændiminnáafmæli... Gyltan góðkunna saklaus á svip. Svínka í klámmynd Karl Gustaf gerir það gott Eins og allir vita eru Svíar mjög stoltir af kónginum sínum, honum Karli Gústaf, og hafa þeir nú góöa ástæöu til aö kætast þvi Karl er aðalstjaman í sjónvarpsauglýsingu sem veriö er að sýna um þessar mundir suður á Spáni. Auglýsand- inn er velþekkt rúmdýnufyrirtæki þama suðurfrá og þykir Svíum þeirra maður standa sig vel. Aug- lýsingin gengur út á það að feitur og sællegur karl sefur djúpum svefni á umræddri dýnu og er ljúf tónlist spiluð undir. Siðan heyrist rödd segja: „Þig dreymir vel á dýnu frá Flex.” Þaö er á þessu augnabliki sem Karl Gústaf kemur inn í myndina þvi karlinn er ein- mitt að dreyma nóbelsverðlaunaaf- hendinguna og sést kóngurinn ganga með verölaunin til hans þar sem hann hrýtur á Flex-dýnunni sinni. Dómari í Québec í Kanada lagði fyrir skömmu lögbann á tvær kvik- myndir. Aðalleikarinn í báöum myndunum var engin önnur en gyltan heimsfræga „Miss Piggy”, betur þekkt hér á landi sem Svínka. Það var skapari hennar, Jim Henson, sem fékk lögbannið lagt á myndir og hétu Kynlíf Svínku og Svínka gerist klámstjarna. Jim Henson sagði við þetta tækifæri að hann viidi ekki aö dúkkan sín væri flækt í svona svínarí og krafðist hann 60.000 dollara í skaðabætur. Ekki fylgdi það sögunni hvort froskurinn Kermit hefði farið með hlutverk í um- myndirnar sem reyndar voru kiám- ræddum myndum:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.