Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Blaðsíða 40
40 DV. MÁNUDAGUR 28. MAI1984. A&alsteinn Asgeirsson lést 19. maí sl. Hann var fæddur 6. ágúst 1949. Aöal- steinn lauk prófi í læknisfræöi og starf- aði hann sem heilsugæslulæknir á Þórshöfn. Uför hans var gerð frá Foss- vogskirkju í morgun kl. 10.30. Eyjólfur Astgeirsson lést 20. maí sl. Hann var fæddur í Vestmannaeyjum 16. maí 1957, sonur hjónanna Astgeirs Olafssonar og konu hans, Friðmeyjar Eyjólfsdóttir. Utför Eyjólfs verður gerö frá Fossvogskirkju í dag kl. 15.00. Pétur Guömundsson skipstjóri, Grana- skjóli 12 Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Neskirkju þriðjudaginn 29. maí nk. kl. 13.30. Unnur Þorsteinsdóttir, Akralandi 3, andaöist 15. maí sl. Jaröarförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Olafur Jóhannesson, sem lést 20. þ.m., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 29. maí kl. 13.30. Minningarathöfn um Erik Gíslason, Snekkjuvogi 12, sem lést af slysförum 13. maí, fer fram frá Fossvogskapellu þriöjudaginn 29. maí kl. 16.30. Tilkynningar Leiðrétting frá Karmelsystrum I grein er birtist í DV þ. 16. maí sl. kom fram aö systurnar fengju „oftast mat daglega’’ en ekki ætíö. Þessi leiði misskilningur leiðréttist hér meö. Systumar fá nægan mat, eru ánægö- ar og liður vel hér. En þar sem tungumála- kunnátta okkar Islendinga er háð tungumál- um, sem þær eru lítt vanar aö tjá sig á, er hætta á mistúlkun sem þessari. Vilja systurnar leiörétta umræddan mis- skilning og um leiö þakka allan þann velvilja, sem þeim hefur veriö sýndur síðan þær komu hingað f yrir rúmum 2 mánuðum. Minningarkort Barnaspítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aöalstræti 2. Jóhannes Noröfjörö hf., Hverfisgötu 49. Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Bókaversl. Snæbjamar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúðin Bók, Miklubraut 68. Bókhlaðan, Glæsibæ. Versl. Ellingsen hf., Ananaustum, Grandagaröi. Bókaútgáfan Iðunn, Bræöraborgarstig 16. Kópavogsapótek. Háaleitisapótek. Vesturbæjarapótek. Garösapótek. Lyf jabúð Breiöholts. Heildversl. Júliusar Sveinbjörnssonar, Garöastræti 6. Mosfells Apótek. Landspitalinn (hjáforstöðukonu). Geðdeild Bamaspitala Hringsins, Dalbraut 12. Kirkjuhúsið, Klapparstig 27. Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavik. Kappflug bréfdúfna Nú um helgina mun verða kappflug á vegum Dúfnaræktarfélags Islands. Fariö er meö dúf- urnar á ákveöna staði víös vegar um Iand þar er þeim síöan sleppt og sigrar sú dúfa sem nær heim til sín á bestum meöalhraöa. Tveir fyrstu staðirnir sem dúfum verður sleppt á eru Borgames og Selfoss en þaö veröur á laugardag. Sjö næstu helgar veröur svo kappflug meö sama sniði og verður dúfun- um sleppt á eftirtöldum stööum. 2. júni: BorgamesogHvolsvöllur. 9. júní: Hvammurog Hvolsvöllur. 16. júní: Hvammur og Vestmannaeyjar. 23. júní: Staöarbakkiog Vík. 30. júní: Staöarbakki og Klaustur. 7. júlí: BlönduósogKlaustur. 21. júli: Blönduós ogHöfn. Þeir sem ætla aö láta dúfur sínar keppa veröa að koma þeim aö Bræöraparti í Laugar- dalfyrirkl. 21ídag. Fimleikanámskeið Fimleikanámskeiö mun veröa dagana 1.—7. júni 1984 í Iþróttahúsi Armanns í Reykjavík. Námskeiöiö er haldið með styrk frá the National Olympic Solidarity. Þjálfarar á námskeiðinu verða hjónin Men Xiamoing og Bao Nai Jangy. Bao hefur veriö einn af þremur bestu fim- leikamönnum Kina í 17 ár og margfaldur Kínameistari. Þaö var á árinu '45—'62, síðan hefur hann þjálfað kinverska landsliöiö og skipulagt mörg stór mót og námskeiö. Men hefur verið Kínameistari tvisvar sinnum og þjálfað úrvalshópa úr Kína i Peking. Námskeiöiö mun fara fram á islensku (ensku). Námskeiöið hefst föstudaginn 1. júní og lýkur 7. júni. Kennt veröur frákl. 9—12og 3— 6daglega. Tekin veröur fyrir grunnþjálfun pilta og stúlkna og uppbygging á æfingum sem svara til OL-skylduæfinga '85—’88. Upplýsingar er hægt að fá á FSI eða í síma 43931. Fundir Reykvíkingafélagið Skemmtifundur aö Hótel Borg í kvöld, mánu- daginn 28. maí, kl. 20.30. Söluturn tíl sölu á höfuðborgarsvæðinu, velta á milli 500.000 og 600.000 á mán- uði. Tilboð sendist DV, Þverholti 11, fyrir (0. mai nk. merkt „S- 7070”. Skrifstofuhúsgögn til sölu Vegna flutnings seljum viö notuð skrifstofuhúsgögn. Húsgögnin eru til sýnis og sölu á gömlu skrifstofunni okkar í Fósthússtræli 9 þriðjudaginn 29. maí kl. 13 til 10. FEROASKRIFSTOFAN URVAUW Þarftu að se/ja bít? Vantarþig bfí? SMÁ AUGLÝSING í DV GETUR LEYST VANDANIM. SMAAUGLÝSINGADEILD - ÞVERHOLTI 11 -- SÍMI 27022, Um helgina Um helgina Öfugsnúinn áróður Hún var ekki spennandi dagskrá ríkisfjölmiðlanna um þessa helgi. Þaö var ekkert sem gat fengiö mig sérstaklega til aö kveikja á útvarpi eöa sjónvarpi nema fréttatímarnir. Þeir eru aö jafnaði nokkuö góöir í báöum fjölmiðlum en þó vakti þaö athygli mína að sumar fréttir sjómvarpsins á sunnudagskvöldiö voru í nokkuö hárri elli. Af útvarpinu er þaö aö segja aö ég missti af þeim tveimur dagskrárat- riöum sem sennilega hafa veriö „Vegna mikilla anna um þessa helgi sá ég og heyröi lítiö sem ekkert úr ríkisf jölmiölunum. Eg sá þó beinu útsendinguna frá Þýskalandi frá leiknum Stuttgart og Hamburger SV: Eg var nokkuð hrif- inn af þeim leik og það var sérstak- lega gaman aö sjá Asgeir Sigurvins- sonspila. Annaö var þaö ekki í sjónvarpinu, en fréttum útvarpsins reyni ég yfir- leitt aö ná og er ánægöur meö. Sömu sögu er aö segja um sjónvarpsfrétt- irnar. Eg er þó sammála fólki um aö einhvers virði, spjallinu hans Helga P. eftir fréttir og mannlega þætt- inum hans Graham Green. Eg varö bara aö ganga út frá því aö hér hafi verið um gott efni að ræöa. Nætur- vaktin er gjarnan skipuð trausti liöi. Sjónvarpiö á föstudagskvöld var hreint afspyrnulélegt. Eftir aö hafa fengið að vita hvaö væri á döfinni, sem er jú góöra gjalda vert, kom ein gömul og léleg gamanmynd og síðan var maöur trakteraöur á gamla NATO-áróörinum. Nokkrir svona of hátt hlutfall af stríðsfréttum sé í þeim. Þessi mál snerta okkur ekki svo mikiö og ég held líka aö viö séum þess meðvituð hvað er aö gerast. Eg held aö miðað viö grósku í videomál- um hér verði sjónvarpiö aö taka meira tillit til þeirra sem greiöa af- notagjöldin og sýna meira léttmeti. Þaö hefur veriö farið bil beggja á miövikudögum og þungir og léttir þættir sýndir til skiptis. Eg held samt aö sjónvarpiö veröi aö taka meira tillit til hvaö f ólk vill og þá sér- staklega um helgar. þættir í viöbót — og öll þjóöin veröur oröin aö eldheitum herstöövarand- stæöingum. Varla hefur þaö þó verið markmiö þeirra sem aö þessari dag- skrá stóöu. A laugardaginn var svo bein út- sending frá úrslitaleiknum í vestur- þýsku deildakeppninni. Góð frammi- staöa hjá sjónvarpinu. A þetta horfa næstum allir, allir sem hafa vit á fót- bolta og líka hinir. Meira aö segja ég. En þar meö var líka kvótinn fylltur fyrirsjónvarpsgláp. -OEF. Jón Hjaltalín Magnússon: Sjónvarpið ætti að taka meira tillit til fólksins Tapað -fundið Honda tapaðist í Breiðholti A mánudagskvöldift síöasta varð ungur piltur fyrir því óláni aö svartri Hondu MB-5 var stoliö úr ruslageymslu að Þórufelli 12. Þeir sem einhverjar upplýsingar geta gefið um hjólið eru vinsamlega beðnir að hringja í síma 78765 eftir kl. 15. Tónleikar Útskrrftartónleikar í Háskólabíói Mánudaginn 28. maí kl. 20.30 heldur Sinfóníu- hljómsveit Islands og Tónlistarskólinn í Reykjavík útskriftartónleika í Háskólabíói. Fjórir nemendur Tónlistarskólans ljúka síð- ari hluta einleeikaraprófs. Guðrún Þórarins- dóttir leikur víólukonsert eftir Johann Christian Bach, Sólveig Anna Jónsdóttir leikur píanókonsert nr. 3 eftir Beethoven, Bryndís Halla Gylfadóttir leikur cellókonsert í D-dúr eftir Haydn og Bryndís Pálsdóttir leikur fiðlukonsert op. 48 eftir Kabalevský. Stjórnandi á tónleikunum er PáU P. Pálsson. Aðgangseyrir er kr. 150 og verða miðar seldir við innganginn. Ný fycirtæki Stofnaö hefur verið félagið Goggur hf. á Akureyri. Tilgangur félagsins er rekstur veitingastaðar og annar skyldur rekstur, rekstur fasteignar og lánastarfsemi tengd rekstrinum. I stjórn eru: Jón H. Bjarnason, formaður, Brekkugötu 3 Akureyri, Halla Einarsdóttir, s.st., og Bjarni Bjarnason, Lerkilundi 1 Akureyri. Stofnendur auk ofangreindra eru Jóna Baldvinsdóttir, Lerkilundi 1 Akureyri, og Pétur Bjamason. Stofnaö hefur veriö félagið Vinnslu- stööin Hafsteinn hf. í Þorlákshöfn. Tilgangur þess er kaup, vinnsla og sala sjávarafuröa og annar skyldur at- vinnurekstur. I stjórn eru: Tryggvi Pétursson, formaöur, Sörlaskjóli 36 Reykjavík, Pétur Kjartansson, Bolla- görðum 11 Seltjamarnesi, og Þorleifur Björgvinsson. Stofnendur auk Tryggva og Péturs eru: Hafsteinn Daníelsson, Klettahiíö 7 Hverageröi, Pétur Pétursson, Skipholti 17 Reykja- vík, Erla Tryggvadóttir, Smáragötu 13 Reykjavík, P. Pétursson Fiskafuröir hf., Skipholti 17 Reykjavík, Lýsisfé- lagiö hf., Vestmannaeyjum, og Glett- ingurhf., Þorlákshöfn. Stofnað hefur veriö hlutafélagiö Ryövamarstööin hf. í Reykjavík. Tilgangur félagsins er rekstur ryðvamarstöövar, sala á efnum til ryðvarna, svo og annar skyldur at- vinnurekstur. I stjórn eru: Kristinn Breiöfjörö, formaöur, Fremristekk 11 Reyk javík, Siguröur Arm. Magnússon, Baröaströnd 10 Seltjamarnesi, og Þórir Jensson, Ægisíöu 76 Reykjavík. Stofnendur auk ofangreindra em: Bílaborg hf., Smiöshöföa 23 Reykjavík, Búi Guðmundsson, Suöurgötu 64 Hafnarfirði og Jóhann Olafur Arsæls- son, Víöivangi 22 Hafnarfirði. Stofnaö hefur veriö félagið Vemd hf. í Reykjavík. Tilgangur félagsins er innfiutningur málningar- og þéttiefna alls konar, verktakastarfsemi og önnur tengd þjónusta. I stjórn eru: Bjarni Jónsson, formaður, Brekkubæ 21, Siguröur Ingi Jónsson, Hraunbæ 78, og Skúli Jónsson, Engjaseli 76. Stofnendur auk ofangreindra eru Birna Magnúsdóttir, Brekkubæ 21, og Ardís Benediktsdóttir Hraunbæ 78. Oll eiga heima í Reyk javík. Stofnaö hefur veriö félagiö Nesport hf. á Seltjamarnesi. Tilgangur félagsins er aö reka inn- og útflutningsverslun, rekstur fasteigna og lánastarfsemi. I stjóm em: Benedikt Sveinsson for- maður, Lindarflöt 51 Garöabæ, Ásgeir S. Asgeirsson, Sefgöröum 12 Seltj.n., og Guðmundur Asgeirsson, Barða- strönd 4 Seltj.n. Stofnendur auk ofan- greindra em: Guöríöur Jónsdóttir, Lindarflöt 51 Garöabæ, Sigurveig Lúövíksdóttir, Sefgörðum 12 Seltj.n., og Nesskip hf. Seltjamarnesi. Sofnaö hefur verið félagið Hringrás hf. í Reykjavik. Tilgangur félagsins er umboös- og heildverslun, svo og rekstur fasteigna og lánastarfsemi. I stjóm eru: Guðjón Sigurðsson, formaður, Jörfabakka 30 Reykjavík, Asbjöm Bjömsson, Klapparbergi 9 Reykjavík, og Kolbrún Olöf Harðar- dóttir s.st. Stofnendur auk of- angreindra eru: Hallfríöur Reynis- dóttir, Jörfabakka 30 Reykjavík, Arný S. Guöjónsdóttir, s.st., og Björn Þórarinsson, Framnesvegi 61 Reykja- vík. Stofnaö hefur verið félagiö EP- jámsmíöi hf. í Kópavogi. Tilgangur félagsins er rekstur járnsmíöaverk- stæöis, sala, lánastarfsemi og rekstur fasteigna. I stjórn em: Páll Sigurðsson, formaöur, Rjúpufelli 21 Reykjavík, Aslaug Sigurðardóttir, Laufbrekku 27 Kópavogi, og Erlendur Guðjónsson s.st. Stofnendur auk of- angreindra eru: Osk Konráösdóttir, Rjúpufelli 21 Reykjavík, Sigríður Guðjónsdóttir, Boðagranda 7 Reykja- vík og Ingvar Ragnarsson, Rjúpufelli 21 Reykjavík. Hákon Arnar Hákonarson, Alfa- landi 10 Reykjavík, Karl Hauksson, Miklubraut 1 Reykjavík, og Hermund- ur J. Guömundsson, Alftamýri 23 Reykjavík, reka í Reykjavík sameign- arfélag undir nafninu Rafeind sf. Til- gangur er ráögjöf á sviöi tölvu-, raf- magns- og raf eindabúnaöar. V Vigfús Sigvaldason, Kambahrauni 20 Hverageröi, rekur einkafyrirtæki aö Austurmörk 20 Hverageröi undir nafn- inu Steinverk. Tilgangur er hellufram- leiösla úr stein- og vikursteypu og önn- ur skyld starfsemi. Þorbjörg Þóröardóttir, Böövars- götu 3 Borgamesi, hefur hætt rekstri Tískuverslunarinnar Júnó sf. Borgar- nesi. BELLA Nú sel ég þessa vigt, lita háriö svart og finn mér strák sein vill helst þéttvaxnar, suörænar tegurðardísir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.