Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Blaðsíða 22
22 DV. FIMMTUDAGUR 23. ÁGUST1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttmgar, baöinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. ______________ ________ Dökk hillusamstæða til sölu, verö kr. 15.000, einnig Sharp örbylgjuofn, lítiö notaöur, verö 10—12 þús. Uppl. ísíma 92-3863 e. kl. 19. Borð og stólar. Til sölu dökkt borö (stækkanlegt) og f jórir stólar. Uppl. í síma 38107. Takið eftir, lækkað verö! Blómafræflar, HONEY BEE Pollens S, hin fullkomna fæöa. Megrunartöflurnar Bee thin og orku- bursti, sölustaður Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. Sigurður Olafsson. Nýlegur örbylgjuofn til sölu. Einnig mjög fullkominn símsvari meö fjarstýringu, 2 stk. reiðhjól, unglinga- hjól og fjölskylduhjól. Uppl. í síma 42873 eftirkl. 17. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli sam- dægurs. Einnig springdýnur meö stutt- um fyrirvara. Mikiö úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Til sölu mjög fallegt, gamalt píanó og Trabant ’79, ekinn 19 þús. km, í góöu ástandi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-24429 og 92-2313 föstudag og laugardag milli kl. 17 og 21. Speglar og innigróöurhús. Til sölu blýskreyttir speglar í mismun- andi stæröum, ólitaðir eða í mörgum litum, innigróðurhús úr gleri í mörgum stæröum (framleiði einnig eftir pönt- unum), óvenjugott verö. Listform, sími 621327. Ford 200 traktor til sölu. Uppl. í síma 13310. Til sölu tvíbreiður svefnsófi frá Pétri Snæland með 3 púöum, 205X170, 2ja ára. Verö 5.000,- Uppl. í síma 25886 e. kl. 16. Til sölu sem nýtt Kalkoff þrekhjól, verö kr. 6.000, einnig Rafha þvottapottur, verð 1.500 kr. Uppl. í síma 36685. Til sölu Hornet árg. ’74, skoöaöur ’84, og litsjónvarp, 1 árs gamalt. Til sýnis aö Mánabraut 8 frá kl. 18-22. Til sölu Ignis ísskápur, ca 140 cm á hæö, einnig til sölu Hókus- Pókus barnastóll meö boröi. Uppl. í síma 685893. e. kl. 19. Notuð gólfteppi, ca 30 ferm, til sölu. Verö kr. 4 þús. miö- aö við aö kaupandi taki þaö af gólfi. Einnig barnarimlarúm á kr. 1 þús. og alvöru stórt og mjúkt einstaklingsrúm á kr. 4 þús. Uppl. í síma 37080. Til sölu Candy þvottavél, gamalt danskt sófasett, vel meö fariö, ódýrt, 15 ferm. faUegt teppi og júdó- búningur, 180 cm. Uppl. í síma 76854. Farmiðar tU Kaupmannahafnar, aöra leið, til sölu ódýrt. Brottfarar- dagur frá Reykjavík 31. ágúst kl. 17. Uppl. í síma 79192. Tilsölu lítiðnotuö Taylor ísvél meö loftdælu. Uppl. í síma 685458 milli kl. 8 og 19. Nýleg þvottavél og videotæki til sölu. Uppl. í síma 26228. Terelyne herrabuxur á 700 kr., kokka- og bakarabuxur á 600 kr. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616, inngangur frá Lönguhlíð. TU sölu sem nýr vatns- og loftnuddpottur ásamt dælum og öllum tengingum. Hugsanlegt aö taka ljósasamloku upp í. Uppl. í síma 93-5222. Hornsófi og sófaborð til sölu, einnig rimlarúm, buröarrúm, baöborö, matarstóU, lítill barnastóU og Utill svefnbekkur. Uppl. ísíma 15376. Óskast keypt Oska eftir aö kaupa Hókus-Pókus barnastól. Uppl. í síma 77239. Verslun Verslunin hættir. Verslunin Anna Gunnlaugsson aug- lýsir. Verslunin hættir 1. sept., komið og geriö góö kaup. Allt á aö seljast. Opið kl. 14-18. Verslunin Anna Gunn- laugsson, Starmýri 2, sími 32404. Tilboð—afsláttur! Orval af gjafavörum, s.s. styttur, vas- ar, lampar, ljósakrónur, tækifæris- kerti, ilmkerti, tóbakslykteyöandi, speglar af ýmsum stæröum, frístand- andi og á vegg. Leikföng, smáhúsgögn o.fl. Oftast eitthvað á tilboðsveröi, nýtt í hverri viku. 20—40% afsláttur á til- boösvöru. 10% staögreiðsluafsláttur af öörum vörum ef verslað er yfir 2500 kr. í einu. Reyr sl., Laugavegi 27 Rvk, sími 19380. Jasmin auglýsir: Ný sending af léttum og þægilegum sumarfatnaöi úr bómull. Margar nýjar geröir af mussum, blússum, kjólum, vestum og pilsum. Einnig buxnasett og klútar í miklu úrvali. Stæröir fyrir alla. Obléikjaö léreft (236 cm breidd), handofin rúmteppi (margar stæröir og geröir) og handofin gardínuefni í stíl. Hagstætt verö. Fallegir, handunnir munir frá Austurlöndunum fjær, til- valdir til tækifærisgjafa, m.a. útskorn- ar styttur, vörur úr messing, trévörur, reykelsi, sloppar o.m.fl. Jasmín, Grettisgötu 64, sími 11625. Opiö frá kl. 13—18. Lokaö á laugardögum. Utsölumarkaður hjá Jenný. Viðskiptavinur spuröi: Hvemig getið þiö selt svona frábæra vöru á svo ótrú- lega lágu veröi? Svar: Við höfum svo ótrúlega gott starfsfólk. Svo saumum viö líka eftir máli. Opið næstu daga frá kl. 9—20, líka laugardaga. Fatagerðin Jenný, Lindargötu 30 B, sími 22920. Smellurammar (glerrammar). Landsins mesta úrval af smellurömmum. Fást í 36 mism. stæröum, t.d. ferkantaðir, ílangir, allar A-stæröir og allt þar á milli. Fyrsta flokks vörugæöi frá V- Þýskalandi. Smásala-heildsala- magnafsláttur. Amatör, ljósmynda- vörur, Laugavegi 82, s. 12630. Fyrir ungbörn Til sölu Silver-Cross bamavagn í sérflokki, einnig Silver- Cross regnhlífarkerra meö skermi og svuntu. Uppl. í síma 42572 e. kl. 17. Til sölu sem nýr bamabílstóll, Hókus Pókus stóll og ungbarnastóll, baðgrind, MacLaren kerra með skermi, sjálfvirk róla, hlífar í rúm og straujárn. Allt vel meö farið. Uppl. í síma 79319. Brúnn flaeulsbarnavagn til sölu, vel meö farinn, notaður af einu barni. Uppl. í síma 54591 eftirkl. 18. Ódýrt-kaup-sala-leiga- notaö-nýtt. Skiptiverslun með notaöa barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, bamastóla, bíl- stóla, buröarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leikgrindur, baöborö, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt-ónotaö: Bílstólar kr. 1.485, vagnnet kr. 130, innkaupanet kr. 75, kerrupokar kr. 750, kerruvagnaslár kr. 210, tréhringlur kr. 115, tvíburavagnar kr. 9.270 o.m.fl. Opið virka daga kl. 9— 18. Lokað laugardaga. Bamabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Móttaka vara f.h. Baðborð, þrir ungbamastólar, göngugrind og barnavagn, til sölu, allt vel meö fariö. Uppl. í síma 76118 eftir kl. 19. Baraarúm tU sölu, vel meö fariö. Uppl. í síma 45575 eftir kl. 19. Fatnaður Ný leðurkápa, grá, lítiö númer, til sölu á kr. 14.000,- Uppl. í síma 24714 e. kl. 18. TU sölu vandaður, svartur leöurjakki nr. 12, ónotaöur. Verö 4.000 kr. Einnig leöurkápa, rauö- brún. Verö 2.000 kr. Uppl. í síma 54357. Húsgögn TU sölu boröstofuborö og 4 stólar, selst ódýrt. Uppl. ísíma 621148. Lítið hjónarúm til sölu, breidd 1,30 m, meö spring- dýnu. Uppl. í síma 78291. Mjög vel farið og lítiö notaö heilsurúm frá Pétri Snæ- land til sölu. Verö kr. 14.000. Uppl. í síma 41699. Boröstofuhúsgögn óskast. Góö eikarborðstofuhúsgögn óskast til kaups. Aöeins vel útlítandi húsgögn koma til greina. Uppl. í síma 28233 á skrifstofutíma. Sófasett og sófaborð, mjög vel meö farið til sölu. Uppl. í síma 12881 eftir kl. 18. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera viö gömul og ný húsgögn, sjá- um um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæöa. Komum heim og gerum verötilboö yður að kostnaöarlausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látiö fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, sími 39595. Antik Borðstofusett. Mjög fallegur útskorinn eikarskenkur (síöan um aldamót) ásamt boröi og leöurklæddum stólum til sölu. Uppl. i síma 34929. Hljómtæki Til sölu mjög góðir og lítið notaðir JBL hátalarar, model L 96, 250 vött. Uppl. í síma 11968 milli kl. 8 og 18, eftir kl. 20 í síma 75083, Sæmundur. Heimilistæki Til sölu 2ja ára Westinghouse þvottavél og Philips þurrkari, Bit 90 heimilistölva, nýleg. Uppl. í síma 23483. Tauþurrkari, Hoover 35, til sölu. Uppl. í síma 17708. GRAM fystiskápur til sölu, hæö 68 cm. Verö kr. 7000. Uppl. í síma 41436 á kvöldin. Hljóðfæri Til sölu píanó og einnig kassagítar, stálstrengja + poki. Uppl. í síma 81072. Til sölu Roland JX-3P synthesizer, Korg-orgel, tvö rafmagns- píanó og trommuheili. Uppl. gefur Jón Olafsson í síma 38500 milli kl. 14 og 18 í dag og 8—12 í fyrramálið. Sem nýtt Yamaha píanó til sölu. Uppl. í síma 14032. Synthesizer. Til sölu er Roland Jupiter 4 synthesizer. Uppl. í síma 666292 eða 667201 (Oli). Píanó-flyglar Carl Sauter, John Broadwood & Sons, Danemann, Barratt & Robinson, Challen Clement, Daniel, Hell- as.Calisia, Legnica, Hsinghai. Píanó- stillingar — viögeröir — sala. Isólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 14-18. Roland Juno 6 pólyfóniskur synthesizer til sölu. Uppl. ísíma 82213. Video Betaspólur. Til sölu 300 Betaspólur, margar mjög nýlegar, mjög góö kjör. Tilvalið fyrir aöila sem eru aö opna nýja leigu. Uppl. í síma 92-3822 eftir kl. 13. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar Heiöarlundi 10, sími 43085. Opið mánu- daga—föstudaga kl. 17—21, laugar- daga og sunnudaga kl. 13—21. Áteknar videospólur til sölu, original. Fást á góöum kjörum. Uppl. í síma 77247. Til sölu 60 videospólur, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 73493 milli kl. 18 og 20 á kvöldin. Því sem næst nýjar VHS-spólur til sölu á góöu veröi. Uppl. í síma 42797. West-end video, Vesturgötu 53, sími 621230. Erum með mikiö úrval af myndböndum og tækjum, allt í VHS kerfi. tJrval af bamaefni og alltaf bæt- ast nýjar myndir við. Opið virka daga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 14—23. Verið velkomin. West-end video. Myndbandaleigan Suðurveri. Leigjum út spólur í VHS kerfi. Nýjar myndir vikulega. Mikiö úrval góöra mynda, leigjum einnig út videotæki. Ath. sértilboöin. Opið alla daga frá kl. 14—22. Myndbandaleigan Suöurveri, sími 81920. Videosport, Ægissíðu 123, sími 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Nú videoleiga í Breiðholti: Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda, VHS, meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið: Höfum nú fengið sjón- varpstæki til leigu. Höfum til leigu Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari 2600. Tölvur Commodore Vic-20 tölva til sölu, kassettutæki, 2 stýripinnar, aukaminni, viöskiptaforrit, 30 leikir, skáktölva. Uppl. í síma 53171. Sjónvörp Höfum nú aftur til sölu notuð litsjónvarpstæki, 20 og 22”, hag- stætt verö. Opið laugardaga frá kl. 13— 16. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6, Kóp., sími 74320. Sportmarkaðurinn auglýsir: Sjónvarpsleiga, ný litsjónvörp, Philips 14” og 18”; langtímaleiga, vikan á kr. 900, mánuður kr. 2.700, afnotagjald innifaliö. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. Ljósmyndun Ný Pentax linsa. Til sölu af sérstökum ástæðum splunkuný Pentax linsa 35—105 mm. F3,5, Zoom linsa ónotuð á mjög góöu verði. Uppl. í síma 25306 frá kl. 9—13. Óska eftir að kaupa skyggnu (slides) sýningavél sem tekur aöeins tvær myndir í einu. Sími 93-8403 öllkvöld. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Otleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekiö viö pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar—teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu viö teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Teppi Gólfteppi tU sölu. Vegna breytinga á stofugólfi (parket- lögn) er til sölu vandað enskt gólfteppi („horn í horn”) ca 38 ferm, ljóst í grunn, meö mynstri. Uppl. í síma 16648. Dýrahald Óska eftir hesthúsplássi fyrir einn hest í vetur, helst í Gusti. Hef hey og myndi taka að mér aö gefa 2— 3svar í viku. Uppl. í síma 43378 milli kl. 18 og 19 á kvöldin, Brynja. Hundaeigendur athugið. Hlýöninámskeiöin eru aö hefjast. Innritun í síma 52134 og 40815. BHSI. Ullarkanínur til sölu, aldur 3ja mánaöa til 2ja ára, allar ættfæröar. Nánari upplýsingar eftir kl. 18 í síma 53189. Smávaxin, ársgömul, íslenskblönduö tík fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 33924. Hlýðninámskeið HRFÍ. Hundaeigendur athugiö: Hlýðninám- skeiö I og II eru að hefjast. Kennt verö- ur í litlum hópum. Innritanir í síma 54151 eftir kl. 18 næstu daga. Vinsam- legast staöfestið pantanir á biðlista. Hlýöninefnd Hundaræktarfélags Is- lands. Heimiliskötturinn i Álfsnesi, Kjalarnesi, tapaöist við öskuhaugana í Gufunesi sl. laugardag. Þetta er stór (geldur) fressköttur, gulbröndóttur, ólarlaus. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 44138 eftir kl. 19. Hreinræktaðir Golden retriever hvolpar til sölu. Uppl. í síma 11790 og 15123. Hjól Til sölu Yamaha RD 350 árgerö 1983, mjög vel meö farið og mjög góöur kraftur, góöir greiösluskil- málar. Uppl. í síma 83786 eftir kl. 5. Óska aö kaupa vel meö farið torfæruhjól, t.d. BMX eða Grifter. Uppl. í síma 53433. Honda MT 50 Til sölu, árg. ’82. Uppl. í síma 95-1394. Til sölu Honda MT 50 í góðu ástandi. Uppl. gefur Gunnar í síma 97-3393 eftir kl. 20. Til sölu er Honda CR125, vatnskælt, árg. 1981. Á sama stað óskast Kawazaki AE 80, ekki eldra en árg. 1982. UppLísíma 98-1176. TU sölu er Yamaha MR 50 árg. ’82, nýsprautaö og yfirfariö. Meirihlutinn af hjólinu er nýr, glæsilegt hjól í toppstandi. Uppl. í síma 98-1744 í matartímum. * 10 gira Kalkhoff drengjahjól til sölu. Uppl. í síma 16937. Óska eftir Enduroe hjóli, helst KDX Kawasaki. Uppl. í síma 71807 eftir kl. 7. Vagnar TU sölu ný 3ja hesta kerra meö tveimur hásing- um. Uppl. í síma 81945 á kvöldin. 14 feta hjólhýsi tU sölu, stendur á leigðu landi um 70 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 73236 e. kl. 19. Fyrir veiðimenn Lax og sUungur. VeiöUeyfi í Eyrarvatni, Þórisstaöa- vatni og Geitabergsvatni, seld aö FerstUdu, Hvalfirði. Góð tjaldsvæði við vötnin. Lax er í öUum vötnunum. Straumur hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.