Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Blaðsíða 24
24 DV. FIMMTUDAGUR 23. AGUST1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bflar til sölu Citroén CX 2000 árg. ’78 til sölu, ekinn 100 þús., fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 77247. Toyota Mark 2 árg. ’77 til sölu. Uppl. í síma 77461 eftir kl. 18. VW rúgbrauð árg. ’77, ekinn 33 þús. km á mótor, ný- sprautaður, viðarklæðning að innan, - ágætur sendibíll. Verð kr. 110 þús., skipti á ódýrari bíl og staðgreiðsla. Aöalbílasalan, Miklatorgi, sími 15014. Lada Sport ’79 og Benz 307D ’78 til sölu, ágætir bílar. Uppl. í síma 92-8279 og 92-8260. Tökum aö okkur aö bóna og snyrta bíla. Sækjum og sendum, vanir menn. Tímapantanir í síma 79130 og 79850. P.s. sjáum einnig um um- skráningu á bílum. Til sölu Ford Escort árg. ’76. Staðgreiðsla kr. 22.500, víxlar kr. 40.000. Uppl. í síma 73416 eftir kl. 18. Audi 100 LSárg. 1977 í mjög góðu lagi til sölu. Skipti koma til greina á bíl. Uppl. í síma 39024. Til sölu Datsun 180B station, árg. ’77, boddí þarfnast viðgerðar en kram gott. Uppl. i súna 37245 eftirkl. 19. Til sölu Mini 1000 árg. ’76, skoðaður ’84, kr. 50.000, Chevrolet Vega station árg. ’74, skoðaður ’84, þarfnast viögerðar, kr. 30.000, Honda 550 CB 4 árg. ’78, þarfnast viðgerðar, kr. 40.000. Uppl. í síma 19934 eftir kl. 19 -á kvöld og næstu kvöld. Austin Mini og Cortina. Til sölu Mini árg. ’78 og Cortina 1600 árg. ’76, mjög góöar bifreiðar. Uppl. í síma 30001 á daginn og síma 15426 eftir kl. 19._____________________________ Til sölu Volkswagen bjalla 1300 árg. ’73, bíll í mjög góðu ástandi, skoöaður ’84. Uppl. í síma 44793 eftir kl. 18. Toyota Crown og Mazda 626. Til sölu Toyota Crown dísil ’81, ekinn 130 þús., sjálfskiptur með vökvastýri og Mazda 626 1600 ’81. Uppl. í síma 93- 2178 eftir kl. 17. Til sölu Subaru station 4X4 ’80.Uppl. ísíma 44841 eftir kl. 19. Af sérstökum ástæðum er til sölu Volvo 145 station, sjálf- skiptur, árg. 1974, ekinn aðeins 70—80 þús. km á vél, nýlega sprautaður og í mjög góöu standi. Verö kr. 145 þús. eða 115 þús. staðgreitt. Skipti á ódýrari koma til greina. Sími 19096 eftir kl. 17. Mazda 929 LTD árg. ’82 með öllu til sölu. Aðeins ekin 25.000 km. Mjög fallegur bíll. Uppl. í síma heima 23760, vinna 92377. Vantar-vantar-vantar. Ef þú vilt selja bílinn þinn hafðu þá samband við Bílasölu Matthíasar. Vegna mikillar sölu vantar okkur bíla af öllum stærðum og gerðum. Gott bílastæði. Duglegir sölumenn. Reynið viðskiptin. Bílasala Matthíasar, Mikla- torgi, símar 24540 og 19079. Unimog. Til sölu Mercedes Benz Unimog, með læstum drifum, sæmilegt hús að aftan og blæjur að framan. Uppl. frá kl. 19— 22 í síma 93-8644 eöa 8866. Ford Fairmont árg. ’78 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur. Skipti möguleg á ódýrari.Uppl. í síma 50396. 6 cyl. Bedford dísilvél til sölu, skipti á tjaldvagni eða bíl. Einnig Unimog boddí í smíðum. Sími 97-7703 eftirkl. 19. Peugeot dísil 505 SRD árg. ’80 til sölu, ekinn 82.000 km. Skipti á litlum, sjálfskiptum bíl. Uppl. í síma 42976. Bíll og aftur bíll. Bílasala, bílaskipti, bílakaup. Bílasala Matthíasar, Miklatorgi, símar 24540 og 10979. Bíll í sérflokki. Nýlega innfluttur Buick Rivera árg. 1977 til sölu, allur nýyfirfarinn að utan sem innan. Plussklæddur með rafmagni í sætum og rúðum, afl- læsingar, kassettutæki, V8 400 cub. vél, sjálfskiptur, vökvastýri og afl- bremsur. Tækifæri til að gera góð kaup. Uppl. í síma 685040 á daginn og 35256 á kvöldin. Mjög vel með farinn Plymouth Volare Premier árg. 1979 til sölu, 4ra dyra, 6 cyl., sjálf- skiptur aflstýri og aflbremsur, kassettutæki og plussklæddur. Bíllinn selst á góöu verði ef samiö er strax. Uppl. í símum 685040 á daginn og 35256 á kvöldin. Saab 900 GLS árg. ’81 til sölu, ekinn 37.000 km, brún- sanseraður. Gullfallegur bíll. Uppl. í síma 42873 eftir kl. 17. Góð kjör. Til sölu er Fiat Polonez árg. ’81, góður bíll. Selst á mjög góöum kjörum. Skipti á ódýrari bíl koma til greina, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 92- 7761 eftir kl. 18. Austin Mini. Mjög vel meö farinn Mini árg. ’74 til sölu, í toppformi, ný bretti og sílsar. Uppl. í síma 42203 e.kl. 17. Til sölu Ford Cortina 1600 og Citroén GS, báöir árg. ’74, góðir og vel með farnir, góð kjör. Uppl. í síma 77239. Volvo Lapplander. Til sölu Volvo Lapplander árg. ’81, ek- inn 22 þús. km, úrvalsbíll með spili o.fl. Uppl. í síma 39906 á vinnutíma og 75378 á kvöldin. Skoda 120 ’81 til sölu, ekinn 32000 km, mikið endurnýjaður. Uppl. í síma 92-7243. Bíll+Bifhjól. Austin Mini 1000 árg. ’76 til sölu, óryðg- aöur, í toppstandi, allur nýyfirfarinn og nýsprautaður. Einnig til sölu Suzuki TS 125, árg. ’82, í góöu lagi og húdd og grill af Mustang ’65. Uppl. í síma 74602 eftirkl. 18 Audi 100. Til sölu Audi 100 árg. ’76. Uppl. í sima 82726 á daginn og 35725 á kvöldin. Range Rover. Til sölu fallegur Range Rover árg. ’76, hvítur að lit, meö lituöu gleri, vökva- stýri og vökvabremsum, nýlegum gírakassa og góðu lakki. Uppl. í síma 72723. Mitsubishi L300. Til sölu Mitsubishi L 300 sendibíll árg. ’81, ekinn aðeins 27.000 km, innréttaður lítilsháttar, skipti möguleg á ódýrari bíl. Bílasala Hinriks, Akranesi, sími 93-1143. Austin Mini 1000 árg. ’75 til sölu, þarfnast lagfæringar, verð 15.000. Uppl. í síma 16937 eftir kl. 17. Volvo 164E. Til sölu Volvo 164E árg. ’72, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, sóllúga, krómfelgur, leöursæti, litað gler og fl. Uppl. í síma 32012 eöa 34051. Nova ’78. Til sölu Chevrolet Nova árg. ’78,6 cyl., sjálfskiptur, ekinn 91 þús. km. Uppl. í síma 77136. Subaru 700 sendibíll árg. ’83 til sölu, ekinn 16 þús. km, lítur vel út. Uppl. í síma 40288. Skipti — mánaðargreiðsla. Til sölu Bronco árg. ’74, fallegur og góöur bíll. Alls konar skipti koma til greina.Sími 92-3013. Tilsölu Rover 3500 árg. ’78, sjálfskiptur, vökvastýri, raf- magnsrúður. Uppl. í síma 46504. Subaru GT1600 árg. ’78 til sölu, nýsprautaöur. Uppl. í síma 77433. Lada 1200 árg. ’77 óskar eftir nýjum eiganda, er skoðuð ’84. Einnig til sölu 'naglabyssa, lítið barnareiðhjól og lítiö notuð Dragon tölva. Uppl. í síma 78727 eftir kl. 19. Volvo GL árg. ’81 til sölu, mjög góður bíll og Benz 508 árg. ’70, húsbíll. Uppl. í síma 40694. Til sölu Mazda 1000 árg. ’74, góður bíll. Uppl. í síma 35721 e. kl. 20. Volvo 244 árg. ’76 sjálfskiptur, til sölu. Skipti óskast á Volvo ’73—’74, helst station. Uppl. í síma 84920 eftir kl. 20. Skoda 120 árg. ’79 Til sölu Skoda 120 árg. ’79, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 54259 eftir kl. 18. Til sölu Toyota Cressida árg. ’82, ekinn 28 þús. km. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 82589. Toyota Cressida DX dísil árg. ’81 til sölu, gullsanseraður, 5 gíra, vökvastýri, rafmagnsrúður, útvarp, kassetta, góö dekk. Uppl. í síma 92- 4114. Broncokjör. Til sölu Bronco árg. ’66, vél árg. ’74, 6 cyl., breið dekk, upphækkaður, topp- lúga, litað gler. Verö kr. 75—85 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í sima 50192. Mazda 929 árg. ’76 til sölu, nýupptekin vél og kúpling, ný- sprautaður, skoöaöur ’84 o.fl. o.fl., litur mjög vel út. Verð kr. 115.000. Uppl.ísíma 40381. Volvo 244 árg. '82 til sölu, sjálfskiptur með vökvastýri, snjódekk á felgum, stereo — útvarp og segulband, grjótgrind, ekinn 24.000 km. Einn eigandi. Sími 14486. Stopp, einstakt tækifæri! Til sölu einn fallegasti VW1200 L á göt- unni árg. ’77, bíllinn er sem nýr, skoð- aður ’84 og verðið aöeins 95.000 kr. Sjón er sögu ríkari. Uppl. i síma 92-2709 eftir kl. 19. Ford Escort árg. ’74 til sölu. Verð kr. 25 þús., 5 þús. út. og 5 þús. á mánuði. Uppl. í síma 76455 eftir kl. 19. Volvo ’73. ~ Til sölu Volvo árg. ’73, nýskoðaður, góður bíll. Uppl. í síma 22348 milli kl. 18 og 22 á kvöldin. Mazda 929 station árg. ’81 til sölu, grænsanseruð, ekin 30.000 km, sumar- og vetrardekk á felgum. Uppl. í síma 78806 e. kl. 20. Til sölu Mazda 323 árg. ’79, ekin 70.000 km, skoðuö ’84, gott verð gegn góðri útborgun eða staðgreiðslu. Uppl. í síma 93-8556. Citroén LM árg. ’77 til sölu, mjög góður og sparneytinn. Verð 50 þús. kr. eða 30 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 53664 eftir kl. 19. Skoda 100 árg. ’76. Til sölu Skoda ’76 í góðu lagi, óryðgaður, ekinn 50 þús., skoðaður ’84. Uppl. í síma 51016. Til sölu Lada 1200 árg. ’79, ekinn 70 þús. km, mikiö endur- nýjaður bíll, skoðaöur ’84. Uppl. í síma 31972. Til söiu VW1302 árg. ’72, hálf skoöun (hljóðkútur), góð vél, transistor kveikja. Verð 25 þús. kr. Uppl. í sima 14186 milli kl. 18 og 21. Vauxhall Viva árg. ’72 til sölu, þarfnast smáviðgerðar. Sími 666472. Toyota Carina til sölu. Toyota Carina árg. ’75 til sölu, þarfn- ast viðgerðar, skipti möguleg á dýrari. Verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 76748. Toyota Corolla árg. ’79 til sölu, lítiö ekin. Uppl. í síma 53581. VW Passat árg. 1975 til sölu, litur grænn, nýtt lakk. Uppl. í síma 43602 eftir kl. 17. Rútur til sölu. Benz 309 árg. ’78, 21 manns, 6 cyl., loft- bremsur og lofthurö. Benz 913 árg. ’73, 27 manna, með lituðu gleri, nýlega upptekin vél. Skipti á nýrri 309 koma til greina. Uppl. í síma 97-8976. Hunter GL 74 til sölu. Verö 13. þús., staðgreitt. Uppl. í síma 52977 á kvöldin. Chevrolet Nova Concourse árg. ’77 til sölu, 2ja dyra, hvítur á krómfelgum, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, raf- magn í rúðum og læsingum, ekinn 95.000 km. Uppl. í síma 96-41373. Tilboð óskast í VW 1300 árg. ’69. Sími 15151 kl. 9-18, Ásgeir. Bflar óskast Óska eftir bíl fyrir 200—250 þús. kr., sem mætti greiðast með einum víxli til 12 mánaða + vextir. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H—753. Toyota Hilux pickup árg. ’82 dísil óskast í skiptum fyrir Volvo GL árg. ’79. Uppl. ísíma 78751. Óska eftir 2—3 ára sendibíl, 2—2 1/2 tonns, með lyftara. Sama hvort hann er bensín eöa dísil, helst meö stöðvarplássi. Uppl. í síma 14488. 100—200 þús. kr. bíll óskast, ekki eldri en ’79, greiðist á 10—12 mánuðum, má þarfnast einhverra lagfæringa. Uppl. í síma 26295. Óska eftir ameriskum bíl á verðbilinu 200-250 þús. í skiptum fyrir verðtryggt veðskuldabréf og mánaðar- greiöslur. Uppl. í síma 39388 eftir kl. 20. Óska eftir ódýrum Volvo 1973 sem mætti þarfnast lagfæringar í skiptum fyrir ágætis Cortinu ’74. Uppl. í síma 73448 eftir kl. 19 á föstudag og allan laugardag. Seudibíll. Oska eftir sendibíl meö kassa og lyftu. Einnig óskast varahlutir í Benz sendi- bíl (togstöng í stýri, dekk, 16” o.fl.). Uppl. í síma 76396. 5—6 þús. Staðgreitt. Oska eftir Cortinu, Sunbeam eða VW. Sími 43346. Húsnæði í boði Til leigu 2ja herb. íbúð í vesturbæ. Fyrirframgreiðsla. Tilboð ásamt öðrum uppl. sendist DV fyrir 27/8 ’84 merkt „FA 34”. Nýtt 150 ferm einbýlishús í Garðabæ til leigu. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og þess háttar sendist DV, Þverholti 11, fyrir 28. ágúst merkt „GBR”. Tilleigu 3ja herbergja íbúö á Högunum frá 1. sept. Tilboð með upplýsingum um f jöl- skyldustærð og greiðslugetu sendist til DV merkt „lbúð796”. Tilleigu 3ja herbergja íbúð í Innri-Njarðvík. Uppl. í síma 92-3351 e. kl. 19. Til leigu forstofuherbergi með sérsnyrtingu á góðum stað í Hlíðunum, fyrir reglusama stúlku. Uppl. í sima 21029. Góð 3ja herb. íbúð í vesturbæ til leigu frá 1. sept. Tilboð merkt „Vesturbær 694” sendist DV, Þverholti 11. Neðra-Breiðholt. 4—5 herb. íbúð til leigu á góðum stað í neðra Breiðholti. Tilboð sendist augld. DV fyrir föstudagskvöld merkt „Breiðholt 722”. Gamli vesturbær. 3ja herb. sérhæð í gamla vesturbæ til leigu, laus nú þegar. Uppl. um fjöl- skyldustærð o.þ.h., verðtilboð og fyrir- framgreiðslu, sendist augld. DV fyrir 25. ágúst merkt „Gamli vesturbær 743”. Hafnarfjörður. Góð einstaklingsíbúð meö eldhúskrók, sérinngangi og hreinlætisaðstöðu til leigu frá 15. sept.-15. maí fyrir reglusaman nemanda. Reykinga- manneskja kemur ekki til greina, stutt í strætó, hiti og rafmagn innifalið í leigu. Engin fyrirframgreiðsla. Trygging. Tilboð merkt „6500” sendist DV fyrir 29. ágúst. 5 herb. íbúð í Snælandshverfi í Kópavogi til leigu frá 1. sept., fyrirframgreiösla. Tilboð óskast. Uppl. í síma 96-62224. Til leigu tvö herbergi ásamt aðgangi að snyrtingu í raðhúsi í Hafnarfirði. Leigist aðeins reglusöm- um nemum. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 52205 e. kl. 19. Góð 2ja herbergja íbúð í vesturbænum til leigu. Uppl. um fjöl- skyldustærð, leigutíma og greiðslugetu sendist DV, Þverholti 11, merkt „Vest- urbær754”. Til leigu eru nokkur rúmgóö herbergi í góðu húsi með aögangi að eldhúsi og baöi. Húsiö er í miöborg Reykjavíkur. Skilvísi, reglusemi og snyrtileg umgengni skilyrði. Leiga kr. 6500,- á mán. Áhugasamir sendi persónulegar upplýsingar, ásamt síma og heimilis- fangi, til augld. DV merkt „Lítið heim- ili í miðborginni”. Húsnæði óskast Fjölskylda utan af landi óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð til leigu í Reykjavík. Góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 93-6449 e. kl. 17. Tvær stúlkur óska eftir 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 79945 e. kl. 20. Mæðgur, 26ára nemiog5ára óska eftir einstaklings — 2ja herbergja íbúð sem fyrst, helst í Fossvogi. Barnagæsla og heimilishjálp kæmi til greina upp í leigu. Góð meðmæli ef ósk- að er. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlega hringið í síma 685701. Fyrirframgreiðsla. Ung hjón sem eru að byggja þurfa að brúa eins árs tímabil. 3ja—4ra her- bergja íbúð á Stór-Reykjavíkursvæö- inu óskast sem fyrst. Uppl. í síma 18485 (Guðmundur). Menntaskólakennari óskar eftir einstaklings- eða 2ja her- bergja íbúð. Sími 35683 e. kl. 20. Nauðungaruppboð Seldar verða að kröfu lögmannanna Jóns Ingólfssonar, Steingrims Þormóössonar, Ásgeirs Thoroddsen, Guðmundar Jónssonar, Grétars Haraldssonar og Tómasar Þorvaldssonar á opinberu uppboði, sem fram fer við lögreglustöðina á Hvolsvelli fimmtudaginn 30. ágúst nk. og hefst kl. 14.00, bifreiöarnar L-395, L-834, L-1358, L-1836, L-2496, L- 784, dráttarvél Rd 472 og eitt litsjónvarpstæki. Sýslumaður Rangárvallasýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á jörðinni Múla III, Geithellnahreppi, þingl. eign Ólafs Kristmundssonar, fer fram samkvæmt kröfu Utvegsbanka ís- lands o.fl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. september 1984 kl. 14. Sýslumaöurinn í Suður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Strandgötu 61, efri hæð, Eskifirði, þingl. eign Níels- ar Joensen, fer fram samkvæmt kröfu Ævars Guðmundssonar hdl. o.fl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. september 1984 kl. 10. Bæjarfógetinn á Eskifirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.