Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Blaðsíða 17
17 DV. FÖSTUDAGUR1. MARS1985. Ungí rússneski björninner sterkur: Frá Jóni Einari Gufljónssyni, fróttamanni DV í Noregi: — Það varfla Rússar og A-Þjófl- verjar sem leika til úrslita hór i B- keppninni í handknattleik ó sunnu- daginn. Rússar lögðu Tókka afl velli, 22—21, i œsispennandi leik eftir afl Tókkar höfflu verifl yfir, 9— 8, i leikhlói. Það var allt á suðu- punkti undir lokin en þá áttu Tókk- Jóhannes er kominn heim! Jóhannes Eflvaldsson, fyrrum' fyrirlifli íslenska landsliðsins i knattspyrnu, sem þjálfar og leikur mefl 1. deildar lifli Þróttar, kom til landsins i gœr. Jóhannes mun byrja afl þjálfa Þróttarliflið á fullum krafti nú um helgina. Þaö er óþarfi að rekja feril Jó- hannesar sem hefur veriö atvinnu- knattspymumaður með Holbæk, Celtic, Tulsa Roughnecks, Hannov- er og Motherwell, eins og mönnum er kunnugt. Það er gaman aö Jóhannes er kominn aftur heim — í slaginn um Islandsmeistara- titilinn. -SOS. — í úrslitaleik B-keppninnar. Snaran losnaði frá hálsi Norðmanna ar tvö skot sem skullu á stöngum rússneska marksins. Rússar komu hingaö til Noregs með mjög ungt lið. Greinilegt er að þeir eru að byggja upp nýtt lið fyrir HM í Sviss 1986. Þeir voru ánægðir með að lenda í sex efstu sætunum sem gæfi þeim far- seðilinn til Sviss. Þeir gerðu nokk betur — leika hér til úrslita. Nú þegar er ljóst hvaöa sex þjóðir fara áfram til Sviss. Það er eftir bók- inni: Rússland, Tékkóslóvakía, Spánn, A-Þýskaland, Pólland og Ungverja- land. A-Þjóðverjar unnu góöan sigur, 25— 21, yfir Pólverjum og komust í úrslit á betri markatölu heldur en Pólverjar og Ungverjar sem voru einnig með átta stig í milliriðii. HSK fær Þrótt íheimsókn HóraðssambandiA Skarphóflinn mætir íslandsmeisturum Þróttar í undanúrslitum bikarkeppni Blak- sambandsins i karlaflokki. Hinn undanúrslitaleikurinn verflur á Akureyri milli KA og annaflhvort HK efla ÍS. I kvennaflokki mætast Völsungur og IS. Hinn leikurinn verður á milli Breiðabliks og Þróttar. Leikdagar hafa ekki veríð tilkynntir. -KMU. Norðmenn náðu loksins að sýna góðan handknattleik þegar þeir unnu Finna, 29—24. Þeir komust fljótlega í 5—1 og þá var eins og þeir losuðu sig við snöruna sem hefur hangið um háls leikmanna Noregs hér í B-keppninni. Norðmenn leika um sjöunda sætið gegn Búlgurum. Þeir hafa tryggt sér áframhaldandi rétt til að leika i B- keppni. Tékkar og Pólverjar leika hér um þriðja sætið og Ungverjar og Spánverj- ar um fimmta sætið. -JEG/-SOS HÁNDBALLVMMEMMB-1985 Úrslit i sfðustu leikjum milliriðlanna i B-keppninni og lokastaðan er þessi: 1. Milliriðill: Rússland-TAkkóslóvakia Noregur-Finniand SpAnn-Frakkland Rússland Tékkóslóvakia Spónn Noregur Finnland Frakkland 5 5 0 5 4 0 5 3 0 5 1 1 5 10 5 0 1 2. Milliriðill: Pólland-A-Þýskaland Bandarikin-Búlgaria Ungverjaland-Holland 22-21 29- 24 30- 22 0 135-96 10 1 114-102 8 2 117-115 6 3 98-115 3 4 120-140 2 4 103-127 1 21-25 16-18 26-19 A-Þýskaland Pólland Ungverjaland Búlgaría Bandarikln Holland 5 4 0 1 119-85 8 5 4 0 1 131-106 8 5 4 0 1 122-107 8 6 1 1 3 88-114 3 5 1 0 4 84-101 2 6 0 1 4 90-118 1 Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, fróttamanni DV í Englandi: — Brian Talbot mun taka stöflu Steve Williams, sem er í leikbanni, þegar Arsenal leikur gegn West Ham á morgun á Highbury. Talbot lék með varaliði Arsenal í gærkvöldi þegar Lundúnaliðið burstaði varalið Swindon, 10—0. Talbot, sem var óhress að fá ekki að leika með Man. Utd. á dögunum, sagöi: „Ég verð að halda áfram að leika vel viku eftir viku. Það er undir manninum komið sem velur liðiö hvort ég er inni.” • Graham Rix, sem meiddist í nára fyrir fimm mánuðum, lék sinn fyrsta leik með Arsenal og skoraði eitt mark- anna með þrumuskoti af 20 m færi. „Ég finn ekkert til núna, þarf þó að fá lengri tíma til að ná fyrri krafti,” sagði Rix. • Þess má að lokum geta að Raphael Meade skoraði fimm mörk fyrir Arsenal. -sos • Norðmenn fengu sjaldan svona góð færi i leiknum vifl heimsmeistara Sovótríkjanna fyrr i vikunni. Lars Tore Ronglan skorar af línu. Til hægri er leikmaðurinn snjalli Rymanov. „Okkar tími er runninn upp” segir Jean Tigana sem segir að það sé tími til kominn að franskt félag vinni Evrópukeppni meistaraliða Redbergslid ogDrott í úrslitin — og GUIF á enn góða möguleika Rússar og A-Þjóð- verjar mætast í Osló Talbottek- ur stöðu Williams Frá Árna Snævarr, fróttamanni DV í Frakklandi: „Þafl er kominn timi til afl franskt fólag vinni Evrópubikar- keppni meistaralifla," segir Jean Tigana, miflvallarspilarinn snjalli hjá Bordeaux, sem mætir rúss- neska fólaginu Dnepropetrovsk i 8- lifla úrslitum EM á miflvikudaginn kemur hór í Frakklandi. Frakkar eru mjög bjartsýnir á gengi Bordeaux sem hefur verið óstöðvandi að undanförnu í Frakklandi — unnið átta leiki í röð. Frakkar benda á að á sama tíma og Liverpool og Juventus séu í öldudal þá sá Bordeaux á uppleiö. Það leika ellefu landsUðsmenn með félaginu — níu franskir, einn frá Portúgal (Fernando Chalana) og einn frá V-Þýskalandi (Dieter MuUer). Bordeaux er örugglega með sterk- ustu miðju heims — Tigana, Giresse og Chalana sem léku aUir frábærlega í EM landsUða í Frakklandi sl. sumar. — Nú er tækifæri okkar runnið upp, sagði Tigana og bendir á aö v-þýsku, • Fernando Chalana, leikmaflurinn snjalli. belgisku, portúgölsku og spánsku meistaramir séu úr leik. Þau Uö sem mætast i 8-Uöa úrsUtum Evrópukeppni meistaraUða nk. miðvikudag eru; Bordeaux-Dnepr Juventus-Sparta Prag Austria Vín-Liverpool Gautaborg-Panathinaikos Fyrst við erum farnir að tala um Evrópukeppnina er rétt að rifja upp hvaöa Uö mætast í Evrópukeppni bikarhafa og UEFA-bUcarkeppninni: Evrópukeppni bikarhafa: Everton — Fortuna Sittard (HoUand), Larissa (Grikkland) — Dinamo Moskva, Bayem Munchen — Roma og Dynamo Dresden — Rapid Vín. • UEFA: Manchester United — Videoton (Ungverjaland), Zeljeznicar (Júgóslavía) — Dinamo Minsk (Rússland), Inter MUanó — Köln og Tottenham — Real Madrid. - ÁS/-SOS Þrátt fyrir stórtap á heimavelli gegn Redbergslid um helgina í All- svenskan i handknattleik hefur GUIF enn gófla möguleika á sæti í úrslitakeppninni um sænska meist- aratitilinn. Þafl voru Jilsón-bræð- Dómari f rá Manchester á Wembley Manchester á sinn fulltrúa á Wembley þegar úrslitaleik- ur ensku deildarbikarkeppn- innar, Milk Cup, fer þar fram sunnudaginn 24. mars. Það hefur verið ákveðifl að Neil Midgley, 41 árs dómari frá Manchester, dæmi leikinn. -SOS urnir sem skutu GUIF niflur, — skoruflu 14 mörk. Björn tíu þeirra. Aðeins þrjár umferðir eru nú eftir og GUIF er enn í þriðja sæti. Fjögur efstu Uðin keppa um meistaratitilinn. Lund- arUðiö Lugi gæti enn komist í úrsUtin. Var jafnvel í fallhættu fyrir nokkrum vikum en leikmenn Uösrns hafa heldur betur tekið sig saman í andUtinu. Eru komnir í sjötta sætiö. Staöan er nú þannig: RedbergsUd 19 14 2 3 469-407 30 Drott 19 13 2 4 410-372 28 Guif 19 11 1 7 436-418 23 Warta 19 9 3 7 385-373 21 Kroppskultur 19 10 1 8 420-417 21 Lugi 19 9 1 9 422-407 19 Kristianstad 19 7 5 7 418-416 19 Frölunda 19 8 3 8 428-433 19 Ystad 19 8 2 9 424-414 18 Karlskrona 19 6 2 11 415-440 14 H43 19 5 2 12 411-454 12 Borlange 19 2 0 17 374-461 4 -hsím

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.