Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Blaðsíða 33
DV. FÖSTUDAGUR1. MARS1985. 45 Þaö kom á daginn sem lengi lá í loftinu aö aðdáendum Duran Duran tækist aö koma sínum mönnum í toppsæti vinsældalistans á rás 2 og sé sanngimi höfö með í spilinu veröur því ekki á móti mælt aö Save A Pray- er er eitthvert besta lag Duran- drengjanna. Á þaö má líka benda aö lagiö er þrátt fyrir háan aldur í popp- sögulegum skilningi aö mjakast uppávið í Bandaríkjunum. Love And Pride meö King færist upp í annað sætiö á rásarlistanum en sýnist á út- leið á öörum listum. Tvö lög skera sig nokkuð úr hvaö stökkfimi áhrærir á rás 2, Solid meö Ashford og Simp- son og This Is Not America með David Bowie. Síöara lagiö heldur toppsæti Þróttheimalistans sem annars er eins og öfugmælavísa; lögin sem voru á útleið hafa að því er virðist fengið uppreisn æru og gott betur. I Lundúnum eru þær þaul- sætnar í efsta sæti Elaine Paige og Barbara Dickson, Dead or Alive snarast upp listann og Prince er orðinn fastagestur á topp 10 og skiptir títt um lög. George Michael situr klesstur á toppi listans vestan hafs og þar er líklegur eftirmaöur David Lee Roth meö lagið: Cali- fomia Girls. -Gsai. ...vinsælustu lögin ÞRÓTTHEIMAR 1 LONDON 1. (1 j THISIS NOT AMERKA 1. (1) 1KNOW HIM SO WELL DavUBowia Efaha PaigalBarbara Dicktan 2. (8)1 WANT TO KNOW WHAT LOVEIS 2. (6) YOU SPM ME ROUND Foraignir Daador Afara 3. (8) THE POWEROFLOVE 3. (2) LOVE AND PRIDE rrBfBuð uon ui nosywooQ Kfag 4. (8) EASY LOVER 4. (3) SOUD PMpB Athford & Sknpoon 8. (2) LOVE ANO PRIOE E. (4) DANCMG M THE DARK Kfag Bmco Springataon 8. (7) THMGS CAN ONLY GET BETTER 8. (8) NIGHTSHIFT Howard JonM 7. (6) METHOD OF MODERN LOVE 7. (8) THMGS CAN ONLY GET BETTER Datyl Hil og John Oatn Howard Jonat 8. (3IS0UD 8. (7IANEWENGLAND Athford og Sfatpaon KkatyMacCoO 8. (4IFRESH 8. (27) LETTS GO CRAZY Kooi B tha Gang Prfaca 10. (■) SHOUT 10. (B)CLOSE Taart For Fean ArtOf Nofaa ■mi— NEWYORK 1. (2) SAVE APRAYER 1. (1) CARELESS WHBPER Duran Duran Gaorga Michaal fr Whaml 2. (3) LOVE ANDPRIDE 2. (4) CANT FIGHT THIS FEEUNG Kfag Rso Sptadvragoit 3. (1) MOMENT OF TRUTH 3. (8) CAUFORNIA GMLS Survhrar DavULaaRoth 4. (12) SOUD 4. ! 7) THE HEATIS ON Athford O Sfatpaon GhmFrey 8. (8) SHOUT 6. (2) LOVER BOY Taatt For Faan BflyOcaan 8. (5) EVERYTHMGSHEWANTS 6. (6) NEUTRON DANCE Whaml Pofatar Siitara 7. (7) FOREVER YOUNG 7. (8) 1WANT TO KNOW WHAT LOVEIS AlphavNa Foraignar 8. (11) IKNOWHMISOWELL 8. (3) EASY LOVER Bafaa PalgaBatbara Dkfctan Phfip BaBey 8. (4) 1WANT TO KNOW WHAT LOVEIS 8. (101SUGAR WALLS f 1 rufwynsr Shaana Eaaton 10. (17) THISIS NOT AMERICA 10. (11ITHEOLD MAN DOWNTHEROAD DavUBmvfa JohnCaffarty Kktg — LogtO Lova And Prida víða t llstum um þassar mundir. Á myndhnl: Pau/Kkig. Samboðið húsfreyju? Þaö fclst I oröinu dægurlag að langlifi sé ekki einn eiginleiki poppsins, gagnstætt til dæmis klassiskri tönUst sem réttilega hefur reriö nefnd sigiid. Og svona hefur veriö spUaö á þessar andstæöur, lágkúrulega, auðviröUega poppgutUÖ annars vegar og hámenningin i verkum meistaranna hins vegar. Þaö gleymlst visvitandi aö popp og rokk eru tvær greinar af sama meiði og þó vinsælu lögin séu mörg ansi þunnUdisleg eru ýmslr Ustamenn sem hafa vaUð rokkiö sem tjáningarform. Aö ryþmisk tónUst og sú klassfska séu ósættanleg form er bábUja eins og best heyröist á Sveiflukonsert tslensku hfjómsveitarinnar á öskudagskvöld. Eitt af markmiðum meö tónUstarári Evrópu sem nú stendur yör er aö sætta óUk sjónarmið i tónUst, aö tónUstar- menn taki höndum saman og hætti aö nföa hvorn annan. Þvi er þaö dæma- laus hroki og nánast eins og blautur vettUngur framan f þá sem vllja þessar sættir þegar einn forkólfanna i hámenningardeUdinni segir aö Sinfóniu- hijómsveit tslands eigi aö vera sem húsfreyja i fyrirhuguöu Tónttstarhúsl, — og þangaö veröi engum hleypt inn nema þeim sem henni þyld sér samboðið. Væri ÍslandsUstinn dáUtiö iengri kæmi i |jós að aUar plötur þriggja hljómsveita væru á Ustanum, gamlar sem nýjar; hér er átt við Duran Duran, Wham! og U2. Fyrri Wham! platan stekkur aUa leið f Bmmta sætiö og ásamt Arenu Durans eru þær einu plöturnar inná topp tiu en hinar eru ekki langt undan. Lögin úr hryUingsbúöinni halda áffam að verma toppsætið og plötur Prince og Foreigner eru komnar i versianir aftur og dengja sér I góö sæti. -Gsai Lftíc hryHlngsbáOln — TannlmknHnn og gangU hans éfram I afsta sætí DV-llstans. Whaml — t toppl bralOsklfu■ og sméskffuHstuns / Bandarikjunum og þaO kaMar vlstt upphrópunarmsrkl II) Bandarikin (LP-pNKur) 1. (2) MAKEITBIG...........................Whaml 2. (1) LIKE A VIRGIN....................Madonna 3. (3) BORNIN THE USA...........Bruce Springstaen 4. (4) CENTERFIELD................JohnCafferty 5. (S) AGENTPROVOCATEUR..............Foreígner 6. (6) NEWEDITION...................NewEdition 7. (B) RECKLESS.....................BryanAdams 8. (12) BEVERLY HILLS COP............Úr kvitmynd 9. (10) PRIVATE DANCER................TinaTumar 10. (9) 17...............................Chicago vinsæSSusi'- Island (LP-plötur) 1. (1) 2. (-) 3. (-) 4. (S) 5. (-) 6. (2) 7. (3) 8. (-) 9. (-) 10. (9) LITLA HRYLLINGSBÚÐIN........Ýmsir ftytjandur PURPLE RAIN........................Prince AGENT PROVOCATEUR...............Foreigner DIAMOND LIFE.........................Sade FANTASTIC...........................Whaml ARENA.........................Duran Duran KÚKOSTRÉOGHVlTIRMAVAR............Stuðmann AURAL SCULPTURE................Stranglent LE PÉTIT JAUNE..................Indochine CHINESE WALL..................Phiip Baley Smlths — rakMtt I afstm Maat ls Murdar. sætí brsska braiOsklfuKstans, Brettand (LP-plötur) 1. (-) MEATIS MURDER...............The Smithe 2. (1) BORNIN THE USA...........Bruce Springsteen 3. (2) ALF........................AlisonMoyet 4. (15) DIAMOND LIFE.....................Sade 5. (3) AGENTPROVOCATEUR............Fore'igner 8. (9) THE AGE OF CONSENT..........Bronski Boat 7. (5) S0NGB00K.................Barhara Dickson 8. (6) STEPSIN TIME......................King 9. (4) HITS OUT OF HELL............Meat Loaf 10. (10) MAKEITBIG.................... Whaml

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.