Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 4
4 DV. ÞRIÐJUDAGUR14. MAl 1985. Tivolí er óskastaður barnanna. Tívolí opnað í Hveragerði um helgina: „Fylltist á hálftíma” „Tívolíið var opnaö á laugardag- inn klukkan tvö. Þá lék unglinga- hljómsveit úr Hveragerði og sveitar- stjóri flutti ávarp. Tvö hundruð boösgestum var boöið upp á veitingar. Síöan var svæðið opnað al- menningi og þaö fylltist á hálftíma,” sagði Bragi Einarsson í Eden sem er eigandi tivolísins nýja ásamt fyrir- tækinu Kauplandi í Reykjavík. „Mér telst til að það hafi um 2000 manns komið í tívolíið fyrstu tvo tímana. Þaö eru ekki nema sextíu dagar síðan fyrsta skóflustungan var tekin og nú er búið að byggja upp myndarlegan garð. Það hefur verið gert af meiri fyrirhyggju en margan grunar. Þetta eru 15 þúsund fermetrar og við gerum ráö fyrir aö geta stækkað tivoliið um 15000 — segir Bragi Einarsson, einn eigenda fermetra í viðbót. Þá erum við með áform um aö byggja hvolfþak yfir hluta svæöisins,” sagði Bragi. „Þaö er trú okkar sem aö þessu stöndum aö þetta gangi betur hér i Hveragerði en i Reykjavík. Viö höfum líka á bak við okkur þennan mikla jaröhita sem hér er til aö hita uppsvæöið.” — Nú mun engin hreinlætisaö- staöa vera á svæðinu. Er þaö ekki ómögulegt? „Það er gert ráð fyrir að hreinlætisaðstaða í tívoÚinu sé sameiginleg með Eden. Það eru ekki nema nokkrir metrar á milU svæðis- ins og Eden og ég hef ekki séð meiri örtröð á salernunum hér en endra- nær eftir aö tívoUið var opnað.” í tfvolfinu nýja eru bflar, kolkrabbi, hringekjur og fleira. Samtals milii fimmtán og tuttugu tæki. Enn eru á leiðinni til landsins fleiri tæki. SGV. DV-mynd Kristján Ari. Vandi Húseininga á Siglufirði: Hlutafé aukið um 8 milljónir „Það var ákveðið að gefa út jöfnunarhlutafé, sem er sjöföldun á eldra hlutafé, svo og að auka hlutaféð um 8 mUljónir. Með þessu vonumst við til að geta rétt hlut fyrirtækislns að nýju,” sagði Þorsteinn Jóhannesson, framkvæmdastjóri Húseininga hf. á Siglufiröi, i samtali viö DV en um helg- ina var aðalf undur fyrirtækisins. Eins og sagt var frá i DV á dögunum steðjar mikill vandi nú að fyrirtækinu. Á síðasta ári varð sjö milljón króna tap á fyrirtækinu. Er það mesta tap sem orðið hefur hjá Húseiningum á einu ári síðan fyrirtækinu var komlð á laggim- ar. Þá hefur framkvæmdast jórinn sagt upp störfum. „Þaö ríkti á fundinum mikil bjart- sýni um áframhaldandi rekstur Húseininga þrátt fyrir nokkra óvissu í sölumálum. Meö þessum breytingum vonumst viö til aö geta bætt greiöslustööuna,” sagöi Þorsteinn. Hann sagði að ekki heföi verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri enda væri það ekki verk aöalfundar heldur stjómar fyrirtældsins. -KÞ. Borgarstjórnar- kosningar 1986: Félagshyggju- flokkarnir funda Borgarstjómarkosningar 1986 — Hvað gera félagshyggjufiokkarnir? er heiti fundar sem haldinn verður í kvöld að Hótel Hofi á vegum Málfundafélags félagshyggjufólks. Tilgangur fundarins er að ræða um hvað félagshyggjuflokkarnir í borgar- stjóm Reykjavikur eru sammála og um hvaö ósammála, svo og hvaða möguleikar eru á samvinnu þeirra á milli i næstu borgarstjómar- kosningum. Frummælandi á fundinum verður Magnús Olafsson ritstjóri og auk hans Snorri Guðmundsson vélstjóri og borgarfulltrúarnir Adda Bára Sigfús- dóttir, Gerður Steinþórsdóttir og Ingi- björg Sólrún Gísladóttlr. Fundarstjóri verður Kristín Astgeirsdóttir. Fundurinn hefst klukkan 20.30. -KÞ. I dag mælir Dagfari í dag mælir Dagfari í daa mælir Dagfari Landlæknir varar við lauslæti Eins og allir vlta er það eitt af hjónavígsluskilyrðum kirkjunnar að hjón elgl að vera hvort öðra trútt til hinsta dags. Þú skalt ekki drýgja hór seglr í boðorðunum og þelr sem era komnir lengst i guðspjöiiunum era þelrrar skoðunar að syndin sé ekkl einvörðungu fólgin í þvi að hafa kyn- mök við þriðju persónu, heldur sé það elnnlg saknæmt að bera lostahug tU hennar. Þannig var það Carter fyrram Bandaríkjaforseta að falU þegar hann játaðl upp á sig þá synd að horfa glrndaraugum á annað kvenfólk en konu sína. Nú er það að visu þannig að þegar karlmenn eiga i hlut og stunda ból- farir með konum að þá era þeir kaU- aðir kvennamenn og þykir fint. Ef konur falla fyrir sUkum freistingum era þær á hlnn bóginn taldar lauslát- ar. En hvoratveggja er þó óvefengjan- lega hórdómur að mati kirkjunnar og guðs og manna lögum og þess vegna era framhjáhöld heldur Ula þokkuð meðal þelrra sem ekki elga þeirra vöL Þelr era að visu fáir á þessum síðustu og verstu timum, enda era svonefndar frjálsar ástir eitt af þeim nútimafyrirbæram sem hafa haldið innreið sína i skjóU kven- frelsisbaráttunnar. Það sem áður hét framhjáhald og lauslæti flokkast nú undlr f rjálsar ástir og óhefta sam- búðog eritisku. Bannlð við hórdómnum hefur af þessum sökum veriö heldur á undan- haldi af þeirrl einföldu ástæðu að freistingar boldsins eru sterkari en elðstafurinn á kirkjugólfinu. En þvi er þetta rakið hér að nú hef- ur sjálfur landlæknir taUö sér skylt að vara fóUt við lauslætl. Mátti lesa fyrirsagnir í f jölmiðlum með þessum aðvörunarorðum landlæknis og þótti mörgum skritlð að heyra þennan embættismann vera að predika boð- orðin löngu eftir að klrkjan og prest- arnir hafa geflst upp á þeim. Við nánari athugun kom þó í ljós að landlæknir var ekkl að skera upp herör gegn hórdómnum af siðferðis- ástæðum heldur læknisfræðUega. Sjúkdómurinn Aids er læknavisind- unum slík ráðgáta að þar duga hvorkl lyf né pUlttr, mótefni eða önnur almenn læknisráð. Nlðurstað- an er sem sagt sú að besta vömin gegn Alds sé einfaldlega sú að mann- kynið hættl að sofa hjá, nema þeim allra nánustu, sem þýðir að menn era hvergi óhultir nema i bóllnu hjá uppgötvun er auðvitað mikið áfaU maka sinurn. Þessi læknlsfræðUega fyrir kvennamenn og kvenfrelsisbar- áttu, sem hvoratveggja hefur átt frægð sina og framgang undir frjáis- um ástum, en hinsvegar er hún mUdl blessun fyrir guöspjöllin og hjóna- böndln. Ennþá hefur samt ekkl verið taUð hættulegt að horfa lostafuUum aug- um á hvert annað og má þvi búast við að hórdómurinn verði hér eftir huglægur. Vonandl varar l«ndl»initr ekld við sUku lauslætl, enda værl þá fokið í flest skjól ef menn elga það á hættu að smltast af Alds fyrir það eltt að falla fyrir frelstlngum i hug- anum. Af þvi sem að framan er rakið má ljóst vera að Aids sjúkdómurinn mun reynast guðspjöUunum mikU himna- sending og má mikið vera ef æðri máttarvöld hafa ekki beinlinis kallað þessa bráðapest yfir okkur syndar- ana tU að kippa sinum slðalögmálum í lag. Lausiætið hefur smám saman verið að leggja hjónabandið, trú- mennskuna og siðferðið i rúst og hafa hvorki predikanir né eiðstafir komið þar að neinu gagni. Aids pest- ln og læknisfræðUegar aðvaranlr landlæknis hafa sannað gUdi hjóna- bandsins. Þó ekkl væri annað. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.