Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR 4. JULI1985. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tökum að okkur hreingemingar á stóru og smáu húsnæði, gerum hagstæð tilboð i stiga- ganga og tómt húsnæði. Simi 14959. Tökum að okkur hreingemingar á ibúöum, teppum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun- um. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar á ofantöldum stöðum. Gerum föst tUboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Ásberg. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum. Teppahreinsun. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í símum 78008 og 17078. Líkamsrækt | Sólbaðsstofan Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. Nýjar pemr og andUtsljós i öUum bekkjum, gufu- bað og nuddpottur. Bjóðum upp á ýmiss konar afsláttarkort. Opiö aUa daga vikunnar. Verið ávaUt velkomin. Sólver. Halló. Ertu með vöðvabólgu, þjáist þú af streitu i hálsi eða höföi, þarft þú að slaka á? Hvemig væri þá að reyna hið frábæra bandvefsnudd. Tímapantanir í síma 641468 eftir kl. 13 mánudaga, miövikudaga og föstu- daga. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofa á Stór-Reykjavíkursvæöinu. MaUorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andUtsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávaUt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö, simi 10256. Sól Saloon Laugavegi 99, sími 22580. Nýjar hraðperur (quick tan) U.W.E. studio-line og MA atvinnubekkir, gufu- bað og góð aðstaða. Opið virka daga kl. 7.20—22.30, laugardaga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 11—18. Greiðslukorta- þjónusta. Ökukennsla ökukennsla-endurhæfíng. Get nú aftur bætt við nokkrum nem- endum. Kenni á Mazda 626 ’85 meö vökva- og veltistýri. Aðstoða einnig fólk við endurhæfingu. Hallfriöur Stefánsdóttir, sími 81349, 19628 og 685081. ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Mazda 626 á skjótan og örugg- an hátt. OkuskóU og ÖU prófgögn ef óskað er. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nýir nemendur geta byrj- að strax. Friðrik Þorsteinsson, sími 686109. ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið aö aka bU á skjótan og öruggan hátt. KennslubUl Mazda 626 árg. ’84, með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, simar 75222 og 71461. Ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 árgerð ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigur- bergsson ökukennari, sími 40594. Ég er kominn heim í heiðardalinn og byrjaöur að kenna á fuUu. Eins og að venju greiöiö þið aðeins fyrir tekna tíma. Nú get ég loks- ins bætt við mig nýjum nemendum. Greiðslukortaþjónusta. Geir P. Þormar ökukennari, sími 19896. Gylfi K. Sigurðsson, ' löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84, engin bið. Endurhæfir og aðstoöar við endumýjun eldri öku- réttinda. ökuskóh. öll prófgögn. Kennir allan daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Heimasími 73232, bQasimi 002-2002. ökuksnnsla—œfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, timafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða við endur- nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns- son, símar 21924,17384 og 21098. Úkukennsla — æfingatimar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bQprófið. Vísa — greiðslukort. Ævar Friðriks- son, sími 72493. úkukennsla, bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli. Prófgögn ef óskað er. Engir lágmarks- timar. Aðstoða við endumýjun öku- skírteina. Visa — Eurocard. Magnús Helgason, sími 687666, bQasimi 002, biöjið um 2066. úkukennsla-bifhjóla- kennsla-endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun verður öku- námið árangursríkara og ekki síst mun ódýrara en verið hefur miðað við hefðbundnar kennsluaðferðir. Kennslubifreið Mazda 626 með vökva- stýri, kennslubifhjól, Kawasaki 650, Suzuki 125. HaUdór Jónsson öku- kennari, símar 83473 og 686505. úkukennsla — æfingatímar. Kenni á Mözdu 626, aUan daginn. öku- skóh og öU prófgögn ef óskaö er. Tíma- fjöldi við hæfi hvers og eins. Góð greiðslukjör. Guöm. H. Jónasson öku- kennari, simi 671358. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson s. 77686 Lancer. VilhjálmurSigurjónsson s. Datsun 280C. 40728/78606 Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 ’85. s. 81349 Júlíus HaUdórsson Galant ’85. s.32954 ÞorvaldurFinnbogason s. 33309/73503 Volvo 240 GL ’84. Guðmundur G. Pétursson Nissan Cherry ’85. s. 73760 Jóhanna Guðmundsdóttir Nissan Cherry ’83. s.30512 Guðbrandur Bogason s. 76722 FordSierra ’84, bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason s.74975 Volvo 360 GLS ’85 bUas. 002-2236. Kenni á Mazda 626 '85. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Góð greiðslu- kjör ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Aðstoða einnig við endumýjun ökurétt- inda. Kristjón Sigurðsson. Símar 24158 og 34749. Skemmtanir Samkomuhaldarar. Leigjum út félagsheimili til skemmtana, ættarmóta tónleika gistinga o.fl. Gott hús í faUegu umhverfi, sanngjart verð. Nánari uppl. og pantanir í síma 93-5139. FélagsheimiUð Logaland, Reykholts- dal Borgarfirði. Hringferð um landið í sumar? Dansstjóm á ættarmótum í félags- heimUum, á tjaldsvæðum og jafnvel í óbyggðum (rafstöömeðferðis). Hljóm- sveitir, gerið góðan dansleik að stór- dansleik, leitið tUboða í „ljósasjów” og diskótek í pásum. Heimasimi 50513 bUasími 002—(2185). Diskótekiö Disa, meiriháttar diskótek. Garðyrkja Garðeigendur - Húsfélög. Tek að mér viðhald og hiröingu lóða, einnig garðslátt, gangstéttalagningu, vegghleðslu, kUppingu Umgerða o.fl. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, simi 22461. Túnþðkur. Orvals túnþökur tQ sölu af nýslegnu túni, heimkeyrðar, gott verð, fljót og góö þjónusta. Sími 44736. Áburðarmold. Mold blönduð áburðarefnum tU sölu. Garðaprýði, sími 81553. Garðeigendur-húsfélög. Tek að mér viðhald og hirðingu lóða, einnig garðslátt, gangstéttalagningu, vegghleðslu, kUppingu limgerða o.fl. E.K. Ingólfsson, garöyrkjumaður, sími 22461. Hellulagnir — grassvæði. Tökum að okkur gangstéttalagnir, vegghleðslur, jarðvegsskipti og gras- svæði. Gerum föst verðtUboð í efni og vinnu. Vönduð vinna, vanir menn. Steinverk símar 18726 og 37143. Túnþökur—túnþökulögn. 1. flokks túnþökur úr Rangárþingi, heimkeyrsla, skjót afgreiösla, kredit- kortaþjónusta, Eurocard og Visa. Tök- um einnig aö okkur að leggja túnþök- ur. Austurverk hf., símar 99-4491, 99- 4143 og 99-4154. Túnþökur. tlrvals túnþökur tU sölu. Heimkeyrðar eða á staðnum. Hef einnig þökur tU hleðslu og á þök. Geri tilboð í stærri pantanir. örugg þjónusta. Túnþökusala Guðjóns, simi 666385. Til sölu úrvalsgróðurmold og húsdýraáburður og sandur á mosa, dreift ef óskað er. Einnig vörubUl og traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni. Vanir menn. Uppl. í síma 44752. Túnþökur. 'Vélskomar túnþökur. Eurocard-Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Garðeigendur. Tek að mér slátt á einkalóðum, blokk- arlóöum, og fyrirtækjalóöum, einnig sláttur með vélorfi, vanur maður, vönduð vinna. Uppl. hjá Valdimar í símum 20786 og 40364. Grassláttuþjónustan. Lóöaeigendur, varist slysin. Tökum að okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóðahirðingu. Vant fólk meö góðar vélar. Uppl. í síma 23953 eftir kl. 19. Sigurður. Stærsta fyrirtækið sinnar tegundar. Hraunhellur. TU sölu hraunbrotsteinar, sjávargrjót, brunagrjót (svart og rautt) og aðrir náttúrusteinar. Hafið samband i síma 92-8094. Túnþökur. Vekjum hér með eftirtekt á afgreiöslu okkar á vélskomum vaUarþökum af RangárvöUum, skjót afgreiðsla, heim- keyrsla, magnafsláttur. Jafnframt getum við boðið heimkeyrða gróður- mold. Uppl. gefa Olöf og Olafur í simum 71597 og 77476. Kreditkorta- þjónusta. 1. flokks túnþökur á RangárvöUum. Upplagðar fyrir stór- hýsi og raðhúsalengjur að sameina faUeg tún. Hlöðum á bUana á stuttum tíma. Kreditkortaþjónusta. Uppl. gefur Ásgeir Magnússon miUi kl. 12 og 14 og eftir kl. 20. Sími 99-5139. Túnþökur, sækið sjálf og sparið. tlrvals túnþökur, heimkeyrðar eða þið sækiö sjálf. Sanngjarnt verð. Greiðslu- kjör, magnafsláttur. Túnþökusalan Núpum, Olfusi. Símar 40364, 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Nýbyggingar lóða. HeUulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti. Steypum gangstéttar og bUastæöi, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bUastæði. Gerum verð- tilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur sím- svari aUan sólarhringinn. Látið fag- menn vinna verkið. Garðverk, sími 10889. Skrúðgarðamiðstöðin. Garðaþjónusta — efnissala, Nýbýla- vegi 24, símar 40364, 15236 og 99-4388. Lóðaumsjón, lóðahönnun, lóðastand- setningar og breytingar, garðsláttur, girðingavinna, húsdýraáburður, trjá- klippingar, sandur, gróðurmold, tún- þökur, tré og runnar. Tilboð í efni og vinnu ef óskað er, greiðlukjör. Geymið auglýsinguna. Garðaigendurl Tek að mér slátt og snyrtingu einbýUs- og fjölbýlishúsalóða. Vanur maður, vönduð vinna. Geri sanngjöm tilboö. Uppl.ísíma 38959. Garðeigendur — húsfélög. Sláttur, hreinsun og snyrting lóða. Sanngjarnt verð. Vönduð vinna. Vanir menn. Þórður, ÞorkeU og Sigurión. Símar 22601 og 28086. Túnþökur tU sölu, úrvalstúnþökur, fljót og örugg ijónusta. Símar 26819, 99-4361 og 99- 4240. Garðsláttur, garðsláttur. Tökum að okkur garöslátt og hirðingu á heyi, fyrir einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðir, í lengri eða skemmri tíma. Gerum tUboð ef óskað er. Sann- gjamt verð og góðir greiðsluskilmálar. Sími 71161. Teg.8510 Verðkr. 2.690. Fóðraður bómuUarjakki Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. Teg.8506 verðkr. 4.000. ÞægUeg og sigUd sumarkápa. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. Teg.8468. Þessi frábæri og faUega hannaði heils- ársjakki kostar aðeins kr. 4.000. Enn- fremur mikið úrval af kvenkápum, jökkum og frökkum á mjög hagstæðu verði. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. Næg bUastæði. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Bakarar. Bakarar. Vinnufötin komin. Bakarahattar: kr. 97. Hvítar buxur: kr. 699. Köflóttar buxur: kr. 658. Hvítar mussur: kr. 562. Hvítir bolir: kr. 234. Hvítar svuntur: kr. 146. Sendum í póstkröfu. Model Magasin, Laugavegi 26, 3. hæð, sími 25030. Sumarfatnaður í ferðalagið. Elízubúðin, Skipholti 5, sími 26250. Útigrill og ofnar út potti nýkomnir. TUvaldir ofnar fyrir sumarbústaði sem brenna tré, kolum eða koksi. OtigriU úr potti endast árum saman og þola að standa úti i garði i ýmsum veðrum. Lítið inn og sjáið sýningu Nýborgar á útigrUlum og ofnum í sumarbústaði að Armúla 23, sími 686755.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.