Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Blaðsíða 32
FRETTASKOTIÐ Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022. Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá í síma 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greið- ast 1.000 krénur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku, Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. ' Frjálst, óháð dagblað FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1985. Dómur í Skaftamálinu: Lögreglumað- ur sakfelldur „Auövitaö er ég ánægöur. Þetta er eölileg niöurstaða,” sagöi Skafti Jóns- son blaðamaður í samtali viö DV í morgun. „Eg er feginn aö þetta er búiö.” Dómur féll í Hæstarétti í gær í Skaftamálinu svokallaöa á þá leið aö Guömundur Baldursson lögreglu- maöur vardæmdurtilaögreiða 15þús- und króna sekt til ríkissjóðs og 25 þúsund í skaðabætur til Skafta Jóns- sonar auk vaxta. Hinir lögreglumenn- imir tveir voru sýknaðir af öilum ákærum. Lögreglumennimir þrír voru allir sýknaðir í Sakadómi á síöasta ári. Dómnum var áfrýjað til Hæstaréttar sem tók málið fyrir í síöasta mánuði. Fimm dómarar kváöu upp dóminn. Skiluðu tveir þeirra séráliti og vildu staöfesta dóm undirréttar. DV tókst ekki aö ná í Guðmund Baldursson lögregluþjón eöa lögreglu- stjórann í Reykjavík til þess aö fá viö- brögö þeirra viö dómi Hæstaréttar. -EH. Þingeyri: Sættir tókust Sættir hafa tekist í deilu starfsfólks og vinnuveitanda í Hraöfrystihúsi Kaupfélags Dýrfiröinga á Þingeyri. Á fundi, sem Sigurður Auöunsson frá Vinnumálasambandi samvinnufélag- anna hélt meö deiluaðilum í gær, var ákveðiö aö fella niður hinn umdeilda refsibónus frá og með 1. ágúst næst- komandi. Einnig var ákveðiö aö nota tímann þangaö til til að semja nýtt bónuskerfi í samvinnu viö verkalýðs- félagiö á staðnum og Alþýöusamband Vestfjaröa. Takist þaö ekki fyrir 1. ágúst verður endurvinnslukerfið sem nú gOdir annars staöar á Vestfjöröum einnig látið gilda á Þingeyri. Vikulöngu setuverkfalli nokkurra kvenna í frystihúsinu er því lokið. „Viö unnum,” sagði ein þeirra í sam- tali við DV í gærkvöldi. „Og mætum því hressar og kátar í vinnuna klukkan átta í fyrramáliö.” -EA. TALSTÖÐVARBÍLAR UM ALLA BORGINA SÍMI 68-50-60. .e^jB'^röo '/V ÞRÖSTUR SÍÐUMÚLA 10 LOKI Fyrirbrigðið bankaleynd þekkist líka f laxinumi Bæ jarst jórnarmenn í Bolungarvík flottir á því: HÆKKUÐU KAUP SITT UM 328 PR0SENT Bæjarstjómarmenn í Bolungarvík geröu sér lítiö fyrir á fundi bæjar- stjómar fyrir skömmu og sam- þykktu aö hækka kaup sitt um 328 prósent. Var tillagan samþykkt meö 7 atkvæðum gegn 2. Fyrir hækkunina höföu bæjar- stjómarmenn 832 krónur fyrir hvern bæjarstjórnarfund en þeir eru milli 18 og 20 á ári. Eftir hækkunina fá þeir 3.564,75 kr. Er það reiknað út frá 20. launaflokki BSRB, 3. þrepi, en þeir fá 15 prósent af þeim launaflokki fyrir hvern bæjarstjórnarfund. Þaö skiptist svo, að 1.188,25 kr. fá þeir fyrir aö sitja fundinn, annað eins fyrir undirbúningsvinnu fyrir fund- inn og annað eins til viðbótar fyrir út- lagöan kostnað, svo sem síma- kostnað, ferðir á fundinn og vinnu- tap. Þá fá bæjarstjómarmenn 475 krónur fyrir hvern fund sem þeir sitja í ráðum og nefndum bæjarins. Einnig má geta þess að forseti bæjarstjómar fær tæpar tvö þúsund krónur að auki fyrir hvem bæjar- stjómarfund. „Við lítum á þetta sem leiðrétt- ingu. Þetta var orðið svo lítið og lágt sem við fengum,” sagði Olafur Kristjánsson, forseti bæjarstjómar Bolungarvikur, í samtaU við DV. „Menn vom hreinlega farnir að tapa á því aö mæta hér á f undi. Við ákváð- um því að gera breytingu á og frá áramótum hefur staðið yfir tillögu- smið um máliö og var hún nú að líta dagsins ljós og var samþykkt. Við byggðum tillögumar á sams konar samþykkt og Akurnesingar gerðu ekki alis fyrir iöngu. Eg tel þetta því fullkomlega í samræmi við þá vinnu sem iiggur að baki þessum störfum,” sagði Olafur. í bæjarstjóm eiga sæti niu manns. Það eru fjórir sjálfstæðismenn, tveír framsóknarmenn, tveir af lista óháðra og jafnaðarmanna og einn alþýðubandalagsmaöur. Það vom annar framsóknarmaöurinn og annar fulltrúi óháöra og jafnaðar- manna sem greiddu atkvæði gegn launahækkuninni. -KÞ. „ENGINN HREYFÐI MÓTMÆLUM — á adalfundinum,” segir stjórnarmaður íhúsfélaginu Allur veggurinn f arinn og umh verfið sléttað. VEGGURINN FARINN íbúarnir íhuga máisókn „Þeir eru búnir að felia vegginn. Viö erum að íhuga málsókn á hendur húsfélaginu,” sagði íbúi á As- vailagötu 53 í Reykjavík í samtali við DV. .. ■ ;■ ■■ ■•:■ - Eins og DV sagði frá í gær hafa staöið alisnarpar deilur um húsvegg sem skilur að húsgarð við umrætt hús og almenningssvæði. Svæðið er afgirt af svokölluðum verkamanna- bústöðum sem standa í hring við As- vallagötu, Hofsvallagötu, Hring- braut og Bræðraborgarstíg. Fyrir skömmu var ákveðið á hús- félagsfundi að fella þennan vegg ásamt öðrum á þessu svæði til að búa til almenningsgarð að tilhlutan borgarinnar þrátt fyrir ítrekuð mót- mæli íbúanna aö Asvallagötu 53. Framkvæmdir hófust svo í fyrra- dag. Fóru þá íbúamir fram á lög- bann en hættu við það samkvæmt ráðleggingum lögfræðinga. Var því veggurinn felldur i gær. Ihuga íbúarnir nú málsókn á hendur húsfé- laginu í framhaidiaf málinu. -KÞ. Loftprassan brýtur siðasta hlutann af hinum umdeilda vegg. DV-myndir: KAE. „Þessir veggir voru að niðurníðslu komnir. Það hefur lengi staðiö til að fegra portið og nú loksins fékkst fjár- veiting frá borginni. Það var því ákveðið að fara út í þessar fram- kvæmdir. Sú ákvörðun var tekin á aðalfundi stjómarinnar,” sagði Hjálmar Helgason, sem sæti á í stjóm húsfélagsins í verkamannabústöð- unum svokölluðu í vesturbænum. „Það er alls ekki rétt hjá gömlu kon- unni að fundurinn hafi verið illa aug- lýstur. Hann var meira að segja auglýstur í blöðum. Á fundinum, þegar þetta var ákveðið, kom ekkert mót- atkvæði en þangað kom rúmur helm- ingur íbúanna og hennar mótmæli heyrðum við ekki fyrr en verkið var hafiö,” sagöi Hjálmar. Hann bætti við að framkvæmdimar væru í höndum borgarinnar að beiðni stjórnar húsfélagsins. -KÞ Naumt tap gegn Spáni — á EM í bridge á ítalíu Islenska landsliðið í bridge tapaði, 14—16, fyrir Spánverjum á Evrópu- mótinu á Italíu í gærkvöldi. Nú eru aðeins þrjár umferðir eftir — Island mætir Póliandi og Grikklandi í dag og Irlandi á morgun. Israelsmenn hafa góða fomstu en síðan koma Frakkar, Hollendingar, Austurríkismenn og Danir. Þessar þjóðir berjast um tvö efstu sætin, sem gefa rétt tíl að taka þátt í HM í Brasilíu síðar á þessu ári. Islenska kvennalandsliðiö tapaöi, 11—19, fyrir Dönum. Kvennaliðið leikur gegn Hollendingum og Israels- mönnum í dag og Spánverjum á morgun. -SOS. 4 ý 4 f 4 Svartolía lækkar Dtsöluverö á svartolíu lækkar í dag. Verðlagsstofnun ákvað það í samráði við olíufélögin að lækkunin skyldi verða úr 11.800 krónum á tonn í 10.100. -KÞ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.