Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1985, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1985, Blaðsíða 15
DV. FIMMTUDAGUR1. AGUST1985. 15 er stærsta hópferðaafgreiðsla landsins BSÍ hópferðabílar er ein elsta og reyndasta hópferðabílaleiga landsins. Hjá okkur er hægt að fá langferðabifreiðar til fjallaferða og í bílaflota okkar eru lúxusinnréttaðir bílar með videotæki og sjónvarpi og allt þar á milli. BSÍ hópferðabílar bjóða margar stærðir bíla sem taka frá 12 og upp í 60 manns. Okkar bílar eru ávallt tilbúnir í stutt ferðalög og langferðir, jafnt fyrir félög, fyrirtæki, skóla og aðra hópa sem vilja ferðast um landið saman. Ferðist ódýrt. Dæmi um verð: 21 manns rúta. Husafell (skotferð).........kr. 434,1*" a rtiann. Laugarvatn ....... (skotferð)..........kr. 301,- á mann. Þingvellir, Gullfoss, Geysir (ca 280 km hringur, um 9 tímar)........kr. 453,- á mann. (Dag-, kvöld- eða helgartaxti.) (athugið, verð á mann er jafnvel enn hagstæðara sé notuð stærri rúta) VISSIR ÞÚ-------------------- að rúta (21 manns) kostar aðeins kr. 34,- á km? Taki ferð lengri en einn dag kostar bíllinn aðeins kr. 6.800,-, innifalið 200 km og 8 tíma akstur á dag. Gerðu samanburð á okkar verði, bílaleigubíla og leigubíla og pantaðu síðan hjá okkur. — Það borgar sig. Okkar bílar eru rúmgóðir og þægilegir og það er vel séð fyrir farangrinum. TILBOÐ GERÐ ÁN SKGLDBINDINGA. BSIHOPFERÐABILAR Gmferðarmiðstöðinni vA/atnsmýrarveg. Símar 25035 og 22300. AUAR STÆR0IR HÓPFER0ABILA SÉRI.EYFISBlLAR AKUREYRAR H.F. FERRASKRff STOFA AKUREYRAR HF. RAnnÚSTORGI 3. AKUREYRI StMl 2S000 BÍIALEIGA REYKJAVÍK: 9I-3I8! 5/686915 AKUREYRI: 96-21715/23515 BORGARNES: 93-7618 VIÐIGERÐI V-HÚN.: 95-I59! BLÖNDUÓS: 95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: 95-5884/5969 SIGLUFJÖRÐUR: 96-7I498 HÚSAVÍK: 96-41940/41594 EGILSTAÐIR: 97-1550 VOPNAFJÖRDUR: 97-3145/3121 SEYÐISFJÖRDUR: 97-2312/2204 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: 97-8303 interRent VATNSSALERNI Kemisk vatnssalerni fyrir sumarbústaði, hjólhýsi og báta. Atlashf Ármúla 7 — Sími 26755. Pósthófl 493, Reykjavik. Viftureimar, platínur, kveikju- hamar og þéttir, bremsuvökvi, varahjólbaröi, tjakkur og nokkur verkfæri. Sjúkrakassi og slökkvitæki hafa hjálþað mörgum á neyðarstundum. ||UMFERÐAR Ferðaáfangar mega ekki vera of langir - þá þreytast farþegar, sérstaklega börnin. Eftir 5 til 10mínútnastanságóðum stað er lundin létt. Minnumst þess að reykingar í bilnum geta m.a. orsakað bílveiki. ilæ UMFERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.